Morgunblaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 4
»>*. 44*. fé* f4>H
SíSJ Ví'Sskifti, ^iP^PIS
Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin
Cet nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes-
son, Laugaveg 3, sími 169.
Bs*«»thers vín’i
Portvín (double diamond).
Sherry,
Madeira,
eru viðurkend best.
Hieinar Ijareftstoaknr kanpir ísa-
?:*5arpi‘8ntamiðj8 h»sta verCi.
Upphlutasilki, þrjár tegundir, verð
frá 7.15, á Skólavörðustíg 14.
Um 40 tegundir af Cigarettum og
áiíka margar tegundir af Vintílum,
fást í Tóbakshúsinu.
Góðar Cigarettur á 3y2 eyrir stykk-
ið í pökkum, með 20 stykkjum í, fást
í Tóbakshúsinu.
Munntóbak fæst í Tóbakshúsinu.
Reykj arpípur, ýmsar tegundir, fást
í Tóbakshúsinu.
Átsúkkulaði, gott og af mörgum
tegundum, fæst í Tóbakshúsinu.
Handskorið neftóbak, mjög fínt og
gott, selur Tóbakshúsið.
Látið ekki heimilið vanta glugga-
kúst, þegar hægt er að fá hann fyrir
aðeins 1.75 í versl „pörf“, Hverfis-
götu 56. Sími 1137.
¥iíma.
Ef yður vantar veggfóðrara, þá
hringið í síma nr. 1107.
fppl^llí Kensla.
Tek börn og unglinga til kenslu;
stúlkur teknar í kvöldtíma. Sigríður
Magnúsdóttir frá Gilsbakkfi, Hólavelli
við Suðurgötu.
Bókhald kennir Jón Grímsson, Oð-
insgötu 22. Viðtal 7—-8.
„bóndastúlku‘.‘, en er raunar af
frú bjer í bænum, sem hjer er
fædd og uppalin. Segir blaðið snn-
fremur um hana, að hún standi
ekki að baki neinni „stjörnu“
kvikmynd alist arin n ar.
1"
PMI
Hinn 18. þ. m. andaðist á heim-
ili sínu, Bj'arnastöðum í Hvítár-
síðu, merkisbóndinn PáJl Helgason.
Hann var búhöldur góður, bænda-
prýði og drengur hinn besti i hví-
vetna.
Banamein hans var hjartaslag.
í shjffingi.
Kommúnistarnir og Jón Baldvinsson.
pingmaðurinn Jón Baldvinsson full-
trúi hins svo nefnda „Alþýðuflokks“,
lætur það viðgangast, að málgagn
flokksins, hið svo nefnda „Alþýðu-
blað,“ beri fram þær staðhæfingar, að
allar fregnir um hungur og neyð, í
ríki rússnesku Bolsanna sjeu tilhæfu-
lausar. Slíkar fullyrðingar blaðsins
eru til þess eins, að sýna lesendunum
fram á, að aðstandendur þess ætla
sjer að feta í fótspor rússneskra
kommúnista, og spyrna á móti því,
að menn heyri annað þaðan, en upp-
skrifaðar lvgar um ímyndað ágæti
kommúnistaistjórnarinnar. Er það
þakkavert, að menn skuli nú loksims
geta gengið úr skugga um, að kom-
múnistarnir, hvort þeir eru íslenskir
eða rússneskir, eiga blaðið með húð
og ári.
En athugavert, er það í mesta máta,
að íslenskur alþingismaður, Jón Bald-
vinsson að nafni, skuli láta hafa það
eftir sjer í Danmörku, að engir kom-
múnistar sjeu á Islandi, þegar mál-
gagn flokksins er ekki annað en mál-
gagn kommúnista.
Og hvað er Jón?
Er hann bara einn illa gerður hlut-
ur, eins og mús undir fjalaketti, sem
þorir ekki að æmta nje skraimta fyrir
Olafi og dátum hans, eða er hann
stefnulauS, fylgislaus, sanmfæringar-
Iaus — alls laus dula.
Væri ekki reynanlli að senda Jón
aftur til Danmerkur og vita hvað hann
fær að segja þar nú, þegar lilað hans
er búið að játa sig vera fullkomlega
á valdi kommúnista, því hjer þegir
hana hvað sem tautar.
Getig!6.
Bvík í gær.
Sterl. pd................ 28.85
Danskar kr..............110.54
JSIorskar kr............. 91.75
Sænskar kr..............171.17
Dollar................... 6.44
Pranskir frankar......... 33.53
DAGBÓK.
Veorið síðdegis í gær. Hiti 1—
-f- 4. Suðaustlæg átt á Suðvesturlandi.
Kyrt annarsstaðar. purt veðuj;. Víðasl,
hvar skýjað.
,,Merkur“ korn hingað í gærmorg-
un frá Noregi. Meðal farþega voru
Olafur Jónsson vjelstjóri, Steindór
Björnsson leikfimiskennari, Ámi
Gunnlaugsson skipstjóri og 0. Elling-
sen kaupm. Merkur fer hjeðan í kvöld
kl. 10.
60 ára verður í dag Rannveig Giss-
lurardóttir, Lindargötu 40.
Leikhúsið. pað byrjar starf sitt á
þessu leikári á föstudaginn kemur, og
sýnir þá „Storma“ eftir Stein Sig-
urðsson. Hefir það leikrit ekki verið
sýnt hjer áður.
Glaður kom af veiðum í gær með
130 föt lifrar.
Vínsmyglunin. í því máli hefir ekk-
ert gerst síðustu daga annað en það,
að bo-tnvörpungarnir hafa verið að
fá í vörpur sínar vínbrúsa, og setja
menn þá „veiði“ í samband við fram-
burð manna þeirra, er í varðhaldinu
sitja, að þeir hafi varpað víninu fyrir
borð. Álls hafa komið 8 brúsar; hef-
ir „Otur“ fengið 2, en „íslendingur“
6 V'oru göt boruð á botn brúsanna og
þeir því fullir af sjó. Allir voru þeir
af sömu gerð, og líta út fyrir að bafa
legið stutt í sjótmrn. Á Vatnsleysu-
strönd hefir rekið 2 brúsa, og voru
þeir óskaddaðir og fullir af spíritus.
Rannsókuum er haldið áfram í mál-
inu etm, og er ekkert útlit fyrir, að
þeir, sem í varðhaldinu sitja, sleppi
fyrst um sinn, þó þessir brúsar hafi
fundist.
Samskotin. í gær bárust Morgun-
blaðinu frá S. B. J. 20 kr. Til sjera
Bjarna Jónssonar komu 25 kr.
Vel að verið. í gær kom til Morgun-
blaðsins seiijtílmaður frá skipshöfn-
inni á togaranum „Ver“ í Hafnar-
firði, með kr. 275,00, er hún hafði
skotið saman til ekknanna og barn-
anna fyrir vestan. Er þetta drengi-
lega riðið á vaðið af hálfu sjómanna-
stjettarinnar, og ætti að verða gott
fordæmi þeim, sem ekki hafa enn
látið neitt af hendi rakna, en sem
telja má víst, að ætli að gera það.
Gekk „Ver“ vel þessa ferð, og láta
nú skipsmenn fátæka aðstandendur
hinna látnu stjettarbræðra sinna
fijóta þess.
Kærleikur Tímans og Alþ.bl í gær
birtist hjer í blaðinu ferskeytla ,,Stun
kveðin var í Strandasýslu eftir kosn-
iugarnar síðustu, og mintist lítillega
á þiugmanu Strandamanna. pað er
eins og komið hafi verið við. hjartað
í Alþ.hl. með þessari vísu. pað svárar
jirn, hæl fyrir Tímann og Tryggva, og
sannar með því tvent: I fyrsta lagi,
að það áíítur að Tr. p. sje ekki fær
um að svara fyrir sig sjálfnr. Og er
það besta
vinsn
en? émsr*|jMd drúguvín. -
Sp ássi.
bmfiistt
Höi
Kaim — Poteter.
Bergensfirma söker solid kjöper af höi, halm og poteter i parti. Suksessiv levering.
Reflekterende beliag indsende bill. mrk. ,Landbraksfirma‘ til Bergens Annonce<
Expedition, Bergen, Norge.
Góðir verkstjórar, sem vanir eru slíku starfi, og vilja taka
það að sjer, get'a féngið talsvert lauga atvinnu, eftir því sem tíð-
arfanð leyfir í vetur, fyrir sig og- marga menn. Tilboð óskast gefið
pr. teningsrneter í affærslu, en pr. lengdarmeter í vanalegum hol-
ræsum. Tilboð sendist fyrir 26. þessa mánaðar til herra búnaðar-
málastjóra S'gurðar Signrðssonar, sem .einnig veitir allar nánari
upplýsmgar.
það rjett. Og í öðru lagi sannar það
þnnn djúpa og innilega kærleika, sem
er með „bændablaðinu“ og bolsablað-
inu. Alþ.bl. fer þarna eins og skapill-
um og frekum strákling, sem sjer
jafn illa gefinn fjelaga og hann er
’sjálfur hirtan að ínaklegleikum, og
vill reyna að hjálpa. Pví hvað elskar
sjer likt.
„Heilbrigðistiðindi1 ‘ bíða næsta
blaðs.
Skólarnir. í loftskeytaskólanum eru
26 nemendur. Um ncmeiýiur i Sam-
vimjuskólanum verður ekki getið að
simii, því skólastjóri hans, Jónas
Jónsson frá Hriflu, hefir neitað að
segja Morgunb). um nemendafjölda
hans.
Auglýsingaskrifstofa íslands (A. S.
I.) hefir flutt sig til í sarna húsi og
hún hefir verið í, og er nú inngang-
ttrinn í liana um söirui dyr og í Tó-
bakshúsið.
Listakabarettinn hefir ágæta skemti-
skrá í kvöld. par verður sungið lag
eftir Emil Thoroddsen, haldinn fyrL-
lestur um ísl. þjóðerni'stilfinningu og
ýmiskonar hljóðfærasláttur o. fl. Sjá
auglýsingu í blaðinu í dag.
Leifur Eiríksson. Ferðalag þeirra
fjelagá þriggja, sem hingað ltomu á
smáfarinu Leifi Eiríkssyni, í ágúst-
mánuði £ sumar, á leið vestur um haf,
sDOWS
Porívfn
qp vin hinna vamlléttifi. n*
RjfcsonrosnaomMn.
S i m
24.
23 Poulsan,,
27 FoubePfc
k.iapparatig 29
Kvelkingatio.
er nú á enda, eftir því sem norsk
blöð herma. Komu þeir til Nýja Skot-
lauds heilu og höldnu fyrir tæplega
hálfum mánuði.
Svo sjaklgæft er það að sjá grein
af jskynsamlegu viti í Alþýðublaðinu,.
að orð ‘er á því gerandi þegar slíkt
kemur fyrir. I gær var grein í blaðinu
eftir Jón Thoroddsen um háskólann
og alþýðumentunina, sem í mörgum.:
atriðum er rjett.
Itfil jarlsfrðariuar.
Eftir Gsocgie Sheldon.
graimvaxin kona, klædd svörtum kufli,
út í garðkm fyrir aftan hús madömu
Leicester. Var auðsjeð á öllu, að koua
þessi vildi fara dult og að hún var þar
þama kunn iiverjum krók og kima.
Kona þessi var engiji önnur en Caro-
line, sem var þarna til þess að njósna
um Miss Leicester.
Alllangt f'rá henni stóð maður, er virt-
ist hár og grannur og henpannlega vax-
inn. Skyndilega var eins og hann kipt-
ist við. Ljett fótatak 'heyrðist og síðan
lágt gleði óp. Níná Leicester varpaði sjer
í faðm hans og kysti hann. í klukkutíma
eða vel það sátu þau á bekk og ræddu í
hvíslingum. Aðeins einu sinni heyrði
Caroline Nínu segja með þungum grát-
efeka:
,,Ó, Lou'is, Louis, jeg fæ aldrei afborið
það, en nú verður þessu ekki breytt okk-
ur í vil,“
Og svar ið kom í hvísli:
„pað er aðeins um eina leið að ræða,
elsku Nína —Seinni hluta setniiigar-
innar theyrði Caro ekki
„Nei, nei, það getu* aldrei orðið. pú
verður að vera þolinmóður og bíða
átekta.“
Loks læddist Nína Leice.stér inn grát-
andi. Og nngi maðurinn, hávaxni og her-
mannlegi, fór sömú leið og Caroline hafði
komið og hvarf fljótlega úr augsýn. Og
seinast hvarf Caroline á braut, sömu leið
og 'hún kom, og fór hún sem þjóður á
nótt og óttaðist bersýnilega, _að einhver.
er þekti hana, mundi feoma auga á hana.
Dagirm eftir fjekk Kenneth miða, sem
á var skrífað með rithönd, sem bersýni-
lega hafði verið reynt að breyta:
„Nína Leicester er svilcari, sem mun
takast að hrinda yður í mikla ógæfu.
Gefið henni því nánar gætur.“
Miðinn var nafnlaus.
„Auðvitað ósannindi og verk illmenn-
is og lheiguls,“ sagði Kenneth við sjálf-
nn sig og 'henti sneplinum í eldinn í
reið:. Samt sem áður — honum sveið
undan nöðrubitinu -og hann gat ekki
varist því að hugsa um þetta frarn og
aftur það. sem eftir var kvöldsins.
Pj’rst þá, er hann affrur leit heitmey
sína, og leit í fögrn, -sakleysislegu aug-
un hennar fyrirvarð hann siig fyrir -hugs-
anir sínar. Svo einlæg-a trúfesti -og ást
1-as hann í augum hennar, að all-ur efi
hans hraktist burt, og hvarf eins og reyk-
ur undan stormi.
17. kapítuli.
„Jeg sá þau sjálf.“
pessir þrír mánuðir til. brúðkaupsins
liðu fljótt. Giftingarathöfnin átti að fara
fram i kyrþey í St. Georg-e kirkju í Han-
over Square. Kenneth vildi endilega, að
þau yrðu gefin saman þar, því hann var
einn*þeirra, sem lagði trúnað á þær sögu-
sagnir, -að farsæhl biði þeirra, er þar-
væri gefiri saman. Orða þeirra. sem hann
mælti í þessu sambandi, mintist hann
síðar með inikilli heiskju.
Durward jarl og lafði hans neituðu-
þvérlega' að vera viðstödd giftinguna
og voru altaf mjög kuldaleg í viðmóti, er-
Kenneth mintist á þetta mál.
En Caroline sagði hæðilega, að hún
mundi horfa á,, „skopleikiim til enda,“
og Ralph baðst leyfis að far-a með systur-
s:nni, enda vildi Ihann og gjaman vera
viðstaddur Kenneths vegna.
pvi nær sem dró giftingardeginum
varð Caroline æstari. Tvisvar eða þrisvar
var hún komin á flugstig með að sýna
Kenneth miðann, -sem hún hir.ti úr
brjefakörfu Nínu. En hún gugnaði ávalt,
þegar á átti að herða. Hún óttaðist, að
h-ann mundi formæla henni fyrir fram-
ferði hsnnar.
Lo-ksins ljet hún kylfu ráða, kasti. Ein-
um eða -tveimur d-ögum fyrir daginn, sém
giftingarathöfnin átti að f-ara fram á,.