Morgunblaðið - 10.08.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORtiUNBLA»IB.
Btofnandi: Vilh. Fin»en.
Otífefandi: FJelag } ReykJavTk.
R!t«tjOrar: Jðn Kjartan»«on,
Valtýr Stefán»»on.
á.UKlýainga»tJ6rl: B. Hafber*.
Skrifatofa Auaturatrætl B.
Sínaar. Ritatjórn nr. 498.
Afgr. og bðkhald nr. 500.
AusrlÝ»inKa»krif«t. nr. 700.
Heimasimar: J. KJ. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
B. Hafb. nr. 770.
Áskrlftasjald innanbæjar osr i ná-
grenni kr. 2,00 á Miánutji,
innanlands fjœr kr. 2,50. i
} Tauaasölu 10 aura eint.
Amerisku hermennirnii*.
Tilkyiming- frá aðmírál Magruder.
Forsætisráðherra hefir meðtekið að innan Bandaríkjaflotans sjo
brjef frá aðmírál Magruder, þar engum manni leyfð landganga, ef
Nýr barnaskóli.
ingu, og allmikið hefir þörfin vax- meðferðis. Yrðu strandgæslumenn
ið síðan umtalið hyrjaði. því að snúa sjer til hans.
Báðgert ier, að hinn nýi slkóli Svaraði Eiríkur því, að þó svo
verði reistur í SkólavÖrðnholtmu, væri, að hann færi hjer með sann-
jhelst milli Barónsstígs og Vita- leika, þá kæmi skipstjórinn sjer
istígs, sunnan við Bergþórugötu. ekfeert við sem væri fjarverandi,
Búist er við, að skóli þessi verði1 Er Bretinn sá, að engar slíkar,sem haim seSir að' ath^U sín hafl nokkur hætta sje a >V1> að hann
látinn rúma jafnmörg börn og nú- vífilengjur dngðu, þá bauð hann verið vakin á Sreui 1 .Morgnn- geti útbreitt nokkurn emitandi
verandi skólinn rúmar. Á hann Eiríki að borga honum fjáxnpp- b]aðinn<i 8’ >■ m- undir fyrir' sjnkdóm, hvaða tegnhdar sem sje.
vitanlega að veta með öllum ný- hæð til þess a« sleppa sjer. Bögninni: „Hætta á ferðum“. og Og möimum, sem viljandi leyna
tískuþægindum, og hinn fullkonm- En er Eiríkur tók því fjarri, að teíur aðmírállinn með grein þess-, sjúkdómum, er þunglega refsað.
,. t „ . T, „n_-,•__ari kastað órjettmætum skugga á pessar upplýsingar hefir aðmír-
asti. En þegar sjeð er fynr ollum þigggja mutur snen Englendmg- J »
þeim tækjnm og því rúmi, sem erurinn upp á sig, og sagðist landsmenn sma’ °" >a sjerstak- allmn .beðið forsætisraðherra að
í nýtískn skólum, ntan kenslustof-1 nú myndi sigla með þá til Eng- le-a á >á memi’ sem nú dvelja láta blöðunum í tje, ef ske kynnt
anna þá eru kenslustofurnar í lands. undir stJÓrn hans á Beykjavxknr-1 að grem N. P. Dungal hefði vakið
mieðálstórum barnaskóla, sem hjer, j Kom þá hrátt á daginn að það höfn' !óttá meðal almennings í Reykja-
ekki nema nm helmingnr af hús-var í ranninni skipstjórinn sjálf- Aðmírállinn tillkynnir forsætis- vík.
rúminu. því yrði tiltölnlega dýr- nr sem Eiríkur átti tal við. Færði ráðherra ennfremnr í brjefi þessn,
að reisa myndarlegan dkóla, Eiríkur það nú í tal við hann, að
ara
ma
Á síðasta bæjarstjórnarfunditil-
kynti skólanefndin það, að hún iiann rnmaði eklki nema fá þeir athuguðu, 'hvert eigi væru
innan skamms myndi leggja fram börn) því að mikið af húsrúmi þarf þeir í landhelgi, svo skipstjóri g dagaj eins og efekert hafi í skor-
álit sitt og tillögur nm barna- ekkj stærra, svo sem leikfimis-1 yrði að viðurkenna. það sjálfur, jgt_ jjalda þeir síðan beina leið
skólabyggmgu hjer í bænum. — hús, eldhús, baðstofa, teiknistofa en hann færðist undan því, og
•Jafnframt ljet nefndin þess getið,1 0 s^ frvþó fleiri börn hafi til af- vildi ekkert láta uppi um það.
•að hún ætlaðist til þess, að hinn nota.
nýi barnaslkóli yrði reistur á Sigurður Guðmundsson frá'Hof-
næsta ári, svo að veturiim, sem nú dölum, sem uú hefir stundað húsa- stund. Aflinn varð þó ekki meiri
I til Hull
Hjelt togarinn nú áfram veið- og koma þangað 31. júlí.
um þarna á víkinni 11/2 klnkibu- þangað kom var Eiríkur
að
Er
út-
vega sjer nauðsynleg vegabrjef,
fer í höud, verði sá seinasti, er gerðarlist á listaháskólanum í en tvær körfur eftir 4 tíma tog. pCr hann að því búnu á skrif-
hornm þnrfa að kúldrast í þess- nöfn nm nokkur ár, og lýkur þarjEn 20 „kitti“ hafði hann innan- stofu útgerðarfjelagsins Piekring
ari einu barnaskólabyggingu og fullnaðarprófi að ári, hefir fengið
nokkrum leigustofum út um bæ. jstyrk af fje bæjarins, til þess að
Bamaskólinn er, eins og kunn- geia uppdrætti af væntanlegri
ugt er, bygður fyrir um 600 börn, skólabyggingu. Er Sigurður stadd-
20 kenslustofur, og hver stofa á Ur ^jer í bænum um þessar mund-
•að rúma 30 börn. j ir Mnn þetta vera eitthvert hið
í vetur voru börnin 1620, sem fyrsta verkefni, er hann hefir
kenslu mútu í skólanum; það er fengið í hendur hjer heima, sem
að segjíi, fyrir 220 börn voru leigð-1 nokkuð kveður að.
ar 3 kenslnstofur annarsstáðar í
bænum, pó telja mætti þær við-
imanlegt húsnæði, þá er augljóst,
að neyðarúrraeði. er það, að hafá
harnákensluna svo á hrakningi,
og langt frá öllum venjulegum
skólaþægindum.
Pó stofur þessar hafi verið
leigðar til viðbótar við síkólann,
hefir orðið að þrísetja í æði marg-
■ar kenslustofurnar. Með því móti
verður kensla að byrja kl. 8 á
morgnana, og er ekki úti fyr en
ki- 6 á kvöldin, og fer hvergi
nærri Vel á því, í svartasta skamm-
deginu.
Búast við því; að barna-1
skólabornin verði nálægt 1700 í leið’ á togara frá En"landi-
vetur, ef f.jölgunm verðnr sú, semj Af >yí ýmsar sö"ur ^u um
'veri.g hefir undanfarin ár. með 23 >‘etta strandgæslumannarán, og
stofum verða það 57 deildir, og >ær ekki sem gleSstar, teljum vjer
horðs. Að því búnn , & Hulden, en það á togarann
I Carson.
sigla þeir til hafs. Var honum tekið þar með virkt-
Er skipverjar voru komnir und- nm, og honum sagt. að útgerðar-
i ir þiljur, aðeins einn þeirra uppi, fjelagið myddi greiða götu hans
| isá sem var við stýrið, og skip- eftir föngum. Ljet Eiríkur fátt
; stjóri ýmist iiti eða inni í stjórn- yfir því; taldi sjer myndi nær ag
k'lefanum, Ikom Eiríkur að máli leita til konsúlsins þar á staðnnm.
við menn sína, að nú væri þeim En útgerðarmenn báðu hann fyrir
leikur á borði að alla mnni, að lofa sjer að veita
■ honum allan nauðsynlegan fíirar-
beina.
Stýrimaðnrinn af strandgæslu-
bátnum Enok, Eiríkur Kristófers-
son, sem togarinn fór með til
Englands, segir af ferðum sínum.
Mbl. átti tai við Eirík Kristó-
fersson í’ gær, stýrimanninn á
Enok, sem enski togarinn tók að-
faranótt þess 18. júlí á Aðalvík.
Kom Eiríkur hingað í vikunni sem
taka stjórn á skipinu;
þeir værn þrír, og myndu þeir
geta hent hásetanum útúr stýris-
skýliriu. Síðan gæti einn þeirra
stýrt, en hinir tveir skyldu varna
1 ■ , !
Var nú annag hljóð í skipstjóra
en þá hann sigldi til hafs frá
Vestfjörðum. Að vísu hafði hann
þarf því að þrísetja í u stofurn-
ar, eða nærri helminginn.
En ekki nóg nieð þetta. Með
því húsnæði, eða öllu heldur hús-
uæðisleysi, sem skólabörn hæjar-
ins hafa við að búa, hefir orði®
að minka Ifeensluna, stytta kenslu-
tímann, fækka kenslustundnnum,
sem hver deild fær á dag.
Meðan rýmra var um húsnæði,
va,r yngstu deildnnum kent þrjár
stunclir á dag. Nú er ekki hægt að
kenna þeim nema tvær stundir
úaglega
J firleitt hefir kenslutíminn
styst um eina stund á dag í flest-
nm deildum skólans.
Tilfinnanlegast reynist þetta
ineð yngstu <lei]dirnar, því undir-
búningur sá, sem börnin hafa, er
bau fenma í skolann, fei* heldur
minkandi. Kemur það fyrir) að
börn koma í skólann á 1. skóla-
skylduári, 10 ára, gömul, 0g eru
Þó lítið farin að stafa.
Nær hálfur annar tugur ára er
Uðinn, síðan barnaskóli Eeykja-
víkur Var orðinn of lítill. Síðan
kefir fólksfjöldi bæjarins tvöfald-
aKt. Nokkuð er því síðan byr.jað
skipverjum inn í skýlið. Eigi sagt >eim útgerðarmönnnm að
verður leitt getum að því, hvað hann hefði verið staddur ntan
olli fálæti þeirra íslensku háset- landhelgi er Enok bar að, en nú
anna, en þeir tókn þvert fyrir, að spurðn þeir Eirík hins sama um
hlýða hjer tilmæluih Eiríks, og Það mal-
varð því ekkert úr þessn áformi Síðan háðu þeir útgerðarstjór-
hans. En Eirílkur hjelt, að ef tog- arnir Eirík að lata >ess getið við
araskipstjóranum og mönnum hans iandsstjórnina er heim kæmi, að
yrði sýnd nökkur alvara, sem landhelgisbrot þetta væri geri
hægt væri að framfylgja, með Þvert °fau í þeirra vilja og þeir
nokkru valdi, þá myndu þeir ef til værn
vill láta undan. j
Er þeir eru komnir vestur fyrir fúsir trl að grei-ða löglega sekt.
rjett að segja hjer söguna alla í Djúp sjá þeir til fiskiskipsins fil Þess að eigi væri hægt að vje-
Gests, frá Dýrafrði. Sjer Eiríkur ftugja þessi nmmæli síðarmeir,
nú leik á borði, að losna við há- kí61 Eivíkur þá endurtaka þau í
, setana tvo, svo þeir færu ekki allir viðurvist konsúlsins.
Strandgæslubátnrinn Enok, j þrír til Englands. Fær hann tog- Skipstjórinn var þegar rekinn
sem í sumar er fyrir Vestfjörð- araskipstjóra til þess að nálgast nr þjonustu fjelagsins.
nm, er um 20 tonn á stærð. Skip- fiskislkipið. Fer Eiríkur þess síð- En útgerðarfjelagið sá Eiríki
«tjóri er Jón Kristófersson. Skip- an á leit við skipstjóra á Gesti, fyrir fari hingað með einnm af
verjar alls sex. Hefir Enok verið að þeir taki hásetana og komi tognrum þess, er lagði á stað frá
við strandgæs’lu þar vestra síðan þeim í land. Neitaði skipstjóri því Hull næsta dag; og fjekk jeg
23 maí. pann 17. júlí komu þeir í fyrstu — vildi ekki hafa þá töf, góða ferð og besta aðbúnað, seg-
Sumarið er stutt. Og farfnglarn-
ir sem hingað koma, þeir yfirgefa
oss ekki fyr en fer að hausta.
Vjer fáum að njóta þeirra þenna
stntta tíma.
Öðruvísi fer það með hinn.
syngjandi farfngl, hana frú Sigoe
Liljequist, sem hefir heimsótt oss
nú tvö sumur. Hún er á sífeldn
flugi; hún er nýkomin úr ferð:
kringum landið. Og nú er hún
aftur á förum hjeðan.
Á morgun gefst Reykvíkingum
tækifæri til að hlusta á Signe
Liljequist áður en hún fer. Og
mun það vera eina tækifærið, því
svo er hún flogin.
Vjer höfnm ofurlítið hnýst
í söngskrá þá, sem frúin ætlar að
gefa. par er margt fagurt.
Má óefað fullyrða að ReykvEk-
ingar noti þetta eina tækifæri, er
þeim gefst nú, til þess að hlusta
á söngfuglinn — en eftir það er
tækifærið tapað — því þá verð-
ur hann floginn.
li 10
aðaldráttum, eins og EirSkur seg-
ir frá.
Enok út frá ísafirði, og fóru
þar nonður fyrir Kögur. — í
bakaleiðinni komu þeir inn
á Aðalvík
og hittu þar togara að veiðum
innarlega í víkinni, langt innan, _ _
við landhelgislínu. Hafði hanniyfir því, að geta farið leiðar sinn-1 to£arana
hreitt yfir nafn og numer.
sem af því leiddi. Er Eiríkur hót- ir Eiríkur.
ar því, að kæra skipstjóra fyrir * Annars getnr maður altaf búist
þverúð, lætur hann undan, og,víð, að svona sje farið með menn,
komust þeir hásetarnir í land, og meðan strandgæslan er á svo litl-
koma ekfei frekar við þessa sögu. nrn og vanmegnugnm bátum, sem
1 Enok. Helsta ráðið er áð láta ekki
Ei nú skipstjóri hinn hróðugasti, j undan, þegar maður er kominn í
á annað borð, því til
að þykjast vera við
og láta söfcudólga
ar með Eirík, og haft ráð hans
lítils
er
‘Sigldu þeir til hans, og sögðujhendi sjer, en útgerðarfjelag hans strand»æsln
frá hvernig á ferðum þeirra stæði;
fóru fram á, að þeir tækju veiðar-
færin inn og fylgdu sjer til næstu
hafnar. Var það stvrimaður, sem
sje laust við sektir og hann við alt , skiPa s3er í land er þeim sýnist.
málaþras. Siglir hann skipi sínn
eftir venjulegri skipaleið að Jökli.
Tekur hann þar aðra stefnu, og
fór í togarann, ásamt tveim há- fer 40 sjómílur útaf Reykjanesi.
setum, en skipstjóri var (kyr á Mun hann haf a brugðið útaf alf ara-
Enok, eins og venja er til, þegar
slíkt ber að höndum.
Yfirmaður togarans sem Eiríkur
hitti, sagðist vera stýrimaðnr tog-
arans, en skipstjóri sinn væri í
leið, til þess að verða síður á leið
varðskips, er meira mátti sín en
Enok litíi (20 tonna) á Vest-
fjörðum.
Sigla þeir nú rakleitt til Fær-
Var að tala nm barnaskólabygg- landi, og hefði hann skipsskjölin eyja, en þar eru þeir að veiðum í
Manni hlýnar um hjartarætumar
þegar vorið kemnr og sólin fer að
skína. Ilmnr hlómanna angar, og
söngur farfuglanna ómar svo nn-
aðslega í eyrum vorum.
Ný ræktunaraðferð.
Tryggvi P'órhallslson, ritstjóri
Tímans, sem telnr sig vera leið-
toga okkar bænda, var hjer á ferð
austur í Mýrdal nýlega. Hann var
sóttur af þeim Tímamönnnm hjer
eystra, til þess að sitja leiðarþing
það, er þingmaður vor, Jón Kjart-
ansson, hafði boðað í Vík.
Jeg sje að Tr. p. hefir skrifað
stutta ferðasögu í Tímann, 30.
tbl. Jeg býst við því, að þeir
menn, sem sátu fundinn í Vík,
verði nokkúð undrandi, er þeir
lesa ferðasöguna. Er ‘engin undnr,
þótt þjóðin sje orðin ringluð í
„pólitíkinni“, þegar frásögn blað-
anna er svona lituð.
Eigi er það ætlan mín að fara
neitt út í fundinn í Vík. Mörg
hundrnð manns sátu fundinn og
geta vitnað um það, sem þar fór
fram.
Pað er önnur frásögn Tr. p„
jsem jeg vildi minnast á með
jnokkrum orðum. Hann segir að
„jökulámar, stórar og smáar,
frjóvga engjar svo víðlendar, að
hvergi hefi jeg sjeð víðlendari og
grösugri.“
Jeg veit ekki hvað það er, sem
þessi nýi leiðtogi okkar bænda á
við með þessu. Varla er hann að<
særa tilfinningar okkar, sem höf-
um orðið að flýja jarðir okkar,
sem nú eru í eyði, vegna ágangs
jökulvatna.
Hvaðá engi eru það, sem Tr.
p. á við?