Morgunblaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.07.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAtl® *»—— Tilkynningar. — ísalold yar blaða best! Isafold er blaða best! ísafold Terður blaða best. íluglýsingablað fyrir sTeitirnar. Auglýstngu ef á,ttu hjer einu sinni góða, * .enginn vafi er að hún ber árangur sem líkar þjer. ViSskifti. ——— Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin fct nýsamnuð frá kr. 95,00. Föt al- greidd mjög fljótt. Andrjes Anirjes- son, LaugaTeg 3, aími 169. Dívaaar, borðstofuborð og stóiar, íwiýrast og best í Húflgagnaverslun fiaykjavítar. Morgan Brothers víns Portvín (double diamond). Sherry. Madeira, ern viðurkend best. Tóftthvolpar, hæst verð, afgr. Al- þýðublaðsins, sími 988, vísar á. dLreinai ljereftetasknr kaupir Lsa- foldarprentsmiðja kæsta verði. Erienda nikkel- og silfurmynt kaup- ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull- smiður, Vallarstræti 4. Ef ykkur vantar nýjan fisk, þá hringið í síma 1296 eða 1519. J>ura saltskötu hefi jeg til sölu Guðjón Knudsson, Lindargötu 23. Lítið íbúðarhús óskast til kaups; þarf að vera laust til íbúðar 1. októ- ber. A. S. í. vísar á. Kaupakona óskast að Sólheima- tungu í Borgarfirði. Upplýsingar í Skólastræti 4, kl. 7—8 e. h. Kaupakona óskast iá gott heimili. Gott kaup. Uppl. á Vesturgötu 30, —— Húsnæði. ------------- íbúð, helst 4 til 5 herbergja, ósk- ast til leigu 1. okt. G. M. Björnsson. Sími 553. Tveggja herbergja íbúð í miðbæn- um á Akureyri, með rafsuðu og öðr- um þægindum, til leigu um sumar- mánuðina, fyrir aðeins 60 kr. á mán- nði. A. S. f. vísar á. DAGBÓK. Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð- urlandi 8—-14 stig, á Suðurlandi 10 —14 stig. Á Norð-Vesturlandi kyrt veður; suð-austlægur vindur annars- staðar; allsstaðar skýjað. Skúrir á Suðausturlandi. E.s. Tordenskjold kom á Iaugardag- inn með kol til Gasstöðvarinnar. E.s. Zeus kom í gær með salt til h.f. „Kol og Saltí( frá Spáni. Botnia kom að vestan í morgun. Mjerkúr kom frá Noregi laust eftir hádegi í dag. / Af veiðtun komu þessir togarar í gær: Ása, Baldur, Leifur heppni, Tryggvi gamli og Skallagrímur. > Gnúpverjahreppur hefir ákveðið að reyna af fremsta megni að verjast mislingunum, og skorar því fastlega á ferðamenn, sem aldrei hafa haft mislingavikina, að sneiða hj/á þessari sveit. — Oddvitinn. \ Lesendur blaðsins eru beðnir að at- huga tilkynninguna frá oddvita Gnúp- verjahrepps. Hreppurinn hefir varist mislingnnum í tvö síðustu skiftin, sem þeir hafa gengið, og ern því mjög margir í hreppnum, sem aldrei hafa haft mislinga, og mundi horfa til stórvandræða hjá hændum þar, ef þeir legðust á hreppsbúa nú. I Norsku ungmennafjelagarnir komu úr landferð sinni í fyrrakvöld. Láta iþeir hið besta yfir förinni og dá mjög fegurð landsins og gestrisni fólksins; þeir fara hjeðan á morgun með Mereur, og ætla því ungmenna- fjelagar að fjölmenna á kveðjusam- komu, sem haldin verður fyrir þá í kvöld kl. 9 í Iðnó. Ætti enginn nng- mennafjelagi að láta sig vanta þang- notaðar. Slær oft í bardaga við lög- reglumenn. Áætlað er, að 100 þús. kössnm sje smyglað á land á mánuði í og ná- lægt New-York. Um miðjan maí var áætlað, að á skipum utac landhelgi, nálægt New-York, væru 250 þús. kassar drykkjarfanga og verðmæti •áætlað 12þ^ milj. dollarar. Blaðið Philadelphia Ledger heldur því fram, að á seinustu tveimur árum hafi 5 milj. kössum verið smyglað inn í land- ið, áætlað verðmæti 240 milj. dollara. Hefði vín (þetta verið flutt inn á lög- legan hátt, þá hefði stjórnin fengið 164 milj. í toll af því. Nýlega var farið að nota tundur- spilla í stríðinu við smyglarana. petta er haft eftir merku amerísku vikuriti, „Lit. Digest“. Verður að •segja hverja sögu eins og hún gengur. rup r x X-----------------—i að, hvorki sjálfs sín nje gestanna vegna. Kvensokkar Heimsflugið. Plugmennirnir eru væntanlegir til Englands á morgun. Hingað koma þeir, fari alt að ósk- um, snemma í ágúst. Crumrine liðs- foringi hefir athugað fleiri lendingar- staði í nánd við Reykjavík, ef hvass- viðri skyldi hamla lendingu á ytri höfninni. Leist honum best á Kópa- vog. Er það því undir veðrinu kom- ið, hvort þeir lenda þar eða á ytri höfninni. Lendi þeir í Kópavogi, fljúga þeir þaðan og til Reykjavíkur, er veður leyfir. Saanfund hjeldu ungmennafjelagar síðastliðinn í prastaskógi. Komu þar fjelagar úr Árness- og Rangárvalla- sýslum, Mosfellssveit og hjeðan úr bænum. Voru þarna á fimta hundrað manns. Eftir að Aðalsteinn Sigmunds- eon kennari hafði sett samkomuna hófst guðsþjónusta, og prjedikaði sr. Ingimar Jónsson á Mosfelli í Gríms- nesi, og valdi að texta Sálm. 19, 2.-5. pví næst flutti sjera Magnús Helgason skólast jóri erindi um: Hvernig eigum vjer að vera skapi farin. Eftir að hlje hafði verið litla stund mælti Sigurður Einarsson stud. theol. fyrir minni Noregs, en Einar Breidsvold ritstjóri þakkaði með ræðu fyrir minni Ísíands. Ennfremur töl- uðu Martin Asphaug, Sigurður Greips son, Arngrímur Kristjánsson o. fl. Veður var hið ákjósanlegasta og skemtu allir sjer hið besta og munu seint gleyma þessum degi, enda er staðurinn einn hinn fegursti hjer inn- anlands. Og vart mun guðsþjónusta eða erindi, slíkt sem það er sjera Magnús flutti, hafa meiri áhrif ann- arsstaðar en í því musteri, sem guð hefir skapað í náttúru lands vors. Kl. 9 hjeldu allir til síns heima, á- nægðari en þeir komu. j Forstjórastaðan við útsölu vinversl- unarinnar hjer í bænum er veitt Hannesi Thorarensen framkv.stjóra Sláturfjelagsins. Eigi vitnm vjer hve- nær hann tekur við því starfi. í mörgum fallegum litum ný- komnir. m Eim i 01. tui lersinðyp óskar eftir atvinnu við verslun. Getur tekið að sjer allskonar um- sjónarstörf, pakkbússtörf, af- greiðslu, bókfærslu, brjefaskriftir og þvíumlíkt. Er reglusamur og hefir ágæt meðmæli. A. S. í. vísar á. Rý kursus iMfyndtr! 1. Sept. 1924. Forlang Program Brcdrene Páhlmane Hanðels-Akaðemi og Skrive-Institut, Stormgadt 6, Köbtnhavn B. Munið II. S. I. Simi 700. Norsku söngmennirnir. Komið hefiv til orða, að norsku söngmennirni* syngi fyrir framan Mentaskólaxm á miðvikudagskvöldið, er þeir koma frá. pingvöllum, Karlakór K. F. U. M. hafði boð inni fjrrir norsku söngmennina hjA Rósenherg í gærkvöldi. Mishka. Eftir Arcadie Avertchenko. (Avertchenko var fyrir stríðið einhver hinn vinsælasti meðal húmoristiskra rithöf- unda í Rússlandi. Um skeið, eftir að Bolsje- vikar náðu völdum, var hann ritstjóri viku- blaðsius „Satirieon," sem þeim tókst lengi vel ekki að koma fyrir kattarnef. Seot- Iand Liddell, blaðamaður, er ferðaðist um Rússland á stríðstímunum, hefir þýtt sögu þessa lá ensku. Hann kom inn á skrifstofu Avertehenkos í Petrógrad í desember 1918. Yar hann þá að skrifa í blað sitt, en hafði hlaðna marghleypu til taks á borðinu. Síðar varð Avertchenko að flýja land og lenti suð- ur í Miklagarði.) „Enginn hirðir um mig í þessu lífi, en í kvöld, þegar jeg er dáinn, þá mnnn allir gráta. Ef fólkið hefði nokkuð hug- hoð nm, hvað jeg ætla mjer fyrir, þá mundi það reyna að aftra því með öllu móti, já, kannske falla á knje og hiðja mig með grátstafinn í kverkunum, að hætta við þetta hræðilega áform mitt. pað mundi hiðja mig fyrirgefningar! En, nei.... jeg er orðinn þreyttur á skömmum og flengingum, fyrir eplis- stuld eða brotinn bolla eða eitthvað þess háttar jafn smávægilegt. Far vel! pað mnn hugsa til mín, þegar jeg er dáinn. Aumingja Mikhail! Æfi hans varð iskömm! Hann varð aðeins átta ára!“ Mishka litli hafði Iagt þessi ráð á: 1 herhergi frænku hans var þykt fyrir- hengi og hann ætlaði að skríða á bak við það, leggjast niðnr og deyja. pessi ákvörðun hans var föst, óbifanleg. Nei, hann Miahka litli gekk ekki á braut rósa. 1 gær fjekk hann ekkert sæl- gæti, af því hann hafði brotið bolla, og í morgun hafði hann helt niður dálitln af ilmvatninu hennar mömmu sinnar. Hún geymdi það í gyltri flösku og hann hafði ekki getað stilt sig nm að hand- leika hana. Gnllljóminn var svo ginn- andi. En mamma hans hafði rekið honum utan undir, svo hann fjell endilangur. Hreinskilnislega sagt, hún hafði varla komið við hann, en hann hafði nú samt dottið, af „innri þörf,“ rjett við klæða- skápinn. Hann lá þar á bakinn nm stund. „'Sláðu mig aftur,“ hugsaði hann. Og hann aumkáði sjálfan sig, og sjálfs- aumkunin kom tárunnm af stað. Svo fór hann að hrína. „pú ert að þykjast,“ sagði hún móðir hans og rak hann inn í annað herbergi. Mishka hafði verið alvarlega misboðið. Hann lá á legnbekknum og hugsaði um allskonar pyndingar, er hæfa myndu for- eldrum hans. Til dæmis: Eldur er npp í húsinu. Móðir hans hleypur út og veinar í ang- ist: „Hmvatnið mitt.... Bjargið gyltu ilmvatnsflösktmni minni/ ‘ En Mishka einn veit hvar flaskan er og hann einu gæti náð í hana. En hann kærir sig kollóttan. Nei, nei! Hann mnndi krossleggja armana á hrjóstinu og þegja eins og steinn. Svo mundi hann reka upp kuldaihlátnr. „Ha! Hmvatnið þitt! Manstn, þegar jeg helti niður fá- einum dropum af ilmvatninu þínu á gólfið og þú rakst mjer utan nndir?“ Mishka datt og annað í hug. Hann ætlaði að nú sjer í leópard eða pardns- dýr og ætlaði einhver að herja hann, — hviss!! pardusdýrið mundi rjúka upp og rífa þann í tætlur, sem ætlaði að lemja hann. En sjálfur mnndi hann horfa á og láta sjer hvergi hregða. Hann gæti líka tínt brenninetlur í leyni að næturlagi. Og ef einhver ætl- aði að snerta hann, eirihver, sem hontim geðjaðist miður að, þá hann brngð- ið brenninetlunum fyrir sig, og hönd óvinar hans mundi þrútna og blóðið vætla úr henni- pví varð' ekki neitað. Hann hafði mætt hörkulegri meðferð. Hann hafði altaf verið góður drengur. Enginn hafði heyrt þess getið nm hann, að hann hefði læðst inn í barnaherbergið með skó á öðrnm fæti aðeins. Sussu nei, þá hefði mamma hans daið, eins og kerlingin í æfintýrinu. Og aldrei (hafði hann komið aftan að henni litlu systur sinni og gert henni bylt við. Hann hafði altaf haft velferð fjölskyldunnar fyrir augnm. Og nú.... Auðvitað væri leiðinlegt að fá aldrei vitneskju um, hvað þeim mundi verða að orði, er þau fyndn hann dauðan á bak við fyrirhengið. pað myndi verða ys og þys um alt húsið. Móðir hans mundi falla á knje og kyssa hann grát- andi og hrópa: „Dengsi minn litli! pað er mjer að kenna, að þú ert dáinn.“ „Já góða mín,“ mundi hann svara í líkum tón og faðir hans stundum. „En nú er of seint að iðrast.“ Og svo mundi líkið deyja — alveg. Mishka reis á fætnr. Hann lagði hönd- ;na á hjartað. pví gat það ekki hætt að slá, svo hann losnaði úr greipum þes»- arar eymdarlegu tilveru. Hann skreið inn í herbergi frænku sinnar og á bak við fyrirbengið. Hanní sat þar nm stund. Svo datt það í hanUj að það væri óheppilegt, ef þau fyndu hann danðan sitjandi nppi. pá lagðist hann endilangur. Rökkur seig á. Alt var kyrt. Klæðið í fyrirhengingu var úr dýrindis efni. Og það var góðnr ilmur úr því. Mishka lagði það að vitum sínum og andaði djúpt. pá heyrði hann kallað hárri röddu úti á götunni: „Alexei Ivaniteh! prjót- nrinn þinn! pú hefir stolið spariskón- um mínum.“ „pað er ónærgætnislegt af þeim, að hrópa svona hátt,‘ hugsaði Mishka. „Ef þeir vissu, að hjer lægi maður og væri að stritast við að deyja, þá mundu þeir ekki hafa svona hátt.“ Samt ga,t Mishka ekki neitað því, að fleiri áttu við sitt af hverju að stríða en hann. Ef einhver stæli nú spariskón- um hans, þegar illa stæði á, til dæmis ef hann ætti að fara í barnaveislu? En þessi hugsun hvarf von bráðar. Og skyndilega datt honum í (hug, að menn dæu altaf úr einhverju sjerstöku. „Úr hverju er jeg þá að deyja?“ hugs- aði hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.