Morgunblaðið - 24.10.1924, Blaðsíða 4
MOKthUN ALAIllr
Tilkynmniíar.
Fimmtíu krónur ókeypis vilja margir
fá. pegar þjer lesið Grailarann sjáið
þið hvernig þið eigið að fá þær. Kem-
ur á laugardag.
'Kf Vfísldfti
Ný fataefni í miklu úrrali. Tilbúin
€öt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af-
greidd mjög fljótt. Andrjgs Andrjes-
eon, Laugaveg 3, sími 169.
Iðorgan Bífethers ^inji
Portvín (double diamond).
Sherry,
Madeira,
eru viðurkend best.
[ .. ■ —i ■ '■ " — ...........■■■■■—■■
f’reinar ljereftatuakur kaupir ísa-
• íntiorprentsmiðja h«esta verði.
Upphlutasilki, þrjár tegundir, verð
frá 7.15, á Skólavörðustíg 14.
Um 40 tegundir af Cigarettum og
álíka margar tegundir af Vindlum,
fást í Tóbakshúsinu.
Góðar Cigarettur á 3% eyrir stykk-
ið í pökkum, með 20 stykkjum í, fást
í Tóbakshúsinu.
Handskorið neftóbak, mjög fínt og
gott, selur Tóbakslhúsið.
Látið ekki heimilið vanta glugga-
kúst, þegar hægt er að fá hann fyrir
aðeins 1.75 í versl „pörf“, Hverfis-
göt)i 56. Sími 1137.
0 H ftSSrSABSG&e
Illgresi.
" Fæet hjá bóksölum 1
Nýkomið: sterkt og fallegt blátt
Seheviot í drengjaföt. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 5. Sími 658.
Kolakörfur. og kolaausur selur
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Hið margeftirspurða vinnufataefni
er nú komið. Guðrp. B. Vikar, Lauga-
veg 5. Sími 658.
Glirvörur!
það borgar sig að koma vestan úr
bæ og sunnan úr holtum til að gera
kaup á nýkomnum glervörum í versl-
uninni
„Þörf"
Hverfisgötu 56.
Hvergi smekklegri nje ódýrari vörur.
Reynið sjálf.
Maismjöl með tækifærisverði í dag.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
bbmh Kensla.
Bókhald kennir Jón Grímsson, Óð-
insgötu 22. Viðtal 7—8.
Pýsku, reikping og bókf ærslu, kenn-
ir Benedikt Sveinsson, Vesturgötu 18.
iSími 554.
Munntóbak fæst í Tóbakshúsinu.
Reykjarpípur, ýmsar tegundir, fást
í Tóbakshúsinu.
Átsúkkulaði, gott og af mörgum
tegundum, fæst í Tóbakshúsinu.
Vinxm.
Stúlka, sem getur lagt sjer til rit-
vjel, getur fengið brjef og þessháttar
til skrifta, sökum fjarveru annarar.
Tilboð, ásamt kaupkröfu um tímann,
sendist A. S. I., merkt Skriftir, fyrir
sunnudag.
Dugleg stúlka óskast í vist strax.
Upplýsingar gefur Hildur Sivertsen,
I Vesturgötu 10.
■almenning þess, hve nemendafæðin er
mikil í skóla hans. En hitt mátti hann
vita, þegar hann neitaði að láta Morg-
unblaðinu í tje upplýsingar um það,
að lítill vandi mundi það vera að fá
aft vita hið sanna um nemendaf jöld-
ann. Peir eru aðeins rúmlega 30.
J. J. mun vera einstakasti þing-
maður veraldarinnar. Hann hefir bor-
ið fram á löggjafarsamkomu þjóðar-
innar það mál, sem hún taldi ekki
virðingu sinni samboðið að ræða. —
Hann er og einstakasti blaðamaður
heimsins. Hann bregður helmingi
frændþjóðar vorrar, Norðmönnum, um
það, að visky- og brennivínslöngun
ráði gerðum hennar. Nú er það komið
upp úr kafinu, að hann er líka ei«-
stakasti skólastjóri hehnsins. Hann
neitar að segja almenningi í landi
sínu, hvað nemendur hans eru margir.
|
Margir spyrja oss: ,.ITvaö gaf þessi
— eða hinn?“ Jeg svara venjuiega,
að hver og einn gefi eftir efnum og
1 ástæðum. Sumir gefa 50 krónur, aðrir
10 krónur ,og enn aðrir 5 krónur.
■ Margir gefa 1 krónu, og þeir sem við
þrengst kjör eiga að búa gleðja oss og
i sjálfa sig með því að gefa 50 aura,
og það er von mín, að í ár fylgist
allir að, og gefi hver ,sinn skerf eftir
því sem efnin leyfa, þessa komandi
j sjálfsafneitunarviku, án tillits til þess
hvort gjöf þeirra er stór eða smá.
Með því að það er afar seinlegt, að
safna gjöfum í hverju húsi í svona
stórum bæ, þá væri oss mjög kært,
ef þjer legðuð gjöf yðar inn í um-
vslagið, sem fylgir sjálfsafneitunar-
brjefi voru, svo að þeir, sem safna
gjöfunum, geti fengið þær afhentar,
þótt gefandinn sjálfur sje eigi heima.
Yirðingarfylst,
Kristian Johnsen,
flokksstjóri Hjálpræðishersins í Rvík.
OSRAM
ep mar>kaða g '******
* • * o'» »
Góða liósið
geldup
kostnaðinn
y ,v.
f .•:*:• ;*:•*:
,V** ,%'•* .V*
;•.♦. .;•:• *
•:» .»
Sjálfsafneitunai'vika
Hjálpræðishersins.
Foringjar Hjálpræðishersins fagna
sjálfsafneitunarvilcuiun árlega eins og
kærkomnum vini, og það munum vjer
einnig gera í ár.
Sjálfsafneitunarvikan er stofnsett
árið 1886, og er orðin ómissanlegur
þáttur í alheimsstarfsemi Hjálpræðis-
hersins. Hún er venjulega haldin í
október ár hvert, og tilgangur hennar
er að safna fje til starfsemi Hjálp-
ræðishersins.
Sumnm virðist það ef til vill ótil-
hlýðileg ágengni, þegar vjer komum
hvað eftir annað heim til þeirra í
sömn erindum. En vjer störfum fyrir
göfugt málefni og megum ekki gefast
upp, og vjer verðum að safna því f je,
sem starfi voru er nauðsynlegt. pví
betur er Reykvíkingum þetta Ijóst,
og þessvegna láta þeir oss örsjaldan
synjandi frá sjer fara.
Gengiö,
Rvík í gær.
Sterl. pd.............. 28.85
Danskar kr.............110.03
Norskar kr............. 91.88
Sænskar kr.............170.60
Dollar.................. 6.42
Franskir frankar .. ,. .. 33.78
DAGBÖK.
I. O. O. F. 10610248%. — II.
Veðrið sclðdegis í gær. Hiti 4—10
stig. Suðlæg átt, þurviðri á Norður-
landi, rigning annarsstaðar, einkum j
á Suður- og Vesturlandi.
Messað á sunnudaginn í Fríkirkj- j
unni í Hafnarfirði kl. 2 síðdegis, sr.
Ólafur Ólafsson. (Minningarguðs-;
þjónusta Hallgríms Pjeturssonar; ;
vetrarkoma, ferming).
Prestskosningin. Áliugi manna hjer j
í bæ fyrir prestskosningunni hefir
mjög aukist síðustu dagana, linkum
síðan Morgunbl. gerði hana og um-
sækjandann að umtalsefni í blaðinu
í fyrradag. Augu manna hafa sem
sje opnast fyrir því, að það væri
mikil sköinm fyrir söfnuð dómkirkj-
unnar, ef eigi væri hinum ágæta um-
sækjand'a sj'ndur fullur sómi þegar á
kjördegi. En það gera menn best með
þeim hætti að fjölmenna og greiða
lionum atkvæði sitt. Einmitt með
því, að sækja kjörfund svo vel, að
sem allra flestir greiði atkvæði, veita
menn sjera Friðrik Hallgrímssyni
þann ,,moralska“ styrk, sem nauðsyn-
legur er til þess að geta af alhug
unnið til blessunar söfnuðinum siðar
meir.
Af þeirri ástæðu munu menn, karl-
ar og konur, f jölmenna til kosningar-
innar, þótt aðeins sje einn umsækj-
v’ndi. pað er bein skylda allra kosn-
ingabærra manna að sýna í verkinu
að þeir gleðjist yfir því, að sjera
Friðrik Hallgrímsson skuli hafa gefið
kost á sjer í þetta embætti.
Látið atkvæðin verða sem allra
flest. pess stærri verður gleðin þfeirra
ágætu hjóna, þá er þau frjetta úr-
'slitin, og leggja á stað í ferðina heim,
til „gamla landsins' ‘, þar sem þau £ ,
raun og veru æfinlega hafa búið í
huganum þau hin mörgu ár í útlegð- j
pmii í Ameríkn. Ameríka er ekki landj
sjera Friðrifcs. Hann er fyrst ogj
fremst Islendingur. Hann er Reyfc- ‘
víkingurinn, sem allir góðir menn j
hlakka til að bjóða velkominn.
90 ára verður í dag ekkjufrú Jó- j
hanna T. Zoega, systir Geirs Zoega
rektors.
Togararnir. Af veiðum komu ný- j
lega: Austri með 140 föt og pórólfur
með 120. Veiddu þeir báðir í salt.
Samskotin. Frá H. J. H. 20 kr.
Villemoes kom til Birkenhead í
Englandi á þriðjudagskvöldið. Fór
hann með fjárfarm, eins og kunn-
ugt er. Var alt fjeð lifandi og leii
v( l, samkvæmt símskeyti, er Eimskipa-
fjelaginu barst.
Einhver mesta rigning, sem komið
hefir hjer sunnanlands á þessu ári„
var í gær, samkvæmt því, sem Veðnr-
athugunarstofan sagði. Rigudi 19 m.
m. frá því kl. 6 áúd’egis í gær til kL
6 síðdegis.
Sjómannastofan. S.amkoma í kvöld:
kl. 8%. ;
Hestamannaf jel. „Fákur1 ‘ heldur-
skemtifund í Hafnarstræti 20 £ kvölÆ
kl. 8%.
Rósenberg flutti í gærkvöldi í hús
Nathans & Olsens.
Leiðrjetting. Af vangá var það
nefnt „aðstoðarprestsembættið' ‘ við
dómkirkjnna, í grein hjer í blaðinu í'
fyrradag, embætti það, sem sjera Frið-
rik Hallgrímsson sækir um. Bæðf
]»restsembættin við dómkirkjuna eru
jftfn rjetthá að lögum.
Locatelli. Fyrir skömmu flaug það
fjcrir, að Locatelli hefði verið sýnt
banatilræði, meðan hann dvaldi í New-
Tork, og hefðu það veriö stjórmnála
andstæðingar hans, er hefðu staðið
að því verki. Síðar var þessi fregn.
bcrin til baka. — Nú höfum vjer-
sjeð einkajbrjef, sem nýkomið er hing-
að til bæjarins þar að vestan, þar-
sem þess er getið, að stjórnmálaand-
stæðingar Locatellis hafí blátt áfram
setið um líf hans í New-Vork, og
liafi lögreglan sífelt orðið að hafa
vakandi auga á því, að á hann yrð".
ekki ráðist. Mun þetta rjett.
í sama brjefi var þess getið, a.5'
Loeatelli hafi sest á hafið, er hann
flaug hjeðan, vegna þess eins, að
honum leist ekki á, að halda áfram i
sótsvartri þokunni; en bilun hafi
engin verið á vjelinni, fyr en hún,-
laskaðist í öMurótinu, er hann var
sestur.
Ief*i jarisfníaFlisw.
-J*
Eftir Ctecrgí* Sholdon.
Leieester gengi á fnnd við óknnnan
karlmanni í garði móður sinnar sein; á
kvöldi. petta sama kvöld, er þau áttu
með sjer mótið, fór jeg inn í garðmn
og faldi mig í skjóli runna nokknrra.
Raðan gat jeg sjeð hvað fram fór. C?
þegar Miss Leicester kom inn í garðinn
gefck ungur maður á móti henni. Hún
Hjóp ífaðm hans og hann kysti hana—“
„Hættn, CaroIine,“ hrópaði Kenneth í
gremjn yfir framferði hennar. „Hvern-
ig getnrðn sannað, að stúlkan, sem þú
sást, var Miss Leícester? Sástu andlit
Irennar — eða hefir hugmyndaflug þitt
leitt þig í gönur ? Sennilega var hjer um
einhverja þernu að ræða.“
„Jeg sá ekki andlit Miss Lsicester, en
jeg þekti vaxtarlag hennar, göngulag og
rödd. pau ræddu saman í hvíslingum og
einu sinni heyrði jeg grátekka hennar og
heyrði hana segja: Ó, Louis, Louis, jeg
Veit, að jeg fæ aldreiii afborið það, en nú
er of seint a'ð taka aðra stefnu.“
„í hvaða máli?“, hvíslaði Kenneth
náfölur.
„pað veit jeg ekki,“ svaraði Caroline
fljótlega. En jeg heyrði 'hann scgja:
„pað er aðeins um eina leið að ræða,
dsku Nína mín,“ og svo bætti hann við
einhverjg, sem jeg gat ekki heyrt.“
„petta var illa gert, og ómanniega, að
njósna um hagi vinstúlku þinnar, og jeg
tek það skýrt fram, að jeg trúi ekki einu
or'ði. Jeg man enn vel hve óstjómlega
þú hagaðir orðum þínum á dansleiknum
hjá lafði Bathurst, þegar þú sagðir, að
þii skyldir leggja þig alla fraim t’l þess
að kom fram hefnd á heitmey minni,
fyrir að hafa náð því marki, sem þú
hafðir sett þjer. pað er erfitt fyrir mig
að segja það, Caro,“ og hann lækkaði'
rödd sína, er han'n sá náfölt ándlit henn-
ar, „en hvernig þú hagar orðnto þínum
ósaunar mál mitt“.
„Jeg viss1' þa'ð,“ sagði Carolina auð-
mjúklega, „að þú mundir ekki . leggja
'trúnað á orð mín. Jeg vissi og, að þú
mundir fyrirlíta mig fyrir, að njósna um
Miss Leicester, og vel má vera, að það
hafi ver'ð lítilmótiegt af mjer. pú trúir
injer ekki og þjer er nokkur vorkiin.
pú heldur, að jeg hafi ofið lygavef, til
þes;s að flækja þig í, tii þess að ná hefnd
yfir Miss Leieester. Jeg verð að sætta
mig við, þó erfitt sje, að þú te'kur þessu
svona. Jeg hefi sagt þjer frá, hvað jeg
sá og heyrði, og nú verðurðu að gera
það, sem þjer sjáíAim finst rjettast.“
Hún snerist á hæli og gekk 'hvat-
lega út úr herbergi1TU og var reiði og
ógunarsvipur á andlit: hennar. En Kenn-
'etli stóð yfir «ins og dæmdur maðar.
Hann saf í fleiri stimdir og hugsaði
þungl'eg'^ °" þrátt fyrir það, að honum
virtist saga Oaroline ótrúleg mjog, þá
gat hann ekki efast um, að einhvern
grundvöll hafði hún. Skyndilega stóð
bann á fætur og rje'tti úr sjer. Varir
hans herptust saonan og allur svipur-
Iians bar merki fastrar ákvörðunar.
„•Jeg skal aldrei t.rúa því,“ sagði hann,
„að Nína sje mjer ótrú. Sannleikurinn
er sa,gnia bestur, og jeg v'l segja henni
alt hið rjetta, og hún mun reita mjer-
fulbiægj andi skýingar' ‘.