Morgunblaðið - 20.07.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.07.1924, Blaðsíða 3
MOKG'fJ'NBLAHIV MORGUNBLABIÐ. Stoínandt: Vllh. Pln»en. Otgefandi: PJelau I Reykjavlk. Rltatjórar: Jón Kjartan»»on, Valtjr Stefán»»on. Auglýslngastjórl: B. Hafbersr. Skrlfgtofa Au«tur»trætl 6. Slmar. Rltstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. B00. Auglý»inga»krlf»t. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. 9t. nr. 1220. E3. Hafb. nr. 770. iikrlftag-Juld lnnanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánuBi, innanland* fjær kr. 2,50. t lausasðlu 10 aura elnt. — Um líkt leyti lijelt kvæmt ákvörðun meirihluta þings- þess, þrátt fyrir allmikinn undir- yfirvöld, er gætu komið því til bændaflokkurinn norski fulltrúa- ins, halda hinn fyrsta fund sinn.1 búning. Hefir mikið verið ritað leiðar, að togarinn yrði dreginn fund. par voru 1600 manna. Var Forsætisráðherrann sem verð-' og rætt um ráðagerðir Amund- fyrir lög og dóm. þar samþykt tillaga þess efnis, ur á fundinum, hefir látið í ljósi,j sens. Togarinn enski, Carso frá Hull, að allir „rússabolsarar“ skyldu að meðal annara mála, muni verða Eigi alls fyrir löngu var kom- var að veiðum inni á Aðalvík, er sviftir öllum opinberum störfum rætt þar um það, hvort taka eigi inn talsverður skriður á undir- Enok kom að honum; neitaði að þar í landi. par rjeði þessi vilji einhuga. Hjer ræður enn á fulltrúa- nýtt erlent lán; en ekki ber þó að skilja þetta svo, að stjórnin búning undir för hans, og bjugg- hlýða skipun frá varðbátnum að ust menn nú við, að Amundsen sigla til hafnar. Stýrimaður var ætli >sjer að bera fram tillögu um ■ mundi freista gæfunnar í sumar. við stjóm togarans, og gaf það Sárnauðugir. ^ „Ekki þora þeir nú, fremur en áður, þessir fjandmenn samvinnu- mannanna, að ráðast á bændurna sjálfa, á þjetta hópinn, sem að baki um sárnauðugum stendur,*) og felur forvígismönnum sínum að framkvæma það, sem þeir á- lykta að gera skuli.“ pessi klausa stendur í Tímanum — blaðinu, sem er að reyna að , gera sjer mat úr prentvillum og þvíumlíku, blaði sem hefir tekið Upp þá aðferð, þegar rök og varn- ir þrjóta, að tína prentvillur upp úr öðrum blöðum, og snúa út úr þeim. Tíminn hugsar sem svo, að það þurfi þolinmæði til, að eltast við prentvillur og málleysur hans, . þegar búið er að halda til 'haga rangfærslunum og vitleysunum aem í honum eru — hann skákar í því skjólinu, að það sje öllum nóg, að taka aðrar vitleysur hans til grejna. petta er alveg rjett athugað hjá Tímanum. En þegar prentvillurnar eru þess ■eðlis, að. aðalkjarni málsins rask- ast, þegar málið snýst við í hönd- um á aumingja „minni helming,“ þá má benda honum á það. Hann heldur .nú, Tryggvi, að haiin geti böðið upp á annað eins, er hann „sannáði það málfræðis- ..lega, eins 0g Alþýðublaðið komst að orði, með útúrsnúning orðanna, undirtök og yfírtök, að erlendir menn ættu meirihhita hlutafjár Morgunblaðsins. Enginn tók það nema ems og hvert annað Tímafálm. Og benda mætti honum á, að kann getur að gamni sínu flett í gömlum Tíma, þar sem verið er ;að „agitera“ fyrir stofnun sam- vinnuskóla, þar er ætlast til, að samvinnumenn fái yfirtökin með þjóðinni. Tíminn hefir líklega varla meint, að samvinnumeun ®ttu sífelt að vera í minnihluta, iiíða lægri hlut, þáð væri mark- mið hans. „Sárnauðuga“ greinin í síðasta tbl- Tímans, er 4—5 dálkar, feit- 6truð, söguieg og vitlaus — öll ein enni ritmenskij Tr. „minni- helmings“ ern þar Greinin er nm Sambandsfim 1- inn brjóstgóða. Sem tók að sjer ritstjórana þrjá, 0g andleg af- kvæmi þeira. Einn vilji rjeði þar að sögU ^r- „m.h.“, vilji meirihlutans _ eins og gengur. Meirihluti kaupfjelaganna eru báð Sambandinu. Einn vilji rjeði — vilji Jónasar frá Hriflu. fundi 'bændaverslunarinnar mað- það. Ef gjaldeyrisnefndin er með- urinn, sem komið hefir^mælt láni verður ríkisþingið kvatt fótum undir fjelagsskap kommún-^ saman til aukasetu. Til þess að ^istanna föðurlandslausu, er sendu forðast, að lánið gæti orðið til|ef það fje fengist ekki,1 yrði hann hafi rjett. hann Bach með brjefið í fyrra, J gengislækkunar ætlar stjórnin að; að hætta við förina. til þess að æsa erlenda verka-! setja það áð skilyrði, að láninu En svo varð eigi. Amundsen til- upp, að skipstjóri væri í landi, kynti, að hann skorti 14 þúsund og hefði skipsskjölin með sjer, en sterlings pund til fararinnar, og það telja menn ólíklegt að verið Síðan hafa komið fregnir um, menn gegn íslenskum atvinnuveg.1 sje varið til bygginga, styrktar að ítalski flugmaðurinn Locatelli Prá Siglufirði í gær. Síldarafli er þar heldur að Pví er það svo kátbroslegt þeg- fyrirtækjum ríkisins og breytinga ■ ætlaði að freista þess að komast glæðast, og kom talsvert af síld ar aumingja' Tr. „m.h.“, er að . á innlendum lánum, sem á næst-Jnorður á pól. Frjettaritari Tidens í land í dag. Hingað til hefir all- Tegn í Rómahorg fann Locatelli ur aflinn farið í vérksmiðjurnar, að máli, og er útdráttur úr við- en í dag var byrjað að salta. 10 klóra og pata út í þetta, þá skuli | unni falla í gjalddaga. penninn snúast í höndum honum / og blaðinu hans ratast satt á Gengi erlendrar myndar í Dan- rminn. j mörku var í gær: Sterling kr. Sárnauðngum, ratast aumingja' 26,27 og dollar kr. 6.I2V2. Tryggva „minni satt á munn. Sárnauðugur fylgir bændahópur- inn forvígismönnunum þeim — sem leiða. fjármál þeirra og versl- un í pólitískar illdeilur. Og sárnauðugur verður Tryggvi „m.h.“, áð halda áfram að berja á þeim öfugmælum, að Jónas frá Hriflu vinni fyrir ^slenska, bænd- ur og geri þeim gagn. pví ennþá er Tryggvi bara „minni helmingur“ ritstjórnarinn- ar. FRÁ danmörku. (Tilk. frá sendih. Dana). *) Leturbreyting hjer. Sjeu orðin tekin eins og þau eru, geta verið ^höld um, hvort forvígismennirnir ff11 sárnauðugir ellegar bændurnir. ^ v°rttveggja má að sumu leyti til 'Sanns vegar færa. Útgerð í Austur-Grænlandi. Ymsir danskir og íslenskir á- hugamenn ætla, að því er „Nati- onaltidende“ segja, að senda ís- hafsskip frá Kaupmannahöfn til suðurstrandar Austur-Grænlands til þess að rannsaka þar veiði- skilyrði og möguleika til stofn- unar atvinnureksturs i sambandi við þau. Er Árni Riis talinn lífið og. sálin í þessu fyrirtæki, sem á rót, sína að rekja til dansk-ís- lenskra atvinnurekenda. Riis verð- ur fararstjórinn og á. að leggja af stað eigi síðar en 15. ágúst. Ef til vill hafa leiðangursmenn vetursetu í Grænlandi og koma sjer þar upp fastri stöð og ef til vill öðrum veiðistöðvum. Sagt er að Færeyingar hafi líka áhnga fyrir málinu. Hlutafje fyrirtækis- ins verður 100—150 þúsund krón- ur. Ef til vill verða nokkrir ungir vísindamenn með í förinni. íslend- ingurinn Mattbías Torfason (pórð- arson?), sem hjer er búsettur, er talinn verða, í förinni. Málmforði pjóðbankans var 12. Þ- m. 227.7 miljón krónur, og málmtryggingin nam 50.8% af upphæð seðla í umferð. Rvík, 18. júlí. FB Gengismálið. Samkvæmt urslitareikningnum er gjaldeyrisnefndin danska krafð- ist af öllum bönkum, hlutafjelög- um og einstaklingum, nemur npp- hæð erlends gjaldeyris, sem inni-1 : standandi var í Danmörku 30. j jún þ. á. 335 miljón krónum, en við síðustu skil, 31. mars nam npp- ( hæðin 575 miljónum króna. Lækk- uninni valda m. a. 30 miljónir, sem greiddar ern af sjóðum pjóð- bankans og gengisjöfnunarsjóðsins til útlanda. þannig þykir það full- víst, að dönsk eign af erlendum gjaldeyri hafi aðeins minkað að mjög litlum muu. Á morgun mun hin nýj'a gjald- tali þeirra hirtur í hlaðinu þ. 30. VerðiS í verksm. hefir verið f. m. til 14 kr. málið. Locatelli hefir og átt við fjár-! Rok hefir verið útifyrir undan- skort að stríða. En honum vildi farið, en er nú að lægja. Útgerð það happ til, að ítalskt-amerískt mun verða með mesta móti hjer, blað í New-York (Progresso Ttalo og þó fær allmargt fólk, sem Americano) hjet honum fjárhags- hingað hefir komið í atvinnuleit, legum stuðningi. • ekkert að gera. pegar viðtalið fór fram, var: ýmislegt óákveðið um þetta fyrir- -------0-------* hugaða flugferðalag, en Locatelli • var bjartsýnn um, að a-lt mundi Póststofan. ganga honum að óskum. _____ Hann hugsar sjer að nota tvær flugvjelar í förinni. Onnur er flug , , _ , ... .. . , _ . , sem talað var um a dogunum, að viel su, er Mussolim bauð Amund- . , “ ’ , . * ■ , folki er til oþægmda, að geta ekkí sen, og hm verður sennilega su, . . , , . , , , ® , . . , . íengið fnmerki keypt á morgnana. er hygð var fyrir Amundsen 1 , , , . _ _ “ ’ , , .*. . , — þa er postar eru að fara. pað flugvielaverksmiðjunm 1 Pisa. . , , ... , . . Z,J. T , væn þvi til bota, ef póststofan Ætlun Locatelli er að fljuga . , _ . _ . , , _ væri lengur opm en nu er. Fynr til Spitzbergen og þaðan til pols- , , .. , nokkrum arum var þar opnað kl. ms, og svo somu leið aftur. . 8 að morgni, og siðar klukkan 9. vsr um pað er hverju orðinu sarmara, Svo komu afleiðingar styrjald- En leið Amundsens Spitzbergen, Norðurpólinn og Alaska. Locatelli hefir í huga, armnar’ með alla SÍna dýrtíS að láta skip, með vmsa varáhluti allar SÍnar kröfnr nm kanPk®kk- og benzin, sigla um 300 km. norð- Un °g styttmg vmnu' Póststjóm- m bjer varð að fara eftir tíðar- ur í haf frá Spitzbergen, ef eitt- hvað skyldi úr lagi fara eða skort- ur verða á benzini, Locatelli var spurður ura, hvort eigi væri orðinn hver síðastúr, að fara þessa för í sumar; en hann kvaðst mundu reyna að semja við Amundsen og kaupa af honum ýmislegt, er nauðsynlegt væn til fararinnar, og mundi það stytta undirbúningstímann mikið. Antonio Locatelli er einhver al- andanum, sem áður. Ef ríkissjóður vildi, gæti hann haldið póststof- unni lengur opinni en nú, en það hlyti að kosta aukin útgjöld. Nú vilja allir spara ríkinu út- gjöld, og er því ekki gott að krefjast þess, að opinberar stofn- anir sje lengur opnar, en nú á sjer stað. Finst mjer því að betra væri, að úr umræddum óþægind- um yrði bætt með því, að láta , * -, , , verslamr, aðallega lyfjabuðir og besti flugmaður Itala, og hafði ,, , , , . .-. n-v tobaksbuðir anuast soluna (ems og Musolim hann 1 huga sem leið ■ , . _ . ^ gert er 1 Ameriku) sögumann Amundsens, er hjet honum stuðningi. Hefir nú 1 trú manna á því, vað Amundsen muni nokkurntíma freista flugs þessa, dofnað allmikið. Flugvjelar Locatelli. Eins og kunnugt er, hefir Ro- ald Amundsen Suðurpólsfari lengi par er opið frá klukkan 8 að morgni. Úr því að, minst er á póststof- una og afgreiðslnna þar, er best að nota tækifærið til þess að drepa telli vevSi fyrstuv allva til >eSS “S.ee‘ý aS aíere'5sl“ >»r a5 fvekta gæfnnnar og reyna aS e“' . 5;° týre'8,eea ae“ , , ,, skyldi. petta er satt. par er oft, 'm"a n°r nr a ’ • v,að -Ufnvel í ös, aðeins einn maður við Koma vafalaust fregmr um það , bráSIega, hvert af vevStiv flnginn afere“”. e" >» stafav olag.S af sameigmlegn overklægm almenn- ings og póststjórnar. Mest ösin og tímatöfin stafar 1 snmar. Innlendar frjettir. af frímerkjakaupum. Ef fólk ætti ljettan aðgang að frímerkjum annarstaðar, mundi það ekkert Strandgæslumennimir af Enok, erindi eiga í póststofuna, til þess í gær var Morgunbl. símað af að tefja þar aðra afgreiðslu. Nú ísafirði, að enski togarinn, sem er ekkert gert til þess að ljetta tók mennina af strandgæslubátn- þssum átroðningi af aðalafgreiðsl- um Enok, hafi komið inn á Hest- unni. En jafnvel þótt póststjóm- eyri í fyrrinótt og ætlað að skila in vilji ekki fela öðrum frímerkja- þangað mönnunum þremur, stýri- söluna, þá gæti hún ofurvel greitt manni og 2 hásetum. En er til hana og greitt fyrir almenningi kom neitaði stýrimaðurinn, Ei- aðeins ef hiin vildi hafa frímerkja- ríkur Kristófersson, að fara þar sölu í anddyri póststofunnar, scm í land; þeir myndu geta buudið ágætlega má koma fyrir með því, sig, sagði hann, og flutt sig í land, að setja gat á vegginn og hafa haft í huga að reyna að fljúga til Norðurpólsins. En ekki hefir ennjen af frjálsum vilja yfirgæfihann mann innau við til þess að selja eyrisnefnd, sem skipuð var sam- af því orðið að hann freistaði ekki togarann, fyr en hann hitti frímerki. Fólk mundi að sjálf-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.