Morgunblaðið - 26.08.1924, Side 3

Morgunblaðið - 26.08.1924, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ í-smsjkitBaasr, •■^mwsvsmsmBBmaamam^ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Símar. Ritstjórn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- grenni kr. 2,00 á mánuiSi, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Erl. símfregnir A RafnseyrL Pað er morgunn. Arnarfjörður liggur dimmleitur og drungalegur frá Langanesi og út í mynni. En innar stafar á hann sól-bliki gegnum þunn ský. Pað er mistur á lofti og móða yfir fjöllum. Veðrið er óráðið. Páð minnir á þjólífið, þegar hann tók til verka, sem hjer fæddf- ist og ólst upp, og síðar varð langsýnastur og djarfastur allra Ktjórnmálarnanna íslenskra, og samgrónastur íslenskri sögu og þjóð á þeim tíma — maðurinn, sem einn bar fram gegn ofur- ^fii sjálfstæðisþrá heillar þjóðar, og vann sífelt á. sj,e hann alast hjer upp, hlaupa um I þetta tún, klifa um þessa hóla, ' tína skeljabrot niður í f jörunni; ^ og horfa á brimgarðinn framan . . 1 aris’ ágnsk við fjörusteinana, þegar úthafs-' Lttn Þr*gg,ia úaga umræður .... . , , .. .. -■ samþykti þingið með 336 atkv. oldurnar skullu a strondmm a TJ h h^ustum og vetrum. Jeg sje hanngegn ‘"úl dagskrá, er lýsii trausti taka þátt í harðri lífsbaráttunni; a ‘stj°rnina álltur hana . , , ,, - * 'með gerðardómsákvæðunum hafa — gæta busmala, vmna að hey- s . , , , ■ ., r.að nothæfn, friðsamlegn mður- skap, sækja sjo og motast at ’ ... , ■ ,.., , i . stöðu i samræmi við" tilvonandi vestfirskri natturu og stæiast tu , c -a i n, , * alþjoða samvinnu. starfs. Hann les alt það, sem ís-, , . , v ! Talsmenn andstöðuflokkanna lensk bokagerð hefir framleitt — ... ii ■ .* hjeldu fyrst og fremst fram or- sekkur sjer niður í sogu þjooar J ^ ° T sinnar að fornu og nýju, lifir/gf Frakklands, sem Lunduna- sigra hennar og töp. Og lífsskoðun' rhðstefnan hafði ekki tefað nem- hans festir rætur. Skilningur hans ar ráðstafanir um. á þjóðinni og því hlutverld, sem! Nollet hershöfðingi og hermala- fyrir henni liggur, dýpkar og skýr- ráðherra ^1 Því ist. Átthagarnir blasa við honum Donald hefðl fallist a að fylg;,a daglega og minna hann á alt land- öðrum bandamönnum að máli, ef ið, alla þjóðina. pegar hann fer Pýskaland ekki á tilsettum tima úr föðurgarði, til náms, er hann hegðaði sjer samkvæmt ákvæðnn' ráðinn í stefnunni, helgaður við-|um um afvopnun srna. reisn þjóðarinnar. Jeg stend á hólhryggnum ofan við húsið á Rafnseyri og litast Um. Við mjer blasir meginhluti fjarðarins innan úr botni og vest- lir þangað, sem útsærinn tekur við. Hrjóstrugur og strjálbygður hefir þessi fjörður orðið Jóni Sig- Urðssyni sýnishom alls landsins °g þjóðarinnar, sem bygði það. Hann sá landið alt eins og þenn- án eina fjörð — harðlynt, hróstr- ’ugt, fjöllótt og torsótt yfirferðar, °o Þjóðina alla eins og býlin heSgja megin fjarðarins — strjála, og sundurdreifða, með ókleifa fjallgarða milli bæja og í sífeldri baráttu við harðýðgisnátt- úru til sjós og lands. Herriot. Búumst ekki við full'komnum Páir firðir landsins gátu betur mU ®ýnt þessum konungi ættjarðar- ústarinnar strax á barnsaldri hvers þjóð hans var helst vant að hún þurfti ag sameinast, fjarlægðirnar að minka, samstarfs- hugurinn að aukast og takmörk að U“ skapast. En til þess þurfti hún að ^erða sjálfstæð — sjálfstæg j hugsun, í stjórnarfari, í atvinnn- Vegum og fjárhag. Enginn undir- °kaður maður brýtur björg erfið- leika og ryður nýjar brautir. Eng- ÍQ undirlægju-þjóð fær fult svig- ^úm fyrir krafta sína, þó hún ■eigi mörk að keppa að. Jón Sig- Urðsson drakk þennan sannleika j1116® móðurmjólkinni. — Hann Þroskaðist og skýrðist með honum Jafnt og hann vitkaðist og lífs- Qeyndist sjálfur. Pleiri sáu þann «annleika. En hann einn þorði að *egja hann og berjast fyrir hann. Hann einn þorði að vígja alt líf sitt því starfi, að sá sannleikur s,graði. Og hann vann. í umræðunum rjettlætti Herriot ______ samkomulagið í London og tók Hjeðan, þar sem hann leit fyrst'fram> að Dawes tmögurnar feldu sól og himin, og vígðist til lífs- 1 sÍer Þýðingarmikil ákvæði i starfs síhs, gefst best útsýn yfir friðaráttina, og þannig fyrirkom- afrek hans. num’ að ^au megl nota- Jeg sje ihann í f jarlægu landi, 1 London höfum við 11111118 heið’ fullþroskaðan, fullhuga, með arle2a °8 vitnrlega vrnnu, segir leiftrandi brand ættjarðarástar- innar reiddan til höggs á öll helsi íslands. Hann stendur að miklu friði’ en vonumst eftir honum leyti einn. Pó hann hrópi heim Pað er ekki enn komið fult til ættlandsins og tali eins og sá dagslÍós’ en morgunroðinn boðar sm vald hefir, og eggi þar lög- að við göngum út úr hinum sorg' eggjan, þá fylgja honum fáir. En legu’ hlóðugu hrellingum nætur' hinn heilagi eldur brennur í blóði,mnar- hans og heldur honum heitum ogj Jordan. þolnum. Hann stendur alstaðar á " 0 verði um rjett íslands, sækir á, Tnn1pnr)ar frÍEttÍr þar sem möguleiki er fyrir vinn-: inniEnOör JITJKUU. ing, heldur þeim, sem fylgja hon-j , , __ um, við sigurvonina, stælist þeg-j Akureyri 23. agust. FB ar þunglegast horfist á, hvikar’ Síldveiðin er að glæðast aftur. aldrei frá markinu - sjálfstæði 1 dag hafa kom á land h-)er ^ föðurlandsins. Ástin til þjóðar og ar >úsund tunnur og á,Slglufirðl lands gerir hann hygginn. Hann fimm Þnsnnd- gæi og í ag a a afsalar engu, þó lítið sje, fyrir komið fyrstu >nrkdagarmr hjer a íslands hönd. Hann geysist ekki í rúmum hálfum mánuði. rjettindastarfi sínu, steytir ek-ki Krossanesmálið' svo kallaða hnefa lítilmagnans gegn ofurefl- veldnr mikln nmtali hÍer‘ Hefir En hann stendur eins og verksmiðjan Ægir venð kærð fyr- bjarg fyrir, þar sem niðurlægja ir óleyfilegan innflutmng iitlend- " atvinnuskyni og fyrir að minna. Er útlitið talið heldur gott er víst óhætt að fullyrða, að ekki nú með veiði.pessi síld hefir mest- hafi slíkur heyrst á þessu landi öll verið tekin austan Eyjafjarð- síðan Shattuck var á ferðinni hjer ar en í morgun sá msk. pórir um árið. Johanne Stockmarr hefir þrjár síldartorfur hjer inni á firði um langt skeið verið talin fremst er hann kom með afla sinn. Ágætt allra píanóleikara í Danmörku. veður hjer í gær og í dag, en Og hún hefir ferðast víða um þoka. í nótt og í morgun hafa lönd við mikinn orðstír, leikið komið hjer inn um 5 þús. tunnur. ýmist einsömul — og þá stund- Reknetasíldin er minni kn áður um með hljóðfæraflokki, er stýrt og verð á henni fallandi vegna hafa nafnfrægir söngstjórar, svo aflans í nót. Mýrdal í gær. (Eftir símtali.) sem Edv. Grieg, Johan Svendsen, "Wood o. fl. — eða í samleik með öðrum frægum listamönnum, með- al annara Lady Hallé, Anton Heyskapur hefir gengið mjög Svendsen, Hugo Becker og Signe vel síðustu viku, og eru flestir að Liliequist, og hvarvetna vakið að- losast úr túnum, sumir lausir. —j dáun. Grasvöxtur varð góður, mýrar! Með þessum fáu línum vildí jeg ágætar, einkum Ósengið. 1 norðan- ■ benda söngvinum í Reykjavík á, storminum á dögunum fauk hey í að hjer ber að garði verulega góð- Austur-Mýrdal og varð af nokk- ur skaði. Heilsufar manna ér gott. Nýtt ofbelöi viö Enok. an gest, sem vert er að hlusta á og skilið á, að vel sje fagnað, svo sjaldan sem kostur er á að heyra leikið á píanó af jafnsannri og göfugri list og Johanne Stock- marr gerir. Haraldur Sigurðsson frá Kaldaðarnesi. Kveðjusamsæti. (Einkaskeyti til Mbl.). Patreksfirði í gær. — Strandvarnarbáturinn Enok hitti í morgunn togarann „Tri- bune“ frá Grimsby, nr. 563, að „ * . ,. ’. c,. . . I Paun 17. agust hjeldu Sauð veiðum í Arnarfirði. Skipverjar , , ,. , „ . _ , . ~ , kræklmgar syslumanni Kr. Lurnet bjuggust til varnar með byssu ,..., . , *. . , „ fjolment kveðjusamsæti á Hótel og bareflum. Siðan reyndi togar- m. „ * . , . „ , . : Tmdastol. Ræður voru miargar mn a® sigl. » varSbítmn. En eftir haMMr> . tœSu ^ þas hjelt hann norStm meS la»da sk61astjóri Pá„ Zo«oni,SSon hjelt, . , . .. . . itók hann það fram, að Linnét Ofangreint simskeyti barst MM. ^ ^ ^ ^ m í gærkvöldi; en a skeytmu verð-1 , ( ., . .’ , . . -. °g þnfa fyrir hjeraðið. Eitt af ur ekki sjeð, hver sent hefir.1, . , ,*. , TT. Peim hefði venð að koma bru a Hms vegar er ekki astæða til að TT , ... . . , j V esturvotnm, og meðfram fyrir rengja það, og er það þa þnðja' , „ . , „ • skiftið á þessu ári sem enskir h&nS dngnað væri >að mal svo . , , , , ... , ivel á veg komið, að brú þessi bát ofboldi. Er okki langt aíBan f51 ff *' !k,aeI,r8m.fy syn'* .. . ... ,, , i „ , þann ahuga, að kaupa nkisskulda- að vjer birtum ítarlega skyrslu _ ,, „T orjef fynr þa upphæð, sem ríkis- af ofbeldmu, sem framið var móti .,_ , , I , ’ , , , „ jSjoður þyrfti að leggja fram til þesum sama strandgæslubát. En- , . . _ , , ’ I byggingarmnar. Skoraði hann ok, þann 18. juli s. 1. I „ ., , .* . „, _ _ _ _ , , i fastlega a viðstadda borgara að Pað verður að gera alvarlega , .» „ . , , , . . i ■■* x-i u * Z ■ nu i „• sknfa sig fyrir kaupum á brjef- krofu til þess, að þessir ofbeldis- ,, _ _ , . A , ’ . , . „ _ unum, til þess að syna að þeir menn verði kærðir og þeim refsao , , , „ . f, • ., kynnu að meta og myndu vel fvnr atferlið. Pessir atburðir unnið starf hms frafarandi yfrr- á land hans. Fram hjá honum fer in&a 1 „ , . ............... ii , ,-i <i__• • nota of stór síldarmál. Atvinnu- sanna oss skýrt, að slíkir smábát- , „ _ „ . „ ekkert, sem miðar til ohammgju nola 01 s 0 A valds' Brugðust menn vel við þess- fyrir land hans og þjóð, svo hann málaráðherrann hefir úrskurðað, ekki mótmæli. Misskilinn af mörg- .að verksmiðjan skuli fá að halda um, hataður af sumum, fylgislaus hinn erlenda verkafólki það sem af öðrum brennir hann lífseldi eftir er sumarsins og kveðst.ekki sínum upp til þess að bræða sund- skoða siS bafa nægilega heimild ui’ hvem þann hlekk, sem binda samkvæmt núgildandi lögum til átti land hans á klafa. Af æfi- >ess að gefa út reglugerð, sam- starfi fárra manna bregður slíkum:'kvæmt lognm síðasta >ings- kióma 0g Jóns Sigurðssonar. ~ Síldarmál verksmiðjimnar . | reyndist við mælingu 20 lítram Hvað gerði pann að stórmenni ?, stærri en samningsbundið var, en Starf hans. Af hverju spratt hafa verið loggilt á 170 lítra stárf hans T Af djúpum 'skilningi'111 L °któber með samþykki at- á högum þjóðarinnar og kraftin-,vinnnmálaraðherrans- Búist er við um, sem í honum bjó til þess að að síldarseljendur geri skaðabóta- kröfu á hendur verksmiðjunni, þar sem þeir hafa gert samning Pað greiðist úr mistrinu, sem kvíllr yfir gróðurlausum fjöllun- úm í suðri, og móðan í loftinu bynnist. pað rofar í sóí, og geisl- arnir standa eins og gullnar *úlnaraðir niður í fjörðinn milli PHnnra skýjaslæðanna. Sólblikið yfir Rafiisej’ri verður ^•íer tákn þess ljóma, sem stafar starfi Jóns Sigurðssonar. Jeg umskapa þann Skilning í verk. Einstaka maður sá hið sama og hann. Ýmsir vildtt gera hið sama. |nm lðd litra mál. En þá skorti djörfung, mátt, bol- i 0 magn viljans til að gera skoðanir Siglufirði 23. ágúst. FB og verk eitt. pessvegna varð ætt- Siðustu 20 daga hefir verið þvi jarðarást hans ekki gagnslaus logi, nær síldarlaust hjer í snurpinót úti í Danmörku, eins og svo,en reknetaveiði hinsvegar dágóð. margra annara Islendinga fyr °g \ gærmorgun var kappboð hjá síðar. pessvegna gat hann stjórn-, sildarkaupmönnum um rekneta- að þeim loga og látið hann,síldma- Vorn >eir á hátnnl út við kveikja nýjan dag heima á ts.|Slglnnes « >ess að reyna að ná landi — dag, sem enn er á lofti. £-vrst,r 1 síldarskipin. Hæst boð ' var 32 krónur fyrir tunnuna. 2. ágúst ’24. J. B. ar sem Enok, eru lítt hæfir til strandgæslu, hversu duglegir sem skipsmennirnir eru. -x- Locatelli fundinn. ari áskorun og skrifuðu sig fyrir 8 þúsund krónum m.eðan á sam sætinu stóð. Kvæði var sungið eftir Friðrik Hansen kennara, og er þetta nið- urlagserindið: '( Svo far vel, Linnet, heill til íraeyjá, og alla þína gleðji sól og vor. Og hvar sem geislar gullna þræði teygja, ,þeir gleymi ekki að lýsa ykkar spor. Far altaf heill! pjer ást og virðing mæti, Samkvæmt símskeyti frá In- ternational News Service í Lon- don, til A. Thorsteinson blaða- manns, hefir herskipið Ricmond fundið Locatelli. Skeytið var sent og ástarþakkir fyrir störf þín hjer. frá London kl. 2.8 e. h. í gær.! víer viljum altaf óska þínu sæti Ekkert er á það minst með hverj- afbragðs manns, sem væri líknr um hætti eða hvar herskipið fann hann. Sennilegast hefir fregnin verið nýkomin til London, er sím-' skeytið var sent þjer. J. Alafosshlaupiö. fór fram á sunnudaginn, eins o'g til stóð. pegar til kom, urðu það aðeins tveir menn, sem hlupu, þeir Magnús Guðbjömsson ogSig- urjón Jörundsson, báðir úr Knatt- konungl. hirðpíanóleikari, kennari spyrnufjelagi Reykjavíkur. við sönglistarskólann í Khöfn, ætl- j Hlaupið hófst á hlaðinu á Ála- í nótt hafa flest Skip komið ar að fara til íslands í sumar og fossi, eftir að hlaupararnir höfðu inn með góða veiði, t. d. Sjöfn, býst við að koma til Reykjavíkur fengið heitt vatn að drekka og með 400 tunnur, Gissur hvítifmeð fyrir lok þ. m. pá mun höfuðstað- nokkur uppörfunarorð hjá okkar 400 og pórir með 300. Mörg skip arbúum gefast 'kostur á að heyra góða íþróttamanni, Sigurjóni P.jet- höfðu svipað þessu en heldur píanóleik svo frábæran, að mjer urssyni; þá var kl. 2 og fimm mín.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.