Morgunblaðið - 26.09.1924, Síða 4
Tilkynningar.
,4Ilar au*lý3ingar í MorgunblaCið,
j'j'Adist til A. S. í. (AuglýsÍMgaskrif-
atofn íslands), Austurstr»ti 17.
ViSskifti.
Gulrófur af ágætu íslensku fræi
fáet í Gróörarstöðinni. Kosta 24 "kr.
tunnan heimfluttar. Verða afgreiddar
eftir 1. október. Pöntunum veitt
móttaka í sima nr. 780.
Sfý fataefni í miklu úrvaiL Tilbúin
feSS nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af-
íípeidd mjög fljótt. Andrje* Andrjea-
•fon, Lamgaveg 3, aími 189.
Auglýsingadagbók jMorgunblaÖsins*
«r best til þess fallin allra bóka, að
gefa til kynna í, hvers yður er vant.
Og einnig hvað þjer hafið aflögu, ná-
unganum til handa.
lopgan Brothers vín,i
Portvín (double diamond).
Bherry.
Madaira,
•ni viðurkond bwrt.
Ósvikið danskt rúgmjöl á 25 aura
Y» kg„ maísmjöl, heill mais, haframjöl
og hveiti mjög ódýrt. Strausykur 60
aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Vlrnia.
Beglumaður sem hefir verið við
iskrifstofustörf og afgreiðslu í nálægt
20 iár, óskar eftir atvinnu; hefir góð
raeðmæli, upplýsingar í síma 575.
Stúlka óskast í vist til frú Johnun-
son, Hverfisgötu 40.
Fædi og húsnædí
Góð forstofustofa til leigu. Pæði
fæst á sama stað fyrir nokkra meon
(í nýja húsinn fyrir ofan Fríkirki-
una).
jurlandi 7—11 stig; á Suðurlandi 7—9
stig. Suðlæg átt, skýjað loft; lítils-
háttar úrkoma á Suðvesturlandi.
Sjómannastofan. í kvöld kl. 8V2
talar sjera Fr. Friðriksson. Allir sjó-
menn hjartanlega velkomnir.
Togarinn Glaður kom inn af veiðum
i gær með 160 föt lifrar.
Valpole kom inn síðast með 105
föt lifrar. Er hann úti nú, og hafði
fengið á tveim dögum 50 tunnur;
hafði ekki getað verið að vaiðum
nemae aðeins þá tvo daga, vegna
.storma.
Hvorttvegf ja er gott!
Kol [húsakal] Kol [steamkoi]
67 kr. tonniö 80 kr. tonnið
11 kr. akippd. 13 kr. 8kippd.
heimf 3u«t til kaupenda i bænui
Timbur- og Kolaverslunin
Raykjavík.
Sími 58.
Mötuneyti
Kennara- og SamvinnuskólauB
Hreinar ljereftstuskur kaupir fsa-
foldarprentsmiðja hæsta verði.
Kensla. !j!
Líkamsæfingar.
Kenni bömum líkamsæfingar í vet-
ur, í húsi U. M .F. R.
Valdimar Sveinbjarnarson,
leikfimiskennari.
Skólavörðustíg 38. Sími 824.
Saumavjelamar kaupa allir hjá
'Sigurþór Jónssyni.
Trúlofunarhringir ódýrastir
mjer. Sigurþór Jóngson.
hjá
Leiga.
Á ágætum stað til leigu verslunar-
buð, asamt kontor o. fl. Upplýsingar
í síma 316.
Kaupið ekki ljótar og dýrar leir-
vörur, þegar hægt er að fá fallegar,
■góðar og ódýrar postulínsvömr í
versluninni „pörf“, Hverfisgötu 56.
Lítið inn í dag.
1 stór stofa með sjerinngangi, sem
skifta má í 2—3 herbergi, með glugg-
'j'o móti suðri og vestri, ásamt litlu
eldhúsi, og aðgangi að þvottahúsi, er
Jil Ieigu nú þegar eða frá 1. október.
Hverfisgötu 18. Sími 123. Eiríkur
Halldórsson.
Botnia kom að norðan í gærmorg-
un, full farþega. Hún fer til útlanda
í dag kl. 12. Me$al farþega eru frú
Jngibjörg Bjarnason (kona Nikolai
Bjarnasonar), ungfrú Gimnh. Thor-
steinsson, ungfrú Sigríður Eiríksdótt-
ir hjúkrunarkona, .Jón Kristjánsson
læknir og frú, Sigfús Sighvatsson
(Bjarnasonar), Andrjes Guðmundsson
heildsali og frú hans, ungfrú Dóra
pórarins, frú Valborg Georgsson,
Chouillau kaupmaður og frú hans,
porkell Clemens, .Jón Björnsson kaup-
maður, Jón Arnason fyrv. kaupm. og
frú hans, alfariri til Pjeturs söngvara
sonar þeirra, og Sólveig Matthías-
dóttjr símamær.
í Ungmennafjelagshúsinu við Skálholtsstíg, verðnr opnað Iaugar-
daginn 27. þ. m. par geta nemendur fengið gott og ódýrt fæði, og
aðrir meðan til hrekkur.
Upplýsingar í síma 1417.
Mb. Skaftfellingur
fer t 1 Víkur og Vestmannaeyja á morgun (laugardag). Flutnin;
afhendist í dag.
gur
Nio. Bjarnason.
Sörensen, á 12,6 sek., og Helgi
Biríksson, á 12,8 sek. pað er eigi
ósennilegt að Kristjání takist að
setja met á þessu skeiði á næsta
móti, ef hann leggur meiri áherslu
á. viðbragðið. Islenska metið er
elns og menn muna rjettar 12 sek.
Spjótkast beggja handa, sam-
anlagt. 1. Helgi Eiríksson, 68,42
<st. (nýtt met), 2. Fiðrik Jesson,
67,21 st. (og er það líka yfir
gamla metíð, sem var 65,405 st.),
og 3. Magnús Eiríksson, 61,58 st,.
Hjer er um framfarir að ræða, og
gætu þær orðið meiri ef Helgi
vildi æfa sig betur, en hann gerir
nú.
Framh.
--------o--------
Gengið.
Rvík, 25. sept.
Sberlingspund........... 30,00
Danskar krónur.........115,83
Norskar krónur......... 93 36
Sænskar krónur........179,13
IloIIar................ g 74
Franskir frankar........ 35,73
DAGBÓK.
Konungur vor, Kristján X., er 54
ára í dag.
f. O. O. F. I069268i/2. — I.
Frú Bjarnhjeðinsson er meðal far-
þega á Botníu til útlanda í dag. Ætl-
ar hún að sitja sam’b.þing norrænna
hjúkrunarkVénna í Khöfn. — En
hún er, einS og kunnugt er, braut-
ryðjandi hjúkrunarkvennastarfsins
hjer á laddi og óþreytandi í því að
halda því máli vakandi.
4-6 skrifstofnherberöi
„Hrynjandi íslenskrar tungu“ heit-
ir bók, sem nýbyrjað er að prénta
eftir Sig. Kr. Pjetursson. Er það
vafalaust, að þar kemur merkileg
bók fram á sjónarsviðað.
Goðafoss var á Blönduósi í gær.
Hann á að koma hingað á sunnudag-
inn.
Veðrið síðdegis í gær. Hiti á Norð
Frá skrifstofu Alþingis. Jón Sig-
urðsson skrifstofustjóri Alþingis fór
til útlanda ineð Merkur í fyrradag.
Mun hann dveljast erleudis til ára-
móta. I fjarveru hans verður skrif-
stofaii opin tií afgreiðslu kl. 1—2
daglega. peir, sem ekki geta lokið
erinduin sírium á skrifstofutímanum,
snúi sjer til Pjeturs Lárussonar (sími
941)^ eða, um það er varðar útsend-
i miðbænum óskast til leigu.
Tilfooð auðkent 4-5 sendist A. S. I.
ingu Alþingistíðindanna, til Helga
Hjörvar (sími 808).
Ómakleg og illgjörn aðdróttun kem-
ur fram í grein í „Vísi“ í gær, eftir
einhvern „Aeademieus“. Er þar gef-
ið í skyn, aö það hafi verið af póli-
tískum ástæðum, að Olafur Kjartans-
son var settur kennari við alþýðu-
skólann á Eiðum. Hann vanti bæði
mentun og vitsmuni til þess að geta
tekið þá stöðu að sj'er. ITinir mörgn
vinir Olafs sjá, að þama er tunga
haturs og rógburðar, sem mælir; en
slík tunga meiðir ekki jafn góðan
dreng, sem Ólafur er; og gaman væri
að sjá nafu þess, sem mælir, og mundi
þá koma í ljos, að jþað er ekki um-
byggjan fyrir góðum málstað, sem
hefir knúð hann til þess að taka til
máls, heldur löngunin til illverka.
Athygli skal vakin á auglýsingu
frá „Alliance Francaise" um ódýra
tilsögn í frakknesku fyrir byrjenldur..
A fundi í Sjómaimafjelaginu, er
nýlega var haldinn, þótti það ásann- ,
ast allgreinilega, að kommúnistar og
„heldri“ jafnaðarmenn ættu ekki
samleið. Sækir hjer í sama horfið
sem annarsstaðar. ,
Gullfoss er væntanlegur hingað f
dag.
Hefnd jarlsMarinnar.
Eftir Oeorgie Sheldon.
að taka niður fyrir sig, þótt jeg giftist
þjert‘ ‘
Húii lyft höfði sínu og hló.
„Nei, Kenneth, jeg lít á mig sem jafn-
ingja þinn.“
„En því talarðu þá svona?“
„Af því jeg vil, að þú hugsir vel um
það, sem þú ert að gera. Jeg vil, að
þjer sje það ljóst þegar í byrjun, að
heimurinn mun líta svo á, áð þú hafir
breytt fávíslega og dómar heimsins eru
harðir, Kenneth. Nína Leicester getur
ekki gefið þjer neitt nema einlægt
tijarta sitt, en hún telur sig jafningja
■allra þeirra, sem staddir eru í Bathurst-
höll í kvöld.“
„pá — Nína,“ sagði Kenneth í ákveðn-
um rómi, „bið jeg þín sem jafningi þinn!
Neitaðu mjer ekki!“
,.En Durward jari veitir aldrei sam-
þ,ykki sitt“, sagði hún og var auðsjeð,
að henni var órótt af tilhugsiminui um
það.
,,Af hverju hugsarðu á þá leið?“
„Hanji hefir litið mig illum augum, síð-
an jeg fór að taka þátt í samkvæmislíf-
inu. Og horfi jeg á hann, lítur hanri
fljótt undan.“
Og þetta var rjett athugað. Dudley
lávarður gat, aldrei horft í þessi sak-
leysislegu augu, sem engin svik fundust
í, án þess að órói, gripi hann. Hann varð
að kannast við það, að hún bar af öllum
xmgum meyjum meðal hefðarfólks Lund-
úriarborgar og að veruleg prýði var áð
henni í samkvæmissölunum. En samt
varð honum ilt í geði, er hann leit á
hana, þó hann gæti vart gert sjer grejn
fyrir því. En honum fanst tillit hennar
eins og smjúga í gegnum sig. Honum
fanst, að hún væri engi.ll sem ætlaði að
krefja hann reikningsskapar, er færi
' gæfist, og hann sjálfur væri djöfull í
mannsmynd.
„Heldurðu, að þetta sje ekki imyiídun
ein?“, spurði Kenneth.
„Nei, jeg er ekki ímyndunargjörn, en
jeg er viss um, að Durward lávarður
mun geipa alt. sem hann getur, til þess
að koma í veg fyrir, að við fáum að eig-
ast, ef—“
„Ef jeg tilkynni, að þú sjert heitmey
mín, sem jeg auðvitað geri“, sagði Kenn-
eth. „Jeg býst við því, að um þó nokk-
ura rnótstöðu verði að ræða frá jarlinum,
því hann hefir sínar skoðanir um ættar-
tign og þess háttar. En jeg er enginn
unglingur lengur. Jeg er fullfær um að
dæma um hvað verða mun mjer til ham-
ingju í lífrnu og jeg á nóg þrek til þess
að gera það, sem jeg álít rjett vera. Eng-
in maður skal fá að kjósa mjer brúði.
Pað miui jeg sjálfur annast einn, án
íhlutunar annara. Mna, þú verður að
verða konan mín.“
„Verður, Kenneth?“
„Já, því ham ingja okkar beggja er í
veði. pú mátt ekki koma í veg fyrir. arS
við getum orðið hainingjusöm.“
,.Nei,“ sagði hún og lyfti Upp höfði
sínu. „Ef' þú hirðir ekki um dórna heims-
ius, hví skyldi jeg þá gera það ? Jeg veit
í hjarta míuu, að mjer mun auðnast að
gera þig mjög hamingjusaman og auð-
ur °£ ættartign mun ekki breyta mjer
í neinu. SV() jeg iheld, Kenneth, að þú
hafir unnið orustuna“.
Hann hló við og- innilegur fagnaðar-
ljómi kom á alt audlit hans.
„Pú átt við, að jeg hafi unnið ástir
þínar. Auðvitað! Menn af Málcolmætt-
mni láta ekki undan fyr en í fulla hnef-
ana. Veistu annars hvað skírnarnafniðl
raitt þýðir?“
„Jeg veit það eitt, sagði hún með mikl-
unr fögnnði í augum, „að það er yndis-
legasta nafnið í öllum heiminum og að
það er mjer trygging fyrir vernd, og ástí
og blessun.“