Morgunblaðið - 23.08.1924, Side 3

Morgunblaðið - 23.08.1924, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. ''Stofnandl: Vilh. Pinsen. Útgefandi: Fjelag i Reykjavfk. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: B. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Simar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og 1 ná- grenni kr. 2,00 á mánuSi, innanlands fjær kr. 2,50. 1 lausasölu 10 aura eint. 1? Mjög miMa og almenna athygli hefir hann va'kið dómurinn, sem birtur «var hjer í blaðinu fyrir Rkömmu, þar sem Sambandið fær dæmd 65 karla og konur, til þess að botga in solidum rámlega 56 þús. kr., sem Pönt.unarfjelag það, sem þau voru í, skuldaði Sam- bandinu. petta er hinn fyrsti áþreif anlegi ávöxtur samábyrgð- arinnar, sem verið hefir deiluefni hjer á landi til margra ára. En þessi ávöxtur er svo óglæsilegur, kvo hörmulegur og illur, að menn rekur í rogastans. En það tjáir ekki að mæla á móti staðreynduimm. Og stað- reyndin er þetta, að 65 manns hafa, verið dæmdir til að greiða þá fúlgu, sem gerir þá líklega alla öreiga, án þess þó að sfculdin fáist öl'l goldin. Fjöldi manna er vlæmdur til að borga skuld, sem hann hefir aldrei myndað; því vitanlega skulda sumir þessara xnarma ek!ki nærri eins mikið og kemur í þeirra hlut að horga. Með jsamábyrgðinni hafa þeir verið rieyddir til að hinda sjer bagga, sem þeir fá ef til vill alls ekki nndir risið. Og vegna samábyrgð'- ■arákvæðisins getur svo farið, að mikill hluti úr heilum hreppum í landinu verði lagður fjárhags- lega í auðn. petta er svo mikið al- vömimál, að það má ekki niður falla. pví þetta dæmi ætti að verða til þess, að hjer eftir brendu Jnenn sig ekki á þessu sama. pegar minst er á þetta mál, verður mönnum ósjálfrátt að hvarfla huganum til „samvinnuí£- blaðánna, „Tímans“ og „Dags,“ og þeirra manna, sðm þar hafa verið aðsúgsmest.ir á umliðnum árum. „Samvinnu' ‘ -forkólfarnir virðast verá þessu svo nátengdir. þeir hafa gengið bersehksgang til þess að fá menn í kaupf jelags- •skapinn. peir hafa frá því fyrsta til hins síðasta rómað ágæti samá- ^yrgðarinnar og haldið .þenni harðlega að bændum sem einu grundvallaratriði í kaupfjelags- starfseminni. peir ha'fa þrýst ótrúlega fast á bændur til þess að hætta að versla við kaupmenn og taka verslunina í sínar hendur. Og þeir hafa, ásamt öðrum, verið >ví fast fylgjandi að Sambandið starfaði sem einskonar hjálpar- stofnun kaupfjelaganna, hjálpar- stofnun, sem nú er að fá kaup- fjelögin dæmd eftir að búið er að hleypa þeim út á hina hálu braut. Pað virðist vera öldungis vafa- Wt, að sá látlausi róður, sem hafinn hefir verið í blöðum kaup- fjelaganna, til þess að fá þeim ^omið í það horf, sem þau nú erú í og til þess að fá bændur °g aðra inn í þau, hafi haft ein- ^ver áhrif. pessi blöð hafa ekki látið neitt tækifæri ónotað til þess að rægja og ófrægja kaupmanna verslunina en lofa kaupfjelögin á hvert reipi. pau hafa haldið skildi fyrir samábyrgðinni, og talið hana ekki aðeins hættulausa heldur og sjálfsagða. pað er engin furða, þó einhverjir hafi látið undan síga þeim fortölum og stofnað kaup- fjelög með samábyrgðar-ákvæði í lögum sínum. „Tíminn“ og „Dag- ur“ hafa talað svo margt fagurt , um bændaverslunina og menning- ‘ una, sem feldist í því, að ábyrgj- ast allir fyrir einn, og einn fyrir alla. Menn 'hafa trúað. þeim, og stofnað fjelögin. En þessi verður árangurinn af öllum fortölunum. petta verður „menningin,“ þegar til kastanna kemur, að fjelögin eru dæmd og meðlimirnir gerðir eignalausir. Nú er það auðvitað mál, að það fjelag, sem dóminn hefir fengið á sig, er ekki eitt undir þá sökina selt að vera skuld- ugt hjá Sambandinu. pau munn vera mörg, sem svo er ástatt um. IJvað yrði nú uppi á teningnum, ef Sambandið notaði rjett sinn og fengi öll þau fjelög dæmd til að borga, sem ekki standa í skil- um ? Fjárhagslegt hrun landinu — og • það aðeins vegna samábyrgðarákvæðisins, s.em „sam- vinnu“-blöðin hampa mest. Petta er ágæti hennar. pað mun vera mála sannast, áð sá flokkur, sem myndast 'hefir utan um svo meingallað skipulag eins og samábyrgðin er — hann er ekki öfundsverður. það bar engan árangur, því loft- >skeytamenn á herskipunum gátu .lítt sint blaðskeytum. Engar áreiðanlegar fregnir er því um að ræða. Frjest hefir þó, að heyrst hafi til flugvjelar frá ,,Is- lands Fálk,“ hálftíma áður en Nelson lenti í Frederiksdal og virtist hún á norðurleið. Er talið sennilegt, að Locatelli hafi lenrt fyrir norðan Frederiksdal. Er þar nóg um víkur og voga. Allar Vough-flugvjelarnar fjórar, af herskipunum, leituðu að Locatelli í gær. Talið er víst að hann finnist, er birtir. Hafði hann mat til 7 daga og nægilegt bensín. Ýmsar sögur hafa gengið hjer um bæinn um Locatelli, en þær eru allar gripnar úr lausu lofti, og er það, sem að framan er sagt, hið eina, er menn vita. til hans enn sem komið er. M HfSlUMC í fyrrakvöld. Erf. símfregnir Khöfn 21. ágúst. FB. Viðskifti Rússa og Belga. Símáð er frá Bryssel, að samn- ingar hafi byrjað á þriðjudaginn var um viðskifti Rússa og Belga og verði þeim haldið á'fram í Lon- don. Tilgangur Rússa er sá, að gera Antwerpen að miðstöð1 við,- skifta sinna í Vestur-Evrópu. 1 ' i ' Vj k Frakkar og Bretar, Símað er frá París, að eftir að ráðstefnunni í London var slitið hafi Ramsay Mac Donald skrifað Herriot forsætisráðherra brjef, og Segi hann þar, að Bretar hafi á- vait álitið Rulir-hertökuna óleyfi- lega, og hann telji ráðlegast fyr- ir Frakka að flýta burtfor hers- ins sem allra mest. Brjef þetta raælist afar illa fyrir í Frakk- i landi, og veikir aðstöðu Herriot. Álitið er að Mac Donald telji að ekki geti komið' til mála að veita pjóðverjum lán fyi' en herinn er farinn burt úr Ruhr—- Franska stjórnin hefir birt tilkynningu þess efnis, að hún telji brjefið óskað- legt. En blöðin eru mjög ósam- mála, hvort svo sje eða ekki. Flugflðo pað hefir vakið mikla athygli jhjer og eins út um heim, að en^ar , ábyggilegar fregnir berast um , Locatelli. Margar fyrirspurnir til , frjettaritara erlendra blaða hjer, I bárust til þeirra í gær og var á þeim hert að leita fregna um Loca- telli. Sendu og sumir þeirra skeyti til fjelaga sinna á Richmond, en pökk söngmannanna norsku. Lesið var upp brjef frá „Hand- telstandens ;Sangforening“ í Krist- janíu, þar sem bæjarstjórninni var þakkað fyrir viðtökur þær, er hún veitti söngmönnunum, og hún beð- in jafnframt að flytja alúðlegustu þökk fyrir alla þá gestrisni og vinsomd, er þeim hafði verið sýnd af bæjarmönnum. Kváðust þeir geyma hinar ágætustu og bestu minningar hjeðan frá landi úr ferð sinni. ) ístjörn. Eins og drepið var á í blaðinu í fyrradag hefir bæjarstjórnin samþ. að láta rannsaka hvar tiltækileg- ast væri að láta búa til ístjörn. Á fasteignanefndarfundi 19. ágúst fóru fram um þetta mál ítarlegar umræður, og kom það fram í þeim umræðum, að nefndinni virtist rjettara að taka fyrst til athug- unar möguleika fyrir því, .að dýpka Reykjavikurtjörn. Fól hún bæjarverkfræðingi að kynna sjer með hverjum ráðum það mundi tiltækilegt. TJmræður urðu engar um málið í bæjarstjórnimii. Verðið á rafmagninu. Á Tundi rafmagnsstjórnar 20. ágúst., var lagt fram hrjef frá rafmagnsstjóra um breytingu á gjaldskrá jafmagnsveituunar. — Lagði hann til í því, að frá 1. septeanber næstkomandi, hækki hemilgjald um 10%; gjald fyrir suðu og hitun um sjerstakan mæli verði framvegis 16 aur. lrwst., fimm vor og haustmánuðina, sept- ember, október, febrúar, mars og apríl, en 24 aura mánuðina nóv- ember, desember og janúar. Á sumrin haldist gjaldið óbreytt. pá logði hann og til, að frá sama tima yrðu e'kki settir upp nýjir hemlar nema í hús, sem standa við götur, sem engin gasæð er í. Borgarstjóri kvað þessu máli hafa Verið hreyft áður. En nú væri svo komið um þennan tíma árs, að ómögulegt væri að láta alla þá þemla, sem um væri beðið, því nú mætti svo segja, að full- hlaðið væri á stöðina. Vitanlega væri til sú/leið, að stækka stöðina. En þess væri nú ekki kostur. Hitt hefði lieldur Verið tekið að leyfa ekki hemilanotkun nema þar sem gasæðar væru ekki í götum, og jafnframt að hækka núverandi hemlagjald, því það væri lægst allra gjalda í gjaldskránni. pórður Bjarnason kvaðst hafa lilustað á skýringar borgarstjóra, : en hann yrði að játa það, að hann I skyldi ekkert í þ?im. Hann liti svo j á, að ef stöðin seldi mest af | sínu afli um hemil, þá hefði hún jvissastar tekjui’, því enginn eyddi meiru en honum væri skamtað. En. um mæli gætu menn eytt og sóað og „sprengt stöðina“ á þeim mánuðum, sem mest væri þörfin. Nii væri stöðin að reynast of lítil, og þá væri eina ráðið að takmarka aflið einmitt með: því, að selja það um hemil. Ólafur Friðriksson tók að mestu leyti í sama streng. Kvað hann málið tæplega nógu rannsakað til þess að hægt væri að fallast á hækkunina á hemilgjaldinu. Borg- arstjóri svaraði, og sýndi fram á með tölum, að langminstur gróði væri af hemlasölunni fyrir stöðina. Tóku ýmsir bæjarfulltrúar til máls og sýndist sitt hverjum. — Töldu ýmsir, að þessar breytingar á rafmagnsverðinu næðu ekki til- gangi sínum: að gefa stöðinni tekjur, og bæta úr ljósþörf bæj- arins. pví þó hemlagjaldið væri hækkað, mundu flestir, sem nú hafa hemil, halda þeim, og bærinn væri svo í svarta myrlkri eins og áður. En takmörkunin og hæfckun á hemlum átti teinkum að vera til þess að notkun þeirra minkaði og það afl, sem þannig sparað- ist, gengi til ljúsa. Að lokum var samþykt hækkun hemlagjaldsins og ennfremur samþykt hækkun fyrir mæla. Hundahald í Reykjavík. Á fundinum var lagt fram frum- varp til reglugerðar um hunda- hald hjer í bænum. Er svo á- kveðið í því, að á kaupstaðar- lóðinni megi enginn hafa hund, en annar stáðar í lögsagnarum- dæminu getur borgarstjóri leyft þarfahunda. Brot gegn reglugerð- inni varða 100—1000 krónum, og er hver hundur rjettdræpur, sem sjest í lögsagnarumdæminu, og ekki er fengin hteimild fyrir, eða fylgir utanbæjarmanni. pó eru setþ þau bráðabirgarákvæði í reglugerðina, pð næstu 3 ár eftir að hún öðlast gildi, geta þeir menn í bænum, sem nú eiga hunda, fengið sjerstaka heimild hjá borgarstjóra til eins ái*s í senn til að hafa sama hund, og greiði þeir þá 300 krónur á ári í bæjar- sjóð fyrir 'hvern hund. Ólafur Friðriksson gekk fram fyrir skjöldu og varði hundana, 6n pórður Svteinsson veitti honum snarpa vörn, sem að lofcum snerist upp í sókn. Kom þá Jón Ólafsson og veitti pórði lið, svo úti var óðara um Ólaf — og hundana. Bættist svo enn við Pjetur Hall- dórsson, er gefck í valinn, ef ske kynni að þar væri eitthvað með lífsmarki, og reyndi hann að! vekja það til lífsins aftur. En frá því var svo greipilega gengið, að alt lá dautt eftir sem áður. Reis þá Ólafur upp á ný, óvígur þó, og braust um í fjörbrotunum, en áorkaði engu. Yildi þó p. Sv. sannfæra sig um það, að hann risi ekki upp framar, og bar á hann úrslita höggið. . En þó reis hann I enn upp, en mátti þá 'heita aftur- genginn. Stóð hann stutt, því pórður tök óðara móti og kvað 'hann niður, og bærðist hann efcki framar. Yar pórður þá lítt s&r, en móður nokkuð.Yar málinu síð- an vísað til nefndar, líklega til þess, að bæjarfulltrúunum gefist aftur kostur á sömu hjaðninga- vígunum. Góðun frændi. Einhverju sinni er jeg fann að máli Guðmund Gamalíelsson, sagði hann mjer, að þar htefði verið maður, nýkominn frá Vesturheimi, j og beðið um 20 eintök af Nýal, til ! að senda vinum og frændum vest- ,ur þar. petta þótti mjer, eins og geta má nærri, míerkilegur maður, og ekki versnaði, þegar jeg fjekk að vita, aði maðurinn var Sigur- jón Ósland, frændi minn. Er sú frændsemi í föðurætt. Kom mjer |í hug,'að ef margir væru frænd- urnir slíkir, þá væri ekki erfitt að ivera vísindamaður, jafnvtel hjer á Mandi, þar sem er hásfcóli, sem of lítið hirðir um vísindamenn og þjóð, sem of, lítið hirðir um há- skóla. I Sigurjón er nú farinn að eld- ast, kominn um sextugt, en svo ileist - mjer á hann, stem muna mundi um handtök hans ennþá. I Og segja má um hann líkt og ! sagt hefir verið um Pál Erlings- son, að á slíkum má sjá, hvernig góður drengur er á svipinn. pegar Sigurjón fór til Vestur- heims, tók hann sjer nafn eftir jörð þeirri við Skagafjörð, sem hann liafði búið á, og annars er ættaróðal vorra fyrri frænda. Voru þeir sumir frægir menn, eins og BjarnP Sturluson, sem ávann sjer liershöfðingjasprota úr fíla- beini, fvrir framgöngu sína í or- u.stum gegn Svium. Hafa Danir, eins og kunnugt er, sjaldan sigr- að Svía í landorustum, nema í þeim ófriði (1563-70). Var Bjarni í lífvarðarliði Friðriks kon- I ungs annars, er sjálfur var í or- |UStum, og valdi mjög menn til fylgdar við sig; mun konungur sjálfur hafa gefið Bjarna sprot- ann, en hann er í ættartölubók- : inni kallaður marmarastafur. — Bjarni hafði svo miklar mætur á sprota þessum, að hann ljet grafa i hann með sjer. Frá þessu hefir sagt Jón Espólín, en fróður maður, Pjetur Zóphoníasson, benti mjer á þá frásögn. Helgi Pjeturss. Frí kirkjusafnaöarmEnn! Nú í haust á Fríkirkjusöfnuð- urinn í Reykjavík 25 ár að baki sjer. í söfnuðinum eru nú nálægt 8. þúsund (börn og fullorðnir). í tilefni af 25 ára afmæli safnaðar- ins, hefir komið til mála, hjá 7 manna nefnd, sem kosin var á síðasta aðalsafnaðarfundi, að gera ýmsar umbætur á kirkjunni í haust. pað stendur til að byggja kór við kirkjuna, og yrði það mjög heppilegt, bæði vegna þess, að það er mikil prýði að því, og liins, að með því móti fæst sæti lianda 250 manns, og er það mikil bót, því oft hefir það komið fyrir,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.