Morgunblaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1924, Blaðsíða 1
HOB6VHBUBO VIKUBLAÐ Í8APOLD 11. árg. 245. tbl. priðjudaginn 26. ágúst 1924. I safoldarprentsmiflja h.f. Gannla'Bió s. o. s. eða f Afarspenoandi sjónleikur i 5 þáttum. Aðalhlutverkið leika: Lya de Putti og Paul Wegener. I Ferö á Rhin. Ljómandi fallegt landslag. Tilkynning. líegna aðkomubáta, sem haffa í hyggju að stunda fiskveiðar ffrá Vestmanneyjum á kom- andi vetri, tilkynnist hjermeð, að legurúm á innri höffn (Botninum) er algjörlega þrotið, svo að þar geta eigi legið fleiri bátar, en þeir sem þegar hefur verið sótt um legufestar ffyrir. Bœjarstjórinn i Vestmannaeyjum, 16. ágúst 1924. Irlslim ílslssii. Fyrst um sinn gegnir herra læknir Ólafur Jónsson læknisstörfum míuum Halldór Hansen. B. D. S. S.s. Mercur fer hjeðan til Bergen um Vestmannaeyjar og F'æreyjar, miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 6 slðd. Farseðlar sækist I dag. Nic. Bjarnason. Húseignin BrattagStu 3 A hjer I beenum er til sölu. Lysthafendur aendi tilboð til fjármála- ráðuneytisins fyrir 10. sept. næstkomandi. Vjslstjóratjslsg íslands. FlÐalfundur ^jelstjórafjelags íslands heldur áfram I kvöld kl. 9 i Góðtemplara- Hsinu uppi. Fjfllmennió! Stjörnín. Vírrúlla sem Flóaáveitan átti að fá, hefir verið tekin á ílafnarbakkanum í misgripum. j Yírinn er 2y2 tommu þykknr. Sá, sem misgripunum hefir vald- ið, er beðinn að skila rúllunni tili i Verð á rafmagni. Samkvæmt samþykt bæjarstjórnar 21. þ. m. hækkar gjalö fyrir rafmagn um hemil um 10%, úr 500 kr upp i 550"kr.fárskílówatliö frá 1. sept. n. k. aö telja. Jafnframt breytist gjalöið fyrir suöu og hita um sjerstakan mælir þannig: Mánuöina sept., okt. og febr mars og apríl er gjalöiö 16 aura kílóvattsstunöin, og mánuöina nóv., öes. og jan. 24 aura kílówattsst. — aöur var í nóv. einnig 16 aura gjalö. — 4 sumarmánuöina er gjalðiö óbreytt 12 aura. 22. ágúst 1924. Rafmagnsveita Reykjavikur. Nýja Blói miklil Afar apennandi Paramount mynd í 5 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Wallace Reid, Ann Little Theodore Roberts. Nýjar Akranes-kartöflur fást í verslun » i Olafa Amundasonar Sími 149. Laugaveg 24. jLessive Phenix* (F 0 n i x - d u f t), egta franskt, er b e s t a og ódýrasta þvotta 1 dufftlfl. — Biðjið um það. — í heildsölu hjá H.ff. Carl Höepffner. 9 i m ari 24 werslunlna 23 Poulsan, 27 Klappargtig 2B. BiðjiS um tilboÖ. Að eins heildsala. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn. — Eik til skipasmíöa. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. P. W. Jacobsen & Sðn Timburverslun. Stofnuð 1824. Eaupmannahöfu C, Simnefni: Qranfum. Carl-Luudsgade. New Zebra Code. Veiöarfæri frá B e r‘g ens Notforretnifng eru viðurkend fyrir gæði.’ — Umboðsmenn:} I. Orynjalfsson S Kuaran. Btdlapör á kr. 0.50, 0.65, 0.75. — Nlatardiskar á kr. 0.75, 0.85, 1.00. — Stell, Kaffi, Súkkulaöi og matar. Könnur, Kökuöiskar, Skálar og allsk, postulíns og Ieirvðrur. K. Einarsson & Ðjörnsson. Lausa smiðjur. K ALDÁ Sódavatn. Sitrónuvatn. Límonaði. Simi 725. Det danske Pigespejderkorp’s Huaholdningsokole Spejderskolen,Korinth,Fyn Nýtt skólaár byrjar 1. sept. 1924. — Skólaskýrsla send eftir beiðni, og tekið á móti umsókn- um um skólann. E. Flagstad (forstöðukona skólans). Bankastræti 11 Heildsala — Smásala. Slmi 915. Výjar Gulrófur, Gulraatur, Kartflffur. fást hjá Elrikl Lalfsoyui, Laugav. K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.