Morgunblaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.09.1924, Blaðsíða 1
VÍKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 251. tbl. J>riðjudaginn 2. september 1924. ísafoldarprentsmibja h.f. Gamla Bíó i Clarence. Maðurinn sem kipti öllu í lag. Afarskemtilegur gamanleikur í 6 þáttum. Tekin af Para- mount-fjelaginu. Leikinn af bestu úrvalsleik- urum Bandaríkjanna: Wallace Reid, May Mc Avoy, Ag*nes Ayres, Kathlyn Williams, Adolph Menjon. Musik Nótur. Plötur. Kla88isk og moderne. IWýjustu lög frá leikhúsum og Revuum. Ailar skóla og kenslubnkur. filiáöfærahúsið. Kominn heim Helgi Skúlason augnfæknir. Nýkomið The Royal Danish Yact Club ssí i INORESISTRERET ennfremur mislit fataefni. Frakkaefni koma með næsta skipi. Rndersen 5 bauth Austurstræti 6. Nýkomið Hvítkál Wotard. Sláturfjelagsins. TVISTTAU, einlit og röndótt. Jarðarför konunnar minnar, Margrjetar Egilsdóttur, er ákveð- LJEREFT, ið að fari fram þriðjndaginn 2. sept,, og hefst með húskveðju á bleigjuð og óbl. og aðrar algeng- heimili okkar, Frakkastíg 14, kl. 2 e. h. ar tegundir. BÓMULLARVÖRUR. Hjálmar porsteinsson. j nýkomnar í úrvali. J?að tilkynnist, að móðir og tengdamóðir okkar, ekkjan Guð- laug porsteinsdóttir, andaðist að heimili sínu, Vatnsstíg 7, 31. f. m. Bergur Einarsson. Eyvindur Árnason. Anna Einarsson. Soffía Heilmann. pað tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að Guð- mundur Illugason klæðskeri andaðist á Franska spítalanum 31. ágúst. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Aðstandendur. Með e.s. nDiana“ koms EldMsstúlko vantar nú þegar á BótEl Island. 20,40-57 cm. Rúllupappir, Arkapappír, og Brjefpokar allar stærðir. UEröiö lágt SEm fyr. Vjelstjórafjelag l«land». FUND heldur Vjelstjórafjelag íslands í kvöld kl. 7 l/t, i Góðtemplarahús- inu uppi. Stjórnin. r 3IE Nokkar Golfftreyjur og kvenpeysur komu með Islandi. j Vöruhúsið. j Nýjn Hiói Glötunar- og gæfuvegur. Sjónleikur í 6 þáttum. Aðal- hlutverkxð leikur hirrn ágæti, þekti leikari: MILTON SILLS og ALICE LAKE. Mynd þessi er afar vel leikin, eins og vnæta má af þessum leikurum, og efnið óvanalega gott og hugnæmt. Sýning kl. 9. Nýjar Gulrófur, Gulrœtur, Kartöflur. fást hjá Eiriki Leifssyni, Laugav. 25. Saumur allar stærðir! verðið lækkað. Járnvörudeild Jes Zimsen. Biðjið um Columbus merkið. Besfta danska niðursoðna mjóikin. Mjólkurveröiö er fyrst um sinn, frá og með deginum í dag: Nýmjólk hreinsuð og gerilsneydd 75 aura per lítir, nýmjólk eins og hún kemur frá framleiðendum G5 per. lítir, þeytirjómi kr. 3,20 pr, lítir. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Um 10. þessa mánaðar opnum við vora eigin sölubúð á Laugaveg 3 með ofna og eldavjelar frá A.s. L. Lange & Co. Svendborg. Johs. Hansens Enke N. B. Nielsen, Dömutöskur og veski. Nýjasta gerð: Buddur, seðla- veski, skjalamöppur, manicnre- toilet-veski, barnatöskur, penna- stokkar, bakpokar, ágætir fyrir skólabörn o. f.l LoShöféII flliöSWísis. Fyrirliggjandi s Pakkalitur, Taublámi. Lækjargötn 6 B. (10. Sími 720. Hefi fyrirliggjandi: Búðargluggagler, Kitti og gluggastifti, Rammagler, rósagler, mjög ódýrt hjá Ludvig Storr Grettisgötu 38. Simi 66 , Lessive Phenixc (F ö n i x • d u f t), egta franskt, er b e s t a og ódýrasta þvotta- duftið. — Biðjið um það. .— í heildsölu hjá \ H.f. Carl Höepfner. Áegr. Magnússonar, Bergstaða- stræti 3, tekur eins og áður böm til kenslu á aldrinum 6—10 ára (óskólaskyld). Allar upplýsingar gefur ísleifur Jónsson. V a n t i yður vinnu þá aflið hetm- ar með auglýsingu í Aag- lýsingadagbók Morgunbl. Vantiyður þjónustufólk, þðj auglýsið í Auglýsingtfc dagbók Morgunblaðsins. V a n t i yður leigjendur að efft- bverju, þá er að reyna 98- stoð Auglýsingadagbókár Morgnnblaðsins. Vanti yður kaupanda að eln- hverju, er engin aðstoð heppilegri en sú er Ang- lýsingadagbók Morgunbl, getur veitt yður. V a n t i yður nemanda, eða viljið nema eitthvað, þá er ekiki ónýtt að eiga auglýsingö um það í Auglýsingadag- bók Morgunblaðsins. Vanti yður vitneskju um eig- anda einhvers, sem þjer; hafið fundið, eða hafifi tapað einhverju er bestal ráðið að birta það í Attg- lýsingadagbók Morgbl. V a n t i yður húsnæði, >á anglýs* ið það í Auglýsingadag- bók Morgxpablaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.