Morgunblaðið - 27.07.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.07.1924, Blaðsíða 1
MOEGVHBLUHB 11. árg., 221. tbl. VIKUBLAÐ ÍSAFOLD Sunnudaginn 27. júlí 1924. IsafoldarprentsmiBja h.f. Gamla Sió Skógarbruninn mikli. Stórfenglegur sjónleikur i 6 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og stórfræga kvikmyndaleikkona Anna Ql. Nilsson. Mynd þessi fer fram í hinum miklu skógarhjeruðum Vestur- heimB og sjest hjer hræðilegur skógarbruni, meiri en nokk- urntíma hefir sjest hjer í kvikmynd áður. — Skógarbrun- inn sem sýndur var i myndinni Stormurinn var aðeins byrjun þeas sem nú er sýndur. Skógarbruninn mikli verður sýndur i dag kl. 7 og 9. Barnasýning i dag kl. 6 og verður þá sýndur í síðasta sinn Dr. Jack. Fyrirliggjandi s Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, aS jarðarför Helgu sálugu Jónsdóttur frá Dyrhólaey í Mýrdal, er ákveSin mánudaginn 28. þessa mánaöar, klukkan 1 eftir hádegi og hefstj meS húskveðju að heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 93. Ingibjörg SigurSardóttir. D. S. E'Sm fyiviercur<f fer hjeðan beint til Bergen, una Vestmannaeyjar og Færeyjar, miðvikudaginn þ. 30. júli. Flutningur tilkynnist sem fyrst. Bjarnason. Jubilea- skilvindur Lækj&rgötu 6 B. SÍBÚ "20 Kem. hrein. Holleuók Blýhvíta í — Zinkhvíta j Ferais, fl. teg., Bflalökk, Kóp&J lökk, Gólflakk, afaródýrt, p»k lakk, allskonar þurrir litir, og alt, sem að málningu lýtur. Versl Daníels Halldórssonar, Aðalstræti 11. Með e.s. Sollund fengum við frá Aalborg: Cement, Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, Hveiti. Biðjum þá sem hafa beðið okkur um nefndar vörur ,að koma á skrifstofu okkar á morgun. ► H. BENEDIKTSSON & Co. leikfjelag Beykjavifcur. Þeir fjelagsmenn sem taka vildu þátt í skemtiför fjelagsins, eru beðnir að mseta á fundi mánudaginn 28. þ. m. Stjórnin- Sement úr S.S. Sollund seljum við á hafnarbakka meðan á uppskipun stendur. J. Þorláksson & Norðmann. Isafold er blaða best! Nýjar Næpur 50 aura búntið, Radisur, Spinat, fæst hjá Eiriki Leifssyni, Laugav. 25 S i m ar: 24 verslunln, 23 Poulsen, 27 Fossbeng. lfjelaútbúnaður og Verkfæri. Steamkol. Góð tegund af hörp- uðum steamkolum til sölu í Liverpool. Verð heimkeyrts kr. 13,50 skippundið, kr. 81,00 smálestin. Kolasimi 1559. fiiBiinislfiiijel. Nokkur pör fást ennþá fyrir 8 kr. parið. Einnig ódýr olíuföt. Verslunin Klöpp. Klapparstíg 27. Tílboð óskast í múrningu innan og utan á litlu steinhúsi. Steingrímur Guðmundsson, Amtmannsstíg 4. Nýja Bfð Kónar kongsins. Sjerkennilega skemtileg gamanmynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur ax Linder. Mynd þessi er alveg einstök i sinni röð, og hefir ekkert líkt sjest i neinni kvíkmynd dður. Hún er skopstœling á mynd- inni »De tre Musketerer«, sem Douglas Fairhanks Ijek aðal- hlutverkið í. Þessi mynd hefir verið synd víða erlendis við mikla aðsákn, og mikið verið um hana skrifað. Max Linder er svo þektur skopleikari, (margir muna eflir hans síðustu mynd »Sjö ára ógœfa«) að vart er þörf á að benda á, hve skemtlegur hann er sem D’Artagnan. AUKAMYND: „Grand National“ veðreiðar á Englandi. Fróðleg mynd um þessar heimsfrægu veðreiðar, og sjer- staklega lærdómsrík fyrir alla heatamenn. Sýningar í kvöld kl. 6, 77a og 9. Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. ICH KAFFIBÆT drýgir kaffið, en spillir ekki kaffibragðínu MUNIÐ RICH í gulu pökkunum. Hljómleikar á Sunnudaginn 27. júlí, klukkan 3—4y2. — Efni: 1) Beethoven: Melodie aus Klavierkonzert, Es-dúr. 2) Handel: Largo. -3) Weber: Aus der Ouvertnre zur Freischútz. 4) Osten: Fantasie úber „Norma“ von Bellini. ö) Osten: Annchen von Tharau. 6) Mendelssohn: March. (C M.b. „Skaftfellingur hleður mánudaginn 28. þ. m. til Víkur, Skaftáróss og Ingólfshöfða. Sennilega siðasta ferð til Skaftáróss og Ingólfshöfða. Flutningur afhendist á mánudaginn. Nic. Ðjarnason. Kaupmenn og kaupfjelögi Kaffibrenslan er nú tekin til starfa, og afgreiðum við pantanir á nýbrendu og möluðu kaffi, ágætis teg., með mjög litlum fyrirvara. 13. Sahnson & Kaaber. Besf ad augíýsa i Ttforgunbl,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.