Morgunblaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.08.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIB PlteTMNllOL Z) TRAQtMHRK IfMGO- RUBER" Heimsins besti þakpappi 4 þyktir. Fæst aðeins hjá okkur. Veiðarfæri Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. fra Bepgens Notfopretning eru viourkend fyrir gæði. — Umboðsmerjn: I. BvynjólfssQn S Kuaran. Funöinn bær Herjólfs lanönámsmanns Vestmannaeyja. ; staðið á móts við syð,ri hluta lang- hússins, norðan tih verið samhliða i því og um 6y2 st. að lengd að j minsta kosti, en um 3 að breidd irman veggja. Veggirnir halda sjer betur á þessari tóft, eru nær 1 stiku háir, og hefir tóftin fylst af sandi. Gaflar hafa hrunið út og inn; verður lengdin ekki sjeð ná- kvæmlega, nema með því, að taka .n. m Skýrsla Matthiasar Þórðarsonar þjódminjavarðar. J>ann 8. þ. m. gat Morgunblaðið Jjess, að Matthías pórðarson þjóð- ininjavörður hefði senniíega fundið bæjarrústir Herjólfs Bárðarsonar landnámsmanns Vestmanneyja. Von- uðum vjer þá, að geta mjög fljótt ílutt nákvæma fregn af þessarimerku rannsókn þjóðminjavarðar. — Fer Jijer á eftir skýrsla hans: Skrif og munnjnœli. I Landnámabók Hauks lög- tnanns Erlendssonar segir svo: t,Herjólfr son Bárðar Bárekssonar, .bróðir Hallgríms sviðbállka, bygði jfyrst Vestmannaeyjar ok bjó í fíerjólfsdal, fyrir innan Ægisdyr, |?ar sem nú er hraun brunnit." Má af þessu sjá, að þegar á 13. jbld, er þetta var ritað, hefir Her- jólfsdalur verið kominn í eyði. Síðan hefir hann ekki bygst. Grömul munnmæli eru, að bær fíerjólfs hafi orðið undir skriðu þeirri, er hlaupið hefir ofan úr Dalfjalli innan við Fjósaklett, og bafa verið gerðar nokkrar árang- nrslausar tilraunir til þess að> finna bæinn þar.- Sumum hefir komið til hugar, að bærinn hafi horfið undir „Mikjudagshlaup" hins vegar í dalnum. 1 ritgerð um „gömul örnefni í Vestmannaeyjum'' ef tir Sigurð jhreppstjóra Sigurfinnsson, er birt- Fyrsta flokks i ð 1 e n s k u r |Ig# Æðardunn m wf og "'///<x Dúnhelt Ijereft jiwatduijl'inabon ist " í Árbók Fornleifafjelagsins il913, gat hann um þrjú mannvirki gömul, er hann áleit kúnna vera dysjar. Eitt þeirra kvað hann vera rjett við Herjólfsdal, að sunnan, ög vera miklu stærst. Er jeg kom hingað 1912 sýndi Sigurður mjer þessi þrjú mannvirki. Virtist mjer þá þegar, að mannvirkið sunnan við dalinn, s'em'er raunar í honum jsyðst, væri fornar bæjarleifar, og í ritgerð um Vestmannaeyjar, sem birtist með ritgerð Sigurðar, jkomst jeg svo að orði um þetta: !,„parna álít jeg að sjeu leifar bæjar Herjólfs landnámsmanns. Ætla jeg að sögnin um, að hann 'sje undir skriðunni, sje tilbún- jingur einn og getgáta." Rannsakað bæjarstæðiS. Jeg hefi nú rannsakað þessar bæjarleifar betur með grefti 6. og 7. þ. m. Hefir komið í Ijós, að hjer hafa verið þrjú hús. Aust- asta húsið hefir verið aðalhúsið, rúmar 25 stikur að lengd og 3—4 stikur að breidd að innanmáli nú. pví hefir verið skift í tvent; hefir nyrðri hlutinn, líklega ,eldahiisið'' eða aðal-íveruhús karla, verið I.414 st. að lengd og nær 5 að breidd við norðurgafl. Veggja-í leifar þessa langhúss eru aðeins um 1/3—y2 st. að hæð og rjett undir grasrót, sem öll er hjer smá- þýfður vallendismói. J>ær eru með blágrýtis-hleðslusteinum, tekoum úr skriðum í dalnum. Fyrir dyrum sjest ekki með vissu nú, en þær hafa verið á annari hvorri hlið- dnni eða báðum. Um alla tóftina sjást leifar af gólfskán með viðar- kolamylsnu og ösku en skánin er mjög þunn (um 1 em.), ber vott, um að hjer hafi ekki verið b6i5 lengi. Um 4% st. fyrir vestan lang- hús þetta, innri brún á vesturvegg þess, er innri brún á austurvegg annars húss, minna. pað hefir anmáli* 9% st. að lengd og 3l/o að breidd. Veggir «ru um stikn að hæð og tóftin full af sandi. Dyr eru á norðurgafli miðjum og hellur á gólfinu innan við þær. Gólfsfcán er lífc og í hinum tóft- unum, um 1 em. að þykt, með I miklum leifum af ösku og kölum ! i. Allar virðast tóftir þessar vera i mjog fornar; langhústóftin ^eink- j um, og sýnist sú rúst hafa orðið j vallgróin áður en sandur losnaði j við uppblástur umhverfis og fylti \ hinar minni tóftirnar. Bær þessi hefir verið í miðjum dalnum yst og staðið þar fallega. i Jeg hygg vafalaust að hann sje sá er Herjólfur bygði. pá hefir '¦ dalurinn sennilega verið enn grös-1 Ugri en nú, og þar var viðunan- j legt vatnsból, hið besta á eynni,! hndin góða; bærinn er rúmar 100 stikur fyrir sunnan hana. Fundnar fornar verbúSir. Hinar mannvirkjaleifarnar tvær, sfiin Sig-urður áleit kunna a'ð vera dysjar, rannsakaði jeg einnig með grefti. Hinar syðri reyndust svo örfoka, að þar stóð hvergi steinn yfír steini, nje hið aðflutta grjót neins staðar í röðum, er bent gæti til veggja. pó mun m'ega teljá víst', að hjer hafi verið býli í fyrndinni einhvern tíma. Hinar nyrðri eru um 400 skref fyrir sunnan tóftirnar í Herjólfsdal. Eru þar 2 litlar kofatóftir samfastar. Hin vestari er um 2^4 st. á breidd og 3% að lengd; eru dyr á suð- m-hlið austast. í þessum kofa hef- ir verið búið mjög lengi, gólfskán fWnfa (blóðmeðaltð er öllum ómíss- andi sem unna beilsu sinni. Fæst i t -/yH.F}' ¦':'¦ FIMSKIPAFJELAG ÍSLAND5 : HEYKJAVÍK »Esja" fer hjeðan. á föstudag 15. águst klukfkan 10 árdegis í 10 daga hraðferð austur og norður kring um land. Kemur við á 10 höfnum. Vcrur'afhendist á 'morgun (mið- vikudag), og farseSlar sækist sama dag. Munið H- S. I. Simi 700. upp alt það' grjót, sem hrunið hefir. Dyr hafa að líkindum verið á norðurgafli en óvíst er um þær, því að tóftin var ekki grafin út öll að innan. Gólfskán í henni er mjög þunn og er með leifum af kolamylsnu og esku, einkum á bletti nærri austurveggnum í 'norðurenda tóftarinnar. En vestar en þessi tóft, er nú var lýst, er hin þriðja. Hún og sandkúfur upp af henni myndaði lítinn hól; mun Sigurður hrepp- stjóri einkum hafa átt við hann með getgátu sinni um dys hjer. Tóft þessi var grafin út að innan að miklu leyti, gerðar breið- ar geilar innan við austur-hlið- vegg og gafla. Innri brún á hlið- veggnum er 18 st. vestar en innri brún á vesturvegg í syðri hluta langhússius. J>essi tóft er að inn- IsafoldarprentsmiSja leyalr allft prentun vel ogr *am- vlskusamleg-a af hendl mets lœgrata verBi. — Hefír bestu sambðnd í allskonar papplr lem tll eru. — Hennar gfvaxandi grengrl er be«tl mœllkvariilnn a hlnar mlklu vln- nældir er hðn hefir unnlO ajer meti arelOanleik 1 vl8«klftum ogr llpurrt og: fljotrt afgrreioslu. Pnpptra-, nmalnsa ogf prentaýnla- fcoro ttl afmla A akrtfatofnnnl. — --------------------fttaal 48.-------------------- j er um % st. að þykt, en of an Grettisgötu 38. j a henni önnur yngri, þunn, og um 5—10 cm. pykt sandlag á millij virðist sandurinn 'einkum hafa fokið inn um dyrnar. Hin eystri er yngri að sjá. Hún virðist hafa verið um 4 st. að breidd og um 4% að lengd að innanmáli, . en nú sjást engar leifar af suður- hliðvegg, nema vestast, og örlitl- ar af austurendanum. Dyr hafa verið norður úr norðvesturhorni, við millivegginn milli kofanna. Hann er um 2 st. að þykt og er vindauga eða smuga í gegn um hann sunnantil við miðju; það er 1/2 st. að hæð ug 0,30 að breidd. Um iy2—2 st. frá milliveggnum gengur lítill grjótbálkur inn frá norðurveggnum í eystri tóftinni; hann er að mestu leyti þunngerð- ur mjög, aðeinseinföldröð af hell- um, sem hafa verið reistar á rönd og er um Vi—y2 st. að hæð. Gengt virðist hafa verið fyrir suðurenda hans. Að líkindum hefir hann !verið gerður til verndar gegn því jaS glóðir hrykkju úr eystri enda ,ihússins í hinn vestari, en viS aust- 'urgafl miðjan hefir eldur verið :kyntur á hellum á gólfinu; er þar ^eldstæði um % st. að þvermáli; 2 steinar eru á gólfinu fyrir fram- an það. í báðum þessum kofa- jtóftum var mikið af beinabrotum, bæSi úr nautlkindum og sauðkind- um, og sel, hval og fiskum. Lítill, ferstrendur heinarbútur fanst í eystri tóftinni, og lítill járnmoli; járnleifar, gagnteknar af ryði, fundust og %vestari tóftinni. Ætla má að hús þetta hafi verið ver- búðir manna, er útræði hafa haft vestur á eynni. P«er hafa, einkum hin vestari, verið bygðar á þykk- um jarðvegi, sandlagi, sem síðar hefir blásið upp umhverfis þær alt ofan í hraun. Nú er hjer gróiði upp aftur. Dálitlar mannvirkja- Hefi fyrirliggjandi: Búðargluggagler Kitti og gluggastifli Rammagler, Rósagter mjög óðýrt hjá LUDUIG STORR Sími 66. leifar virðast vera austan við þessar tóftir; má ráða það af aS- fluttu grjóti. J>essar býlaleifar í toauninú eru sennilega ek&i yngri en frá miðöldunum. Áskorun, j^g vil að endingu leyfa mjer að biðja alla, yngri sem eldri, að raska ekki á neinn hátt rústum þessum, er nú hafa verið grafnar út, róta ekki í gólfs%áninni og hrófla ekki við veggjunum; enda þykir mjer líklegt, að Vestmann- eyingar láti sjer svo ant um bæ Herjólfs í Herjólfsdal, að þeir vilji virSa hann góSrar varSveislu meðan unt er. Vestmanuaeyjum, 10. ágúst '24. Matthías póroarson. + Guðmundur Einarssan frá Pjótanda. 11. Þessa mán. &nda8ist hjer 1 bamum Guðmundur Einarsson, Brynj- ólfssonar frá pjótanda við pjórsá. Hann lagðist á útmánuðnm og lá hjer seinasta mánuðinn. Varð ekki nema 24 ára gamall. — Guðmundur heit- ion var óvenjuleguT hagleiksm«í5ur. Bókband hafði hann lært til fulln- ustu og hjálpaði föður sínum vel við það. Einnig var hann organisti betri en gerist til sveita. Hann var stiltur maður og góðs manns efni, svo for- eldrunum er sár sonarmissirinn og kunningjom hans söknuður að hon- ura. — Kunnugur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.