Morgunblaðið - 20.07.1924, Blaðsíða 4
MORGTJNBBAm#
Dringjamót
Armanns
á Iþróttavellinuni í dag kl. 4. Kept verður y: Boðhlaupi 4X86*
metra; Hastökki, kúluvarpi, stangarstökki og 1500 metra hlaupi.
Á sama tíma fer fram hlaup frá Hafnarfirði til Reykjavíkur, sem
endar á íþróttavellinum. Hlaup þetta er háð í 1. skifti um bikar,
sem gefinn er af Guð'na A. Guðnasyni gullsmið.
Glimufjelagið Armann.
'hærra, eða 27,200 fet; aðeins 1800
——- Tilkyimmgar. ——
Ííafold var blaða best!
Isafold er blaða best!
ísafold verður blaða best.
ft.aglýsingablað fyrir sveitirnar.
Auglýstngu ef áttu hjer
eiuu sinni góða,
enginn vafi er að hún ber •
irangur sem líkar þjer,
— ViSskifti. *—-
Tðfuhvolpar, hæst verð, afgr. Al-
þýðublaðsins, sími 988, vísar á.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
son, Langaveg 3, sími 169.
sögðu kaupa frímerkin þar, enda
væri það handhægara; og inni í
póststofunni sjálfri mundi aldrei
verða meiri ös en svo, að við
yrði ráðið á ljettan hátt.
Perðamaður. .
-------o------
,Litli bróðir1.
1 greinarstúf í Yísi í fyrradag,
kallar „Kr.“ mig verkfæri guðs.
Má af þessu ráða, hvers verkfæri
hann telur sig vera. Satt mun
það, að fjandinn gerist nú gaml-
aður, en gengið er honum þá, svo
mikill, sem hann hefir þótt fyrir
sjer, ef hann vill að nokkru nýta
slíkt skrapatól sem „Kr.“ þenna.
„Litla bróður'* kallar „Kr.“ sig
ug lítill er hann. pó er hann l:k-
lega minstur í rökrjettri hugsun.
Áður hjelt hann því fram, að
„Undir Helgahnúk" gerðist ekki
á síðustu tímum. Nú heldur hann
fram því gagnstæða. „Bkki er öll
vitleysan eins. Atli les „Vestur-
lönd“ eftir Ágúst Bjarnason. Vil
jeg nú biðja ,Kr.‘ að fá aðstoð sjer
Hreinar Ijereftstnsknr kanpir lsa
'oldarprentsmiðja J>æsta verði.
Morgan Brofhers vins
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeára,
eru viðurkend bert.
JtvatMX, óorðstofnborð og stólar,
dýrast og best í Hnagagcaverslan
'i«Tkjavík»r.
Blómaáburður á flöskum, fæst hjá
Ragnari Asgeirssyni, Gróðrarstöðinni,
(rauða húsinu), sími 780.
Erlenda nikkel- og silfurmynt kaup-
ir hæsta verði Guðm. Guðnason gull-
smiður, Vallarstræti 4.
Nokkur hænsni til sölu á Lindar-
götu 10 A.
færari manns, og athuga, hvenær
„Vesturlönd“ komu út. Er ekkii
örvænt um, að hann að því loknu
gæti, með samviskusamlegri lang
varandi íhugun, komist að raun
um, á hvaða öld „Undir Helga-
hnúk' ‘ gerist.
„Kramsfuglinn' ‘ kannast „Kr.‘ ‘
ekki við. Er það sönnun þess, sem
jeg hefi sagt um bókmentalegan
sjónarhring hans. En benda vildi
jeg honum á að fá sjer lesna
Ijóðahók Ben. Sv. Gröndals —
og mun hann þá kynnast „krams-
fuglinum.' ‘
Annars fer greinarstúfur „Kr.“
fyrir ofan garð og neðan að Stað
undir Helgahnúk. Nenni jeg því
ekki að elta frekar við hann ólar.
pað, sem hann að vonum misskil-
ur í grein minni, vorkenni jeg
engum sæmilega greindum og
hænabókarfærum manni að átta
sig á.
Skil jeg svo við skepnuna í því
skúmaskoti er hún hefir skriðið
inn í.
Guðmundur Gíslason Hagalín.
—------(*------
I sfyifingL
pá ofbauð Bolsunum, þegar það
birtist í „Dagsljósinu" á Akureyri,
að Jónas „stærri helmingur" hafi
aldrei verið í Verkamannafjelögum
hjer í Reykjavík.
peir muna þá tímana, er Jónas
vann að því, að semja stefnuskrá Al-
þýðuflokksins, og var „potturinn og
pannan“ í ýmsum framkvæmdum
fjelagsskaparins.
Síðan hann fjekk bændastimpilinn
við landskjörið hefir hann ekki sýnt
sig í fjelagsskapnum, enda kann
maðurinn altaf vel við, sig „á bak
við“.
------o-----
DAGBÖK.
I. O. O. F. Mætið á Ingólfshvoli á
mánudag kl. 12«^.
Hiti í gær: Á Norðurlandi 10—12
stig; á Suðurlandi 11—15 stig. Vest-
lægur vindur á Suðurlandi; breyti-
legnr annarsstaðar. Alstaðar hægur.
Bjartviðri á Suðausturlandi. Skýjað
annarsstaðar.
Jarðarför Ólafíu Jóhannsdóttur fór
fram frá Dómkirkjunni í gær og var'
afarfjölmenn. I Dómklirkjunni töluðu
þeir sjera Bjarni Jónsson og cand.
theol. Sigurbjörn Á. Gíslason. Vin-
konur hinnar látnu háru hana úr
kirkju, en vinir hennar ýmsir skift-
ust á að hera hana suður í kirkju-
garð. Við gröfina flutti Ellingsgaard
trúboði frá Noregi kveðjuorð frá
Hvítahandinu norska. Prú Guðrún
Lárusdóttir í Ási, sjera Árni Sigurðs-
son Príkirkjuprestur og Jón Helga-
son prentari, ritstjóri Heimilisblaðs-
ins, töluðn þar og.
Á veiðar fóru í gær togararnir
Hilmir og Víðir.
Seddon, enskur togari, kom inn í
gær með veikan mann.
E-s. Tordeuskjold fór hjeðan í fyrra
dag til útlanda.
Jarðarför pórarins B. porláksson-
ar fer fram frá Dómkirkjunni á
mánudaginn og hefst kl. 1%.
Drengjamót Ármanns heldur á-
fram kl. 4 í dag. Kept verðnr í ýms-
um íþróttum. Hlaup fer fram frá
Hafnarfirði og endar á íþróttavell-
inum á meðan á Drengjamótinu
stendur.
Fyrirlestur um Finnmörk hjelt El-
lingsgaard trúboði í K. F. TJ. M. í
gærkvöldi.
Skemtiför fara Templarar upp að
Lögbergi í dag, ef veður leyfir.
Grasspretta hefir lagast mikið síð-
ustu daga. Úr Fljótshlíð er sagt, að
tún sjeu þar í meðallagi eftir vot-
viðrin síðustu.
--------o-------
hitt og þetta.
«r______
Hætt við Mount Everest-förina.
„Daily Express,“ Lundúnahlað-
ið, tilkynti nýlega, að tveir leið-
angursmanna til Mount Everest
hafi týnt lífinu. Pað vöru þeir
L. Mallory og A. Irvine. Höfðu
þeir gert atrennu til þess að ná
upp á tindinn, en ljetu lífið í
þeirri raun.
Hinir leiðangursmennirnir sneru
þá við og leituðu til húða við
rætur f jallsins. peir voru komnir í
23 þúsund feta hæð og áttu ófarin
6 þúsund fet. Skall þá á hríð ofsa-
leg og henti hún þeim Mallory og
Irvine fram af gnýpn og Ijetu
þeir þannig líf sitt.
Áður en þessi þriðja tilraun
hófst, mælti Bruce, leiðtoginn;
„Við vitum vel hvað við er að
stríða á Mount Everest' ‘. 1922 var
reynt að klífa upp fjallið. Somer-
ville, Pinhc og Mallory komust þá
24,582 fet upp á fjallið og síðar
komust þeir Bruce og Finch enn
fet voru þá ófarin. udd á tindinn.
Á víkingaleiSum.
Tveir Ameríkumenn, Nutting og
Hildehrandt, og Norðmaðurinn
Pleieher, eru á leið til Ameríku
á lítilli mótorskútu, er „Leifuv
Eiríksson heitir“, og ætla að
fara á gömlum víkingaleiðum. P.
de Witt Wells er maður nefndur
og er hann húsettur í New York
og var þar dómari um langt skeið.
Elsti sonur hans las í hlöðunum
um ferðalag nokkurra Dana ð
skútunni „Shanghai,“ frá Kína til
Danmerkur.
peir feðgarnir urðu hrifnir af
þessu ferðalagi og löngun þeixra
vaknaði til þess að kaupa „Shang-
hai“ og fara svo til Ameríku á
gömlum víkingaleiðum. Mr. Wells
hjóst við að geta farið frá Kanp-
mannahöfn nm mánaðamótin sein-
ustu. paðan fer hann til Bergen,
Shetlandseyja, Færeyja, ísland®
(Reykjavíkur), Grænlands og það-
an til Ameríku og verður NeW
Yorlc seinasta höfnin á þessti
ferðalagi. Auk þeirra feðga verð-
nr Mr. Rockwell Kent með í för-
inni. Hann er alþektur rithöfund-
pp og malari.
Til viðhótar ska.1 þess getið, a8
„Leifur Eiríksson“ kom til Berg-
en að kvöldi þess 27. fjrrra mán.
(Leifur' fer sömu leið og „Shang-
hai“ á að fara.
Skotið á heiðinni,
Eftir Paul Busson.
breitt, ónmbúið. Á skápnum stóðu nokkr-
ir úttroðnir fuglahamir. Óvandað trje-
borð stóð á miðjn gólfi og nokkrir stólar,
Á hyllu einni voru nokkrar myndir,
skornar í trje, fuglamyndir og manna, og
Iá á borðinu ein slík hálfgerð mynd og
ýms skurðgerðartól. Ofn var í herberg-
inu og var hann rauðkyntur. Öldimgur-
inn mælti nokkur orð um vot og rifin
klæði mín. Opnaði 'hann síðan skápinn
og tók fram þurran klæðnað og rjetti
mjer.
Jeg þakkaði honum, skifti um klæði,
og settist svo nálægt ofninum. Leið mjer
nú dável.
Bar hann. síðan mat á borð, hangi-
kjötsstykki, brauð og berjalög. Snæddi
jeg með góðri lyst.
Jeg virti gamla manninn fyrir mjer,
á meðan jeg sat að snæðingi. Andlit hans
har merki daglegrar útiveru, en var fag-
urt, hár og skegg hvítt og mikið.
punglyndis varð vart í dökkn augun-
nm hans. Auðsjeð var, að hjer var um
mann að ræða, sem talsvert hafði reynt
í lífinu. Var og tillit hans viturlegt.
Hann sat ekki iðjnlaus. Hendur hans
lireyfðust sífelt.Varlega og haglega vann
hann að því að skera litla mynd af hirti
í trje. pví lengur sem jeg horfði á hann
því sannfærðari varð jeg nm, að maður-
inn átti listfengi í ríkum mæli. Hjört-
urinn var prýðisvel gerður, hann virtist
búinn til stökks, hugmóður skein í aug-
um, hver vöðvi saman dreginn.
„Er jeg horfi á þessa haglega gerðu
mynd yðar,“ sagði jeg, „þá minnist jeg
hjartarins, sem varð á vegi mínum í dag.
Hann vár grásvartur á lit og ....“
Gamli maðurinn hætti að vinna og
horfði á mig.
„pað eru ekki margir hirtir eftir, síð-
an 'bændur fóru að veiða. Hann hefir ver-
ið að ösla um mýrarnar og verið svartur
af aur.“
„Nei, nei,“ sagði jeg. „Hann var grá-
svartur á lit. Um það er jeg alveg viss.“
„pá var ekki um hjört að ræða, heldur
eitthvað annað,“ svaraði öldungurinn.
„Yið hvað eigið þjer?“, spurði jeg
xmdrandi.
„Já eitthvað annað,“ endurtók hann.
„Þjer voruð heppinn að sjá Ijosið í
glugganum. Atvik nokkurt gerðist eitt
sinn í Seiðkonumýri, sem hafði þær af-
leiðingar, að síðan er hjer reimt.“
Hundurinn reis upp á framlappimar
og rak upp ámátlegt vein. Svo stundi
hann og lagðist niður aftur.
„Já, gamli Balthazar. pjer er sú sagan
kunn,“ sagði gamli maðurinn hrosandi.
„pjer hafið valið hundi yðar einkenni-
legt nafn,“ sagði jeg. Gamli maðurinn
hallaði sjer að mjer og hvíslaði.
„petta er ekki hundur, herra. petta
er Balthazar Hirnchöll, sem einu sinni
var aðstoðar skógarvörður. ‘“
Mjer brá við, og jeg leit á hann rann-
sakandi augum. En hvorki í hlýlegum
augum hans eða alúðlegum svip hans,
varð neinnar vitskerðingar vart. Maður-
inn trúði bersýnilega því, er hann sagði
mjer frá.
„Himchöll var eftirmaður minn hjer
og skaut sig til bana eftir fá ár. Eng-
•inn veit eiginlega hvers vegna, en Lenu
rauðu var talsvert blandað inn í málið.
Nokkru eftir dauða hans gekk jeg nm
heiðina og safnaði víðilaufum. Þá kom
jeg auga á Balthazar Himehöll. Hann
gekk á undan mjer og har poka á hakí
og riffil í hendi. Svo sneri hann sjer við
alt í einu og kinkaði kolli til mín og'
hvarf svo. pað var eins og hann sykki
í jörð niður hjá einiberjarunna nokkrnm.
Hann hvarf ekki snögglega. Hann seig
í jörð niður, ofur hægt, nns höfuð hans
og hatturinn græni thvarf á bak við
rnnnann. Og þegar jeg gekk að runn-
anum og á hak við hann, lá þar svartur
hvolpup og horfði á mig með hrygð í
augum.
„Ert þetta þú, Balthazar?“, sagði jeg.
Og þá stökk hann upp og lagði fram-
lappirnir á hnje mjer og gelti; það var
eins og hann væri að reyna að talá.
við mig.
„Já, já!“, sagði jeg. „pað er þá svona,
Balthazar! Jeg skal annast þig!“ Og jeg
tók hann heim með mjer í kofann og
hann hefir fylgt mjer síðan. Og nú er
hann stærsti hundurinn á þessu svæði,
og þótt víðar væri leitað. Enginn hefir
heyrt getið um eins stóran hund og
Balthazar. Og fólk er hissa, að jeg skul®
hafa hann í húsum inni.“
Jeg varaðist að mæla orð af mtinni.