Morgunblaðið - 16.08.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAPIÐ
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Útgefandi: Fjelag í Reykjavík.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 5.
Símar. Ritstjórn n'r. 498.
Afgr. og bókhald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná-
grenni kr. 2,00 á mánuöi,
innanlands fjær kr. 2,50.
í lausasölu 10 aura eint.
frá Ajþýðublaðinu, og væri oí-,varlegur ágreiningur á Lundúna-
langt mál og of óhreint, að taka' ráðstefnunni útaf burtfarartíma
þær lijer upp. Og það er furðulegt, Frakkahers úr Ruhr-hjeraði. í dag
að" alþýða þessa lands skuli leyfa verður almennur opinber fundur
þessu blaði, að bera hennar nafn. j haldinn um málið.
Því liver hefir veitt alþýðunni
meiri og betri atvinnu en einmitt
sjávarútvegurinn ? Og hvernig lialda _ |# (
menn aS komiS væri fyrir þessum j /V7 / //7/7 fflÓT*Rlt
bæ, ef togaraútvegsmenn hefðu ______
lagt árar í bát 1918, og enga togara 14 á,gúst. PB
keypt \ Danskur landkönnuður í Alaska.
Þrátt fyrir dýr skip það ár, svo g'ímað er tíl Reuters Bureau í
_d-"''r að fynrsjáanlegt var, að þau London frásNome í Alaska, að
Imundu falla stórum í verði, og iandköumiðurilin Knud Ramussen
Tnnavantnpnnrinn ^,rátt fynr ymsa aðra erflðlelka er Sje kominn tii Kotzebue, 150 ensk-’
LUyaiamUeyLU UUU útgerðm átti við aí Stnða, þá rjeð- um mílum iyrir n0,ðan Nome. _
.........llst útgerðarmenn í skipakaupin, og pykir þetta bera vott um, að för
Eins og sjá má af yfirliti >ví, hafa haldið þeim úti síðan. bans yfí- flæmin fyrir norðan
;®em Lirtist í blaðinu í gær, hefir , —----- Ameríku hafi tekist vel. !
afli ísliensku botnvörpunganna, Vert væri einnig að minna nú á
síðan þeir byrjuðu að fiska í salt, þær lúalegu og illgjörnu árásir, Vísi,talan.
í febrúar- og marsbyrjun og þangað Sem Tíminn og Alþýðublaðið hafa 0pinbera visitalan danska, sem
til í júlílok, numið 141,032 skip- gert á íslandsbanka, einkum fyr- dýrtiðarbætur starfsmanna ríkisins
pundum. Er það meira en helming- ir það, að bankinn liafði stutt eru reiknaðar eftir, var birt 12. ág.
ur af því, sem hefir aflast á íslensk þenna útveg, og sýnt með því rjett- visitalan' er 214, en var síðasta
•skip á þessu tímabili. pað er óhætt an skilning á framtíS þessa at- 9no n0. befir bví bfpkkað
að gera ráð fyrir, að þessi afli vinnuvegar. Framtíðin mun sýna ^ f ^ siðan í janúar. Sam-
togaranna sje nálægt 21 miljón það og sanna, aS Islandsbanld kvæmt þessu verður dýrtiðarbót
kr-óna virði. vann þarft verk landi og þjóð, sýsiunarmanna mánuðina október
Fyrir 50 árum var allur saltfisk- þegar hann tók á sig þá áhættu aS _mars næstkomandi 702 krónur
útflutningur af landinu 27106 styrkja þenna atvinnuveg. fyrir gifta menn og 468 krónur
skippund og verðmæti hans ná- ErfiSleikarnir, sem urðu á vegi fyfij. ðgifta; en á yfirstandandi
lægt 1 miljón og 200 þús. krón- íslandsbanka, eins og'svo mörgum m{ssiri hafa tölurnar verið 648 og
nr. — A síðustu 50 árum hefir öðrum peningastofnunum á þeim 4g9 krónur. *
■afli togaranna einna yfir fimm- viðsjálu tímum sem komu í ófrið-
faldað saltfiskframleiðslu lands- arlolcin, þeir voru vitanlega þess ———o— -----------
ins. eðlis, að óvandaðir menn gátu þar
pað er eflaust óhætt að fullyrða, sjeð ieik á borði lianda sjer, og BÖl*llÍll OQ CIS’tSllB
að íslenskir togarar hafa með notas til árása á bankann. Þessir ** **
þessum mikla afla á ekki lengri ménn, «em grípa þess konar meðöl. pag er oft kvartað. um óþægð
tima, sett hjer heimsmet. Og þeir starfa ekld fyrir heill og vel- óknytti Reykjavíkurbarnanna,
sannar það, sem menn hafa longu ferð þjóöarinnar, heldur fyrir Qg þyí mi8ur ern til sannar s5gur
vitað, að íslenska sjomannastjett- augnabhks hugarfróun sálar smnar. um það,En það er ekki ems oft taiað
:an skarar langt fram ur erlendum En nú þegar að mestu er stigiS um kj5ri er þau eiga vi8. a8 búa.
stjettarbræðrum fynr dugnaS og yfir erfiðleikana, og dugnaður sjó- 0ft hefí jeg kent j brj6sti um
mtorku. Islenska þjoðm stendur 1 manna vorra og útgerðarmanna lief þ ekki sist á sumrin> þegar
-þakklætmskuld td þessara dyggu ir saunað mátt sinn og tilverurjett, gatan er aðalleikvollurinn og dva].
•og vosku drengja, sem heyja bar- nú getum Vlð þakkað bönkum ,argtaðurinn. Hefi jeg þá hugsa8
úttuna við Ægir. |vorum fyrir þann stuðnmg sem ^ horfinna æskudaga minna á
------ þeir hafa veitt togaraútvegnum. blðmskrýddum þölum, í laufgræn-
pegar við lítum á þessa glæsi- Þokk S’ie ^eim’ og ^okk s;’° okkar um hlíðum, þar sem blágresið
legu útkomu togaranna er ástæða dyggu sjómönnum og utgerðar- bliða (hinhaöi kolli mót sólu og
til að minnast á ýmislegt, sem monnum f-yrir vel unmö starf- sumri og sumarþeyrinn blandaði
kefir komið fram hjer heima nú Gæfa og hlessun fvlgi starfi vkk- bl(-imailminn unaði æskunnar um
síðustu árin. pað er vissulega ar 1 framtlðinnl- leið og hann ljek sj'er vi'ð kafrjóð-
lekki hægt að segja, að þessari -------x-------an barnsvangann.
atvinnugrein hafi verið vel tekið I Jeg hefi gengið íram hjá baraa-
-af ýmsum mönnum. pað hefir ekki pfrí ^fffift'O/l tltt* hópum hjerna á götunni, mörg
veriS gerf mikið til þess að hlúa * •• eru þau fölleit og veikluleg, þau
:að' þessum atvinnuvegi, þvert á I ; leika sjer veslingarnir litlu, en
barnanna. Auk þes sem þær sjá | peir sem fara með börnin út í gró-
um að leikir barnanna fari veldan<1’ náttúruna, flytja þeim fagnað-
fram og siðsamlega, hafa þær jarer.iudi lífsins. Hvert smáiblóm, sem
gefið stúlkubörnum kost á tilsögnl'h™ hitta á leið sinni, getur opinberað
í hannyrðum. Öðru hvoru fá þær
menn og konur til þess að segja
börnum fallegar sögur og annað,
sem þeim getur komið að gagni
að hlýða á. Slík viðleitni er vissu-
lega þess virði að henni sje gaum-
ur gefinn, öll er hún eins og sáð-
korn, sem er sáð í jörð að vorlagi,
mættu sem flestir hlynna að því
og biðja um blessun guðs því til
handa.
í vestúrbænum 'er annar leik-
völlur, sem bæjarstjórnin hefir
hönd yfir. par er ekki eins mann-
margt og í austurbænum, en all-
fjölment er þar oft á porgríms-
staða blettinum, og fjörugt ganga
rólurnar þar. Ungfrú puríður Sig-
urðardóttir hefir að undanförnu
haft stjórn á þessum leikvelli, en
hún er þekt að því, að kunna gott
lag á börnunum og stjórna vel
leikjum þeirra.
pá hefir Sumargjöfin enn einn
leikvöll fyrir börn, á Grænuborg-
arblett.hium fyrir sunnan Kennara-
skólann. pað er fagur staður, ið-
grænt tún með ljómandi útsýni
á alla vegu. par er ró og kyrð,
sem hlýtur að hafa holl áhrif á
börnin. Frú Jóna Sigurjónsdóttir
hefir þar barnahóp undir hönd-
um. Öll eru þau ung og smá og
þurfa ná'kvæmrar aðgæslu, sem
þau og fá, því fljótsjeð er það, að
frú Jónu hefir tekist að ná hylli
þeirra.
Alt er þetta góðra gjalda vert
og næsta lofsverð viðleitni, til þess
að gefa börnum kost á öðrum leik-
velli en götunni einni, og vissu-
lega eru það mörg börn, sem nota
sjer það, þó hin sjeu mörgum
sinnum fleiri. En gleðilegast er þó
það, að mjer virðist hjer vera
vottur þess að sú vitund glæðist
með mönnum, að það þurfi að
bæta kjör bamanna.
Y'el sje hverjum þeim, sem legg-
ur hönd. að. því starfi. Auðsýnum
börnum meiri, alúð og ‘kærleika.
Sáum góða sæðinu í ungu hjörtun
og ávextirnir munu koma í ljós
á sínum tíma.
G. L.
'jþeim leyndardóma sína.
Ökvrð og taugaveiklun borgarlífs-
in's fjarar burt úr æðum þeirra og
meðvitund, og friður gróandi nátt-
úrunnar nær tökum á þeim. Skemda-
tijlhneiging barnanna er bannfærð
hjer; í stað þess að borgarbörnin hafa
ánægjn af að brjóta greinar af trjám
og runnum, steypa undan fuglum, og
fremja annan eins óskunda, vex upp
í huga þeirra, skilningur og ást á feg-
unrð náttúnínnar, og á þann hátt
þróast almenn fegurðartilfinning bam-
anna.
Börnin á sveitaskólanum læra öll
dráttlist. Eh þau eru ekki látin hanga
inni yfir klunnalegum fyrirmyndum,
[heldur læra þau að teikna „éftir aug-
anu,“ það sem fyrir þau ber úti við.
Jlvert smábarn gétur lært að gera
mynd af blómnm og öðru, sem þan
hafa fyrir sjer. Teikningin Verður
„eftir Iþeirra höfði,“ eðlileg byrjun
á skilningi á lögun og litum.
Sveitaskólinn undir beru lofti, er
afbragð annara skóla, því þar þrosk-
ast börnin jafnt andlega sem lík-
,amlega, og hið fegursta og besta í
óþroskaðri barnssálinni nær yfirtök-
um, um leið og viljinn, vex til heil-
jbrigðra og góðra verka.
t
1 SiPlPjÍFÍSSI.
pann 3. þessa mánaðar andaðist
í Flatey á Breiðafirði, bóndinn
Jón Sigurður Sigurðsson, 36 ára„
að aldri. Hann var sonur sjera
Sigurðar prófasts Jenssonar, sem
ljést hjer í Reykjavík í jamia,r-
mánuðí síðastiiðinn vetur. Bana-
mein Jóns sáluga var lungnabólga,
sem hann lá stutt í.
Hann var mesti efnismaður, vel
látinn af öllum, sem honum kynt-
ust.
móti, það hefir verið kastað til |
hans hnútum og ónotum. Eru það
einkum Tíminn og Alþbl., sem liafa
Khöfn 14. ág. FB umferð bifreiða og manna þyrlar
Ný afvopnunarráðstefna. rykinu jafnt og þjett yfir þaU)
Símað er frá New York, til Lon- opin göturæsin eru oft helsta
'fundið hvöt hjá sjer til þessara . don, að stjórn Bandaríkjanna haíi skemtuuiU; og leikimir verða ýmsa
verka, og ,svo að sjálfsögðu dilkar ( úformað að halda nýja afvopn- vegu eðlileg afleiðing umhverfisins
þeirra, bæði hjer í bænum og úti; unnrráðstefmi í Washington mjög Sjerstaklega virðist manni það
aim land. j kráðlega, svo framlega sem góður raUnalegt að horfa á þetta, um
Báðir helmingar Tímans, Jónas \ ^rangur vefður af ráðstefnunni, það leyti ársins, þegar náttúran
■og Tryggvi, hafa engu tækifæri,sem nn stendur yfir í London. jrjettir fram hendur fullar gæða,
slept til þess að kasta ónotum til! Evrópuferð Chas. Hughes utan-|— þegar sumarsólín skín í heiði.
sjávarútvegsins einkum til togara- rfkisráðherra, sem áður befir veriðj gis.t skal þvi neitað, að gerðar
«og síldarútvegsins. JSlmað nm> stendur í sambandi við ^ eru tiiraunir þess að bæta hag
Stærri helmingurinn J. J. s'krif- Þetta af°rm Bandaríkjastjórnar- barna { þessu tilliti, og forða þeim
aði grein í Tímann 7. apríl fyrra innar- Aíti liann að rannsaka af- ogn frá gotunni.
árs, er hann nefnir: „Til minnis ®töðu hvers eihstaks ríkis til máls-, f þeim tilgangi hefir bæjar-
fyrir samkepnismenn.“ Setur hann lns> °S kafa stjórnir margra ríkja stj(')rnin lagt til leikvelli börnun-
Egyptaland og Sudan.
sjávarútvegsmenn þar á bekk með fjað Slg fnsar tlf þátttöku.
fjárglæframönnum, bröskurum og
öðrum óreiðumönnum, sem eru til
skaða hverju þjóðfjelagi. Aumkv-
ar J. J., stærri helmingur, þar
Coolidge og skuldaskijfti
Bandamanna.
Símað er frá Washington: Coo-
mjög íslensku þjóðina „sem nú’.lidge forseti álítur ógeming aðjhundruð born \ einu. Er þar all.
ma þola svo margskonar f jármála-1 ræða um skuldir bandamannaþjoð-,hávaðasamt á stunJum_ Konur
mótlæti fyrir f jesýslu og óstjórn Janna innbyrðis í sam'bandi við hafa umsjón með vellinum. Að
um til frjálsra afnota undir góðu
eftirþti. Stór leikvöllur er á Grett-
ísgötu, með rólum og öðrum tæk-
jum, sem börnin mega leika sjer
. Oft eru þar saman komin fleiri
Pað er margt, sem hvílir á herð-
um Mae Donalds, forsætisráðherra
Breta um þessar mundir. Hann
hefir mörgu að sinna, og í mörg
hom að líta. Meðal þeirra er Eg-
yptaland.
Egyptar hafa nú um skeið vilj-
að fá yfirráðin í Sudan.Einkum
er það Zaglul pascha, sem um
þessar mundir er aðalmaður Eg-
ypta, sem hrópar hæst um þessa
kröfu. Zaglul paseha vill fá Sud-
an innlimað í Egyptaland. Hefir
þessi krafa verið uppi við 0g við
síðan 1922, að Egyptar fengu fult
sjálfstæði, en hjaðnað eftir því,
sem tímar liðu. .
pað er stutt síðan að Zaglul
pascha lýsti því yfir í þingi Eg-
ypta, að hann vildi nú íkrefjast
þess, að Bretar sleptu ölln tilkalli
jtil Sudan. pessi yfirlýsing vakti
mikla óánægju og gremju víða
í Bretlandi. Og í efri málstofu
breska þingsins lýsti Parmoor lá-
þessara manna.“
skaðabótamálið. En þetta er ósk
Þessu líkar eru kveðjurnar, som Frakka.
Tíminn sendir sjávariitvegnum, og
ekki aðeins í þetta eina skifti, held-
nr við öll tækifæri er hann nær í.
Burtför Prakka úr Ruhr.
þessu sinni skifta þær með sjer
verkum kenslukonur tvær, ungfrú
Elín Sigurðardóttir og ungfrú
Sigurlaug Guðmundsdóttir. Hafa
Hisiiip íyrir Haryarbðrn.
ftt k, ^ * arAU p iþ
Sífelt vex áhugi manna fyrir heil-
brigðis-velferð skólabarnanna. Hjer á
ilandi befir það verið gamall og góður
siður, að senda börn úr kaupstöðun-
ium til vinnu og vika í sveitir á
isumrin.
| Erlendis koma menn því ekki við
jeins og hjer, enda er víðast sá ósiður
(ríkjandi, að hneppa bömin á skóla-
bekkínn mikinn hluta sumarsins.
| Vesöld alskonar ásækir þessa aum-
\ingja, sem sjaldan fá hressandi ’loft,
jog sjáldan sjá annað en öhreiná borg-
j ina.
j En sveitadvöl er borgarbörnum
nauðsynleg, bæði fyrir heilsu þeirra,
andlegan þroska ög uppeldi.
| Nylega er stofnaður sveitaskóli í
págrenni Kristjaníu, fyrir börn úr
/horginni.
| Dvöl barnanna þar er meðal annars j varður þvi yfirj að stjórnin vildi
‘^lýst á þessa leið í blaðagrein: |meg engu móti 14ta gudan af
IBreyting á líðan bamanna er skjót hendi
iog auðsæ. Gráleiti fölvinn hverfur afj
, * - íti. Eftir að breska stjornm hafði
iandlitinu, hrygðarsvipunnn, otta-1 "
iþrungni blærinn fer sömu leið, og gflð >essa> yfirlysmgu, varð uppi
:|börnin verða upplitsdjörf og ánægju-1fotur og flt 1 ^Syptalandi. />ag-
1 — — > n .. w. ! 1 >, -il. wi /1 4 V,1 AA l4, l . " f i.. /UI /1 /,*>,
jleg á svip og í framgöngu. Vinnan tnt pascha mótmælti kröftuglega,
Símað er frá London, að á ’ þær báðar áhuga fyrir því, að yeitir þeim fögnuð, lífið verður þeim ’ og í bræði sinni bað hann um
Enn illgjarnari ,eru kveSjurnar miðvikudaginn var hafi orðið al- rækja sem best starf sitt á meðal leikur. !lausn frá embætti, vegna þessarat