Morgunblaðið - 30.07.1924, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ
S IHhtmm Olsbni
Höfum fyrirliggjandi:
Nýjjar kartöflur, nokkra sekki,
Haframjöl,
Rúgmjöl,
Hveiti,
Lauk,
Ef til vill getum vjer gert oss inu og rykast ekki upp, þó þeir
ljósasta hugmynd um þetta ferða- þomi, sem ekki á að koma til,
lag sýklanna með því, að hugsa því daglega skal hreinsa dallinn.
oss, að hrákinn væri sterkur lit- Sæki flugur í hann er gott að
ur, blátt blek eða límkent litar- gera sagið lítið eitt rakt með
Fiski-
hlaup, sem auSvelt er að sjá.
Vjer myndum þá ekki aðeins
sjá dökk bláan poll á gólfinu,
þar sem hrækt var, heldur smáar
og stórar bláar slettur og ýrur
hringinn í kring um hann.
Meðan enginn kemur við hann
kort.
Fedora-sápan
*r hreinasta feg
urðarmoðal fyrir
hörundið, því hóz
ver biettnm, frekn-
uni, hrukkam og
rauðum hðranda
lit. Fnt alstaða?
Aðalumboðsmenn:
R. Kjartansaon & Co.
Langaveg 15. B«yk#*vSk
000000000000
Ekki en smjörs
vant þá Smári
:: er fenginn. ::
rSfnJ0RLÍXI 111 ■ ,
THd Smjorlikisgeriin i Begkjawíkli - ■ - - — -J
lýsólblöndu.
Best er að hvolfa innihaldi dalls-
ins í eld, að öðrum kosti í bæj-
arlækinn, ef engin ihætta er á, áð
aðrir taki vatn úr honum. Hvað
sem við þá er gert, verður að
w . hafa hugfast, að þeir mora af seig-
er öllu óhætt, en það stendur ekkiilí-fu hættulegu sóttnæmi, ef um t’a,r^ °S ▼tta; ætti hver Útgerð-
lengi. Áður langt um líður stígur sjúklinga er að ræða með smit- armaður að hafa á skrifstofa-
Enskt generalkort yfir ísland,
sem sýnir öll fiskimið við landið,
landhelgislínu, dýpi, og alt sesn
Elsta og einasta
Anglýsingaakrifstofa á íslandi-
000000000000
2. ágúst
fer bifreið alla leið að FeilBmúla
á Landi 1—2 sæti laus.
Upplýsingar í símum 658 og
1558.
Heilbrigðistíðinði.
Fr jetfir.
Viknna 20—26. júlí.
Bólusóttin: Ekkert nýtt tilfelli
þessa viku í Kböfn. Veikin hefir
nú verið þar síðan í maí. En jeg
veit með fullri vissn (brjef frá
dönsku heilbrigðisstjórninni, —
bæði 9. júlí og 16. júlí), að
hún hefir ekki borist út úr bæn-
um,, hvorki til annara hjeraða í
Danmörku nje heldur til annara
landa, og hafa þó engar hömlur
verið lagðar á samgöngur.
Mislingamir fara enn sem fyr
mjög hægt yfir, enn lítið út-
breiddir í Reykjavík, öllu meira í
Borgarfirði; á ísafirði t. d. ekki
nema 5 tilfelli enn, í 3 húsum; á
Siglufirði 4, allir aðkomnir frá
Reykjavík. pessa viku befir sótt-
in komið upp í þessum hjeruðum,
þar sem hún hefir ekki verið áð-
pr: Eyrarbakkahjeraði (á 1 bæ);
Grímsneshjeraði (1 bæ); Seyðis-
f jarðarhjeraði (1 heimili); Mýr-
dalshjeraði (1 íheimili, — þó ekki
ýíst); Sauðárkrókshjeraði 1 sjúk-
lingnr (færeyskur sjómáður). —
Ekkert dauðsfall neinsstaðar.
Mænusóttin. Viðbótin vikuna
20.-26. júlí er þessi: Vesturland:
Patreksfjarðarhj. 4, Bíldudalshj.
1. Norðurland. Miðfjarðarhj. 2
(2 dáið), Blönduóshj. 2 (1 dáið),
<og „væg mænusótt flestum bæj-
om“. Hofsóshj. mörg væg tilfelli,
en engin með lömunum. Siglufj.-
hjerað 1 (1 dáið) og annað vafa-
samt tilfelli eftir hálfs mánaðar
hlje á veikinni þar; Svarfdælahj.
1, Húsavíkurhj. 2, Reykdælaihj. 1.
Austurland: Seyðisfjarðarhj. 1.
Suðurland: Hornafjarðarhj. „2
bpm veik mænusótt Hnappavöll-
qjn, Öræfum, miklar lamanir, ann-
maður ofan í hrákann og í spor-
um hans koma svo hláir blettir
víðsvegar um gólfið. petta getur
viljað. fleirum til og innan skamms
er alt gólfið hládröfnótt.
Nú leika börnin á gólfinu, detta
og skríða. Óðara eru fingur þeirra
og höndur orðnir bláir og bláar
slettur á fötunum þeirra. Og það
varir ekki lengi þangað til yngsta
'baraið stingur fingrinum upp í
sig. Móðirin hjálpar börnunum og
dustar af þeim rykið. Vjer sjá-
um óðar bláar dröfuur á höndum
'hennar og hún fer hráðum að taka
til matinn.
Flugurnar hafa flogið aftur og
fram um herbergið. þær eru fljót-
ar að uppgötva hrákann og þykir
hann sælgæti. Síðan fljúga þær
af einum stað á annan, setjast á
menn og muni. pær eru allar blá-
ar og blekngar á loppunum og
alt verður bládílótt, sem þær
koma við. Ein fluga getur flutt
aragrúa af sýklum.
pessi dæmi nægja til þess að
sýna, hversu hrákadrefjar og sýkl-
ar geta borist út um alt. Og
hvernig gengur að þvo sýklana
(burtu, þegar þvegið er? pað er
álíka auðvelt og að þvo burtu
biáa blekbletti.
pó er snerting tkki aðalbættan.
Hún er einmitt sú, að hrákarnir
þorni og rykist upp. Loftið verð-
ui' þá morandi af berklasýklum
andi veiki.
Varlega er því treystandi, að
drepa sýkla í hrákum með sótt-
varnarlyfjum. Best er að treysta
frekar ströngu hreinlæti með
hrákadallinn og innihald hans.
G. H.
veggnum.
Nokkur eintök til.
I.
Norrænn fundur ran heijbrigðis-
mál skóla verður haldinn í Krist-
janíu síðari hluta septembermán-
aðar.
par verða þessi mál rædd.: lík-
amsmentnn nemenda, heilhrigðis-
mál skóla, íþróttir, leikfimi og
leikir.
Fundurinn hefst með íþrótta- jnætti vestur °S norður um land
móti og verða þar sýndar aðfenð- til útlanda.
nLagai*fossc<
fer hjeðan í kvöld, kl. 12 á mið-
Farseðlar sækist í dag1.
ars ekki illa haldin, 4 önnur,
sennilega veikst sama“. (Skeyti
frá hjeraðslækni Síðuhj. 26. þ.m.).
Grímsneshj. 1, dáinn; (ekkialveg
víst þó).
Virðist mega telja 18 tilfelli
af mænusótt með lömun þessa vegna er sópun svo hættnleg, þeg- sem eftirlit hafa með skólum.
viku, og af þeim hafa 5 dáið.
G. B.
ir, sem notaðar íhafa verið í Krist-
janíu, til þess að flokka nem-
endur eftir „þroska aldri.“ Fcin^
Fyrirlestrar verða haldnir og ^
sýndar nýjustu framfarir, sem fer hjeðan 3. ágúst (sunnudag),
lúta að heilbrigðismálum skóla. kl. 11 árd., í 8 daga hraðferð
Útiskólar verða sýndir og sjer-'krillg um land Kemur við á 10
bekkir fyrir heilsuveil börn. Pá XT- í -
gefst og tækifæn til þess að sjá, . „
hversu starf skólalækna er fram-;lln (fL *arseðlar SfEklst
kvæmt og barnahjálparstarfið íL
Kristjanín.Ennfremur verður sýnd ^____—
kensla í leikfimi, sjerstaklega ný-j
tískn leikfimi fyrir stúlkur.
Nánar verður fundarefnið á-
kveðið af sjerstakri nefnd.
Fundur þessi er áframhald af
samvinnu milli Norðurlanda, sem
hófst í Stokkhólmi 1921. Sjer-
Kem. hrein.
og ’hver. maður andar þeim að sjer, j staklega ætti fundur þessi að
sem kemur inn í herbergið. pess koma þeim læknum að góðu gagni,
Hættan af hrákunum.
Að hrækja á gólfið er einhver
sá versti og viðbjóðslegasti sóða-
skapur. par á ofan stafar af því
svo mikil hætta, að það ætti að
ganga mannsmorði næst.
1 Nú má segja, að algengt hafi
þetta verið í gamla daga og ekki
borið á, að tjón hafi orðið af
því. Ærið er þetta hæpið, eigi að
síður, því heilsa manna var hálfu
verri þá, eins og sjá má á dánar-
tölunum. par á ofan erum vjer
nú ver settir og þnrfum varlegar
að fara, fyrst berklaveikin er kom-
in út um alt það heita má.
Hrákar og sýklar. Hættulegir
eru hrákarnir af því, að í mörg-
um sjúkdómum eru þeir bókstaf-
lega morandi af sýklum. Hvergi
sje.st þetta ljósar en í berklaveiki.
Pegar tekin er ögn af hráka
berklaveikra, svo sem svarar títu-
prjónshaus, þá má oft sjá þann
aragrúa af berklasýklum í smá-
sjá, að heita má að þeir sjeu ótel-
jandi. í hverjum hráka hljóta þeir
að skifta hundraðum þúsnnda og
jafnvel miljónum.
Hvernig berast sýklarnir í menn?
pað gera þeir annaðhvort með
beinni snertingu, eða hrákamir
þoma og tykast upp. Rykinu anda
menn svo að sjer.
ar brjóstveikir eru á heimilinu.
Berklasýklarnir eru svo lífseigir,
að þeir þola langan þurk og svo
er um fleiri, bamaveikis,- hólu-
sóttar,- skarlatsóttarsýkla o. fl.
Hvað á að gera við hrákana?
pegar jeg var ungur drengur
kom jeg til Maríu gömlu á Bolla-
stöðum í Blöndudal. Hún var
nafnkend fyrir þrifnað og góða
umgengni. par sá jeg heimasmíð-
aða hrákadalla úr trje. Ofan á þá
; var lagt dagblað og stóð dálítið
upp úr bakkanum. Á rendur
blaðsins var kliptur lanfaskurður.
Ofan á blaðinn niðri í bakkan-
um var góður botnhylur af sagi
éða sandi. pegar bakkinn var
hreinsaður, og það sá María um
' að væri gert, var brjefi og öllu
^innihaldi hvolft í eldinn, að mig
minnir. Jeg efast um, að nýmóðins
*hrákadallamir sjeu miklu betri
Jen hennar Maríu. Alt er undir
hreinlætinu komið.
Hrákadallar eiga að vera ein-
faldir, opvíðir, loklausir og ekki
| minna en 12 cmt. háir. Bestir eru
(þeir úr gleruðu járni. Að hafa
vatn í þeim eða sóttvamarlög, er
lekki að öllu hentugt. pegar spýtt
er í vatnið, slettast ýrur hátt npp
og í allar áttir og þær eru ekki
hættulansar. purt sag eða sandur
mun vera fnlt svo gott, en þá
þarf að leggja hlað innan í dall-
inn. Hrákarnir loða flestir í sag-
Kristjanía 10. júlí 1924.
Carl Schiötz, Dr. med.
Hollensk Blýhvíta l
— Zinkhvíta J
Fernis, £1. teg., Bflalðkk, K6p*l-
lökk, Gólflákk, afaródýrt, pak-
lakk, allskonar þnrrir litir, og
alt, sem að mólningu lýtnr.
Versl Daníels Halldórssonar,
Aðalstræti 11.
Fundarboðun þessi er birt eftir
ósk Dr. Schiötz í þeirri von, að
íslendingar sæki fundinn. Efalaust
verður þar margt fróðlegt að sjá
og heyra, því Norðmenn hafa lagt
mikið kapp á, að gera eftirlitið
með skólum sem fullkomnast og
skipað sjerstakan „chef for Skole-
læge vesenet“ c: Dr. Schiötz, sem
hefir unnið að ýmsum endurbótum
með stökum áhuga og dugnaði.
Vigfús Guðbrandsson
klæðskerl. ACalstræti 8 L
Jafnan birgnr af aUskonar fata-
efnnm og ölln til fata..
1. fL SAUMASTOFA
Þakkarávarp-
Hjermeð votta jeg hinum heiðruðu
konum í Vatnsleysustrandarhreppi
mitt virðingarfylsta þakklæti fyrir
vináttufult ávarp og höfðinglega gjöf
í samsæti því, er þ®r bnbu mjer til,
í minningu um tuttugu ára ljósmóð-
urstarf mitt; sömuleiðis ágætt kvæði
frá nokkrum vinstúlkum. Greind vina-
verk munu mjer aldrei úr minni líða.
Jeg árna öllum þessum vinum mínum
sannra heilla.
iMargrjet Jónsdóttir,
frá Brunnastötðnm.
Nýjar
Næpur 50 aura búntið,
Radíaur, Spinat,
fæst hjá
Eiriki Leifssyni, Laugav. 25.
S i m api
24 verslunin,
23 Poulsen,
27 Fossberg.
Vjelaútbúnaður og
Verkfæri.
Þakkarávarp.
Frá Grund. Hjartans þakkir öllum,
sem glöddu mig á níræðisafmæli mínn
12. þessa mánaðar, og þá sjerstaklega
Hjalta Jónsson, sem sendi mjer 100
krónur, og þeim sem best hafa að þvf
stuðlað að jeg má eyða æfikvöldinu
á Grund. peir skilja, sem reynst hafa
mjer vinir, að níræðum manni er stirt
um mál og blaðaskrif. En jeg reyni
að muna það samt og treysti því,
sá sem hugsar um smælingjana skrif1
það einhverstaðar hjá sjer.
Torfi ólaísson,
GnmnrfkinaBT.