Morgunblaðið - 30.07.1924, Page 3

Morgunblaðið - 30.07.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLABIB. Btofnandl: Vllh. Flnaen. Ötgefandl: Fjelag I Reykjavík. Rltetjörar: Jðn Kjartanuon, Valtýr Stef&naaon. Anglýslngaatjörl: E. Hafberg. Bkrlfstofa Austuratrœtl 5. Bfmar. Rltstjðrn nr. 498. Afgr. og bðkhald nr. 500. Auglýaingaakrifat. nr. 700. Helmaslmar: J. Kj. nr. 74*. V. St. nr. 12*0. E. Hafb. nr. 770. Á.skrlftagjald Innanbæjar ogr I n&- grenni kr. 2,00 & m&nuOl, lnnanlands fjær kr. 2,50. t lausasölu 10 aura elnt. -Jón Baldvinsson alþingismaður liefir verið á ferð niður í Dan- mörku. Hvert erindið var, vitum vjer ekki. Pann 13. þ. m. birtir jafnaðar- snannablaðið danska, „Socialdemo- ikraten“ samtal er það hefir haft við Jón. Er það einkar skemti- legt þetta samtal, og sýnir hvern- ig Jón Baldvinsson er í vand- r-æðum með bolsana hjer heima, þegar hann er að segja skoðana- bræðrum sínum í Danmörku frjett- ir af „jafnaðarmönnunum' ‘ hjer. Verstu andstæðingar dönsku jafnaðarmannanna, eru bolsamir. Pað vissi J. B. og hann vissi enn- fremur að því mundi ekki verða vel tekið af dönsku jafnaðarmömn- unum, ef þeir fengju rjetta lýs- ingu af ástandinu hjer — sam- bandinu við bolsana. Jón segir fyrst frá ýmsum fje- lÖgum verkamanna, og ber þar mest á sjómönnunum. pá skýrir Jón frá Alþýðuhlaðinu, því mikla gagni sem það blað geri, og frá ritstjórunum, Hallbirni og Guð- mundi. Ekki eru þeir bolsar. pað el' nú síður en svo — sakleysi® eitt. , minnist ekki á leiðtogana, Ólaf, Hjeðinn 0g Hendrik, og ekki á .Pjelag ungra kommúnista' eða „Rauða fánann“. Ekki er það þó af því að þetta sje ekki alt á rjettri braut, því hann dáist yf- ir þeim skilningi 0g þeirri sam- úð, sem nú ríki milli allra flokk- anna og leiðtoganna. Nú sjeuþær byltingakendu tilhneigingar, sem áður g-erðu vart við sig, með öllu horfnar. Alt ríkir nú „í einingu andans og bandi friðarins“. pessir óstýrilátu, sem áður höfðu tilhneigingar til byltinga, þeir eru nú úr sögunni. Og samt vitum vjer hjer úeima, að þeir Ólafur, Hjeðinn, Hall- björn og Hendrik, eru þessir leitS- togar, sem Jón dáist mest yfir, þegar hann kemur til Kaupmann- lififiiar. Hvað segja alþýðumenn vorir um þetta? Er þeim nokkur þökk í því, að þessir leiðtogar sjeu settir yfir þá? Nú eru það þið, *em eigið að bera ábyrgð á „Fje- *agi ungra kommúnista“ og „Rauða fánanum“, því Jón Bald- vinsson segir að engir bolsjevikkar Bjeu til hjer heima, aðeins gætnir jafnaðarmenn. Peir, sem kunnugir eru mála- vöxtum, brosa að þessu. Erí. símfregnir Stói"olil “ÁjT'™ v,ð Khöfn, 28. júlí Skaðabótamálið. Símað er frá París, að íhalds- blöðin geri harða árás á tillögur Dawes. Hefir Poincaré ritað grein og bendir á, að fái pjóðverjar yf- irráð yfir Ruhr, leggi þeir undir sig heimsmarkaðinn í járn- og stáliðnaði og öðrum iðnaðargrein- um. Sum frönsk og ensk blöð eru því andvíg, að Bandaríkin ræði málefni Évrópu og láni pjóðverj- stórkostlegur hnekkir um bjarg- um fje. ræðistímann. Símað er frá Gautaborg að þar í nágrenni sjeu fundnar steinolíu- lindir. Hungursneyð í Rússlandi. Símað er frá Moskva, að horf- ur sjeu á hungursneyð í sumum hjeruðum í Rússlandi á komandi vetri. Malaria geisar t. d. í Ukraine, og hafa mörg hundruð þúsunda veikst. í sumum smáþorpum eru allir þorpsbúar veikir. petta er Lundúna- funduninn. Skipshöfnin af „Teddy“ kom hingað í gærmorgun snemma, eftir langa og harða útivist og hefir á stundum átt við miklar hættur og örðugleika að stríða. Nokkrum dögum eftir að Her- riot varð forsætisráðherra Frakka brá hann sjer í heimsókn til Mae Donalds. peir hittust á Chequer, sem er höfðingjasetur rjett fyrir utan London og er ætlað breskum forsætisráðherrum til afnota. — Mönnum er sjálfsagt kunnugt um þessa heimsókn, en það er nauð- synlegt að fara nokkrum orðum um hana af því hún stendur í svo nánu sambandi við fund þann, sem Bandamenn halda með sjer í Lun- dúnum þessa dagana: Mac Donald og Herriot ákváðu þá að halda skyldi þennan fund. t F ThDFSfEÍ listmálari 'j Á laugardaginn var, þ. 26. þ.- m., andaðist á Söllered Sanatori- um í Danmörku, Guðmundur Thorsteinsson listmálari. Verður þessa merka listamanns nánar minst síðar. — ,,Quest“ flutti þá hingað. Svo mikið' hefir verið í blöð- unum um „Teddy“ og „Quest“ undanfarið, að óþarft ætti að vera að rekja þá sögu aftur. En nú eru þessir vösku hrakningsmenn hingað komnir. „Quest,“ norska skipið, sem kom inn til Patreks- fjarðar í sumar með þá fregn, að skipshöfnin af Teddy væri í Ang- magsalik, kom hingað með þá í gærmorgun. Fór ,Quest£ og sótti þá. Is var þá mikill í Angmagsalik og um 60 kvartmílur út frá landi. „Quest“ tókst þó að smjúga inn og er nú hingað kominn, eftir um 8 daga ferð frá Angmagsalik. Tíðindamaður ,Morgunblaðsins‘ átti í gær tal við þá lautenant Rostock Jensen, sem var stýri- maður á „Teddy“ og Kaj Dahl, sem er frjettaritari „Berlingske Tidende“ og var með í förinni. „Teddy“ fór frá Danmörku 7. júní 1923 og kom til norð-austur- strandar Grænlands í júlí s. á. Voru þeir með matvælaforða til ýmissa stöðva þar. Bilaði vjelin í skipinu og um 9. ágúst hugðu þeir til heimferðar. En nú var mikill ís í hafinu við Grænland og þ. 21. ágúst var skip þeirra orðið innispert í ísnum. Rak það nú suður á 'bóginn með ísnum. Stýrið brotnaði af og leki var kominn í skipið. ísbreiðan var nú þjett umhverfis og er fyrirsjáan- legt var, að skipið mundi alveg merjast í ísnum bygðu þeir sjer hús á ísnum skamt frá. Notuðu þeir til þess viðinn úr káetunum °. fl. Ennfremur smíðuðu þeir sjer 11 m sex sleða, því eipa vonin var, að ná til lands á sleðum. Svefn- poka gerðu þeir sjer og. Snemma í oktober var það, sem þeir voru í undirbúninginum undir sleða- förina. Bn áður en þeir fóru af stað kom undiralda, er hreyfði og braut ísþykknið umhverfis skip ið og komu þá sprungur miklar í ísgólfið undir kofa þeirra á ísn- um. Höfðu þeir búið þar mætavel um sig, og smíðað flet o.s.frv., og höfðu þar eldavjel. Nú urðu þeir að flytja hús sitt í flýti og tókst þeim það. Voru þeir til þess 30. október á ísnnm, en lögðu þá af stað í sleðaförina. Komu þeir þann 5. nóv. til lítillar eyju, um 30 kvartmílur fyrir aust- an Angmagsalik. pegar þeir yf- irgáfu „Teddy“ var haun enn ósokkinn, en hálffullur af sjó. Eigi sáu þeir hann síðan og gerðu ráð fyrir, að hann hafi sokkið bráðlega eftir að þeir fóru. peir gátu nú ekki haldið lengra áfram vegna óhagstæðrar veðráttu. Hríð var á og urðu þeir að búa um sig sem best þeir gátu í gili eða gjá. Kvaldi þá þar sultur og kuldi. Er hríðinni slotaði hittu þeir Eskimóa á bjarndýraveiðum og fóru þeir með honum til kofa hans. Áður höfðu 3 menn ætl- að að brjótast til bygða. Höfðu þeir sleða með sjer. Lentu þeir í hríðinni og seinkaði hún ferð þeirra um 3 daga. Komust þeir athugasemdir. Ein af þeim var sú, að sjerstakur gerðardómur yrði að- skera úr, hvort pýskaland síð^r- meir framkvæmdi skilyrði Dawes- tillaganna rjettvíslega eða ekki, t. d. alþjóðadómstóllinn í Haag eða fjármálanefnd þjóðbandalagsins. Mac Donald sendi Fr.öklFum ekk- | ert fundarboð. Hann áleit það ó- þarft af því hann og Herriot voru sammála um fundinn. Frakk- ar misvirtu mikillega að þeim var ekki sent fundarboð. Sjerstaklega reiddust þeir yfir athugasemdun- um og þó aðallega þeim, að skaða- bótanefndinni yrði ekki veitt vald til að hafa vakandi auga með pýskalandi og ákveða, hvort skil- yrðum Dawestillaganna væri fylgt að fullu. Ennfremur hafði Mac Donald látið í ljósi það álit sitt, að sum jákvæði Dawestillaganna væru í |bága við Versaillesfriðinn og | þyrfti því að semja sjerstaka ger8abók ™ Þau atriði. Gerðabók þessa áttu allir aðilar að skrifa undir, einnig pjóðverjar. Að síð- Heimsóknin var að sumu leyti ustu mætti nefna, að Mac Donald hafði í fyrstunni það áform, að Herriot og Mac Donald. pjóðverjum yrði boðið á fundinn. íhaldsmenn rjeðust illilega á Herriot fyrir sneypuför hans til Chequer og báru honum á brýn, að Mac D. hefði stungið honum í vasann. Herriot væri hætta búin á tímabili. Mac Donald sá hvað þó til Kap Dan, sleða- og svefn- opinber. Ráð'herrana langaði til pokalausir, eftir erfíða ferð. Grófu að kynnast hvor öðrum og tala þeir sig í fönn á nóttum (8:—13. frjálst og óhindrað um sameigin- nóvember). leg áhugamál beggja ríkjanna. Strax og þeir komu til Kap peir lágu í hlaðvarpanum á Che- Dan var sent með 4 hundasleða quer, reyktu pípu, og spjölluðu til kofa bjarndýraveiðarans. (Kap um alía heima og geima. Og á Dan er um 12 kvartmílur frá ný- meðan stóð hálfur heimurinn á lendunni í Angmagsalik). í Kap öndinni af forvitni. pað var eng- |í efni var, og lýsti því opinberlega Dan eru um 200 Eskimóar, dansk- um láandi, því allir vissu, að um- yfir, að hann hefði álitið óþarft ur nýlendustjóri og vestur-græn- ræðuefnið varðaði nærfelt allar'að senda Frökkum fundarboð þar lenskur prestur. Losnaði svo ísinn Evrópuþjóðir. pað var ekki í sem hann og Herriot hefðu ákveð- frá landi og komust þeir á bát- fyrsta sinn að alvörumál hafa ver-^ið fundinn í sameiningu. Athuga- um til nýlendunnar í Angmagsa- ið rædd á Ohequer. Hlaðvarpinn; semdirnar sem fylgdu fundarboð- lik. par voru þeir til þess 20. þ. >ar er orðinn heimsfrægur. par inu, át hann ofan í sig, og sagði m. Leið þeim þar sæmilega, en hefir mörgu pólitísku fræi verið! að Bandamenn væru auðvitað ekki matarhæfi var mjög einhæft, var sáð og ráðstafanir verið gerðar, bundnir við þær. Samtímís brá skortur á mjölmat t. d., og fengu sem snert hafa stjómmál Evr.ópu.; hann sjer til Parísarborgar og bað nokkrir þeirra skyrbjúg. En fólk- Mac Donald kann mæta vel við ] Ilerriot afsökunar á öllum klaufa- ið í Angmagsalik gerði alt, sem sig á Ohequer og hefir hvað eftir | skapnum. Mac Donald var aðeins það gat fyrir þá. Ekki vissu þeir annað haft ráðstefnur þar. En það skamma stund í París, en þegar neitt um „Quest,“ fyr en það getur verið hættulegt að ræða al- hann sneri beimleiðis, var grund- kom til Amgmagsalik. vörumál í of hugnæmu umhverfi. En allir Eskimóar, er sjó sækja Blár himinn og blómaangan er í grend við Angmagsalik, höfðu fjær veruleikanum en steinveggir brjef með sjer, skrifuð á dönsku, stjórnarbygginganna. petta sann- og áttu þeir að koma þeim á eitt- aðist á Herriot. pegar hann var á hvert selveiðaskipanna, sem sveima heimleiðinni hældist hann yfir um höfin norður þar. Eins og árangrinum af heimsókn sinni og kunnugt er, var einu slíku brjefi sagði meðal annars, að Mac Don- komið á norska skipið „Hvite- ald hefði boðið Frökkum her- fjell,“ sem svo gerði „Quest“ bandalag. petta var ofsögum sagt viðvart. og Mac Donald neyddist, til að Skipshöfnin á „Teddy“ hafði hrekja það, enda var þetta harla því sterkar vonir um, að komast ótrúlegt. pað var öllum ljóst, heim bráðlega, seinasta mánuðinn, sem þekkja afstöðu Mac Donalds sem þeir dvöldu í Amgmagsalik. í skaðabótamálinu, að tilboð um Og þeir eru því hingað komnir, herbandalag hlaut að vera mis- þessir víkingar, og er það vel, skilningur. Hann befir tekið greini að svo vel rættist úr hrakning- lega fram, að hann ætli sjer ekki um þeirra. Eru þeir hressilegir að beita þvingun gagnvart pjóð og glaðir og gott við þá að ræða. Fara þeir sennilega til Danmerkur með „íslandinu“ núna næst. ósk- ar Morgbl. þeim ánægjulegrar dvalar og hvíldar hjer og góðrar verjum nema í ítrustu neyð sje komið. Nokkrum dögum síðar boðaði Mae Donald Bandamönnum til fundar þess, sem haxrn og Her- riot höfðu ákveðið að halda skyldi ferðar síðasta áfangann, heim til lands síns, ættingja og vina. [Fundarboði þessu fylgdu ýmsar i flokki mun mega telja Mac Don- völlurinn, sem júlí-fundurinn átti að byggjast á, talsvert brejdtur. Nú leit út fyrir að skaðabóta- nefndin yrði æðsti dómur yfir framkvæmdum Dawestillaganna. Nú átti ekki að bjóða pjóðverjum á fundinn og það var engin þörf á sjerstakri gerðabók um einstök atriði tillaganna. Ennfremur var nú í ráði, að öryggi Frakklands og innbyrðis skuldir Bandamanna yrði rætt á fundinum. Árásin á. Herriot hjaðnaði eins og froða og hann fjekk meira að segja trausts- yfirlýsingu í öldungaráðinu, jafn- vel Poincaré gamli greiddi at- kvæði með honum. För Mac Donalds til Parísar mæltist aftur á móti illa fyrir í pýskalandi, sem von var, því nú átti enn á ný að taka ákvarðanir um framtíð þeirra að þeim sjálf- um fjarverandi. Fundurinn byrjaði 16. þ. mán. Tíu þjóðir sitja fundinn. Fremsta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.