Morgunblaðið - 08.08.1924, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 08.08.1924, Qupperneq 2
aááfír* MORGUNBLABIÐ KasaK5rr'-"?Wíi óheppinn að hafa þá leigjendur,' mat'pir vænta hans ekki, bendir hingað til borðhalds“. sem notuðu sjer lögin“. Enginn' þ.ví á, að koma hans sje í vænd- Húsráðandi undraðist þetta og leigutaki 'hans bað nokkru sinni um. Hann sagði líka: „Manns-son- mffllti: „Jú, sannarlega 'ert þú um mat eða niðuifærslu á leigu, urinn kemur, er þjer ekki væntið boðinn. Veislan er meira að segja Heimsins besti þa kpappi nema. í þetta eina sinn; en naum-' ast mun nokkur halda því fram, að maðurinn hafi getað orðið ör- eigi fyrir þá lækkun, áðurnefnd- ar 20 kr. pess skal að endingu getið, að 4 þyktir. Fæst aöeins hjá okkur. Ithugasemd. Húsaleigu nefn d in hefir beðið blað- ið fyrir neðanritaða athugasemd: í grein í Morgunblaðinu frá 30. f. m.. „TJm húsaleigulög og lóða- «katt“ eftir Svein Jónsson, segir: „Enn er það ekki nema G. E. — aðeins einn — sem hefir orðið svo ifyrir harðinu á húsaleigunefnd- inni og lögimum, að hann hefir jgefið sig upp og er talinn öreigi“, og síðar í greininni stendur: „Einn vel staéður borgari er nú einmitt fyrir húsaleigulögin orðinn öreigi, hefir mist hns sitt og alt annað, einmitt vegna þess, áð hann var svo óheppinn áð hafa þá leigjend- ur, sem notuðu sjer lögin“. Sagt er, að hjer sje átt við hr. Guðmund Egilsson fyrv. kaup- mánn og eiganda húseignárinnar nr. 42 við Langaveg. par sem nú þessi tilvitnuðu ummæli bera þess ljóst vitni, að höf. hefír ekki haft traustár heimildir við: að styðj- ast, og að hann þekkir ekki deili á málum þeim, sem hr. G. E. hafði fram áð bera fyrir húsaleignnefnd- Inni, skal þetta sagt um fjárhags- hlið málsins: Hin fyrstu afskifti nefndarinn- aar af húseign G. E. voru þau, að hinu 17. desember 1918 biðurhann um mat á þremur íbúðum í húsi sínu, er hann hafði leigt, eina fyr- Ir 90 krónur um mgnuðinn og hinar tvær fyrir 70 kr. hvora. Hinn 19. s. m. fer matið fram og mánaðarleigan ákveðin 112 kr., 80 kr. og 88 kr. Mat þetta gekk í ígildi 1. jamxar 1919. Líður svo fram í september sama ár, og bið- ur þá G. E. aftur um mat á þess- um sömn íbúðum. Húsaleigunefnd- 5n hækkaði þá mánaðarleiguna frá 1. okt. 1919 upp í 125 kr., 100 kr. •og 98 kr., enda hafði þá á tíma- hilinu verið staðfest gjaldskrá fyr- ir sorphreinsun. í nóvemher 1920 biður G. E. enn um mat og kveður aig þurfa hærri leigu til þess að halda húsinu við. Segist vilja nota hækknn, sem yrði, til viðgerða í íbúðunum. Nefndin áleit rjettmætt að taka tillit til þessa, og þess einnig, að bankavextirnir höfðu bækkað, auk þess sem dýrtíð Fiður Fiðurhelt Ijereft * éM i y, ~p Sængurdúkur hafði að öðru leyti aukist. Var nú mánaðarleigan af nefndum 3 íbúðum ákveðin frá 1. des. 1920, 170 kr., 150 kr. og 135 kr., en þá jafnframt var það skilyrði sett, að nauðsynlegar viðgerðir færu fram innan 6 mánaða. Hinn 28. október 1921 kærðu tveir af greindum leigutökum það fyrir nefndinni, að hin ráðgerða við- gerð á íbúðum þeirra hefði ekki farið fram, og kröfðust lækkunar á leigunni. Leigusali G. E. var, ásamt leigutökum, mættur á fundi nefndarinUar þennan dag, og kann1 aðist við, að engin viðgerð hefði farið fram á íbúðum þeirra. — Nefndin ákvað þá, að 'hver íbúð skyldi lækka í leigu um 10 kr. á mánuði, þar til leigusali tilkynti nefndinni að viSgerð hefði farið fram. Viðgerðin vár aldrei fram- kvæmd. Til frekari skýringar skal hjer sett áætlun, er nefndin gerði í nóvember 1920, þegar síðasta mat fór fram: Tekjur: 1) Leiga fyrir sölubúð, skrif- stofu m. m. (áætluð af húsaleigu- nefnd) kr. 300.00. 2) Leiga af brauðgerðarhúsi (nppgefin af leignsala) kr. 175.00. 3) Leiga eftir íbúð (uppgefin af leigusala) kr. 250.00. 4) Leiga eftir íhúð (ákveðin af Húsaleigunefnd) kr. 170.00. 5) Leiga eftir íbúð (ákveðin af Húsaleigunefnd) kr. 150.00. 6) Leiga eftir íbúð (ákveðin af Húsaleigunefnd) kr. 135.00. 7) Leiga af íbúð G. E. (sams- konar íbúð og nr. 5, að viðbættu loftherbergi, samkvæmt mati Húsaleigunefndar á samsk. her- bergi við nr. 4) kr. 185.00. Mánaðarleiga kr. 1365.00. Margfölduð með 12 er ársleiga kr. 16.380.00. i Gjöld : 1) Opinber gjöld og skattar (uppgefið af húseiganda) kr. 1709.28. 2) Vextir af lánum (txppgefið af húseiganda) kr. 4744.41. 3) 8% vextir af 25 þús., sem útlögðum eyri G. E. í húsið (25 þús., samkv. uppgjöf húseiganda) kr. 2000.00. 4) Viðhald og fyrning hússins, 4% af áætluðu upprunalegu verði = 2% af núverandi brunabóta- verði kr. 4000.00. 5) Hreinn arður af húseigninni árlega kr. 3926.31- Samtals krónur 16.380.00. V Hver sem vill athuga það, sem hjer hefir verið frá skýrt, mun sjá, að G. E. er ekki orðinn ör- eigi vegna þess, að hann væri svo hans‘. eingöngu fyrir þig gerð“. Aðrir góðir menn leggja í þetta „Nei, vinur minn, það er ekki annan skilning, Sem sje þann, að j?g, heldur blátt áfram þessi fínu Jesús fcomi á andlegan hátt og föt mín, sem boiðin eru. Sjáið taki sjer bústað í hjörtum þeirra. merkin sem jeg ber. Kannist þið En þá gleyma þeir því, að þeir við þessi sár, sem jeg hefi á hand- á þeim 5 árum, sem liðu frá þvíjeru búnir að veita honum viðtöku l'eggjunum f“ að G. E. leitaði fyrst til húsa-1 á þann hátt, og a)ð hann lifir í Pá þektu þeir 'hann og skömmuð leigunefndarinnar og til þess er, lærsveinum sínum. pað er alls ust sín. petta var einmitt mað- bú hans var te'kið til skifta, jók ekki átt við það, að hann komi á urinn, sem þeir höfðu barið og hann þinglesnar skuldir á húsinu' andlegan hátt. Nei, Guðs orð seg- misþyrmt. En guðsmaðurinn nm 65000 kr., auk töluverðrar ir, að hann komi einnig líkam- mælti: „Jeg imm ekki neyta matar upphæðar í ógreiddum vöxtum og lega, ásamt með englum sínum. með ykkur. Jeg ætla að fara og opinberum gjöldum. Jesús Kristur 'er þegar kominn á borða hjá fátæka mamiinum, sem pað er mjög ósennilegt, að auð- andlegan hátt; en 'hann á einnig hatt um sár mín“. ið hefði verið að vinna þessar a’ð koma í líkamanum, og það Á sama hátt var honum tekið, upphæðir inn með1 hækkaðri leigu stendur hjer ritað, að allra augu er hingað kom sem frelsari vor. á umræddum þrem íbúðum, jafn- muni sjá hann. pegar hann kom í fátækt og nið- vel þó engin húsaleigulög hefðu Vjer eigum að fá að sjá hann urlægingu, tóku menn ekki ámóti verið til. aftur, þótt hann sje Drottinn honum. En þegar hann bemur í ------n.----- dýrðarinnar; því að vor vegna dýrð og vegsemd me*ð sínnm heil- ’ gjörðist hann fátækur og var hjer ögu englum og bendir á sárin og Enöurkoma Krists. meðal vor. pess vegna ber oss a® naglaförin, munu þeir skammast Eftir Sadhu Sundar Singh.:<) kannast við liann, er hann kemur sín f,\TÍr að hafa ekki veitt honum -------------------- í annað sinn. Peir voru margir, er viðtöku. „Sjá, hann kemur í skýjnn-í ekki vildu veita honnm viðtöku Pá munu allir sjá hann, *einnig um, og hvert auga mun sjá fyrra skiftið, ter hann kom, vegna þeir, er stungu hann. Margir hann, einnig þeir, sem stungu fátæktar hans og niðurlægingar. þeirra, er tekið hafa á móti hon- hann“ (Op. 1, 7.). En þegar hann kemur í dýrð um vegna „fatanna“ : vegna vits- pegar Jesús fór til himna og sinni, munti þeir blygðast sín fyr- muna hans, af því hann var mik- skýin huldu hann sjónum læri- jr a® hafa hafnað honum. ill kennari og spámaður, eða sveinanna, er 'akki ólíklegt að þeir Enn eru margir, sem hafaheyrt, vegna málsnildar hans, <en ekki af hafi haldJð, að hann mundi koma txm Jesúm Krist og ef til vill því, að hann kom sem Guðs sonur aftur innan skamms. En ef til vill trúa á hann, en þeir g'era það og frelsari þeirra, — þeir munu hafa þeir brátt skift skoðun og ekki sarakvæmt grundvallarsann- blygtðast sín á þeim degi, er þeir htigsað með sjer: „Nei, hann kem- indum Guðs orðs. peir virða hann, standa frammi fyrir hans heilaga ur víst aldrei framar“. En þá þeir trúa á hann að nokkru leyti, augliti. komu englarnir og fluttu þeiin en þeir hafa ekki veitt honum við- J'eg héfi numið hin indversktx þennan hoðskap: „pessi Jesús, sem töku sem aersónulegum frels- trúarbrögð og jeg held, að ef var uppnuminn frá yður til him- ara sínum. peir hefja ekki áttgti vjer veitum viðtöku aðeins ,klæð- ins, .mun koma á sama hátt og sín til himins og vænta ekki end- tipt' Krists: hinni ytri persónu þjer sáuð hauu fara til himins“. urkomn hans. hans, en höfnum insta eðlinu, guð- Margir nutiðarmenn vilja ekki y ferðum mínum um Himalaja- domi hans, þa sje slikur kristin- tráa endurkoxnu Krists. Snmir fjöll heyrði jeg fyrir nokkru sagt domur lítið bctri en þau. Ncfnið þeirra 'ern goðir kristnir menn, págætum guðsmauui, er boðinn þenn kristindom hvaða nafni sem jafnvel prestar og prjedikarar. En var (iI viðhafnar-voislu, siem til yður þóknast — skynsemistrú, ný- hverjn sem þeir trua eða. ekki var stofnað honunt til 'heiðursi guðfraíði eða nymælatrú — hann trna, stendur það þo gUeinilega, pfanj) fjekk þó grun um, að ekki cr einskis virði, verri en heiðin- að hann kemur. Vjer höfum marg- Værí alt með feldtt, það mundi dómur, af því að þjer þekkið ar sannanir þess, að hann kemnr. vera efnt til hátíðahaldsins .sannlteikann, en hafnið honum. bumir eru þeirrar skoðunar, að vpojja guðrækni hans Wa til að Heiðingjarnii’ þekkja ekki sann- heimurinn eigi fyrst að hreytast |jj>i{5ra þann Guð, er hann þjónaði, leikann. pjer, sem þeltkið hann svo til batnaðar, að a.llir eÍRÍ 8® heldur til að geta lirósað sjer af P8 hafnið honum, þjer eruð verri vera orðnir góðir, áður en hann þvj eptjr á_ þessi mikli fræðar: vn heiðingjar. kemur. hefði auðsýnt þeim þann heiðuv, £ brjefi, sem jeg fjekk í gær, •leg fyrir mitt leyti reiði mig á ag heimsækja þá. stóð þetta: ,,Nú eru® þjer staddur það, sem Guð segir, þo að aðrir sköuimu áður en veislan átti í landi miðnætursólarinnar“. Jeg hugsi hið gagnstæða. Jesús sagði ag byrja> klæddi hann sig tötrnm svaraði: „Já, það er satt, en við sjálfur: „Mun þá Manns-sonunnn Qj? gekk til hússinS) þar sem við- dvöl mína hjer hefi jeg komist að fmna trúna á jorðunni, er hann hafnarmáltíðin átti að vera, og Þeirri niðurstöðu, a)5 hjer í þessn ktemur V‘ Einmitt þetta, að svo drap á dyr Hósr4ðandi kom til landi lifi margir í hádegis- ~ _ dyra; en þegar hann sá fát.æklega myrkri.“ ) petta er ein af ræðum hans, manninn útifyrir, sagði hann:' pjer lifið í skæru Ijósi liádegi's- þeim er hann hjelt a feröum smum , , i , , . . -r. * ,, . *. , , , , ,,Hvi sttendur þu hjer? HvaJoa er- solarmnar, en eruð þo t nattsvortu hjer um Norðurálfu 1922. lsafoldarprentsmiCja ley«lr alla prentun vel og «am- viekusamlega af hendl meS lœgsta verCl. — Heflr bestu sambðnd t allskonar papptr sem tll eru. — Hennar stvaxandl gengt er besti mœllkvarBlnn 6. hlnar mlklu vln- sældlr er htln heflr unnltt sjer meO ArelOanlelk f viCsklftum og lipurrl og fljötrl afgrelOslu. Fapplrs-, nmslasa og prentsýuls- horn tll sjnls I skrtfstofnnnl. — --------------»1.1 48.---------------- jin.di átt þú hingað? Veistu ekki myrkri syndarinnar, af því að j að við eigum von á mikilsvirtum þjer afneitið gmndvallarsannind- ! guðsmanni hingað ? pú mátt koma um kristindómsins. pessvegna verð- 'þegar hann er farinn“. ur ýður líka sjálfum afneitað fyrir En það var ekki nóg með það. yðar himneska föðnr. pa.ð reynist Hann misþyrmdi honnm, svo að satt, seirl Drottinn sagði: „Frá hann var með hlæðandi sár, er þeim, sem eigi hefir, mun tekið hann sneri í burtu. peir vi&su það verða, jafnvel það, sem hann hef- ekki, að þetta var maðurinn, sem ir“. þeir áttu von á. Hann fór til fá- j Satt er það, að slíkir menn tæks manns, sem þvoði sár hans njóta ekki neinnar sjerstaklegrar og hatt nm þau. Síðan hjelt hann blessunar.peir lifa í tómleik.Hæfi- heim til sín. jleika hafa þeir þó, til að greina Á ákveðnum tíma hjó hann sig, sannleik frá lýgi. En veiti þeír og fór til veislunnar. Húsráðandi (ekki sannleikanum viðtöku, verð- kom á móti honum hálfrar rastar ur sá hæfileiki einnig frá þeim 1-eið og flutti hann heim til veislu- tekinn. Og þegar svo er komið, er staðarins með1 mikilli viðhöfn. Enjekki að furða, >ó að þessir menn hann gekk þar inn kyrlátur og vilji ekki heyra sannleikann eða. þögull. Hann var beðinn að hyrja' trúa á endurkomu Krists. Sá mað- með bænahaldi. pegar því var lok- 'nr, sem drýgir andlegt sjálfs- ið, var honurn horinn matur. En morð, bjargast 'ekki á vitsmmram hann svaraði: „Jeg er ekki hoðiim 11 je lærdómi. (Frh.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.