Morgunblaðið - 10.08.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.08.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ » — Tiikyuningar. ——— Drýgri eagi* dagbdk er, Dranpnis amíCa hringa, en dagbókanna dagbók hjer: Dagbók anglýsinga. Amatörar! Ko'mið í Ingólfsstræti 6. ---- Viískifti.--------------- Dívanar, borðstofuborð og stólar, óöýrast og best í Húsgagnaverslun Jteykjavíkur. Morgan Brothers vins Portvín (doublo diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend bert. Lítið notuð dragt til sölu á Lauga- veg 85. Lágt verð. Nýjar kartöflur, laukur, toppasyk- ur, molasykur smáh., íslenskt smjör. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Hitaflöskur 3 kr. Olíugasvjelarnar, sem engan svíkja. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, «ími 169. Hreinar ljereftstuskur kaupir fsa- foldarprentsmiðja hæsta verði. Og hvaða jökulár eru það, sem frjóvga engi okkar? Varla er það Jökulsá á Sól- lieimasandi. Við, sem, erum aldir npp í nágrenninu við hana, sjáum Idrei annað en svartan sand, sem luin ber fram. Og hvað segja bændur hjer af Hafursá, sem rennur fram milli Steigarháls og Pjeturseyjar ? Mun þeím finnast að hún 'hafi frjóvg- að engi þeirra? par sem áður var rennis'ljett engi, eru nú stórgrýtt- ir aurar eftir framburð Hafursár. Miklum peningum og mikilli vinnn hefir verið fórnað í þessa ílít, ’ til þess að verjast eyðilegg- iiigu. En ekkert hefir dugað. Stór- grýtt urð er sú eina ,,frjóvgun“, sem Hafursá hefir veitt á engjar okkar, og eyðilagt með öllu; og hún heldur áframi eyðilegging- utrni. Besta engið hjer í Mýrdal ligg- ur milli Reynisfjalls og Oeita- f.ialls, og sem betur fer er það laust við átroðning jökulvatn- anna. Eýðileggingpr þær, sem Hafursá hefir gert hjer í Vestur-Mýrdaln- um, sjá allir, sem ferðast hingað, því þjóðbraut liggur mitt í gegn um þær. Bænda-„leiðtoginn“ Tr. p. fór einnig í gegn um þær. Og þegar hann kemur til Reykjavík- ur, dáist hann mjög yfir frjósemi jökulvatnanna, yfir því mikla gagni, er þau gera engi okkar. Er þessi aðdáun hans í fylsta sam- ræmi við það, er jeg hefi sjeð hann sjálfan láta gera, við hið undurfagra tún, sem faðir hans hafði ræktað í Reykjavík- Hefir haiín látið flytja á túnið stórar malarhrúgur, og mælt túnið út í byggingarlóðir. En þess háttar frjóvgun — malarhrúgur, dugir ekki á engjar pkkar sveitabændanna, sem þurf- um að slá engjamar. Hvaða ræktunarað’ferð skyldi „bændaleiðtoginn“ benda okkur á næst ? Mýrdal, 1. ágúst ll924. Bóndi. Þjettbygðasta landið í öllum heiminum telja margir fró'ðir menn, að Bandaríkin muni verða, er tímar líða. Enn er mikið af ójiotuðum auðæfum þar í landi, ónotuðum og óhpeyfðum; og nú, þegar svo má segja, að hurðínni hafi verið skelt í lás fyrir augum annara þjóða, hafa heyrst raddir um það vestra, livort þeir hafi ekki verið of fljótir á sjer, og hvort ekki geti verið, að þetta seinki um of fólksfjölgun í land- inu. En aðrar raddir hafa þegar heyrst, er neita þessu og sanna mál sitt með: tölum. Er ekki úr vegi að minnast lítilsháttar á þetta nú og síðar annað, Banda- ríkjunum viðkomandi. Um fálönd er nú meira skrifað nm heim all- an, enda eru þau æ að verða meira áberandi í heiminnm. pað er bent á, að síðan 1920 jókst íbúatalan í Bandaríkjunum nm 7.115.000, sem er ámóta margt og allur fólksfjöldi í landinu var árið 1810. „Ef svona heldur á- fram“, stendur í blaðinu Phila- delfia Ledger, „mun margur sá, er nú er á lífi, sjá þann dag, er 200 miljónir manna búa í þessu landi“. Ef litið er á manntalsskýrslur vestra, sjest, að árið 1790 voru tæpar 4 miljónir manna þar í landi. Tafla sú, sem á eftir fer, sýnir hve fólksfjölgunin hefir verið geysimikil í þessu víðlenda ríki: 1790 ................ 3.929.214 1800 ................ 5.308.483 11810 ............... 7.239.881 1820 ................ 9.638.453 1830 ............... 12.866.020 1840 ............... 17.069.453 1850 ............... 23.191.876 1860 ............... 31.443.321 1870 ............... 38.558.371 1880 ............... 50.155.783 '1890 .............. 62.947.714 1900 ............... 75.994.575 1910 ............... 91.972.266 1920 .............. 105.710.620 En þessi mikla aukning veldur og áhyggjum hjá sumum, er at- hugað 'hafa ástahdið í þeim tveim ur löndum, sem nú eru fjölmenn- ustu lönd heimsins: Indlandi og Kína. prátt fyrir forna og merka menningu hefir líðan fjöldans í þessum löndum verið langt frá því sæmileg, frá amerísku og Ev- rópisku sjónarmiði. Líkt má ségja um Japan. Mannmergð pýska- lands fyrir stríðið er af sumum talin ein af orsökunum fyrir því, að styrjöldin skall á. Jafnvel í Englandi er fleira fólk en lifað getur sæmilegu lífi. Og það geti vel farið svo, að í framtíðinni verði það ekki eins mikils metið og nú, að láta Bandaríkin verða mannflesta land heimsins. Blaðið Washing’ton Star segir: „pað er meira um það vert, að vinna að því, að öllum landslýð ge'ti liðið vel, heldur en að: hugsa um aukningu fólksfjöldans að- eins‘ ‘. iðjið iíid pað besta vimn eru ómenyuð drúguvin. — Innflutt beint frá Spáni. DAGBÓK. I. O. O. F. H. 1068118. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Aust- urlandi 10—15 stig, á Vesturlaijdi 9—12 stig. Suðvestlæg átt á Suður- landi. Norðvestlæg á Norðausturlandi. Lítilsháttar virkoma víða um land. „Leifur Eiríksson.“ peir sjóvíking- arnir á Leifi Eiríkssyni ráðgerðu að fara á stað í gærkvöldi, en eigi varð af því. Munu þeir sennilegast komn- ir á stað, er blaðið berst lesendunum í hendur. Fara þeir hjeðan til Austur- strandar Grænlands. — Auk þeirra þriggja, sem nefndir voru í greininni í Morgunblaðinu í gær, er með í för- inni málarinn Todahl. Forsætisráðherra bauð flugmönnun- um til hádegisverðar í gær. Sátu það boð og Pjetur p. J. Gunnarsson, um- boðsmaður Bandaríkjastjórnar hjer, ýón porláksson fjármálaráðherra, .jSveinu Björnsson, fyrverandi sendi- herra, Asgeir Sigurðsson konsúll, Knud Zimsen borgarstjóri, Mr. Crum- rine, Guðmundur Sveinbjörnsson skrif- tofustjóri og nokkrir yfirforingjar af herskipunum. íslandssundið verður háð í dag kl. 3, í Orfirisey. Má búast við að marg- ir fari út í eyju til þess að horafa á sundmennina keppa, t. d. vegna þess jað Erlingur Pálsson keppir. Allmargir drengir, sem álitnir voru of ungir til þess að keppa í Islandssundinu, keppa í 200 metra sundi. Einnig verður kappsund fyrir konur og hefir Morg- pnblaðið heyrt að þrjár konur taki þátt í því. Amerísku blaðamönnun- um og ýmsum foíingjurn a£ herskip- iraum hefir verið boðið að vera við- sladdir sundið. Botnia kom í gærmorgun snemma frá útlöndum. Meðal farþega, auk Aasberg skipstjóra, sem áður var get- jð, voru þessir: Oskar Scherring frá Kaupmannahöfn, frá Leith: Mr. Kot- hari, ungfr. Thors, Miss J. A. Watson, jMiss Dawis, Miss Shanahan, Miss Staff, Miss Reynard, Miss Hocking, Miss Tutt, Miss Liethen, Miss Top- ley, Miss Sivyen, Miss Galleway, Miss Hamilton Smith, Miss Bonner, Miss Steele, Björn Jakobsson, Skram, Em- ptage, Ricketts, S. M. Benetdiktsson, Mr. Fiower' og sonur hans. Frá pórs- höfn komu: Tage Möller, I. Ólafs, Kornerup Hansen, Bjarni Sæmunds- son, Jónas Halldórsson. „Kári Sölmundarson“ kom af veið- um í gær. E.s. Skald fór til Englands í gær. Kvikmyndahúsin um helgina: — í Xýja Bíó verður sýnd mynd, er heitir „Eldorado,“ éhrifamikil spönsk mynd og að mörgu vel leikin. í Gamla Bíó jverður sýnd myndin „í heljar greip- um“ og leikur hin vinsæla leikkona Lya de Putti aðalhlutverk. Gamalmennaskemtunin. Hún verður haldin á Grund í dag, ef ekki verður rigning. Hefst liún klukkan 1, og leikur Hljóðfærasveit Reykjavíkur á horn klukkan 1—2. Kaffiveitingar fara fram o. s. frv. Munu margir bæ- jarbúar vafalaust fara suður á Grund og gleðja gamalmennin og styrkja hælið. pegar blaðið fór í pressuna í gær- kvöldi var skýrt frá því, að menn hefðu brugðið vel við og gefið ýmis- Lgt til skemtunarinnar og væri ekki ■hörgull á neinu, nema helst kökum, og er enn tími til stefnu að bæta úr því. Eru brauðgerðarhúsin og fleiri vísir til að sjá um, að ekki verði of smátt um þess háttar suður frá í dag. Síðast en ekki síst má geta þess í sambandi við skemtun þessa, aö ^Signe Liljequist ætlar að syngja fyrir gamla fólkið klukkan þrjú. Gerir hún jbað án nokkurar þóknunar og er það því þess vert, að því sje á lofti haldið. .Verði veðrið gott mun epginn iðrast þeSs, að skreppa suður á Grund í dag. Skólaáhaldasýningu hefir Guðmund- ur Gamalíelsson í búðum sínum f Lækjargötu í dag, eins og auglýst er hjer á öðrum stað. f utanför sinni 1 sumar komst Guðmundur í sambönð við bestu sjerverslanir í kemsluáhöld- um á NorðurlÖndum, og mun hann nú geta birgt skólana aö öllum þeim i tækjum er þeir þurfa til að geta fylgst með tímanum. i Til þingvalla sendi Hjúkrunarfje- lagið Líkn tvær bifreiðar í gær með börn undir umsjón bjúkrunarkvenn- anna frk. Eiríks og fröken Magðalen* Guðjónsdóttur. Hjólreiðakappmót verður háð í deg, ef veður leyfir. Verður farið frá Áx- ibæ kl. 2l/í, og haldið til pingvalla. lÆtlast er til að keppendur komi affc- ur að Tungu um kl. 6. — og hefst þar ýmiskonar gleðskapnr, sjá augl. í blaðinu. Safn Einars Jónssonar er opið frá kl. 1—3 í dag. Fögnuður lýövelðisins. Eftir A. de Blacam. Svo hrifnir voru sjálfhoðaliðarnir af því hve aðdáanlega Brigid söng hið foma, keltneska kvæði, að þeir þögðn drykklanga stund frá því er hún hafði lokið söng sínum. Loks rauf Farragal þögnina: „Við ættum ekki að kvarta, því þeir, sem á undan gengu, áttu enn erfiðara en við. Sjaldan er hurð óopnuð látin, þar sem við knúum á.“ Brigid var glöð yfir þögn þeirra, því hún vissi, af því hún átti viðkvæmni listamannsins í ríkum mæli, að hún hygð- ist á hrifni og skilningi. Og þegar hún heyrði þá hvísla „aris“ þá var hún reiðubúin til þess að syngja meira fyrir þá. Hún söng söng, sem margar endur- minningar voru við tengdar, Siubhail á Ghra. — I would I were on yonder hill, It’s there I would sit and cry my fill, Till every tear would turn a mill — But you may go, mavourneen, safe. Og þegar vísan þessi hljómaði um stof- una, varð Faragal þess var, að Marcus lagði hönd sína á öxl hans og þrýsti að. Brigid var óspart klappað lof í lófa, en á meðan á því stóð, kom annar varð- maðurinn inn og hvíslaði einhverju í eyra Faragal. Faragal stóð á fætur og mælti: „Við erurn yður þakklátir, húsmóðir góð, fyrir alla gestrisnina. Og það gladdi okkur, að hin Ikeltnesku áhrifin eru sterk í þessu húsi. Við óskum þess, að seinna, þegar lýðveldið er komið á fastan fót, fáum við að heyra fögur kvæði jafn vel sungin í þeSsari stofu. Nú verðum við að halda áfram för okkar“. Á meðan hann mælti höfðu sjálfhoða- liðarnir gengið út, girt sig ólum sínum og bundið pinklana á herðar sjer og skipast í röð á hlaðinu, þegjandi og hljóðalaust. Marcus og Faragal gengu með Mareusi til dyra. Sjálfboðaliðarnir !l<ivöddu að hermannasið og gengu á braut, undir forystu litla Jem, sam- kvæmt skipun Faragal. Mælti hann nú við Marcus: „Er ekki bráðum kominn tími til, að ungir og röskir inenn í þessu bygðar- lagi hjálpi I- R. A.*) dálítið ?‘‘. „pii hefir rjett að mæla, og geti jeg vakið þá, þá skal jeg víst neyna“. „Hvað er um konurnar?“,. sagði Fara- gal, og sneri sjer að Brigid. nPær hafa aldrei verið eftirbátar karl- mannanna í neinu“. Svo spurði hún allhvasslega: „Frá hverju skýrði yarðmaðurinn yð- ur ?“. „pjer leruð skarpar, húsmóðir góð‘% sagði Faragal. „En jeg skal skýra yður frá því. Hann sagði mjer, að ferðamaður einn hefði skýrt frá því, að tvær bif- reiðar og tveir tugir hermanna biðtí *) I. R. A. = Irish Reþubliean Armý (írski lýðveldisherinn).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.