Morgunblaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 1
MOHfiTJVBLASn) VIKUBLAÐ ÍSAFOLD 11. árg., 269, tbl. priðjudaginn 23. september 1924. Gemila Bió Gainanleikur í 6 stórum þáttum — Leikinn af skemtilegasta mauni heinisins. Harold Lloyd. A leið i sjöunda himin er sú Iang8ke.ntilega8ta Haiold L'oyd paynd sem hjer heflr verið sýnd. Gífurleg áðsókn hefur orðið allstað- ar, sem hún hefur verið sýnd og allar erlendar blaðagreinar eru sammála um að það sje einhver langskemtilegasta nvynd heimsins. og K\t\^aðarnvr kaup",r hsfis'51 ier^* (»6«aka * skia»dborO m i % m Bestu og ódýrustu Siifreiðarnar í Skeiðarjetfir fáið þið eins og undanfarið h|á Steindóri Sími 581 (twœr línun). Hafnarstræti 2. » Hjer meS tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir minn, Einar Matthíasson, Nýlendu í Garði, andaðist að heimili sínu að kvöldi dags þ. 17. þ. m. Jarðarförin er ákveðin þann 27. þ. m. að Útskálum, og hefst með húskveðju að heimili hins látna, kl. 1 e. h. pórður Einarsson. Hjermeð tilkynnist ættingjum og vinum, að dóttir mín elsku- leg, Svava Halldórsdóttir, andaðist 21. september. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Ólcf Jónsdóttir, Freyjugötu 25. Jarðarför Jónínu M. Bergmann, sem andaðist á Landakotsspítala 14. þessa mánaðar, er ákveðin fimtudaginn 25. þ. m. frá fríkirkjunni, og byrjar með húskveðju kl. 1 e. h., frá Bræðraborgarstíg 3Í. Aðstandendur. ]í ísafoldarprentsmihja h.t. pwmuæmr N#Js SSté ’ Móöirin (En Moöer). Sjónleikur í II þáttum). Kvikmynd þessi er hvar- vetna talin meistaraverk. Móðurhlutverkið er svo dá- samlega leikið af Rflary Carr, að einsdærai er. Sýning klukkan 9. BSBSSSBBBBBBSSSSSSB Sveinbjörg Sveinbjarnardótt ir andaðist í gær á Landakotsspít- alanum. Guðm. Guðmundsson. Vönduð og ábyggileg STÚLKA óskast í vist frá 1. október. Upp' lýsingar í Hattavei-slim Margrjet* ar Leví, eftir kl. 1 á daginn. Fyrir bakara: Hveiti, ,,Sunrise“ og ,,Standard“. Rúgmjöl. Hálfsig-timjöl. Heilsigti- mjöl. Strausykur. Púðursykur. Flórsykur. Marmelade. Mjólk, ,,Dan- cow“. Cacao. Rúsínur. purkuð Epli. Aprikosur. Sveskjur. Smjörlíki CC og Palmin, Rf. Carl fiDEpfnEr. Símar 21 & 821. Fyrirliggjandi Verslunarskóli Islands tekur til starfa 1. október, kl. 4 e. h. Gamlir og nýir uemendur niæti þá til viðtals. Kvöldskóli verður haldinn eins og að undanförnu, og þar kend íslenska, danska, enska og reikningur. Umsóknir sendist skólastjóra fyrir 1. október. Reykjavík, 22. sept. 4924. Jón Sivertsen. KOLi Mjólkurbrúsar. n s Eo. Lækjargötu 6 B. Sími TM, Hin viðurkendu Skipakol (steamkol)|og hnetukol fjeru væntanleg um næstu helgi. Tekið á móti pontunum i sima 481. Besí að augíýsa S Ttíorgunbí. Det kgl. octr. alm. Brandassurance Cmp. Uyggir gegn eldsvoða. hús, vörur. húsgögn o. fl., fyrir smáar og stórar upphæðir, með lægstu iðgjöldum. Mjög sanngjamt. með iiPP^jörð á bnmatjóni. Vátryggiugarskírteini gefin út strax. Skrifstofa á Laugaveg 3, Sími 1550. Símnefni: Kingstorm. N. B. Nielsen. auma- stofan í Bankastæti 14 opnuði aftur; saumar nýtískii dragtir, ikápur og kjóla. Emnig g-erf við skinnkápur og pelsa. —* 011 skinnvinna unnin. Tvær stúlkur geta lært afi sauma, Sími 1278. Mýjar Gulrófur, Gulrœtur, Kartöflur. fást hjá Eiriki Leifssyni, Laugav, 85,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.