Morgunblaðið - 30.10.1924, Blaðsíða 3
MOKti i-i NHi, A
MORGUNBLABII.
titofnandt: Vilh. Fin»en.
(Ttgefandi: FJeiag 1 Reyhjavlk.
Ritstjörar: Jön KJartansson,
Valtýr Stefftnsson.
Auglýsingastjöri: E. Hafberg.
Skrifstofa Austurstræti 6.
Sfnaar. Ritstjörn nr. 498.
Afgr. og bökhald nr. BOQ.
Auglýalngaskrifst. nr. 700.
Helmasimar: J. Kj. nr. 74Í.
V. St. nr. 1320.
E. Hafb. nr. 770.
Askrlftag;jald innanbæjar og I ní-
grenni kr. 2.00 á aiánuSi,
mnanlanda fiæ» kr. 2,50.
í lausasölu 10 aura eint.
Niðurl.
Við íslenslkir jafnaðarmenn lif-
«m í anda thinnar sönnu jafnaðar-
stefnu, segja þeir „lerðtogarnir“.
Sjáið fylgi jafnaðarstefnunnar í
heimsveldi Breta, segja þeir við
alþýðuna: Sjáið alþýðumanninn
Mac Donald., flofcksmann vorn,
segja íhinir íslensku kommúnistar.
Við íslensk'.r jafnaðarmenn
fylgjum kommúnistunum allir
•sem einn, segja „leiðtogarnir" úti
4 fslandi.
í Englandi búa þeir Mae Don-
áld og fylgismenn bans sig til
kosninga. Til þess að hafa von
úm sigur, til þess að fyrirgera
ekki öilu áliti sínu hjá bresfcu
þjóð’nni, keppast þeir við það
þessa daga, að losna við alt sam-
band við Bolsana rússnesku og
fjUigumenn Rússa á Engiandi. Hef-
ir Mac Donadd t. d. harðlega neit-
uð, að kommúnistar verði nokk-
ursstaðar frambjóðendur verka-
mann af lokksins.
1 sumar sýndi Mac Donald þeim
Rússum meiri velvild og tiltrú en
almerit gcrist í Vestur-Evrópu,
m.eð því að ganga að viðskifta-
samningnum, og heita því, að
styðja samninginn 'í breska þing-
inu. Hann hefir nú fenglð kveðju
frá Rússlandi fyrir tilvifcið, eftir
því sem skeyti herma síðustu
•daga. Brjef hefir fundist, þar sern
ráðstjórnarherrar Rússlands revna
að æsa enska verkamenn, þá sem
y,rauðastir“ éru, gegn fylgismönn-
um Mac Donalds.
Mac Donald reynir að rjet.ta
Bolsum hjálpai’hönd, eða ötlu
heldur rússnesku þjóðinni, sem er
nauðuglega stödd. Bolsar reyna að
bakníða hann og gera honum og
stjórn hans bölvun, fyrir t'.lvik
þetta.
fslensk alþýða á að fylgja okk-
ur kommúnistum segja hinir
„vauðu“ le'ðtogar hjer á landi.
'Og þeir, sem eru eitt í dag og
annað á morgun — eitt í Dan-
taörku og annað á íslandi, þeir
,,ra.uðskjóttu“ segja sflíkt bið
sama. peir fylgja Ólafi Friðriks-
syni. Hajnn ihefir ver'ð í Rússíandi.
Hann á að vita hvernig „spila á
út“ í binu pólitíska laumuspili
Bolsauna.
Naprasta háðung er það, að
Uienn, sem eigi hafa náð þeim
pól'tíska þroska, og hreinskilni,
að 'þeir þori, vilji eða geti sagt
rjett til nafns og stefnu, þeir
skuli í óleyfi taka nafn íslenskrar
alþýðu, sem grímu á flokk sinn
'Og fyrirætlanir.
í raun og veru geta þe'ir glaðst
yfir þvi .tiltæki, þeir sem sjeð 'hafa
uaatgileg upprof í mo(ld'v!iðrinu,'
sem sjeð hafa nægilega vel inn-
ræti ,,feiðtoganma,“ eg athafnir
þeirra. pareð þeir fela sig undir
hinu virðulega nafni íslenskrar
alþýðu, læra menn fljótar að bera
tilhlýðilega lítilsvirðingu fyrir
þessum „leiðtogum.“ íslenskri al-
þýðu slkilst fljótar, að svo er best
kom'ð, að gera þeim sömu skil,
þessum grímuklæddu Rússa-bols-
um hjer iheima á íslandi,
eins og hinn virðulegi sendi-
maður Jón Bach fjekk hjá Bret-
um er honum í fyrra var „retur-
nerað“ til sinna heima, eins og
vegalausum flökkumanni.
Er Bach Bolsi, eða ,,liægfara?“
Hvað skyldi Bretinn halfa álitið?
i Og- livernig fór eklki fyrir Hall-
birni á þögunum, er hann sat um
jáfnaðarmannaritstjórann danr.ka,
til þess að bera þar þjóð sinm
söguna, með sama litblæ og er á
honum sjálfum. Ritstjórinn hlust-
að:i á Hallbjörn fyrir kurteisis-
sakir. En að liann hafi tekið mark
á einu orði, sem Hallbjörn sagði
„þar um heyrist engin fregn.“
Ekki er ósenni'legt að ritstjóri
,.Soc'al-Demokraten“ hafi vitað
eitthvað annað og meira um Al-
þýðublaðið, en það sem Jón Bald-
vinsson vildi vera láta. Eða hvers-
vegna sýndi ,Social-Demaokraten‘
ritstjóra Alþýðublaðsins svo mikla
lítilsv’rðingu að minnast ekki á
heimsófcn hans og allar fregnirnar
frá íslandi?
Yngsti
inn
Jackie Coogan.
Erí. sim/regnir
Khöfn 29. okt. FB
Frakkar viðurkenna stjóm Rússa.
Símað er frá París: Frakkar við-
urkendu á mánudaginn ráðstjórn-
ina rúSsnésku að lögum. Fylgdu
viðurfcenningunni ekki ne nir skil-
málar cða kvaðir.
Vafalítið er talið, að þetta verði
til þess, að franskir íhaldsmenn
geri magnaða árás á stjórnina.
pegar a,ð frægustu kvikmynda-
leikarar heimsins, eins og Fair-
banks, Mary Pickford og Charlie
Chaplin höfðu tekið sjer ferð á
hendur, til að sýna l'st sína, þá
vekja athygli lians, er úrfesti
borgarstjórans, og sýn’T það, að
k\ ikmyndaleifcurinn hefir ekki
spilt barnseðli hans. Coogan hafði
með sjer til Evrópu geisimikcð af
fanst yngsta kvikmyndaleikaran- fatnaði og matvörum til foreldra
um, Coogan, sem er engu minna
frægur ' en 'hinir, að hann gæti
einnig tefc'ð sjer ferð á hendur
um Evrópu. Myndin sýnir hann,
er 'hann var að koma til. Sautham-
ton, og er hann að heilsa borgar-
stjóra þar. pað, sem helst virðist
lausra barna í styrjaldarlöndun-
urn. Hefir haini sjálfur safnað
gjö-funum, sem eru margra miljóna
virði.
Síðast er frjettist til hans, var
hann í heimsókn hjá páfa í Róm.
peir menn, sem heitið hafa að
starfa að þessu, skifta kvöldunum
með sjer, svo að 2-—3 lesa hvert
kvöld. Eji menn'irnir eru þessir:
Ágúst H. Bjarnason, Árni Pálsson,
,. ! Ásgei'r Ásgeirsson, Baldur Sveius-
i PFtaWl |sJ Bm*ik, Sramso>1. Prey.
..þ^Uteinu Guimatsson, GniSnmndut
iiio'ahríðm sje akof um endilangt
1 , , u Finnbogason, Jakob Kristmsson,
pvskaland. Búast „demokratar j ,e ’ ,
y' „ .. , . ■ Knstian Albertsson, Magnus
0» jafnaðarmemi við miklum sigri . ,T ,,
° •' ^ , TT , Helgason, Magnus Jonsson, Matt-
í kosningunum. Fra Hamborg er
og fræðslu í nyt, sem þarna verð- liátt á heimilunum eftir en áður,
ur að fá. Skólum og f jelögum er ^ væri það best' árangurinn. En
gefinn kostur á fá sjerstafcan af- vjer sættum oss við enn minna:
slátt, ef márgir miðar eru keyptir. j að áheyrendurnir skemti sjer
þessa einu stund í viku og þyfcist
ekki hafa varið henni illa.
Kvöldvökurnar hefjast mánu
símað, (?) að íhaldsflokfcarnir
missi óðum fýlgi víðast. hvar í
land'nu.
l hías pórðarson, Olafur Lárusson,
Sigurður Noidal, Theódóra Tihor-
oddsen, Tryggv' pórhallsson. En
auðvitað er efcki lo'ku fyrir skotið,
_ . „ . að smám saman verði leitað að-
Brief Zmovievs ennpa. , . _
„ * stoðar vmissa annara goora
Fra London er simað: Rað-
. . . , , ■ , •»: manna.
stjormn neitar þvi enn emdregið,
að brjef Zinovievs sje frá honum1 Frumkvæðum þessa nymæhs er
komið, og krefst þess, að breska >«ð full Ijóst, að hjer er eldn um
stjórnin biðji fyr'rgefningr á rdki-, neitt stórmæli að ræða, og reynsl-
, „ , • • „ *•* „p an ein getur s'kor ð úr því, hvort
stefnu þeirn, sem orðið hetir ut ar ° r ’
brjefi þessu í Bretlandi.
dag 3. nóv., og verða nú seld
aðgiingukort að 7 kvöldum, fram
að jólum. pær hefjast aftur í mið
um jan., og verða þá seld kort fyr-
i r síðari hlutann, sem ætlast er
til að verði 8 kvöld.
Einn af átján.
i því er lífvænt til frambúðar. En
Samfcvæmt umsögn ráðherra
þess í frönsku stjórninni, sem hef-
ir með höndum yfirstjórn endur-
re'snarinnar í hjeruðum þeim
Norður-FrakMandi, sem mestum
skemdum urðu ífyr'i’ í styrjöldinni
miklu, ætla. Frakkar á næsta ári
það er sannfæring vor, að alt það, :|ð verja 6 miljörðum franfea til
Kvöldvökur.
sem best er ritað, njóti sín því
aðeins til fulls, að það sje lesið
í heyranda hljóði, og því betur,
sem fleiri eru saman komnir t'il
þess að hlýða á það — og til
Nokkrir mentamenn hjer í bæn- þess þurfi enga sjerstaka fram-
um hafa ráðist í að taka salinn sagnarlist, sem stundum stendur
í Nýja bíó á leigu einu s’nni í milli verks og áheyranda, heldur
vi'ku, ujánudaga kl. 7^—8%, til (fyrst og fremst góðan skilning o.<r
þess að lesa þar upp úrvalskalfla ást á því, sem lesið er. í bók-
úr íslensknm bókmentum, fornum mentum vorum er m’kið af perl-
og nýjum. Hver maður velur sjálf- um, sem fáum eru kunnar, en
ur það sem hann les og fer um hinar þó mikíu fleiri, sem allir
það nokkrúm orðum til skýringar, hafa handleikið, en fæstir sjeð
ef þurfa þykir. Allir vinna þeir alla fegurð þeirra. pað er von vor,
endurgjaldslaust, og mun tekjuaf- að brotin, sem lesin verða, geti
gangi ráðstafað til álmenn ngs- bent mönnum á að lesa bæfeur,
’heilla, ef uokkur verður. Inn- sem þe'r ihafa ekki lesið, og eigi
gangseyrir er settur svo lágur, að síður að 'lesa sumt betur, sem áð-
fæstum mönnum sje þess vegna ur er hálflesið. Ef dæmi vort gæti
óklevft að færa sjer skemtun þá orðið til þess, að meira yrði lesið
endurbygginga á þessum slóðum
Frkkar hafa aðeins fengið lítið
um þeim, sem ákveðnar voru með
fr'ðarsamningunum.pegar litið er
á þetta, má undravert heita, hve
mikið Frö’kkum hefir unnist á
endurreisnarstarfinu. Af 741,933
húsum, sem lögð voru í eyði, hafa
þeir bygt upp aftur 605,989. Af
1,932,479 hektörum af eyðilögðu
akurlendi eru 1,788,755 komn'r í
rækt aftur. Af 200 námum, sem
pjóðverjar skemdu á undanhaldi
sínu úr Frakklandi 1918 er fram-
'leiðsla aftur byrjuð í 145. A'.
'58,697 kílómetrum af eyðilögðum
vegum eru 42,350 aftur komnir
lag og af 6125 brotnum brúm
voru í rúst hafa 20,872 verið reist-
n upp aftur.
Frakkar hafa til þessa varid
74 miljard frönfeum til endur-
reisnarstarfs’ns, þegar saman er
talið það sem ríkið -og einstakling-
ar hafa lagt fram. pó má geta
bess, að nofckuð af þessu hefir
farið í súginn, vegna ónógs eftir-
litsleysis. Eins og menn ef til vijf
muna, var um líkt leyti og ste'Tv
olínhneyxli Bandaríkjanna komst
upp í fvrra, talað um að eftir-
litsmenn endurreisnarstarfsins 1
í'afcklaudi hefðu orðið uppvísir að
óreiðu, sem sagt var að næmu
nokkrum miljard frönkum. Ei»
aldre' varð fyllilega uppvist
hvernig í því máli lá, því það va*
þaggað niður.
p r e s t u r.
Fyrir skömmu var getið um þa5
jhjer í blaðínu, að norskur prestur,
Sofus Thormodsæter, hefði gefið Há-
skólanum hjer mikla bókagjöf, og er
sumt af því þegar komið.
Prestur þessi er fajl'dur í Krist-
janíu 1856. Var faðir lians prestur
þar. Síðustu 16 árin hefir Thormod-
s.æter vertð prestur í þremur kirkju-
sóknum og kvað vera hinn ástsælasti
af söfnuðum sínum. En nú hefir han»
látið af embætti, eins og áður hefir
verið getið um. :
Við hliðina á prestsembætti sínu
las hanu með miklum dugnaði kirkju-
sögu, og hefir skrifað allmikið um
siðfiræðileg, þjóðfjelagsleg og kirkju-
leg málefni.
Til pýskalands hefir hann oft farið,
fog rannsakað kirkjusögu á söfnum
þar. Síðustu árin hefir hann unnið
að miðaldasögu sókna þeirra er hann
(hefir þjónað, einkum þeiin hluta
hennar, er snýr að kirkju- og skóla-
málum.
Thormodsæter er nú að leggja á
stað í langa utanJLandsför. Fyrst til
Frakklands, og ætlar hann þar að
rannsafca ýms kirkjusögugögn á bóka-
söfnum. Síðan fer hann til Alexand-
ríu og Jerúsalem.
Hefir hann getið þess í viðtali við
blaðamenn, að emi sje hann ekki bú-
inn að senda alt safn sitt til fslands,
því nokkurn hluta þess þurfi hann að
nota við rannsókn á kirkjusögu sinni.
En alt muni það koma á endanum.
□þægiiegur árekstur.
Jafnaðarmenn, sem fara með völd-
in í Danmörku, vilja leggja niður
ýmsar gamlar venjur, sem tíðkast
við setningu Ríkisþingsins.
pessar venjur eru svipaðar þeim,
sem tíðkast hjer við setningn Alþing-
eitt frá pjóðverjum af skaðabót- is þingmenn í kirkju
og sitja guðsþjónuistu, koma síðan
saman í hátíðarsal þingsins, og þar
er þingið opnað á þann hátt, að for-
sætisráðherrann les upp opið brjef
1 frá konungi, þar sem þingið er kallað
soman. Að þvi loknu er hrópað: lifi
konungur og grundvallarlögin, og 9
„húrra“-hróp á eftir.
pessum gömlu venjum vilja jafnað-
armenn breyta. peir vilja enga guðs-
þjónustu hafa, og fór forsætisráð-
herrann, Stauning, fram á það við
konung, að hún yrði lögð niður; en
konungur leyfði það ekki.
pá vildu jafnaðarmenn einnig hætta
að lesa upp við þingsetninguna opna
brjefið frá konungi, og við þingsetn-
inguna 7. þ. m. ljet Stauning sjer
hefir verjð gert við 4800. Aj"' nægja að vitna í brjefið, en las það
22,900 vei’ksmiðjum, sem skotnar ekki upp.