Morgunblaðið - 26.09.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.09.1924, Qupperneq 3
MORGUNBLABIi MORGUNBLAÐIB. Stofnandi: Vilh. Flnsen. Útgefandi: Fjelag 1 Heykjavik. Ritstjðrar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson. Auglí'singastjóri: E. Hafberg. Skrifstofa Austurstrætl B. Slmar. Ritstjðrn nr. 498. Afgr. og bókhald nr. 600. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasimar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og I n&- grenni kr. 2,00 á mánutsl, innanlands fjær kr. 2,60. 1 lausasölu 10 aura eint. skyldi ekki gert. En orðkeldnin: hvernig menn hngsa sjer fram- Orð og athafnir bolsanna. Bolsarnir á Rússlandi hafa. lagt imkið kapp á að fá viðui’kenn- ingu annara þjóða. Vhðúrkenning sú sem þeir hafa fengið er tvenns- konar: de facto, sem ræðir um við- skifta- og versiunarmál eingöngu, "■og de jure, fullkomin viðurkenn- ing á stjórnarfari Rússlands, og Om leið hafið stjórnmálasambaud við landið, tekið á móti sendi- herrum frá Rússum og sendiherr- ar sendir þangað o. s. frv. Til þess að öðlast slíka viður- ’kenningu, annað hvort de facto oða de jnre, hafa bolsamir æfin- lega orðið' að skuldbinda sig til þess, að hætta pólitískum æsingum og byltingaundirróðri í viðkom- andi landi. En það er alkunna, að þeir hafa alstaðar reynt að sá bylt- ingafræinu, hvar sem þeir hafa komið. Og það hefir ekki staðið á loforðum frá bolsunum að ha;tta þessu, þegar þeir þurftu að semja. En hverjar hafa efndirnar orðið? Ffif flft* í Berlín var rússneska sendi- ** * *' ^*»///l vy * » sveitin nppvís að því, að haf a sáð varð sú sama, sem önnur ríki höfðu reynt. Og það var ekki aðeins í ný- lendnm Breta, sem Rússar reyndu að sá byltingafræinu. Heima í sjálfu Bretlandi gerðu þeir hið sama, og hafa altaf gert fram á þann dag í dag. Miljónir króna hafa þeir sent kommúnistaflokkn- um í London. Hann vinnur svo dyggilega að því að sá byltinga- fræinu rússneska.. Miljónir manna heima í Rússlandi deyja árlega úr hungri vegna þess að brauð vant- ar.,En á meðan sendir bolsastjórn- :n miljónir króna úr landi til þess að sá byltingafræmu. Takmark hennar er ná uppskerunni hið fyrsta, þeirri uppskeru, að fá al- heimsbyltingTi. pað er vert að veita því eftir- tekt, sem kom fyrir í stjórnar- blaðinu rússneska meðan sáðustu^ samn:ngar við Breta stóðu yfir. pai’ birtust 3 mannsmyndir. Yfir- skriftin var: prír herrar, sem standa völtum fæti. Und:r einui myndinni stóð nafn Georgs Breta- konungs, undir annari nafn for- sætisráðherra Breta, Mac Donalds og undir þeirri þriðju stóð nafnið : Jesús Kristnr. peir vita það bols- aj’nir, að ikristindómurinn er þröskuldur á vegi byltingakenn- ingu þeirra. pessvegna er mark- mið þeirra að traðka hann og svívirða, jöfnum hönduan og þeir sá byltingafræinu. kvæmd samtakanna. Innlendar frjettir. Vestinannaeyjum, 25. sept. FB. Dánarfregn. Stefán Pálsson skipstjóri, tengda- faðir Árna heitins Byron, andað- ist hjér í morgnn. tssioQiirEi Viðtal við dr. Helga Jónsson. Út af fyrirspurnum til blaðsins um ýmislegt viðvíkjandi Eggerts- sjóðnum, höfum vjer átt tal við dr. Helga Jónsson, er mest og best hefir sjeð um fjársöfnun til sjóðs- ins, og er gjaldkeri hans. Hvar og á hvern hátt hefir fjeð safnast í sjóðinn? spyrjnm vjer dr. Helga. Fjenu hefir verið safnað sum- part hjer í Reykjavík, og hefi jeg garfað mest í því. Auk þess hefir allmikið fengist annarstaðar að á andinu, svo sem. á Akureyri, og á ísafirði. Hefir Eiríkur Kjerúlf verið aðal stuðningsmaður sjóðs- ins á ísafirði, en Stefán heitinn skólameistari var helsti stuðnings- inaður sjóðsins norðan lands. — Sjóðnum hefir áskotnast fje með rstillögum ýmsra manna og á- lieitum. pá liafa verið haldnar okkrar skemtanir og fræðandi þyltingafræinu rússneska. Bols- arnir höfðn að vísn lofað áð slíkt skyldi ekki koma fyrir. En hvað '~r loforð í augum bolsanna ? Að- eins meðalið til þess að fá viður- kenningU) og þegar hún er fengin, *3r loforðið ógilt. pessi hefir orðið mðurstaðan í öllum nágranna- löndum Rússa ,sem hafa samið við þá. Samniugar eru gerðir, og Rússar lofa því hátíðlega, að nú skuli öllurn æsingaundirróðri hætt. En samstundis og þeir hafa undir- skrifað samninginn, hefjast þeir handa. Æsinga- og byltingaróður- inn er hafinn. Og honum heldur áfram. í sífellu. Að mótmæla og kvarta þýðir ekki neitt, því bols- ornir á Rússlandi þurfa ekki að standa við loforð síu pað er því engin furða þótt úiargur sje undrandi yfir því, að forsætisráðherra Breta, Mac Pon- ald, skyldi nýlega hafa gert sáinn- 1Jig við Riissa, þar sem hann við- úrkennir Rússastjóm de jure. — Honum var þó vel kunnugt um það, hvernig’ það var að hafa samning við Rússa. Reynsla ann- ara þjóða var fengin. Og hann þurfti ekki að fara til annara þjóða til þess að sannfærast um ■orðheldni bolsanna. Bretar höfðu sjálfir gert verslunarsamning við Rússa árið 1921. En 6 mánuðum æftir að samningurinn var undir- skrifaður, þurfti þáverandi utan- ríkisráðherra, Curzon lávarður, að senda stjóm Rússlands mótmæli, Vegna æsinga- og byltingaróðurs Rússa á Indlandi og öðrum ný- lendum Breta í Asíu. Rússar reyndu eftir mætti að vekja sundrung og hatur móti Bretum i nýlendum þeirra. í samningnum Yið Breta lofuðu þeir að þetta Khöfu, 25. sept. FB. Frá fundinum í Gonf. Símað er frá G-enf: A sameigin- legum fiuidi í þriðju nefnd al- þjóðaráðstefnunnar var í gær lesin upp fundarbók undirnefnda þeirra, sem skipaðar hafa verið til þess að íhuga ýmsar greinar afvopnunarmálsins. Aðalinnihald þessara fundargerða var á þá leið, að styrjaldir, hvemig sem til þeirra er stofnað, skuli teljast ólöglegar, og að gerðardómur skuli skera úr öllum misklíðum ríkja á milli. Skuli öll ríki í al- þjóðasambandinu skyldug til áð bíndast samtökum gegn hverju því ríki, sem leyfir sjer að rjúfa friðinn, og sknli framlög þeirra til •ófriðar gegn friðrofum miðast við stærð ríkisins, fjarlægð þess frá ríkinu, sem hyrjar ófriðinn og styrkleik þess efnalega. Art.hur Hendersou hefir í ræðu sem hann hjelt urn þetta mál, lát- ið í ljós, að allir aðilar verði sjálf- ir að segja til uro, á hvem hátt þeir vilji taka þátt í neyðarvöm gegn árásarríki. Kvað hann óhugsanlegt, aó breski flotinn mundi að staðaldri geta verið til taks til þess að andæfa friðspill andi ríki, en mundi aðeins leggja lið í ítrustu nauðsyn. Fulltrúar smáríkjanna á alþjóða bandalagsfundinum telja ógerning að skuldbinda sig til að veita ó takmarkaða hjálp, ef ófrið ðeri að höndum. Smáríkin geti aðeins veitt fjárhagslega hjálp, en ekki lagt til herlið. Að því er snertir samtök ríkja gegn ófriðarríki er sáttmálafrum varp handalagsins ónákvæmf, en fundargerðir þær, sem minst hefir verið á, gera nénari grein fyrir, :iyrirlestrar til ágóða fyrir sjóðinn. Og hvað hugsið þjer yðnr, að framvegis verði gert sjóðnum til eflingar? Nýlega hefi jeg sent öllnm helstu útgerðarf jelögum brjef, þar sem jeg fer fram á, að fjelögin leggi sjóðnum sem svarar verð- gildi sikippunds fiskjar af togara og einnar tunnu síldar af hverj- um bát, sem verið hefir við síld- veiðar í ár. Menn era nú alment famir að slcilja og viðurlcenna hve atvinnuvegirnir eiga vísindunum mikið að þakka, og hve mikils má af vísindunum vænta í umbóta- starfi er að atvinnuvegum lýtur. lín, Sokrates, Ahraham Lincoln, Friðrikf mikla, Demosþenesi, Kristófer Kolumbusi, Perikles, Blóðbaðinu í Stokkhólmi, Gustaf Vasa (tveir kaflar) leturgerð, Davíð Livingstone, Maríu Stuart, Epaminondasi, jarðskjálftanum í Lissabon, Elísabet drotningu, „ýmsum viðburðum“, púðursam- særinu, Sólon hinum spaka, Karli I., og Cromwell, Babýlon, Filipp- usi IT. og Gladstoné'. Frásögumálið á þáttum þess- um er okkar silfurhreina, ísleuska alþýðumál, þar sem hver setning stendur með svo skýra hugsun, að það er sem lesandinn sjái sjálf- ur hvern atburð gerast, er hann les, og málsgreinar eru fæstar lengri en svo, að ráða má við þær í tveimur eða þremur andartökum, eins og í íslendingasögum. Bókin er ætluð nnglingum og þó einkum námsfólki og mun eflaust koma að miklurn notum. Rikið þyrfti að styrkja útgáfu slíkra rita, svo að þan gætu orðið svo ódýr, að engan mnnaði um að afla sjer þeirra. þeim, er þetta ritar, er kunn- ugt um, að Hallgrímur hefir í hyggju að gefa út aðra sagnaþætti, áður en langt um líður. pá mun og hrátt þurfa að endurprenta þessa, af því að upplagið var alt of lítið. peim, er vilja eignast, þessa bók, má benda á það, að hún fæst við Gfundastíg 17 og að betra er að hafa. fyrra fallið á því, að ná henni. Hallgrímur kennari á miklar 5 þakkir skildar fyrir k-værið, og er vonandi, að hann eigi eftir að rita fleiri slík. S. Kr. P. pegar vjer áttum tal við dr. Helga Jónsson hafði hann eigi enn feng® ísvar frá útgerðarfjélög. unum, við málaleitun sinni, en væntanlega ber hún tilætlaðan árangur. pess skal og ennfremur getið, að dr. H. J. veitir allar upplýsingar viðvíkjandi Eggertssjóðnum, og er best Jvrir þá að snúa sjer til hans, sem finna hvöt hjá sjer til jiess að láta íslensk náttúruvísindi njóta gpðs af örlæti sínn og árgæsku þeirri, sem nú er til sjávarius. Ritfregn. Bók ferðar. um stíum, og víða eru þau svöng. A. enn fleiri stöðum og það mjög möre- nm, eru þau þyrst, og afskaplega víða er það, að þau geta alls ekkí baðað sig, hafa ekki lausa mold ti). þess. petta mun samt ekki vera „rælni“ eigendanna, heldur af iþekfe- ingarleysi. það hefði því verið frekai- lástæða til þess að minnast á hænsmn en i’uglana mína; en flestum mundi þó hafa fundist óviðkunnanlegt, ef einhver ihefði ui^dir dulnefni, farið að l’inna að meðferð einhvers nafr- greinds manns á hænsnum hans, jafn- vel þó þær aðfinslur væru rjettmæt- ari en aðfinslurnar gagnvart fngk- íialdi mínu. Jeg hefi ekki orðið þess var, sA margir Kti „hornauga“ til fuglaniu: minna, heldur hefi jeg þvert á móti, orðið var við, að mörg hundruð manns hafa litið þá rjettu anga, og hafl. sömn ánægju af því að horfa á þú, og jeg sjálfur. Engan hefi jeg heyrt mæla því bót, að skorið var á girðinguna hjá mjer, fyr en nú þennan, svokallaða „Fugla- vin,“ er svo dulnefnir sig í Morgmfc- blaðinu í dag. Yona jeg að bl aðið flytji ekki fleiri gveinar, þar se» hvatt er til þess að eyðileggja eigu- mínar, og mun enginn lá mjer, þó jep; vægi ekki þeim, sem það gera. Reykjavík 24. sept. ’24. Ólafur Friðriksson. Leikmöt. íþróttafjelags Reykjavíkur. Sagnaþættir. Hallgrímur Jónsson ritaði á íslensku þessi er ekki mikil fyrir aðeins 1128 blaðsíður í fremur litlu broti. En svo mikill fróðleikur er í kverinn, að manni dettur í hug sagnfræðileg niður- suða, ef nokkuð gæti heitið svo. Efninu er svo þjappað saman. — pættirnir eru tuttngn og fjórir. par er sagt frá Benjamín Frank- ,,Fangarniru. Mig furðaði meira en lítið, að Morgunblaðið skuli flytja grein, þar sem óbeinlínis er hvatt til þess að skera aftur á fuglagirðingar mínar. Iví öðruvísi verður ekki litið á grein- ina í blaðinu í dag, þar sem lýst er fylstu samúð með þeim, sem skám á hjá mjer um daginn, þó ekki væri ?að annað en ölvaðra manna æði. par sem sagt er í greininni, að i’eiðibjöllurnar fái ekki að baða sig, nema þá úr skítugu vatni, og lítið að jeta, nema skemdan fisk, þá er hvort- tveggja sagt alveg út í bláinn. Útlit fuglanna sýnir, að þeir fá nóg að baða sig, og sýnir það jafnframt yfir- leitt vellíðan þeirra, því það leynir sjer ekki á útliti fugls, hvort honum líður vel, eða illa. Ef „Fuglavinur“ Morgunblaðsins er íslenskur, er jeg sannfærður um, að hann hefir ein hverntíma jetið skötu eða sígna ýsu, \sem meira var slegið í en nokkuð það, sem jeg fram að þessu hefi gefið fugl- unum. En viðvíkjanþi því, hvað mikið þeir hafi fengið, þá veit jeg, að veiði- bjöllurnar í Khafnar-dýragarði fá ekki fimta hluta þess, sem jeg gef mínum, og hafa þær þó Iþrifist svo vel, að þær unga þar út á hverjn ári. Eftir að foreldrarnir hætta að mata Veiðibjöllu-ungann, megrast hann nijög mikið, og þykir mjer sennilegt, að „Fuglavinur“ geti ekki úti í náttúr- unni fundið eina einustu unga veiði- bjöllu, sem sje eins feit eins og sú lakasta af mínum. í stuttu máli: Veiðibjöllunum mínum líður ágætlega, því jeg ímynda mjer, að þær hnfi jafnlitla hngmynd um fegurð heiða- vatnanna, eins og „Fuglavinur“ virðist hafa um alment velsæmi, þar sem hann undir dulnefni segir meðal annars að jeg hafi „stolið“. Hænsi eru hjer mjög víða í þröng- „peim skal lof, sem aífc leik temur, og líferni helgar sæmd og hreysti/' pað var háð hjer á íþróttaveU- inuin, um næstsíðustu helgi. Veð ur var kalt, og karlmannlegt, sjei staklega fyrri dag mótsins. Kepp- endur voru 21 frá sex fjelögum. Kept var í þessum íþróttum, og’ með þeim árangri er hjer segir: Hástökk, með atrenmi. (ísl. met 1,70 st.). 1. Reidar Sörensen, 1,62 st. 2. porgeir Jónsson, 1,61% st., og 3. Ósvaldur Knudsen (met- hafi), 1,58 st.; hann meiddi sig S fæti og varð því að hætta. 800 stiku hlaup. 1. Pjetur Bergr son, á 2 mín. 13,8 sek., 2 Guðjón Júlíusson, á 2 mín. 18 sek., og 3. Jóhannes Jóhannesson, á 2 mín. 18,8 sekúndum. Kringlnkast beggja handa, sam anlagt. 1. Karl Guðmundsson, lög regluþjónn, 58,21 st. 2. porgeir Jónsson, 58,03 st. og 3. Friðrik Jesson, 51,34 st. 5 rasta hlanp. 1. Guðjón Jn) íusson, á 17 mín. 48 sek. 2. Magn- ús Guðbjörnsson, á 18 mín. 16 seh. og 3. Sigurjón Jömndsson, á 18 mín. 22 sek. Kept var um fimœ- rasta bikar þann, sem Halldór skrautgripasali Sigurðsson gaf ár- ið 1921, og Jón J. Kaldal vann þá (27./8./’21); en síðan hefir Guðjón Júlíusson unn'ð bikarinn, og nú t;l eignar. Er vonandi aö einhver verði til þess að gefa fimmrasta b ikar á ný, svo þetta hlaup falli eigi niður þessvegna. Langstökk með atrennu. 1., Reidar Sörensen, 5,83 st. 2. Krist- ján L. Gestsson, 5,77 st. og Svein- björn Ing’mundarson, 5,54 st. paö sást einna greinlegast í þessari íþrótt hve kuldinn hafði mik.il áhrif á íþróttamenwna, því þessir keppendnr hafa allir áður stokkiS lcngra en þessar tölnr sína. 100 stiku hlanp. 1. Kristján Tj. Gestsson, á 12.4 sek. 2. Reidaíj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.