Morgunblaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 3
MOBGITNBLAII* M0RGUNBLA8IÖ. Stofnandi: Vilh. Fin»en. Ötgefandi: FJelag i Reykjavík. Kitetjórar: Jón KJartan»»on, Valtýr Stefácccon. AuKlýslngastJóri: E. Haíberg. Skrifstofa AusturBtræti 5. Simar. íiitstjórn nr. 498. Afgr. og bökhald nr. 500. Auglý»lnga»krif»t. nr. 706. Eoiniasfmar: J. KJ. nr. 742. V, St. nr. 1220. 13. Hafb. nr. 770. íuskriftagjald innanbæjar os i a&- grenni kr. 2.00 á manuBi, mnanland* fja>i fcr. 2,50. / lausasölu 10 ourn «int. urinn flutti þeim, bæði í fyrra og nú. Vill þingmaðuriim leggja niður þingniensku, ef frásögn Morgun- blaðsins' reynist rjett? Hvað segja Strandamenn? Gera þeir sjer það að góðu, að þingmaður þeirra um leið og haim segir þeim frjettir af niálum þjóðarinnar, að hann noti v'ð þá frásögn Tímasannleika eingöngu? ítailiirii í Strandasýslu. Tryggvi pórhallsson, ritstjóri 'Tímans, hefir tvívegis farið norður :í Strandasýslu og boðað kjósend- wm þar svo kallaðan Tímasann- leika. Hann fór þangað fyrir síð- us,tu kosningar og boðaði mönnum þennan „sannleika", og hafði sú ferð þann árangur, að hann gat vilt mönnum norður þar svo sýn, -að þeir 'kusu hann sem fulltrúa sifin á Alþing. f I sumar fór Tr. p. aftur norður 1 Strandasýslu og boðaði mönnum "Tímasannleika. Nofckuð af þeim boðskap hefir verið birtur hjer í blaðinu, eins og hann var boðaður þar nyrðra af þingmanninum. Veslings Tr. p, þol-ir efcki að sjá, þennan ,sannleika,' seni hann boð- «aði Strandamönnum, vera birtan ¦á prenti. Hann treystir sjer ekki til þess a,ð verja „saimleikann," býst við að hann standist illa sam- anburð við íhinn raunverulega ¦sannleika, og þess vegna tekur srLtstjórinn það ráð, að grípa enn þá til Tímasannleikans, og beita honum til varnar sjer. pess vegna segir Tr. p. nú, að Morgunblaðið hafi skýrt rangt frá boðskap þeim *er hann, Tr. p„ boðaði Stranda- niönnum. Sjálfur þorir hann ekki 'nú að standa við >au orð, sem hann sagði á opinberum fundi í Árm-si þann 8. sept. s.l., og hann >orir heldur ekki að neita því, að iMorgunblaðið far! 1Ueð satt mál í sinni frásögn. Vjer skorum á hann að gera annaö hvort. pað er e<kki rjett hjá þe.ssum 'boðbera Tímasannleikans, sem 'haim segir í ,Orðsendingu,' er hann send:r ritstj. þessa blaðs í blaði sínu síðast, að hann Þurfi ekki að gtanda öðram reikingsskap i þing- iíiensku sinni, en þeim Stranda- Djönnum, er treystu honum til þess að fara með umboð þeirra á Al- "þiugi. Sjerhver kjósandi Þessa lands getur krafið hann reikn- líigsskapar, 0g Tr. p. getur reitt • sig á, að hann fær ekki óáreittv.r að boða Strandamönnum Tíma- sannleika e'ngöngu, þegar hann skýrir þeim frá störfuni Alþingis 'í málum þjóðarinnar, þótt kjós- endur hans þar taki slíkan boð- : skap sem góða og gikla vöru. — Aðrir kjósendur þessa lands líta öðrum augum á þennan „sann- leika." inu. Bða treystir Tr. p. sjer að ; neita einhverju ! Vill hann þá ekki gera það1 \ Vill nú ekki Tr. p. skýra frá ; því, hvað hann sagði á fundinum í Arnesi um bankaráðskosning- una? Sagði þingmaðurinn ekki, að það hefðu verið mistök hjá Framsóknarflokknum að svona illa tókst t'l? Og sagði hann ekki einnig, að þau mistök mundu varla slíaða, því mjög bráðlega - yrði kosrð í eitt allsherjarbankaráð? peir sem sátu fundinn í Árnesi vilja gjarnan heyra svarið. Vill ekki þingmaður Stranda- nianna einnig segja frá því, í hverju frásögnin hjer í blaðinu um tollstríðsfrumvörp þau móti Norðmönnum, sem þingmaðurinu flutti á þinginu í vetur, var röng? Sagði þingmaðurinn ekki á þess- um sama íundi í Arnesi, og þóttist hafa það eft'r öðrum sendiinann- inum sem sendur var til Noregs, að það hefði vcrið þessum frum- vörpum aðallega að þafcka, að hin góðu úrslit fengust í kjöttolls- raálinu ? Vonandi skýrir Tr. p. þetta í næsta blaði Tímans. Vildi hann þá ekki jafnframt segja frá ástæðum þeim, er hann sagði á þessum í'undi í Árnesi, að vakað hefðu fyrir Klemensi Jónssyni Fram- sóknarráðh., þegar hann í skyndij rai^ ^™*?.„ °K .^]™ veitti bankaeftirlitsembættið, þrátt fyrir það, að tillaga var komin fram um það að veita ekki embættið ? Strandamönniim þótti undarleg framkoma Framsóknar- flokksins í þessu máli, einkum þar sem Tr. p. á þingmálafundunum f'yrir kosningarnar bölsótaðist mjög yfir þessu „alóþarfa hum- bugsemba'tti," eins og hann hafði koniist að orði þá. Hver var ástæðan, Tryggvi ? Erl. símftsgmr Khöfn, 20. okt. FB Samband gerbótaflokka. Á flokksráðstefnu gerbóta- • flokksins fransika, sem haldinn er i París, og margar þjóðir hafa sent fulltrúa á, var á sunnu'dag- inn stofnað samband gerbóta- flokka víðsvegar um heim, og var þetta gert fyrir frumkvæði danska þinganaimsins Ivar Bærentzen. — Sambandi þtissu er ætlað að ná til sem flestra þjóða heimsins, í lík- 'ngu við samband jafnaðarmanna. ' Prakkar og pjóðverjar. Herriot forsætisráðherra og Marx kanslari hafa báðir látið í ljós að nú væri að hefjast vinátta og hefir þetta vakið mikla eftirtekt. petta skýrir Tr. p. vonandi alt í na^sta blaði. eu skýra rjett og; satt frá málum, og ékki skjóta sjer bak v sannleikann. Khöfn, 21. okt. FB. Kosningabaráttan í Englaaidi. Frjálslyndi flokkurinn tvískiftur. Aðalflokksstjórn frjálsljrnda flokksins enska neitar því harð- lega, að hún hafi gert nokkurt kosningasaniband við íhaldsm'mn imdir kosningarnar, sem nú fara í hönd. Hins vegar er það sannan- legt, að kjósendafjelög frjálslynda flokksins hjer og hvar úti um t verður að ]andið' hafa ?tutt, frambjóðendnr íhaldsmanna. Plefir þessi tvíveðr- rið Tíma- 11J18'sháttur orðið til þess, að ósam- i komulag er orðið innan flofcksins, og hlýtur það að veifcja hann. Annað flokksbrotið, með Lloyd George í broddi fylkingar, hefir beitt sjer fyrir samvinnu við í- enn; en hitt brotið, undir sækja um stöðuna, þá varð enginn t'l þess af' hjerlendum prestum að 'keppa við hann; svo mikils trausts og ál'ts nýtur hann meðal stjettarbræðra sinna. • pegar imestsembættið losnaði hjer, tóku nokkrir áhugasamir safnaðarmenn hjer í bænum sig s;i ni;i ii um, að fara þess á leit við siera Friðrik, að hann sækti um stöðu þessa. Fyrir innile,g tilmæli þe:rra hefir hann látið tilleiðast. Mjög var það torsótt, sem vænta mátti að fá sjera Friðrik til þess að sækja hingað. Maður- ii:n er frábæríegá vel látinn í söfn- uð:num þar vestra, hefir verið þar í tuttugu ár, og búið sem best um sig á allan hátt. A hann þar upp- fcomin og gift börn. Er því ekki að undra þó hann hafi verið treg- ur til þess að taka sig upp þaðan. ,,En römm er sú taug, er refcka dregur 1'öðnrtúna til", og svo varð hjer. Eldri Rey'kvíkingum er sjera Friðrik svo kunnur, að óþarfi er að fjölyrða um mannkosti hans og fcennimanns'hæfileika. En hinir, er e:gi hafa haft tækifæri til þess af kyniiiist homim, og verða að fara eftir annara sögusögn, geta af hinum víðtæku vinsældum hans markað hver maður hann er. En enginn fær af annara sögu markað, hvílíkur hlýleiki og sönn íyuinnga^ska andar um og af manni þeim, orðum hans og gerðum. Má telja það víst að samvinna góð geti orðið milli hans, og hins m.æta manns sjera Bjarna Jóns- sonar, er hvert mannsbarn höfuð- staðarins þekkir og metur að verð- leikum. Á laugardaginn kemur þarf prestskosningin að verða vel sótt, svo söfnuðurinn með því móti tjái sjera Friðrifc þegar samúð sína. pað verður honum styrkur, er hann byrjar hjer sitt margþætta starf í þágn safnaðarins. Tr. P. segir í „Orðsendingu" sinni, að hann sje reiðubúinn að leggja niður þingmensku, ef hann' -, ,, tai vaiitraustsyHrlýs'ngu frá meiri! ^^ Asqllit]]s Qg Grey lávarðar? liluia kjósenda þeirra, er kusu í Sfrandasýslu við síðustu kosning-' þó því aðeins að Jón Kjart-; vilja ekki neina samvinnu. pingrof í pýskalandi. Símað er frá Berlín, að Ebert for- seti hafi rofið ríkisþingið, vegna crfiðle'ka þeirra, sem stjórnin á ATið að búa gagnvart því. Verða kosnmgar látnar fara fram 30. nóvember. 1 „Orðsendingu" þeirri, sem Tr. P. sendir okkur, viðurkennir hann, að hann hafi flutt Str.m. rangar f r e gnir í sumu m málum, ef það skyldi íeynast svo ,að það sem sagt var Kier í blaðinu um síðustu ferð Tr. Þ. norður á Strandir, væri satt. Nú vitum við ofurvel að Það er ^lt. satt, sem sagt var hjer í blað- ar, po pvi aoems að .¦msson gerir slíkt hið saina, fái hann slíka vantraustsyfirl'ýsingu úr sínu kjörda^mi. porir hann að leggja niður Þingmensku, ef Mbl. getur sannað frásögnina, er það l'lutli aí' fundvim ha.ns? Lárus í Klaustri hefir mi gengið nærri 6 •nénuði með umburðarskjal það,; _______ _______ s,,n Tr. p. bjó út í hendur hon-| nm í vor, til und'rskriftasmölunar' » ¦ í Vestur-Skaftafellssýslu, og bólar Pl'eStlCOSIHIigilt. ékkert á fæðingu ennþá. Senni-: —— lega gengur fæðinsin svona seintj Á laugardaginn kemur fer fram vegna þess, að þar hefir verið' prestskosning hjer í Reykjavík,' ólireint í pofcahorninu, enda var þó hún verði með þeim hætti, að Tíinasanule'kur notaður við út- aðeins einn maður sje í fcjöri. búnað skjalsins og meðferð alla.j M«nn höfðu búist við, að all- fen Tr. p. reynir vonandi að flýta margir kennimenn landsins myndu fyrir l'a'ðingunni. | sækja um prestsembætti þetta við Að endingu " ein áskorun til dómkirkjuna, enda þótt það væri Tryggva pórhallssonar. Vill hann aðstoðarprestsembættið, sem laust ekki skýra frá því, í hverju þær \ er. En svo umsvifamikil eru dóm- eru fólgnar, röngu fregnirnar um .fcirkjuprestsembættin orðin hjer, framkomu hans á fundum fyrir,og svo mikil iækifæri fyrir kenni- norðan, sem skýrt var frá hjer í menn. að njóta sín hjer, að líklegt blaðinu? Geri hann þnð ekki verð- '¦ þótti að hingað myndu margir ur það skoðað svo. semhann trsysti sa'-kja. s;ier efcki til þess. Fara Stranda-j 'En er það frjettist, að hinn raenn þá ef' til v'll að átta sig á vinsæli klerkur vestan hafs, sjera Tímasannleikanum, sem þingmað- Friðrik Híllgrímsson, mjmdi Myndasýning Tryggva Magnússonar í Ungmennafjel.húsinu við Lauf- ásveg, er hin eftirtektaverðasta, fyrir margra hluta safcir. Hefir Tryggvi aldrei haldið hjer sýn- ingu áður, og er bæjarbúum því Undanfarin ár hefir Tryggvi, í eí'naskorti miklum, unnið að því, að afla sjer þeirrar þekkingar, m; þarf til þess, að hið vakandi og* ríka ímyndunarafl og hugmynda- i'lug lians <veti notið sín. S.vning þessi gerir grein fyrir hve langt hann er kominn. pess skal þegar getið, að hann á góðam spöl eftir ófarinn til þess, að geta gert listaverk sem samboðin era riku hugmyndaflugi haus. Mest er þar af andlitsmyndum. Eru margar þeirra með sjerlega ákveðnum og föstum dráttum og bera vott um að Tryggvi hefir glöggan skilning á hlutverkinu. Nokkrar skopmyndir eru þar og, 'sumar góðar. Af málverkum, en þau eru fá, mætti nefna „Vörðuna," gerð í suitiar, þegar tekið er tillit til þess live lítið Tryggvi hefir málað, er mynd þessi furðu gúð, og gefur manni vonir um að hann geti með límanum felt hugmyndir sínar í hina stórfenglegu umgerð ís- lenskrar náttúru. Aftur á móti eru myndirnar af álfahöllinni og- kirkjuíí'arðinum þannig úr garði gerður að hugmyndin hefir farið lengra en leikni og kunnátta Tryggva nær á þessu stigi. Mynd frá Hlíðarenda hjer við Reyk.javfk og frá Grímsey í Steingrímsfirði eru báðar lithreinar og aðlaðandi. Yfirleiltt er isýning þessi all- ósamkynja, því þar eru myndir manns, sem er að reyna fyrir sjerr feta sig áfram og er í skjótri fram- fór í gróanda lífsins. Atli. I í sumar hefir Loftur Guðmunds- unnið að því að búa til einskonar fræðslu-kvikmynd um ísland, er á að hafa það að markmiði, að syna. erlendum þjóðum samnari og rjettari mynd af landi okkar, þjóðinni, lifnaðarháttum ug at- vinnuvegum okkar en þær hafa tíðast fengið. Hefir Loftur farið víða um og kvikmyndað fagra Btaði, fólk, starfsaðferðir við marg- ar atv'nnugTeinir og fleira, er sjerkennilegt er fyrir land og þjóð. Er nú verið að ljúfca við að búa mymdina til sýningar, og gerir það „Nordisk Film". Danska blaðið „B. T." flytur alókunnugur. Hann er ættaður norðan . af nýlega viðtal við Loft um þessa Ströndum, og er bróðursonur Ste- mynd, og gerir hann þar .grein l'áns frá Hvítadal. Er kornungur fyrir, hvað myndin eigi að sýna. maður, en hefir brotist áfram við Segir blaðið í upphafi greinarinn- listnám í Danmörku, pyskalandi ar að kvikm. af „Höddu Pöddu" og New York seinast. Engin nýlundá þykir það leng- «r, svo teljandi sje, að nýr maður bætist í hóp íslenskra málara, er það nú orðið svo títt, og þeir sem við málverk fást svo margir. En ong:nn sem kemur á þessa sýningu Trjrggva, getur efast um það, að hjer er nýlunda á ferð- 'nni, sem vert er að veita athygli. Tryggvi Magnússon hefir fengið ósvikna iistagáfu í vöggugjöf. — pegar á uppvaxtarárum teiknaði hann hvað sem fyrir kom eða hon- um datt í hug. Er hann kom í gagnfraíðaskólann á AkureyTÍ, laust e'ftir fermingu, hafði hann í fórum sínum fjöldann allan af teikningum, úr þjóðsögum ogþjóð lífi. Teikingar Þ&ssar höfðu vit- anlega ekfcert listgildi, sýndu ekk ert annað, en ríka 'hneigð og hue; myndaflug drengsins. hafi flutt menn augliti til auglitis; við sjerkennilega náttúru íslands. Og þá muni mörgum hafa fundist, að eitthvað nýtt og gott væri flutt inn í kvikmyndaiðnaðinn. Og nú komi þessi mikla kvikmynd stuttu síðar, og sýni enn gleggra land og þjóð. L. G. býst við, í viðtali sínu við „B. T.", að tak;st þessi mynd. þá muni með henni verða lagður grundvöllur að sjálfstæðri, ís- lenskri kvikmyndagerð, því hjer sjeu nógir kraftar til að lejrsa það hlutverk af hendi. Á fremstu síðu blaðsins er mynd af íslenskri stúlku, sem blaðið fer þeim orðum um, að stand:st full- komlega samjöfnuð, hvað fegurð snerti, við hinar heimsfrægu kvik- myndakonur. pá er og innan x blaðinu, með greininni, mynd, sem. blaðið segr, að sje af íslenskri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.