Morgunblaðið - 02.08.1924, Blaðsíða 10
10
MÖRGUNBLAfm
G.s. Island
for til útlanda sunnudaginn
ágúst kl. 6 siddegis.
C. Zimsen.
Bókamann!
K dd-Hannesarríma, eftir
Th. Verfi kr. 3.00
Ljoðaþýðingar Steingríms, hugð-
næmasta bók ársins, fyrsta
'hefti með mynd þýð., nýkom-
ið, verð kr. 3.00 og kr. 3.50
(sama brot og á ljóðmælnn-
um).
Ársritið Rökkur I. ár (12 arkir),
verð kr. 3.00, II. árg. kemur
í liaust.
Nýkomnar vArur.
Útgefandi:
Axel Thorsteinsson.
Pósthólf 106. Sími 1558.
DAGBÓK.
Amerisk nankynsfttt fyrir karlmenn og unglinga,
Skyrtur, Jakkar og Buxur.
Buxur með smekk. IWaskinuföt (Sam-
festingar). Hvítt molskinn fyrir stein-
smiði og allskonar slitfataefni.
Ásg. fi. Gonnlaugsson & Co.
Austurstræti I.
Kolin lækka.
Frá ng~ með deginum f dag laakkar kolaverd h|á
okkur að mun.
Húskol
koata 12 kr. skippundid, 75 kr. tonnið heimkeyrt.
Steamkol
koata 13 kr. skippundið, 80 kr. tonnið heimkoyrt.
fi.f. Kol 5 Salt.
Tilkynning.
par sem hömlur eru lagðar á ýmsan innflutniug, hefi jeg ákveð-
ið að hafa fyrirliggjandi tilbúin föt úr ísleuskum og erlendum dúk-
um, afar ódýr. Snið og frágangur alt anuað en útlendur lager.
Ennfremur mikið úrval af fataefnuta til sýnis, og föt afgreidd
«em fyr gegn pöntunmn. Pyrsta flokks vinna.
Andrés Andrésson
Laugaveg 3.
S í 1Ö a r n e t
reknet
Feld með bestu fellingu. Sjerstaklega sterk og veiðin. — Pást í
Veiðarfæraverslunin GEYSIR.
Efnalaug Reykjavikur
Langavegi 32 B. — Simi 1300. — Símnefni: Efnalaug.
Hreinaar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnaf
og dúka, úr hvaða efni sem er.
Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum.
%kur þaagindit Sparar fje!
Messur á morgun: f Dómkirkjunni
hádegismessa klukkan 12, sjera Bjarni
Jónsson.
. í kaþólsku kirkjunni á morgun:
Hámessa klukkan 9 fyrir hádegi. Kl.
6 eftir miðdag, bænahald. Engin
prjedikun.
í Fríkirkjunni: Kl. 5, sjera
Arni Sigurðsson.
Lík Guðmundar heitins Thorsteins-
sonar listmálara verður flutt heim
á Gulll'ossi frá Danmörku og jarð-
, sett hjer í Reykjavík.
Fánar voru dregnir á stöng á op-
inberum byggingum í gær, til minn-
ingar uro 50 ára afmæli stjórnar-
skrárinnar frá 1874.
Hilmir er nýkominn af veiðum
i(a£li: 125 tn.)
poka hafði verið í Kirkwall á Shet-
landseyjtím í gær og sátu því ame-
rísku flugmennirnir um ky’rt þar.
Is er allmikill undan Angmagsalik
á Grænlandi enn þá. Skipið Gertrud
Kask liggur þar fyrir utan, fast í
ísnum, og kemst ekki inn. Er
lautenant Sehultze þar með v.ara-
hluti og fleira handa amerísku flug-
mönnunum.
Herskipið Richmond, sem skeyti
(hafi borist um, að mundi koma hing-
,að 1. eða 2. ágúst, var onn í Kirk-
wall í gær.
Locatelli, ítalski flugmaðurinn, sem
á hefir verið minst í Morgunblaðinu
,í greinum nýlega, hefir, að sögn,
fastákveðið að fljúga til Ameríku í
si'inar, og fara sömu leið og amerísku
flugmennirnir. Hefir hann leitað að-
jstoðar þeirra um ýmislegt, og er
talið sennilegt nð hann fari frá Kirk-
wall áleiðis til íslands nokkrum dög-
Um á eftir Bandaríkjamönnum.
Kappleikurinn milli Víkings og
hermannanna af Harebell fór svo, að
í fyrri hálfleik skoruðu Víkingsmenn
1 mark, en í síðari hálfleiknum 3.
Unnu þeir með 4 :0. Leikur ein-
stakra manna í báðum flokkum var
góður, en samæfing skorti og fjör;
var sjaldan um barða sókn að ræða.
A eftir káppleiknum liofðu Víkings-
ttienn boð fyrir Englendingana a
Hótel ísland.
Morgunblaðið kemur næst út á
þriðjudaginn kemur.
Til athugunar. pareð Morgunblað-
ið kettiul’ ekki út á sunnudaginn er
þesá getiö, samkvænit beiðni fra Nýja
Bíó, að myndin „Sannleikurinn um
eig,inmennina“ verður sýnd í síðasta
sinn í kvöld; en á morgun verður
sýnd mynd, er heitir „Bifreiðastjór-
inn“, og leíkur Wallaee Reid aðal-
hlutverk í henní og leikkonan Lois
Wilson. Er myndin vel leíkin, skemti-
leg, og heldur athygli manna fastri.
Sýningartímár vérða á morgun kl.
6, 71/2 og 9 að vetíju, og fá börn að-
g-ang að ínyndinni kl. 0.
Gamla Bíó. Myndin „Á þökutn New
Yorkborgar" verður sýnd á morgun
kl. ð, 7^4 og 9. Börn fá aðgang að
sýningunni kl. 6, enda er myndin
einkar vel fallin til barnasýningar.
Auglýsinga dagbók.
— Tilkynningar. -
Drýgri engin dagbók er,
Draupnis smíða hringa,
en dagbókanna dagbók hjer:
Dagbók auglýsinga.
Morgan Brothers vln:
Portvín (double diamond).
Sherry.
Madeira, 'i
ern viðurkend bert.
Amatörar! Komið í Ingólfsstræti 6.
Stór myndaverðlisti yfir bækur,
kort, flugelda og smávörur frá „Ny-
hedsmagasinet/ ‘ er sendur gegn 75
aurum í frímerkjum, sem verða end-
urgreidd ef pantanir eru gerðar.
Postbox 22, Hellerup, Afd. 60.
Danmark.
Vitskifti.
Divanar, borðstofuborð og stólar.
dýrast og best i Húsgagnaverslao
teykjavíknr.
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
íöt nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af-
jreidd mjög fljótt. Andrjee Andrjes-
ion, Langaveg 3, sími 169.
Vinna.
Hreinar ljereftstuskur kaupir Isa
'oldarprentsmiðja kæsta verði.
Tvær kaupakonur vantar að Lofts-
\slöðum. Upplýsingar á Skjaldbreið.
Hin íriðurkendu góðu
HEEGAARDS-eldfæri
selur
HnRRLDUR lOHRHHESSEM
Hljómleikar á Skjaldbreið
Sunnudaginn 3. ágúst kl. 3—4V2. — Efnú
1. tíach: Aría.
2. Schubert: Marclie Kersique.
3. Sehumann: Erinuerung.
4. Mozart: Zamberflöte (Pantasie).
5. ’ M. Oesten: Irisches Volkslied.
6. Gade: Polsk Pedrelandssang.
7. Glúck: Gavatte aus Orphaus.
Skðversl. B. Stefánssonar
Laugaveg 22 A. Símí 628.
liefir ávalt mikið og gott úrval af skófatnaði við livcrs manns hæfi.
Verð og gœði standast allan
samanburð. REYNIÐI
A
jb±Ju
Trolls & Rothe Rvík h.f.
Elsta vátryggingarskrrTstofa landsins.
---------Stofnuð 1910.-------
i Annast vátryggingar gegn *Jð og brunatjönl með
" bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum i skaðabœtur.
Látið þvi aðeins okkur annast allar yðar vá-
tryggingar, þá or yður áreiðanlega borgið. ^
n
Kaupmenn og kaupfjelög eru beðiu
að aihuga, að skrifstofa Garðars
Gíslasonar í Hull, er: í Humber
Place 6, en ekki Nelson Street 2,
,eins og sjá má á auglýsingU í blað-
inu í dag.
Brauðsölubúðum er lokað kl. 3 f!
dag.
Sigurður Halldórssoil, faðir Ilall- (
dórs úrsmiðs og systkina haus, cí;
áttræður í dftg.
--------x————