Morgunblaðið - 23.09.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLABI0
I
morgunblaðíð.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
Ctgefandi: Fjelag 1 Reykjavlk.
Ritstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsing-astjóri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstrætt 6.
SÍHiar. Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og bðkhald. nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heiœasimar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskriftagjald innanbæjar og í ná-
grenni kr. 2,00 6. mánuBi,
innanlands fjœr kr. 2,50.
í lausasölu 10 aura eint.
B
Eftir viðtali við
Einar Mikkelsen kaptein.
Pegar Danir og Norðmenn
somdu sín á milli síðasfcliðinn vet-
■Ur um veið'rjettindi Norðmanna
við Austurströnd Grænlands, var
það áskilið í samningnum, að
veiðirjettur sá, sem Norðmönnum
var veittur þar, næði ebki til
Angmagsalikhjeraðsins — dönskp
snýlendunnar á Austurströndinni,
n.je heldur t:l Scoreshysund-hjer-
aðsins, ef Dan'r kynnu að stofna
þar nýlendu á næstunni.
Misklíð nokkur var í danska
þinginu út af samningum þessum,
eins og menn muna, og hjeldu
sum:r því fram, að svo lítið væri
varið í land þetta, og veiðar, fyr-
ir Dani, að eigi tæki því, að yhba
sig gegn veiðiskap Norðmannaþar
:®n slóð'r. Aðrir hjeldu því aftur
á móti fram, að þarna væru all-
mikil óunnin auðæfi, þó Danir
hefðu lítt „notfært sjer þau. En
auk þess sveið mörgum Dana það,
að hjer væri land að ganga iir
greipum þeim enn, og myndu
þeir una því betur, ef valdsvið
•danska ríkisins þrengdist ekki
hjer, svo mjög væri nú farið að
„saxast á“ útlendur hins danska
ríkis.
Mörgum fanst valdaórar eiga
illa við útkjálka þann, sem Græn-
landsströnd, þá tiina lítt bygðu,
en hinir, sem hjeldu fastara gegn
kröfum Norðmanna, þótti rjett, að
sýnt í yrði í verki, a<^ hjer væri
í raun og veru óunnið byggilegt
, }and. Og þeir fengu því til leiðar
komið, sem sagt, að Scoresbysund-
hjerað'ð yrði framvegis lokað er-
lendum veiðimönnum — ef ný-
lenda yrði stofnuð.
Danskir Grænlandsfarar hafa
vakið máls á því, við og við und-
anfarin 15—20 ár, að Scoresby-
■sund væri byggilegt og lifvænlegt
hjerað. Einn þeirra manna sem
haldið hefir máli því vakandi, er
Einar Mikkelsen kapteinn, sem
verið hefir oft í Grænlandsförum,
og jafnvel dvalið þar árum saman.
Hefir hann meðal annars kannað.
hjerað þetta.
Er samningarnir milli Dana og
Norðmanna voru samþykt’r af
þingum beggja þjóðanna, þrátt
fyrir andblastur mikinn í Dan-
mörku, kom þcgar t:l orða,
hvort eigi ætti nu þegar að skríða
tíl skarar með nylendustofnun í
Scoresbysund.
En er leitað var til stjomar-
innar nm fjárframlog 1 >essu
skyni, var hún tómlát mjög- "V ar
því efnt til samskota, til þess að
koma nýlendunni á stofn, og fengn
þan m kinn byr. TJm 300 þúsund
krónur söfnuðust á skömmurn
-ííma.
Að því búnu var svo tekið til*
óspiltra málanna að gera út leið-
angur til Scoresbysund á þessu
sumri, og var foringi fararinnar j
kjörinn Einar Mikkelsen. -Skipið
„Grönland“ lagði á stað í júlí-j
mánuði frá Dánmörku. Kom það '■
við á Seyðisfirði í norðurleið, en
, hjelt síðan beina leið til Scores-
bysund.
Með skipinu var fluttur húsa-
viður til Eskimóa búsa, fyrir einar
12—15 f jölskyldur og aðrar nauð-:
synjar. — Yistir voru meðferðis,
lianda skipsh'öfninni svo miklar
að nægja mjmdu þó sk.pið hefði
ekki komist til baka á þessu
snmri.
i Hafís er sífelt mikill meðfram
ströndinni við Scoresbysund eins
og kunnugt er, og þarf helst að
sæta lagi að komast þangað. Gekk
alt vel gegnum ísinn framan af.
En er skamt var eftir ófarið á
áfaugastað, lenti skipið í ísþröng
mikilli og svo fór að jaki möl-
braut stýri skipsins og nokkurn
hluta af kjölnum. Komust þeir’þó
v'ð illan leik inn í Scoresbyfjörð-
inn og fundu þar ágæta höfn. —
Tóku þeir því næst til óspiltra
máianna að flytja húsviðinn og
annað á sinn stað og' húa um
nokkra vetrarsetu-menn, sem þar
eiga að vera í vetnr. Eru það sjö
menn, þrír náttúrufræðingar, sem
eiga að gera þar athuganir og
fjórir handiðnamenn sem eiga að
fást við húsagerð og því um líkt.
Er Mikkelsen kapteinn sagði oss
frá hrakningum sínum og vand-
ræðum í ísnurn skamt undan laudi,
l.iet hann þess getið, að norskt
veiðiskip hefði verið þor í nand.
Ilöfðu Norðmenn gengið þar á
land, og t:l fjalls. Höfðu þeir haft
gott útsýni yfir ísinn, þar sem
„Grönland“ var að berjast við að
komast le'ðar sinnar. En eigi
hirtu þeir um þfið Danirnir, er
þeir hittn Norðmennina, að leita
eftir aðstoð þeirra, þó skip þeirra
væri stýrislaust og þyrfti þannig
útle’kið að ■ komast út úr ísnum
aftur.
í Scoresbysund-hjeraðinu er
veiðiskapur mikill, mun meiri en
á vesturströndinni. par eru bæði
úlfar og ísbiruir. Hesta höfðu þeir
með sjer á „Grönland“ hjeðan
t’l flutninga. Varð einn þeirra
íshirni að bráð. Hyggja Eskimóar
gott til dvalar á nýlendu þessari,
og hafa 10 sinnum fleiri sótt um
að komast þangað, en til var ætl-
ast í byrjun.
Leifar ern þar miltlar af Eski-
móabygðum; en eigi vita menu
bve langt er síðan Eskimóar höfð-
ust þar við. jpegar Norðmenn
komn þangað fyrst á land, svo
sögur fari af, árið 1823, virtist
þeim að Eskimóar hefðu hafst þar
við ®v0 nýúga, að þeir myndu
i aðeins hafa flú'ð frá ströndinni, er
þeir sán skipkomuna. Matarleifar
fundust víða í forðagryfjum, svo
eigi hefir snltur '°g harðrjetti
iknúið þá til brottfarar.
Að loknu erindi smu í bcores-
bysund, hjelt Mikkelsen skipi sínu
sömu leið til baka. Höfðu þeir
islastrað stýrisútbúnaði á skipið,
en hann reyndist með öllu onot-
hæfur er til átti að taka. Siglúi
hann skipinu stýrislausu með ölíu
gegnum ísinn, og er óhætt um að
það hefir verið hin mesta
giæfraför. En eigi var annað fyrir
hendi, því þeir gátu ekki búist
við neinni aðgerð eða manubjálp
frá Danmörku, því loftskeytatæki
þeirra biluðu, þó enn sje eigi sjeð
í hverju bilun sú er fólgin.
Á stýrislausu skipinu tóku þeir
land í Hofsós fyr'r nokikru, en
þaðan komust þeir með aðstoð
,.pórs“ Vestmannaeyinga, til
Siglufjarðar. par er skipið enn,
og þaðan mun það leggja eftir
v'kutíma stýrislaust til Danmerk-
ur, því ómögulegt er að gera við
það hjer.
Erí. stmfregnír
Mun þar með slegið föstn, að rík-
issjóður greiði slíkan kostnað að
öllu leyti, en áður mun hann hafa
verið greiddur að 3/5 úr ríkis-
sjóði en að 2/5 af hlutaðeigandi
dvalarhjeraði sjúklinganna.
Berklavarnalögin komu eins og
kunnugt er til framkvæmda seint á
árinu 1921. Árið 1922 voru 340
umsækjendnr um ríkissjóðsstyrk
úrskurðaðir styrkhæfir til dvalar
á heilsuhæli, árið 1923 370 og það
sem af er þessu ári 286, eða alls
996 sjúklingar síðan lögin gengu
í gildi.
Ríkisstjórnin hefir fengið björg-
unarskipið pór til að anuast
strandvarnir 1% mánuði lengnr
en upprunalega var um sam:ð eða
til loka október. Fór skipið vestur
í gærkvöldi.
Hvad weld&ar?
Khöfn 20. sept. FB
Shanghai í hættu.
Talið er víst, að Kiangsu-lierinn,
sem sækir að Shanghai, muni vinna
borgina. Útlendingum húsettum
þar, er samt sem áður engim hætta
búin þó svo fari, því fjöldi er- ^
lendra herskipa er þar á höfn- Oeirðirnar í Kína.
inni til að gæta þess, að þeim ______
verði ekki gert mein. pó styrjöld- ^
in sje talsvert alvarleg er ekki tal.
ið að hún eða úrslit hennar hafi
nokkra þýðingu út á við.
Bretar og pjóðverjar.
Símað er frá London, að fulltrú-
ar stjórnarinnar verði bráðlega
sendir til Berlín, fcil þess að undir-
búa væntanlegan verslunarsamn-
ing við pjóðverja. Óttast Bretar
mjög, að almenn vörnverðlækk-
un komi í Bretlandi, er Dawes-
tillögurnar komist í framkvæmd.
í Danmörku, Svíþjóð og Noregi
óttast menu mjög hið sama.
pjóðverjar og pjóðabandalagið.
Símað er frá Berlín, að kvisast
hafi/að pjóðverjar muni þegar til
kastanna kemur óska inntóku í
alþjóðasambandið, með því eina
skilyrði, að þeir verði látnir njóta
pólitísks jafnrjettis í alþjóðasam-
bandsráðinu.
Khöfn 21. sept, FB
Afvopnunarfundur í sumar. ’
Símað er frá Genf: Á laugar-i
daginn var varð það að samkomu-
iegi í undimefnd þriðju nefndar,
að kvatt verði til almenns af-
vopnunarfundar 15. júní næstkom.
andi. Skal öllum ríkjum boðið að
senda fulltrúa á fund þenna, einn-
ig þeim, sem ekki eru í alþjóða-
samband'nu. Sennilegt er talið,j
að þessi ákvörðun verði að lög-
gildast af þingum allra þeirra
ríkja, sem hafa fulltrúa í hinu
fasta ráði alþjóðabandalagsins,
áður en hún gengnr í gildi.
Bretar lofa vemd.
Malmoor (?) lávarður hefir lof-
að því, að bretski flotinn muni
jafnan verða til taks, ef ríki sem
ræðst á annað með herliði, neiti
að láta gerðardóm skera úr deilu-
máli sínu. En mjög þykir óvíst,
að Bretastjóm standi hak við
þetta mikilvæga loforð.
Innlendai* frjettir.
Ólafur Kjartansson frá Vík
Mýrdal, ’hefir verið settur kennari
við alþýðuskólann á Eiðum.
Samkvæmt auglýsingu stjórnar-
ráðs’ns 17. þessa mánaðar, verður
framvegis greiddur kostnaðurinn
við ljóslækningar styrkhæfra
sjúklínga á Ijóslækningastofum.
pað hafa borist enn mjög ógreini-
legar fregnir nm óeirðimar í
Kína; Um borgarastyrjöld í venju-
legum skilningi er ekki að ræða.
Bræður berast ekki á bauaspjót-
um. pað eru landshöfðingjamir og
hershöfðingjamir sem em pottur-
inn og pannan í styrjöldinni. —
Kínaveldi skiftist í óteljandi
landshluta, sem aðeins að nafn-
inu til er háðir miðstjórainni í
Peking. Landsstjórarnir haga sjer
algerlega eftir eigin geðþótta og
virða oftast fyrirskipanir Peking-
stjórnar:nnar að vettugi. T. d.
viðurkenna sum hjeruðin í Suðnr-
Kína alls ekki Pekingstjórnina.
Landshöfðingjamir heyja oft stríð
sín á milli án þess aðrir skifti
sjer af og takmarkið er ætíð það
sama: að víkka veldi sitt og ná
sem mestum yfirráðum.
pað sem aðallega er barist nm
í þetta sinn er yfirráðin yfir borg-
inni Shanghai, sem kölluð hefir
verið dyrnar að Kína. Kínverji
að nefni Tse-Zung-Koo, aðalritari
í K. F. U. M., sem dvelur í Kaup- ^
mannahöfn, hefir lýst því yfir íl
viðtali við blöðin, að það skifti
i rauninni engu máli hvaða lands-
höfðingi eða hershöfðingi hafi
komið óeirðunnm á stað og hver
beri sigur úr býtum. petta sje
ekki bardagi fyr'r hugsjónum eða
framfömm. pað sje bar:st um
vald, og framtíð Kínaveldis sje
ekki komin undir þessum mönnum
heldur sjálfri þjóðinm.Nöfn þeirra
gleymist og vald þeirra glatist
því dýrmætri hugsjón sje sáð með-
al andlegra frömuða þjóðarinnar:!
það sje unnið að því í kyrþei að
sameina allra kínversu rík:shlut-
ana í eina ríkisheild með svipuðu
fyrirkomulagi og Bandaríkin.
Tse-Znng-Koo er það þó full-
Ijóst, að eftir þessu verði lengi að
bíða, því þióðina vanti þroska til
þess að vinná að sameig nlegu tak-
manki. Yfir 90% af þessnm ógnr-
lega mannfjölda eru ólæsir og ó-
sþrifandi og áhugalaurir um vel-
ferð þjóðarinnar. peir eru því
verkfæri í höudum þeirra, sem
betur vita, en ver bugsa: Land-
stjóranna.
Tse-Znng-Koo viðurkennir, að
takmark þetta sje draumur enn
sem komið er, en hann fullyrðir,
að draumurinn ræt'st, þegar þjóð-
in vaknar til meðvitundar um
sjálfa sig.
Tr. Sv.
Hjer voru í blaðinu birt fyrir
stuttu ummæli stjórnarbl. danska,
„Social-Demokraten“, um Bolsje-
vikkaflokkinn í Svíþjóð. Ummælin
voru tekin til þess að sýna, hverj-
um augum gætnir jafnaðarmeniA
litu á starf og stefnu Bolsanna, og
hve fjarri öllum sanni það væri, að
þessir tveir flokkar gæti átt
nokkra samleið, eða þeim svipi
hið minsta hvorum til annars. —
Engir fara háðulegri og þyng»i
orðum um Bolsjevikka en einmitt
jafnaðarmenn. peir eru verstu Ú-
vinirnir, sem þeir þvkjast eiga.
En hvernig getur staðið á því,
að Alþ.bl., sem telur sig vera má3-
gagm jafnaðarmanna og mótfallið
bolsjevisma, birtir ekki þeasa
grein?
Helstu aðstandendur Alþ.hl. svo
sem -Tón Baldvinsson og Hjeðima.
Valdimarssón, vilja láta telja síg
jafnaðarmenn, og hafa ekki staf-
ist reiðari en þegar þeir hafa ver-
ið ’bendlaðir við kommúnista. peír
hafa ekkert þóst vilja saman viS
þá sælda. peir hafa látið ýmsa
vitna um það, að þeir væru flekk-
lausir og fágaðir jafnaðarmenn og
ekkert væri þeim fjær skapi •»
hinn andlegi geitnasjúkdómxiT
þjóðanna — Bolsjevisminn.
Bn því láta þeir þá ekki bla'Ó
sitt taka nndir með hinum gætn-
ari jafnaðarmönnum? pví birta
þeir ekki ýms ummæli „Social-
Demokraten“ um kommúnista og
gera þau að sínum, ef þeir eru
sömu skoðunar? pví breinsa þeir
sig ekki á þann hátt af Bolsum?
„Morgunhlaðið“ hefir verið að
bíða eftir því, að Alþ.bl. gæti
þessarar greinar í jafnaðarmanna.
blaðinu danska, eða einhverrar
svipaðrar, og sýndi með því, að
það fylgdi því að málum í skoð-
unum þess á Bolsjevikkum. En sá
hið hefir orðið árangurslaus. pað
þegir. pað hirðir ekkert um að
fræða lesendur síua á því, að mál-
gagn þess flokks, sem nú styður
dönsku stjórnina, jafnaðarmanna,
deili ekki éins harðlega á nokkra,
stefmi eins og ikommúnismann, og
fari ekki eins niðurlægjandi orð-
um noikkra menn eins og þá, sem
þeirri stefnu halda fram.
En af hverju? Hvemig stendur
á því, að Alþýðublaðið þegir um
árásir jafnaðarmaima á Bolsje-
vikka, en ber skammabumbu síua,
ef aðrir minnast á þá?
pað virð'st ekki ósanngjamt að
draga þá ályktun af þessu, að
þrátt fyrir allar fullyrðingar um
það, að helstu menn hlaðsins sjeu
jafnaðarmenn — þá sjeu þe:r
skyldari Bolsjevikkum í skoðunum
en jafnaðarmönnum. En þeir vilja
bera á sjer jafnaðarmannabjúp-
inn. og ganga því ekki í berhögg
v:ð t. d. „Social-Demokaten“.
pað er ákaflega nndarlegt, ef
Alþýðuhlaðið er sama sinnis og
,Social-Demokraten,‘ að það skuli
aldrei dæma aðfarir Bolsjevikka.
pví tekur Hjeðinn ekki, úr þvi
! hann þykist vera jafnaðarmaður,,
' undir ádeilur skoðanabræðra
; sinna, t. d. í Danmörlru, á Kom-
’múnista? pví fræð:r hann ekki ís-
lenska. verkamenn um það geysi-
djúp. sem staðfest er á milli skoð-
ananna, starfsaðferða og fram-
komu jafnaðarmanna og Bolsje-
vikka? pví þegir hann nm það?
Hvarvetna í heim num taka blöð
jafnaðarmanna skýra afstöðu til