Morgunblaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.10.1924, Blaðsíða 3
MOB60NBLABIB MORGUNBLAiia Stofnandi: Vilh. Finsen. Ötgefandi: Fjelag 1 Reykjavík. Ritetjórar: Jón Kjartanaaon, Valtýr Steíánacon. Auglýsingastjóri: E. Hafbergr- 6krifstofa Austursírœti fc. Símar. íiitstjórn nr. 498. Afgr. og bókhalá nr. 500. Auglýcingackrifct, nr. 706. Koimaslmar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. E. Hafb. nr. 770. íijskriftagjald innanbæjar og 5 grenni kr. 2.00 á mánuTSi, innanlandc fjau kr. 2,50. $ lausasölu 10 nurn eint. lliilÉÍIIÍl í Strandasýslu. inu. Bða treýstir Tr. p. sjer að neita einhverju ? Yill hann þá ekki gera það? Yill nú e'kki Tr. p. skýra frá því, kvað hann sagði á fundinum í Arnesi um bankaráðskosning- una? Sagði þingmaðurinn ekki, að það hefðu verið mistök hjá Pramsóknarflokknum að svona illa tókst t’l? Og sagði hann ekki eimiig, að þau mistök mundu varlá skaða, því mjög bráðlega - yrði kosrð í eitt allsher jarbankaráð ? peir sem sátu fundinn í Árnesi vilja gjarnan heyra svarið. Yill ekki þingmaður Stranda- urinn flutti þeim, bæði í fyrra og nú. Vili þingmaðurinn leggja niður þingmensku, ef frásögn Morgun- blaðsins ’ reynist rjett? Hvað segja Strandamenn? Gera þeir sjer það að góðu, að þingmaður þeirra um leið og hann segir þeim frjettir af málum þjóðarinnar, að hann noti v'ð þá frásögn Tímasannleika eingöngu? Erí. símfregmr Tryggvi pórhallsson, ritstjóri Tímans, hefir tvívegis farið norður 1 Strandasýslu og boðað kjósend- uiii þar svo kallaðan Tímasann- léika. Hann fór þangað fyrir síð- ustn kosningar og boðaði mönnum þennan „sannleika“, og hafði sú ferð þann árangur, að hann gat vilt mönnum norður þar svo sýn, -að þeir 'kusu hann sem fulltrúa sifln á Alþing. í 1 sumar fór Tr. p. aftur norður 1 Strandasýslu og boðaði mönnnm Tímasannlei'ka. Nokkuð a-f þeim boðskap hefir verið birtur hjer í ’blaðinu, eins og hann var boðaður þar hyrðra af ,þirigmanninum. Yeslings Tr. p. þolir e'fcki að sjá, þennan ,samileika,‘ sem hann boð- ••aði Strandamönimm, vera birtan 4 prenti. Hann treystir sjer ek'ki til þess að verja „saimleikann,“ býst við að bann standist illa sam- auburð við íhinn raunverulega samdeika. og þess vegna tekur i’’4stjórinn það ráð, að grípa enn þá til Tímasannleikans, og beita iionum til varnar sjer. pess vegna segir Tr. p. nú, að Morgunblaðið -hafi skýrt rangt frá boðskap þeim *er hann, Tr. p., boðaði Stranda- mönnum. Sjálfur þorir hann eklti nú að standa við þau orS, sem hann sagði á opinberum fundi í Árnési þann 8. sept. s.l., og hann ’þorir heldur ekki að neita því, að Morgunblaðið far! með satt mál í sinni frásögn. Vjer skorum á hann að gera annað hvort. páð er ekki rjett bjá þessnm 'boðbera Tímasannleikans, sem iiatin segir í ,Orðsendingu,‘ er hann 'send’r ritstj. þessa blaðs í blaði sínu síðast, að bann þnrfi ekki að -standa öðrum reikingsskap á þing- hiensku sinni, en þeim Stranda- iflöinium, er treystu honum til þess að fara með mnboð þeirra á Al- þingi. Sjerhver kjósandi þessa lands getur krafið hann reikn- ingsskapar, og Tr. p. getur reitt sig á, að hann fær ekki óáreittr.r að boða Strandamönnum Tíma- sannleika etngöngu, þegar hann skýrir þeim frá störfum Alþingis í málum þjóðarinnar, þótt kjós- endur hans þar taki slíkan boð- skap sem g’óða og gilda vöru. — Aðrir kjósendur þessa lands líta öðrum augum á þennan „sanri- leika,.“ Khöfn, 20. okt. FB Samband gerbótaflokka. sækja um stöðuna, þá varð enginn t’l þess af hjerlendum prestum að 'keppa við hann; svo mikils trausts -og ál’ts nýtur hann meðal stjettarbræðra sinna. • pegar prestsembættið losnaði hjer, tó'ku nokkrir áhugasamir safnaðarmenn hjer í bænum sig saman um, að fara þess á leit við sjera Friðrik, að hann sækti um stöðu þessa. Fyrir innile,g tilmæli þe’rra hefir hann látið tilleiðast. Mjög var það torsótt, sem vænta mátti að fá sjera Friðrik til þess að sækja hingað. Maðnr- inn er frábærlega vel látinn í söfn- !nð:num þar vestra, hefir verið þar í tuttugu ár, og búið sem best um 1 sig á allan 'hátt. Á hann þar upp- sumar góðar. mamia eimiig segja frá því, í hverju frásögnin hjer í blaðinu um tollstríðsfrumvörp þau móti Norðmönnum, sem þingmaðurinu flutti á þinginu í vetur, var röng? Sagði þingmaðurinn ekki á þess- um sama fundi í Árnesi, og þóttist sent Oilltrúa á, var a snnnu’dag-. rj;mm ,er s£ taug, er rekka bafa það eft’r öðrum sendimann- finn stol?,iað samband gerbóta- jrep;ur föðurtúna til“, og Undanfarin ár hefir Tryggvi, í efnaskorti miklum, unnið að því» að afla sjer þeirrar þekkingar, þarf til þess, að liið vakandi og ríka ímyndunarafll og liugmynda- flug lians geti notið sin. Sýning þessi gerir grein fyrir hve langt hann er kominn. pess skal þegar getið, að hann á góðam spöl eftir ófarinn til þess, að geta gert listaverk sem samboðin erm ríku hngmyndaflugi hans. Mest er þar af andlitsmyndum. Eru margar þeirra með sjerlega ákveðnum og föstnm dráttnm og bera vott nm að Tryggvi hefir glöggan ski'lning á lilutverkinu. Nokkrar skopmyndir eru þar og, Á flokksráðstefnu gerbóta- ^ komin 0g gift börn. Er því ekki flokksins fransika, sem haldimi er(.lð undra þó iiann hafi verið treg- 1 t>ar]"s; °S margar þjóðii hafa nr m þess að taka sig upp þaðan. til Noregs, I flokka víðsveSar um heim, og var varg hjer svo inum sem sendur var að það hefði verið þessum frum- vörpum aðállega að þakka, að hin góðu úrslit fengust í kjöttolls- raálinu ? Yonandi skýrir Tr. p. þetta í næsta blaði Tímans. Vildi hann þá i ckki jafnframt seg-ja frá ástæðum | þeim, er hann sagði á þessum' fundi í Árnesi, að vakað hefðu ^farx kanslaii hafa báðir látið í mariíag hver maður hann er fyrir Klemensi Jónssyni Fram-J ]'ios nn værl kefíast vinátta sóknarráðh., þegar hann í skyndij mi^ Pjóðverja ^ og FVakka, og veitti baukaeftirlitsembættið, þetta gert fyrir frumkvæði danska Eldri Reýkvíkingum er sjera þingmannsms Ivar Bærentzen. — ?Friðrik svo kmnuu. að óþarfi er Sambandi þessu er ætlað að ná til ag fjolyrða nm mannkosti hans og sem flestra þjóða heimsins, í lík- !kemijmaimghæfileika! En hinir, er ngii \ið samband jafnaðarmanna. e-'<ri hafa 'haft tækifæri til þess að kynnast honum, og verða að Frakkar og pjóðverjar. fara eftir annara sögusögn, geta Herriot fox sætisráðherra og af liinum víðtæku vinsældum iians þrátt fyrir það, að tillaga var komin f'ram um það að veita ekki hefir þetta valiið mikla eftirtekt. embættið ? ’Strandamönmim þótti En enginn fær af annara sögu markað, hvílíkur hlýleiki og sönn manngæska, andar um og af manni þeim, oi’ðum hans og gerðum. Má telja það víst að samvinna góð geti orðið milli hans, og hins Khöfn, 21. okt. FB. Kosningabaráttan í Englandi. undarleg íramkoml^^óknar-! FWMyndi flokkurinn tvískiftur. manns -sjera Bjarna Jóns- fiokksins í þessu máli, einkum þar ÁSalflofcksstjórn frjálslynda sonar> er hvert mannsbarn höfnð- sem Tr. p. á þingmálafundunum flokksins enska neitar því harð- staðarins þekldr og metur að verð- fyrir kosningarnar bölsótaðist leSa> að llún liafl Sert nokknrt leikum. mjög yfir þessu „alóþarfa ilnm.. | kosningasamband við íhaldsm»nn £ laugardagiim kemnr þarf bugsembætti,“ eins og hann hafðijimúlr kosningarnar, sem nú fara prestskosningin að verða vel sótt, komist að orði þá. Hver var 1 kon<1, 11<ns veear er Það samaan- svo söfnllðnrinn með því móti tjái ástæðan, Tryggvi ? • j le£f> að kjósendafjelög frjélslynda sjera Friðrik þegar samiíð sína. petta skýrir Tr. p. vonandi alt ^°kksins lijer og h\ar úti um pað Verður 'lionum styrkur, er í næsta blaði, eu hami verður að landið’ hafa stntt framl,j6ðendur ,,ani) byrjar hjer sitt marg>ætta skýra rjett og satt frá málum, og íkaldsmanna. LTefii þessi tvíveðr- starf j þ;ir,n Safnaðarins. ckki skjóta, sjer bak við Tíma- j nngsháttur orðið til þess, að ósam- sannleikann. ier orðið innan flokksins* -------o------- og hlýtur það að veikja hann. Annað flokksbrotið, með Lloyd George í broddi i’ylkingar, hefir beitt sjer fyrir samvinnu við í- haldsmenn; en bit.t brotið, nndir . TT _ . „ i UngmennaijeLhusrnu við Lauf- stTorn Asquiths og Grey iavaroar, , • | asveg, er hm eftirtektaverðasta, Vilja ekki nema samvmnu. . ’ fyrir margra hluta sákir. Hefir Tr. P. segir í „Orðsendingu“ sinni, að hann sje reiðubúiun að leggja niður þiugmensku, ef hann fái vantraustsyfirlýs’ngu frá meiri hluta kjósenda þeirra, er kusn í Straudasýslu við síðustu kosning- ar, þó því aðeins að Jón Kjart- Myndasýviing Tryggva Magnússonar pingrof í pýskalandi. Af málverkum, en þau eru fá, mætti nefua „Yörðuna,“ gerð í sumai', þegar tekið er tillit til þess hve lítið Tryggvi hefir málað, er mynd þessi furðu góð, og gefur manni vonir um að hann geti með tímanum feit hugmyndir sínar í hina stórfenglegu umgerð ís- lenskrar náttúru. Aftur á móti ern myndirnar af álfahöllinui og kirkjugarðinum þannig úr garði gerður að hugmyndin hefir farið lengra en leikni og kunnátta Tryggva nær á þessu stigi. Mynd frá Hlíðarenda hjer við Reykjavík og frá Grímsey í Steingrímsfirði oru báðar lithreinar og aðlaðandi. Yfirleiltt er isýning þessi all- ósamkynja, því þar eru myndir manns, sem er að reyna fyrir sjer, feta sig áfram og er í skjótri fram- fór í gróanda, lífsins. Atli. rrryg*gvi aldrei haldið hjer sýn- ingu áður, og er bæjarbúum því álókunnugur. Hann er ættaður norðan . af nýlega viðtal við Loft um þessa kosningar látnar fara fram 30. nóVember. og New York seinast. i Engin nýlundá þykir það leng- í „Orðsendingu“ þeirr:, sem Tr. P. sendir okkur, viðurkennir hann, að hann liafi flutt Str.m. rangar fregnir í snmum málum, ef það'skvldi reynast svo ,að það sem sagt víu' á.ier í blaðinu um síðustu ferð Tr. íL norður á Strandir, væri satt. Nú vitum við ofurvel að það er ’«lt satt, sem sagt var hjer í blað- ansson gerir slíkt hið sama, fái ... , ° , Sunao er ira Berlin, að Ebert for- liann slíkavantraustaVfirlýsingu ur seti hafi roíið rikisþmgið,- vegna símt kjördæmi. porir hann að leggja niður þingmensku, ef Mbl. getur sannað frásögnina, er það flutti af fundum hans? Lárus í Klaustri hefir nú g*engið nærri 6 ’nánuði með umburðarskjal það, | sem Tr. p. bjó út í hendur hon-1 um í vor, til und'rskriftasmölunar' « ■ nU svo teljandi sje, að nvr maður í Yestur-Skaftafellssýslu, og bólar ln bætist í hóp íslenskra málara, ei* ekkert á fæðingu ennþá. Senni- ------■ það nú orðið svo títt, og þeir lega gengur fæðingin svona seintj Á laugardagiun kemur fer fram sem við málverk fást svo margir. vegna þess, að þar hefir verið prestskosning lijer í Reykjavík, • En .eng'nn sem kemur á þessa óhreint í pokaborninu, enda var þó hún verði með þeim hætti, að sýningu Tryggva, getnr efast um Tímasannle kur notaður við út- aðeins einn maður sje í kjöri. það, að bjer er nýlunda á ferð- búnað skjalsins og meðferð alla.! Menn höfðu búist við, að all- ’nni, sem vert er að veita athygli. En Tr. p. reynir vonandi að flýta marg’r kennimenn landsins myndu Tryggvi Magnússon hefir fengið fyrir fæðingunni. ! sækja um prestsembætti þetta við ósvikna 'listagáfu í vöggugjöf. — Að endingn ' ein áskorun til dómkir'kjuna, enda þótt það væri pegar á uppvaxt.arárum teiknaði Tryggva pórhaUssonar. Vill hann aðst'oðarprestsembættið, sem laust bann hvað sem fyrir kom eða hon- ekki skýra frá því, í hverju þær ( er. En svo umsvifamikil eru dóm- um datt í hug. Er hann kom í ern fólgnar, röngu fregnirnar nm I 'kirkjuprestsembættin orðin hjer, gagnfræðaskólann á A'kureyri, framkomu hans á fundum fyrir ( og svo mik:l tækifæri fyrir kenni- lanst e’ftir fermingu, hafði hann norðan, sem skýrt var frá hjer í menn, aS njóta sín hjer, að liklegt í fórnm sínum fjöldann allan af blaðinuf Geri'haun það ekki verS- þótti aS hingað myndu margir teikningum, úr þjóSsögum og þjóS- ur það skoðað svo, sem hann treysti sækja. lífi, Teikingar þessar höfðu vit s.jer ekki til þess. Fara Stranda- En er það frjettist, að hinn anlega ekkert listgildi, sýndu ekk- rnenn þá ef' til v’ll að átta sig á: vinsæli klerkur vestan hafs, sjera ert annað, en rtk-a 'hneigð og hug- Tímasannleikanum, sem þingmað- Friðrik HMlgrímsson, m.yndi myndaflug drengsins. í sumar hefir Loftur Guðmnnds- unnið að því að búa til einskonar fræðsln-kvikmynd um ísland, er á að hafa, það að markmiði, að sýna. erlendinn þjóðum samnari og rjettari iiiynd af landi okkar, þjóðinni, lifnaðarháttum og at- vinnnvegum okkar en þær hafa tíðast fengið. Hefir Loftur farið víða um og kvikmyndað fagra staði, fólk, starfsaðferðir við marg- ar atvinnugreinir og fleira, er sjerkennilegt er fyrir land og þjóð. Er nú verið að ljúka við að búa mymdina til sýningar, og gerir þftð „Nordisk Film“. Danska blaðið „B. T.“ flytur erfiðle ka þeirra, sem stnormn a .. , , . , , . ,T ^ Strondum, og er broðursonur Ste- mynd, og genr hann þar grein við að bua gagnvart þvi. Verða „ , ’ ^ ^ .. . fans fra Hvitadal. Er kornungur íyrir, hvað myndm eigi að sýna. maður, en hefir brotist áfram við Segir blaðið í uppbafi greinarinn- listnám í Danmörku, pýskalandi ar að kvikm. af „Höddu Pöddu“ hafi flutt menn augliti til augliti® við sjerkennilega náttúru íslands. Og þá muni mörgum hafa fundist, að eitthvað nýtt og gott væri flutt inn í kvikmyndaiðnaðinn. Og nú komi þessi mikla kvikmynd stuttu síðar, og sýni enn gleggra land og þjóð. L. G. býst við, í viðtali sínu við „B. T.“, að tak;st þessi mynd, þá muni með henni verða lagður grundvöllur að sjálfstæðri, ís- lenslkri kvikmyndagerð, því hjer sjeu nógir kraftar til að leysa það hlntverk af hendi. Á fremstu síðn blaðsins er mymd af íslenskri stúTku, sem blaðið fer þeim orðum nm, að standist full- komlega samjöfnuð, hvað fegurð snerti, við hinar heimsfrægu kvik- myndakonur. pá er og innan i blaðinn, með greininni, mynd, sem i blaðið seg'r, að sje af íslenskri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.