Morgunblaðið - 27.07.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ MORGUNBLABIB. Stofnandi: Vllh. Flnaen. Útgefandl: FJelag I Reykjavtk. Rltatjörar: Jön KJartanaaon, Valtýr Stef&naaon. Auglýaingaatjöri: E. Hafberg. Skrlfatofa Auaturatræti 6. Slanar. Ritstjörn nr. 498. Aígr. og bökhald nr. 100. Auglýaingaakrlfat. nr. 700. Helmaslmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. JLakriftagjald lnnanbæjar og I n&- g'rennl kr. 2,00 & æánuöl, lnnanlands fjær kr. 2,50. t lauaaaölu 10 aura eint. Alfaff að leita -- Altaf eru þeir að leita, aldrei þreytast þeir — á lúsaleitinni, froSusnakkar Alþýðublaðsins. — Snauðir að rökum, snauðir að bu"- sjónum, snauðir að öllu því, er góða menn má prýða, vaða þeir «lg lyganna dag eftir dag. Svara verðir eru þeir ekki þessir hrafl- þekkingarmenn, þessir hrófatild- urssmiðir, er það eitt hafa til lagt í hína íslensku þjóðfjelagshygg- ingu, er til lýta er. Sammerkt ■eiga þeir viði þá menn, er vinna í móti góðum málum. peir vekja latur milli stjetta, og þyrla ryki í augu alþýðu manna, sem er hafin Mtt upp yfir þá, leiðtogana svo kölluðu, sem árangurslaust hafa reynt, að toga íslenska alþýðu af rjettri leið. Af því rökin skortir «g hugsjónirnar, verða þessar ■andlegu veimiltítur að hylja kjarna hvers máls, en gera sjer mat úr smávægilegum aukaatrið- um. Svo djúpt eru þeir sokknir, að þeír halda í ólæknandi krank- l'eik sínum, að heimskulegur iitúr- snúningur smávægilegrar prent- villu muni rýra álit „Morgunhl.“ Er þeir halda, að þeir geti glapið almenning með. slíku, þá skyldu menn ætla, að fáir hefðu óvirt Islenskan almenning svo sem þeir. Islensk alþýða á nóga heil- hrigða skýngejHj, margfalt meiri en t. d. „t>tirgur“ í Alþbl. og hans nótar. Vítjg er kjá alþýðu- mönnunum, en vitleysan hjá leið- toganefnunum, sem 'hefir sýnt sig í því, að alþýðan fylgir ekki leið- togum sínum í verki. peir fyrir líta froðusnakkana. peir sjá ávalt betur hvert stefnir, ef ráðum þeirra væri fylgt, — beint í voð- ann. Alþýðublaðið og Tíminn eru altaf að leita — og altaf að tapa. peir sjá hvað framundan er. peir sjá hver örlög bíða. Og ráðið eina, helsta vopnið nú, það er lúsaleitin, l'eit að smávægilegum prgntvillum t. d., og það á að sanna vitsmuna- skort þeirra, sem að skrifa í Morg- unblaðið!!! En hvernig er hún myndin, sem þeir, þessir leitar- menn, bregða upp af sjálfum sjer? Er það ljós viskunnar, dreng- lyndis og göfugra hugsjóna, sem geislar þeim um enni? Er hann ekki farinn að hverfa þá. Vel má „Durgur“ gera sjer graut úr þvílíku efni og hann tínir til Alþbl. í fyrradag. Sit að þeirri grautar gerð, Durgur sæll, skaf þú pottinn þann. Mbl. ann þjer vel skófnanna. Haltu áfram í þessu horfinu, Durgur sæll! L'egg- ið honum lið, sem eruð honum sam- dauna. Bráðum kannske, sje snef- ill vitglóru eftir, farið þið að sjá, að þið eruð: ekki að spilla fyrir Morgbl. Einu áhrifin af skrifum ykkar eru þau, að allur landslýður mun taka eftir andlegri nekt ykk- ar. Hana eruð þið að auglýsa. Annnað ekki. ----o---- i Ert. simfregnir Khöfn, 26. júlí. FB Ráðstefnan í London. « Símað er af ráðstefnunni í Lon- don, að uppástungur þeirra for- sætisráðherranna Theunis og Herriot, til þess að ráða fram úr lántryggingamálinu, hafi orðið al- gerl’ega árangurslausar. Er mjög komið í óefni á ráðstefnunni. Herriot er stórhættulegt að slaka, á kröfum þeim, sem Frakkar lialda fram samkvæmt Versailles- samningunum og neyðist hann því tii, að halda þein#til streytu, ekki síst vegna þess, að andstæðing- arnir heima fyrir hafa skapað mikla mótspyrnu gegn stjórn hans. Frökkum er það aðalatriðið, að flestra manna dómi, að þeir fái raunverulega trygging gegn árás- um af pjóðverja hálfu í fram- tíðinni. En hitt skiftir minnu, hvort þeir fá minni greiðslur frá pjóðverjum. Mikill afli. Símað er frá Kristjaníu: Fiski- veiðaskip frá Álasundi segja stór- lrostlega mikla gnægð af þorski og lúðu á veiðistöðvunum suður á móts við Gúðrarvonarhöfða. Hlað- fyltu skip á fáeinum dögum. ----------------o------- Innlendar frjettir. Siglufirði 25. júlí. FB. Ágætur síldarafli í nótt og í gærkvöldi. Hæstan afla hafði Siilan, 1400 tunnur og Langanes, sem hafði 1000 tunnur; eru þau bæði íslensk. Mörg skip voru með 200—400 tunnur. Síldin er tekin á Skagafirði og við Skaga. Er nú komin ný ganga og síldin feitari og stærri en áður, en átumikil. Hjer er sólskin og sunnanblíða. f--------------o------ DAGBÓK. I. O. O. F. H. 1067288. I. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð- urlandi 10—12 s'tig, á Suðurlandi 12 —16 stig. Hæg suðaustlæg átt á Suð- vesturlandi. Kyrt annarstaðar. Lítils- háttar úrkoma á Reykjanesi. Ljett- skýjað víðast hvar annarstaðar. E.s. ísland fer í kvöld klukkan 12 til ísafjarðar, Siglufjarðar og Ak- ureyrar. Kvikmyndahúsin. í Nýja Bíó er sýnd skopmynd, er Max Linder leikur aðalhlutverk í. Mynd þessi er skop- stæling -af „De tre Musketerer," sem Douglas Fairbanks ljek aðalhutverkið í, og hjer var sýnd fyrir nokkrum mánuðum. — í Gamla Bíó verður gamanmyndin „Dr. Jack,“ sýnd kl. 6, en kl. 7 og 9 amerísk mynd, „Gegn- um skógareldinn.“' Leikur sænsk- ameríska leikkonan Anna Q. Nilson, aðalhlutverk. Sá þáttur myndarinnar, er skógarbruninn sjest í, er frábær- lega vel leikinn. Listasafn Einars Jónson&r er opið kl. 1—3 í dag. Málverkasafnið er opið klukkan 2—* 3 í dag. Af veiðum komu í fyrrinðtt tog- saramir Menja (afli: 70 tunnur), og Ása (afli: 110 timnur.) Heimskringla, vestur-íslenska blað- ið, flytur þ. 4. júní þessa árs, mynd af þeim Vilhjálmi Stefánssyni land- könnuði og Wilbur, flotamálaráðherra Bandaríkjanna, er var tekin af þeim rjett áður en Vilhjálmur lagði af stað í könnunarferð sína um Ástra- líu, sem getið var um hjer í blaðinu fyrir skömmu. Er Vilhjálmur hinn vonbesti um vísindalegan árangur af förinni, og eins hyggur hann, að gera megi arðberandi land úr eyðisljettum Ástralíu. Minnir hann á, að fyrir hundrað árum voru sljettuflæmin í Kanada talin einskis virði. Eyðisljett- ur þær, er Vilhjálmur hefir í huga að ferðast um, hafa fæstar verið virt- ar rannsóknar. Eyjólfur Bjömsson frá Reyðarfirði hefir' undanfarin ár stundað raf- magnsfræði í Svíþjóð og pýskalandi. Tók hann fullnaðarpróf iá Strelitz PoJytechnieum við Berlín. Fór hann í vor vestur og ætlar að starfa í vestur-Kanada næstu ár. E.s. Lagarfoss kom hingað í gær. Fimmtíu ára afmæli Winnipeg-borgar var hátíðlegt haldið í sumar. f skraut- göngu og akstri um borgina voru allfl- konar æki, og mörg hin skrautlegustn. íalsljóminn af sápukúlunum, sem þeir hafa verið að blása út sein- ustu mánuðina um „danska“!!! Mogga? Falsljóminn kitlaði þess-. um andlegu velsalmennum un» stund. Bara stundarkora. pær sprungu allar. Og svo nauða- ömerkilegar eru árásir þeirra orðnar, að það er ekki eyðandi orðum að því, að benda á ósann- girnina, eins og t. d., þegar Al- þýðublaðið fettir fingur út í það, að Morgbl. notar nafnið „Grand- Banks,“ um fiskimiðin við New- Foundland. pau beita „Grand Banks.“ Nafnið er alþekt um heim allan. Hvers vegna má þá ekki nota það? Hví á þá okki að fylgja slíkri reglu út í æsar og skrifa Nýja Jórvík fyrir Neiv York, og því má ekki þýða ís- lensk nöfn á stöðum og fiskimið- um á ensku, dönsku o. s. frv. „Morgunblaðið“ leyfir sjer að jnota hið rjetta nafn, en ekki hið smekklega! þýdda nafn „Durgs“ „Nýfundnalands bankinn“. petta og þvílíkt á að teljast meðal höf- uðsynda. Svo erfið er leitin. Slíkt fálm er orðið á þessum auming- jum, sem eru að sökkva í kvik- syndi óheilnæmra hugsjóna, að jafnvel andstæðingarnir aumka Khöfn 25. júlí. FB Stjórnarskifti í NoregL Símað er frá Kristjanía, að Tveiten stórþingsforseti hafi á fimtudaginn verið kallaður á kon- ungsfund í tilefni af fráför Berge- stjórnarinnar. Eftir hálftíma við- ræðu við konung. var Mowinekel kvaddur til þess að mynda stjórn. Verður hann forsætis- og utanrík- ísráðherra, Paul Berg hæstarjett- arlögmaður verður dómsmálaráð- herra, Five stórþingsmaður land- búnaðarráðherra, Holmboe stór- þingsmaður, sem kunnur *er af kjöttollsmálinu f jármálaráðherra, Meling útgerðarmaður verslunar- málaráðherra og Tveiten kirkju- málaráðherra. Frá Lnndúnaráðstefmmni. Herriot hefir komið fram með tillögu þess efnis, að Frakkar á- byrgist endurgreiðslu á láni því, sem pjóðverjar eiga að fá, ef að sjerstakar samþyktir verða gerð- ar, er heimila einstökum þjóðum forrjettindi gagnvart pýskalandi. Lánveitendur hafa hafnað þessu boði algerlega. pykir þetta vera óbein vantraustsyfirlýsing á fjár- hag Frakka. liEiðarþingiö í Uík. pann 18. þ. m. boðaði alþingjs. maður kjördæmisins, Jón Kjart,- ansson, leiðarþing hjer í Vík. Var það hið síðasta, er hann hjelt, því dagana áður var hann búinn að halda leiðarþing í öllum öðrum Meppum sýslunnar. Pað þótti tíðindum sæta, að daginn fyrir leiðarþingið sást til *erðar einnar Tíma-hetjunuar hjer, ■^gnúsar Finnbogasonar í Reyn- isdal, ag hann rejg yestur með 3 hesta, og geist mjög. Hugðu menn að Magnijs væri að sækja læknir, því Mýr(3œijngar eru orðn- ir vanír því að sjá menn fara vestur að Stórólfshvoli eftirlækni. Menn hittu Magnús a förnum Vegi og spurðu hann um fyrir- ætlan hans og hvert ferðinni væri heitið. Var hann fáorður yfir, en ^agðist ætla vestur í Mýrdal. Nú bar svo við, að nokkrir Ey- fellingar voru á ferð austur í Pik, og sögðu þeir tíðindin, að ^ímað hefði verið í dauðans of- l*oði eftir ritstjóra Tímans, Tr. Pórfiallssyni, sem mundi koma að Ilolti undir Eyjafjöllum þá um tvöldið, og væri Magnús nú send- íir til þess að sækja Tryggva til þess að hann yrði á leiðárþinginu í Vík. Menn vissu það vel, að Tíma- menn hjer eystra voru orðnir sjúkir og allvesælir, en að þeir væru svo aðframkomnir, að þeir þyrftu pólitískan læknir, það vissu menn eigi áður. Okkur þykir vænt um það Skaft fellingum, að Tímaklíkunni er illa við þingmann vorn. Sýnir það, að í honum er dugur og einurð. Jón- as fra Hriflu kom hingað í haust, sællar minningar, en þeim hefir eigi þótt arennilegt að fá hann aftur. Munu Skaftfellingar skilja það. En hvern skildu þeir fá næst, — sennilega verður það einhver þremenninganna: Ólafur Friðriks- son, Hjeðinn eða Hallbjöm. Laust eftir hádegi kom Magnús Finnbogason með „læknirinn* *, Tr. p., og liafði til aðstoðar prest- inn í Holti, sjera Jakob Ó. Lárus- son. Leiðarþingið var sett kl. 2% af alþingismanni Jóni Kjartanssyni, sem tilnefndi fundarstjóra Pál Ólafsson, óðalsbónda í Litlu-Heiði. Byrjaði þingmaðurinn með því að bjóða langferðamennina velkomna og vonaði, að Tímamennirnir hjer í hjeraðinu fengju nú góðan bata, þareð „læknirinn" væri kominn. Síðan skýrði þingmaðurinn ít- arlega frá störfum síðasta þings. Skýrði hann frá myndun íhalds- flokksins, tildrögunum að þeirri flokksmyndun, og síðan frá flokka skiftingunni í þinginu. pá skýrði hann og frá stjórnarskiftunum. Síðan fór hann hækilega út í f jármálin; sýndi hver hefði verið stefna undanfarinna þinga ífjár- málum; sífeldur tekjuhalli. Skýrði hann fjárlagafrumvarp það, sem lagt' var fyrir þingið í vetnr og hreytingar þær, er þingið gerði á því. pótti mönnum fjárlagafrum- varpið hafa verið illa útbúið af fyrverandi fjármálaráðherra — (týndar skuldir o. s. frv.). pá skýrði hann frá úrræðum þings- ins til þess að koma jöfnnði á fjárlögin, tekjnankalögum o. s. frv. Næst rakti hann ítarlega sögn kjöttollsmálsins og þan heppilegu úrslit, er það mál hafði nú feng- ið. Vítti hann alla framkomu rit- stjóra Tímans í þessu máli, frá því fyrsta til hins síðasta, og sýndi fram á, hve afaróhepp'leg hxin hefði verið fyrir framgang málsins. pá skýrði þingmaðurinn frá þeim helstu lögum, sem þingið samþykti. Loks fór þingmaðurinn út í þær óheilla-aðfarir, sem fram höfðu farið hjer í sýslunni í vor, að til- hlutun Tímaklíkunnar í Reyk.ja- vík, þar sem hún fjekk Lárus Helgason í Klaustri til þess að gangast fyrir að safnað yrði und- irskriftnm um sýsluna, þar sem skorað var á þingmanninn að segja af sjer þingmenskn, og hon- um borið það eitt að sök, að hann væri ritstjóri Morgunblaðsins og Isafoldar. Skoraði þingmaðurinn á L. H. (sem nú er alment kallaðnr fjallkongnr), og aðra smala, að þeir gæfu sig nú fram og fyndu að sínum störfum í heyranda hljóði, því undirskriftaskjölin hefði hann eigi fengið ennþá. pá skoraði hann á L. H. (fjall- konginn), að hann segði til, hver hefði samið nndirskriftaskjalið, en það hafði L. H. aldrei fengist til að gera, því vitanlegt var, að ef þeir menn, sem voru narraðir til þess að skrifa nndir, hefðu fengið að vita um sannleikann, að skjalið væri komið frá Tímaklík- unni í Reykjavík, þá hefði ekki einn einasti fengist á skjalið. Svo er Tímaklíkan vel liðin hjer. Að lokum bjóst þingm. við, að Tr. p. væri hingað kominn til þess að gangast við þessum ófeðraða króa, hann væri orðinn svo vanur að gangast við slíkum króum í Tím- annm, þegar það gleymdist að bera á þá Joð Joð, eða önnur sannleikseinkenni. Næstur stóð upp Lárus í Klaustri, og lýsti því yfir, að hann ætlaði eigi að tala neitt á þessum fundi, en vísaði til mannsins við hliðina á sjer, rit- stjóra Tímans, „læknisins“, sem var sóttnr. Yar L. H. anðsjáan- lega sjúkur og leið illa, enda sett- ist strax niður. Pá bað „læknirinn“, Tryggvi pórhallsson, um orðið. Talaði hann lengi. Byrjaði hann á því að skýra frá því, hversvegna haUn hefði komið hingað. Var það aðallega af forvitni, einknm til þess að sjá framan í þá bændur, sem kusu Jón Kjartansson á þing, en höfnuðu Lárusi í Klaustri. Hann langaði til að sjá framan í þessa heimsku menn!, eða svo mátti skilja orð hans. Já, Tryggvi sæll! pú getnr ó- hræddur komið eins oft og þú vilt; við erum óhræddir að sjá framan í þig, og blygðumst oss. ekki fyrir kosningnna í hanst. pá fór Tr. p. út í danska vald- ið og vaðal þann, sem blað hans hefir verið að tönglast á. Minti hann á, að p. G. hefði fyrstur bent á ósómann. En nndarlegt þótti mönnnm' hve seinn p. G.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.