Morgunblaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 2
MOKOfT N BI. AHm Með Gullfoss fáum við: RúgmJBI, HálfsigtimjBI, Hveiti „Cream of Manitoba((, Hveiti ,,Oak“, Hveiti „Best Baker11, Melis HBgginn, Strausykur, Kandfs, MaismJBI, Blandað Hœnsnafódur Þakpappa, — Þakjárn, — Gaddavfr, — Sljettan vfr. Bifreiðastöd Borgarness Sfimi 10 veitir ávalt hagkvæmastar bílferSir um Borgarfjörí. Til hægCar- auka fjrrir þá Reykvíkinga, sem hafa hugsað «jer aB ferBast um Borgarfjörð í sumar, er tekið á móti pöntunum og allar upplýsingar veittar hjá Jóhannesi Jónassyni, Vitastíg 20, sími 1258. Veiðarfæri fr4 B e r gens Notforretning eru viðurkend fyrir gæði. — Umboðsmenn: I. Brynjólfsson 5 Kuaran. Kvaaun. Nýkomiðs Hollensk Blýhvíta i Tr , . - Zinkhvíta ) Kem' hl'e"1' Fernis, fl. teg., Bílalökk, Kópal- lökk, Gólflakk, afaródýrt, pak- lakk, allskonar þurrir litir, og alt, sem að mélningu lýtur. Versl Daníels Halldórssonar, Aðalstræti 11. Nokkur orð um gripahirðingu. Bollapör 25 tegundir. Matardiskar Kaffistell Matarstell 9 18 4 K. Einarsson 6t Bjðrnsson. Bankastræti 11 Simi 915. NY BÓK. PíllDF 11 eftir Jón Thoroddsen, vinBælasta skáldaaga á íslenskri tungu er nýkomin út. — Kostar óbundin kr. 7,00 innbundln kr. 10,00 S í m ars 24 verslunin, 23 Poulssn, 27 Fosfibsrg. m/ípf ‘‘"s'T'- Linir a 11 a r og enskar ú f u r fallegast úrval JJaiatdu ijhtutioi i Vjelaútbúnaður og Verkfæri. Fyrirliggjandic Ódýrar Fiskabollur: danskar. narskar. HERLUF CLAUBSN. Bími 89. parfagrip Tímans ferst líkt og títt er nm naut, er þeim þykir misbrestur verða á um fóðrun og hirðingu á sjer. í 25. tbl. Tímans, brýst bann um eins og naut í flagi, vegna nokkurra orða eftir mig, í Morgunblaðinu, þann 18. f. m. OrSum þessum virSist hann hafa átt Von á, en þótti þau koma of seint. En því er, og hefir nó veriS þann veg fariS meS mig, á meSan at- vinna mín var sú, aS fóSra og hirSa gripi, aS jeg hagaSi því eftir eigin geSþótta, enda aldrei nauthræddur veriS. En þar sem atvinna mín er nó óskyld gripahirSingu, verS jeg aS skoSa hirSingu mína á þarfagrip Tím- ans sem aukastarf, a. m. k. þangaS til SambandiS fer aS borga mjer fyr- ir, svo jeg geti gefiS mig óskiftan viS því staxfi. í nefndri grein minni beindi jeg orSum mínum aS höf. greinarkorns nokkurs, sem stóS í málgagni Öfund- sýkinnar m. m. og ber undirskriftina „Laxdælingur.“ Ljet jeg í ljós í grein minni, aS undirskriftin væri fölsk, aS þar ætti enginn Laxdælingur hlut aS máli, sem jeg þykist fá staSfest, eftir aS hafa sjeS hiS „nýja met,“ sem þarfagripur Tímans setur meS grein sinni.Hefir honum auSsjáanlega runn- ið blóSiS til skyldunnar og sem minni helmingur sannar bæSi á sig og stærri helming, faSerniS aS yfirlýsingunni í 23. tbl. „rógs og öfundsýkinnar.“ Hefir meiri og minni helmingur gripiS Daniel 'V. Fjeldsted laoknlr SkólavörSustíg 3. Sími 1561. — ViStalstími kl. ■4r-7. — Nýjar Næpur, Radíaur, Salat, Spinat og Persille kemur daglega og fæst hjá Eiriki Leifssyni, Laugar, 25. fmfoMaryrmtsmlCja leyelr alla prantan vel og *am- Tlskuaamlsca af htadl meB læg«ta rertSl. — H*flr h**tu sambSnd 1 allskonar papplr tll eru. — Heanar tfraaasd) renal er be*tl mællkrarOlnn 4 hlnar mlklu vln- sældlr er hdn heffr unalO sjer meB drelOanlelk 1 TltSskiftum og llpurrl og fljðtrl afffrelOslu. Pnpptrs-, uuU«a >g preBtsýals- horn tll Kfmln A skrlfstofnnnl. — -----------gfml 48.------.---- þar til þess órræSis, sem oft er gripiS | ! til í hórdómsmálum, aS eegja ósatt til um faSernið. Má vera, að slíkt sje venja helminganna. „Nýtt met! Vesalingur“. Jeg veit, aS þjer alla yðar tíð, hafið veriS að reyna að setja met, en farist hörmu- lega. 1. Brask. pjer hafið gefið yður að braski Greldinganess! Lóðabrask. Hver hefir ótkoman orðið ? Sveitarfjelagið 1 En þjer hafið leitt athygli almenn- mgs frá yðar eigin braski, en þó manna mest talað um brask annara. En sá er munurinn, að alt yðar hjal um viðskifti einstakra manna og fje- laga, sem fyrir rás viðburSanna bafa orðið fyrir óhöppum á atvinnurekstri sínum, er af tímanlegri illgirni og ill- kvittni yðar kallað brask. En menn eins og þjer, sem gefa sig aS jafn óskyldum störfum, eins og rógburður er óskyldur prestsskapnum, munu aldrei losna við braskarabeitið. Að minsta kosti verða sporin altaf eftir. MishepnaS metl 2. Prestur. Upp alinn af því opin- bera síSan hann fór að sjá. Hver eru launin? Hver útkoman ? Hvert er metið ? Sporin! 3. BóndL Ekki alinn upp í gustuka- skyni! Pæddur til eigna og óðals. Ekki þurfti hann að launa uppeldið með því, að ryðja rjettmætum erfingj- um ór vegi. Hver er ótkoman? Hvert er metið? Sporin á föðurleifðinni I 4. RitstjórL Já, ekki einu sinni blot- ið metið þar. Jeg verð samt að líta á það sem gullbamra, að jeg hafi stung- ið yður ót með ritbætti mínum. En máske það eigi að skoðast sem raup- leysi og lítillæti af yðar hendi, að þjer hlaðið á mig þessari virSingu. En — „æ lítur gjöf til gjalda,“ og leikur mjer nokkur grunur á, að þjer sjeuð nokkuð ágjarn til frama, og ætlist til, að jeg hlaði a móti ein- hverri virðingu á yður, eins og t. d. að gera yður að sendiherra hjá mann- ætum suður í Afríku, eða veiti yður „met“ fyrir eitthvert afrek, t. d. prestlegt orðbragð, Til þess að þjer ekki hlaðið á mig fleiri mannvirðingum með þetta fyrir augum, þá læt jeg ySur hjer með vita, að til þessa hefi jeg hvorki vald nje vilja. það er hverju orði eannara, að jeg lvefi í seinni tíð, reynt að fylgja r^" hætti Tímans — yðar •—, en að mjer hafi tekist það svo vel, að jeg eigi slíkt oflof skilið, sem þjer viljið hlaða á mig, er álitamál. Að jeg hafi fylgt rithætti yðar, er alls ekki af þeim rótum runnið, að jeg sje svo hrifinn af honum. Nei, síður en svo. En til þess liggja drög eins og til alls. Skal jeg nú gera yður grein fyrir þeim, þó öðrum sje þetta fyllilega Ijóst: Jeg skrifa í sama anda og Tíminn er skrifaður, þareð greinar mínar eru andmæli gegn honum. En einmitt þess vegna hefi jeg orðið — af veikum mætti þó — að fylgja rit- hætti stærri og minni helmings. Á rithætti þeirra getur hvar maður sjeð, á hvaða þroska og menningar- stigi þeir álíta lesendur Tímans, því onðalagi sínu verður hver og einn að 'haga samkvæmt því menningarstigi, sem áheyrendur og lesendur standa á. En til lesenda Tímans beini jeg fyrst og fremst orðnm mínum. petta veit jeg að þjer skiljið, svo lærður maSur sem þjer eruð, þó JeS haldi því fram, að lærdómur skapi hvorki drengskap eða gáfur. pJer er_ uð sögufróður maður og kannist vafa- laust við söguna um Hans Egede, er hann fyrst fór að prjedika fyrir Skrælingjum. Hann sagði ekki: Sjá það guðslamb o. s. frv., heldur: Sjá þann sel.... Lömb þektu þeir ekki, en selinn vel. Engum er alls varnaS. Má það um yður segja. pegar þjer talið um rithátt minn, þá finnið þjer, að jeg kann betur að draga saman efnið í fá orð, heldur en t. d. stærri og minni helmingur. (Sbr. allar þær lokavitleysur og upptuggur, sem þar GuimísDaipir fást í srmnc U»JÍ JlJTJiTlTTTl H Guðm. B. Vikar R klæðskeri Laugaveg 5. Sími 658. •J •• flokks saumastofa. ¥önduð fataefni £ i úrvali. » Athugið verðið hjá mjer. er að lesa). En þar þarf ekki að spara plássið, nje draga efnið saman. Sambandið borgarl Af því barði þarf ekki að rista mjóa þvengi. Sagan mnn geyma sporin í reikningum Sam- bandsins og sveitarsjóða? 5. Uppruni. Eins og áður er sagt, kemur fyrir sannleikur innan um alfc moldviðri rógs og lyga. pað er hverju orði sannara, að í mjer er „englnn Pingeyskur blóðdropi,“ þótt jeg sje fæddur á pverá -í Laxárdal. Að yður sje svo ant um að taka það fram, hvgg jeg vera af því, að þjer finnið ekki hjá mjer nein sameiginleg ein- kenni við stærri og minni helming eða ekkert af undirhyggju refsins eða auðmýkt hundsins, ef þjer élítið það aðaleinkenni hinnar uppvaxandi þing- eysku kynslóðar! Fjarri er mjer að gefa þeim þann vitnisburð, frá þeirri tíð, er jeg þekti þar til. Ef þeir — eðastærri og minni helmingur — eru bónir að rækta þessi einkenni í bina gömlu samsýslunga mína, þykir mjer það ilt um að hugsa. En þjer megið vel við una, að geta rakið yðar eigin spor þangað. En e£ þjer dragið þessa ályktun yðar af svip ónefndra á ónefndum stað á viss- um tíma og degi, sem mjer er sagt að hafi bjargað þeirra daglegu og tímanlegu nauðþurftum, þá skal jeg frá því skýra, að slíkt svipgervi þekt- ist ekki í pingeyjarsýslu, þegar jeg var að alast upp. 6. Skammaryrði. Sá, sem fylgir sömu stefnu og þjer, að gera alt efn- islegt að engu, mun æ soltinn eftir peningum, sjá ofsjónnm yfir því, sem aðrir bafa. Fyrir því skal jeg yður gefa 10 — tíu — aura fyrir hvert það orð, er þjer finnið í hinni áminstu grein minni, sem ekki hefir staðið í Tímanum áður. Jeg undan- skil samt orðið rógbikkja. 7. pórbergur. pegar pórbergur hef- ir tíma frá að tína upp ór Tímanum skammaryrði, þá er guð vel komið, að hann komi til mín, ef ske kynni, að jeg ætti eitthvað til í þá alfræðiorða- bók, sem hann svo gæti hjálpað Lauf- ásklerkinum um, til þess að krydda með ræður sínar, ef sá orðrómur er sannur, að hann ætli sjer að verða Dómkirkjuprestur. Jeg skil það 8VO, að pórbergur sje nokkurs konar þrautalending fyrir yður, þegar þjer hafið ekki meira í yðar mikla nægta- bóri. par af leiðandi ættuð þjer að ekora á hann, að láta ekkert fará forgörðum af því, sem þjer hafið bvo' mikil not fyrir. 8. Að endingu: Pjer eruð með dylg- jur um, að enn sje skítkaets von frá yður i minn garð. Látið það bará koma. pað situr illa á yður, að berá ót yðar eigin afkvæmi, síst nó, þegar orðið er svo hagkvæmt fyrir yður að lifa. 4 Sambandið borgar! Fyrirgefið dráttinn. 12. jólí 1924. P. Stefánsson frá pverá. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.