Morgunblaðið - 31.10.1924, Page 2

Morgunblaðið - 31.10.1924, Page 2
 M 0 R GLI5N B LAftl # Ljótt er ef satt er. En þess má gc!a, að ráðstjórnin rússneska hefir jharðneita'ð því; að Zinoviev hafi skrif- ;a(' brjefið og hrfdur því fram, að' það sje falsað. Og hefir hún krafist þe-:s, að enska stjórnin baeðist fyrir- ; gefningar á rekistefnu þeirri, sem |orðið hefir útaf málinu. ! pað er álit manna, að enska stjórn- n muni vita með vissu, hvort brjef þítta er „ekta“ eða ekki. En hún ihefir ekfci viljað láta neitt ákveðið uppi um það. Fff i ÍfilÍÉli ff l a liillil lillii 11« (Pyrirslripanir 3. Internationale til enskra kommúnista. í símskeytum isíðustu brjef eitt, undirskrifað formanni framkvæmjdanefndar 3. Int- ernationale verið gert að umræðuefni, og efni þess mjög notað í kosninga- baráttunni ensku. „Daily Mail“ tókst að ná í brjef þctta og birti það á laugardaginn var. Og með því, að það mun vera tíð- neíndasta plaggið úr kosningabarátt- unni, þykir rjett að birta aðalefni þess. Sýnir það áform rússneskra kommúnista og orðheldni ráðstjórnar- ánnar í Moskva, sem hafði hátíðlega lofað ,því, að hætta öllum undirróðri í Bretlandi, er Mac Donald viður- kerfli ráðstjórnina. Ráðstjórniri hefir að vísu borið það fram, að brjef þetta sje falsað og að Zinoviev hafi aldrei skrifað það, en allar líkur eru til þess, að sú staðhæfing hafi ekki við rök að styðjast. Brjefið er dagsett 15. september og stílað til A. Mac Manus, sem er fullt.rúi breskra kommúnista í framkvæmdauefnd 3. Internationale í Moskva. Yar hann í Moskva þegar brjefið var dagsett en kom til London 18. þ. in. til þess að taka þátt í kosningabaráttunni. Eer hjer á eftir efni brjefsins: ,',Kæru fjelagar: — pað líður óðum að því, að eöska þingið fari að ræða samning þann, sem Bretastjórn og ráðstjórnin hafa gert með sjer, og þingið á að lögfesta. Hinn ákafi róð- ur, sem borgarastjettin enska hefir hafið á máli þessu, sýnir að meiri hluti hennar og afturhaldsmennimir eru á móti samningnum í þeim til- gangi að afstýra samkomulagi, er hnýtir fastar saman öreigana í hinum tvoimur ríkjum. Öreigamir ensku, sem sögðu úr- slitaorðið, þegar samningagerðin var komin í voða, og neyddi stjórn Mac Donalds til þess að gera samninginn, verða að leggjast með öllum sínum inætti gegn öllum tilraunum enska auðvaldsins til þess, að fá þingið til þess að fella samninginn. Pað er óh jákværnilegt að koma þreyfingu á enska öreigalýðinn, láta alLan þann her enskra öreiga taka þátt- í hreyfingunni, sem á einu von sína um bætt kjör undir því að ráð- stjómin fái lán til þess að koma lagi á fjárhagsmál sín og undir því, að við.skifti þjóðanna komist í lag. Pað er undirstöðuskilyrði, að sá hluti verkamannaflokksins, sem er samn- ^ ingnum fylgjandi, leggi fastar að stjórninni og þingmönnum, til þess að fá samningnum framgengt. Takið vel eftir leiðtogum verka- mannaflokksins, því vel getnr venð, i mannastjórnarinnar er ljeleg eftir- , mynd af stjórnarstefnu Curzon.Hefjið Í'úppljóst'ranaherferS gegn utanríkis- pólitík Mae Donald. ! Miðstjórn 3. Internationale er íus til að fá yður í hendur hin miklu i -ögn, sem hún hefir og snerta drotn- daga, hefir !l unarstéfnu Breta í Indlaridi og Aust af Zinoviev nr-Asíu. Eu hvað sem því líður þá neytið alira krafta í baráttunni fyrir samþykt rússnesku samninganna......... Aður en gripið er til vopna, verður að hefja baráttu gegn þeirri til- hneigingu meiribluta. enskra verka- manna, að vilja ganga að málamiðlun og gegn trúnni á þróun og friðsair- dega útrýming auðvaldsins. Fyrst þeg- .ar þet-ta er gert, er mögulegt að ætla i að vopnauppreisn komi að notum. í írlandá og nýlendunum liggur nálið öðruvísi fyrir: þar eru þjóð- ernismálin í fyrirrúmi og þau gefa of góða von um framgang til þess að við eyðum tíma í að undirbúa verka- rnannastjettina þar. En jafnvel í Englandi eins og í iiðruir. löiþinm, þar sem verkamenn eru þroskaðir í stjórnmálum, eru við- burðirnir sjálfir fljótari að umbreyta verkamönnum heldur en undirróður- inn. T. d. verkfallshreyfing, kúgnn af stjórnarinnar hálfu o. s. frv. Af síðustu skýrslu yðar er aug- ljóst, að uudirróðurinn í hernum er ■ máttlaus og litlu betri í flotanum... pað væri æ'skilegt að hafa fasta flokka í öllum herdeildum, sjerstak- lega þeim sem eru á helstu setuliðs- slöðrunum, ’ og einnig meðal þess verkafólks, sem vlnnur að hergagna- gerð og við hergagnabúrin. Vjer ósk- om J>ess, að hins síðarnefnda sje vel gætt. Með aðstoð hinna síðarnefndu er ávalt hægt, þá er stríð vofir yfir, að ónýta öll áform borgaranna í fæð- ingunni og snúa d rot nu n arstyr jöld upp í sjettastyrjöld. Við eigum að vera á verði, nú freka,r en nokkurntíma íður....., Hermáladeild breska kommúnista- Jí'lokksins vantar ennþá sjerfræðdnga- imenn, sem geta orðið stjómenldur breska rauða hersins í framtíðinni. Tími er til þess kominn, að þjer hugsið fyrir stofnun slíks flokks sem ísamt foringjum kommúnistaflokksins gætu orðið lífið og sálin í flokknum ef til baráttu kæmi. Athugið vandlega „hermennina“ og veljið úr þeim áhugasama og duglega menn; gefiS gaum þeim, sem hafa farið úr herþjónustu en hafa fengið mentun í hernaði og hafa jafnaðar- mannaskoðanir. Náið þeim inn í kom- únistaflokkinn, ef þeir óska að þjóna málstað öreiganna og vilja framvegis stjórna þjóðarher fremnr en blindnm vjelaher í þjónustn borg- aranna....“ Ymi'slegt er fleira sagt í brjefi þessu, en þetta eru aðalatriðin. Er brjefið í raun rjettríi bein hva.tning Niðurl. | Ungfrú Trotter, sú er stendur fyrir kventrúboði í Norður-Afríku og er ■ náfntoguð hetja ! því starfi, hyggur: eigi veita af 100,01)0 kvennatrúboð- i nm handa þeim 100 miljónum kvenna : og barna Múliamedinga, sem lítið sem! okkert hefir verið sint alt til þessa. I pað er því hinn mesti misskilning-1 : ur, er menn halda að minni þörf sje { á kristniboðum nú en alt til þessa. \ Tugir þúsunda þurfa að gefa sig við j Múhainedingum einum, fram yfir það sem er. Fundurinn áleit, að í Sýríu og Palestínu væru nógu margir kristni-; boðar, ef þeim væri haganlega skift niður. j I pað er hægt að kristna Múhamedinga. Nokkrir hafa þegar tekið kristni og margir munn framvegis taka. kristni. Mörg dæmi þess voru talin á fundinum í Jerúsalem, bygð á sjálfsreynslu. Kristniboðar frá Ind- landi hinu hollenska og Abyssiníu sögðu frá; að þúsundir Múhamedinga ! liefðu verið skírðir þay. par að auki j eru alstaðar margir kristnir á laun. pað er því sem næst alstaðar frið- sainlegur játningarkristindómur, sexn' nú er boðaður í stað þess að rífa nið- j ur trú hinna, eins og áður var gert.' Reglan er þetta: „Varastu allar þrátt- ; anir og árásir á kenningu Múha- meds, prjedikaðu Krist krossfestan og þann ánangur af krossi hans, sem þú befir sjálfur reynt. Kristniboðinn á að leitast við, í ( anda kærleikans, að finna það í' trú Múhameds, sem snert getur kristna trú og leitt getur til þess að Múha- medingar játi kristna trú, veiti Kristi viðtöku. Vjer eigum ekki að pr,je- dika vanmætti íslamis, heldur kraft Krists e. s. frv.“ Islam hefir snemma áhrif á börnin. Vegna þess verður að byrja á börn- nrmm Kristilegt nppeldi og fræðsla er besta vopnið gegn Islam. Kristniboðsskóla er !þörf; jafnvel þar sem stjórn lands- ins hefir stofnað kristna skóla. Mikið kapp þarf að leggja á að efla kristn- ar bókmentir. Læknatrúboð er sömu- leiðis hin ágætasta útbreiðsluaðferð. : pað er ínjög nauðsynlegt að efla hag og rjettindi manna, því að Islam hefir hvorttveggja í sjer: trú og hag manna. peir, sem Mstni taka, verða að eiga aðgang að skynsamlegu sam- ! fjelági, sem fullnægir bróðernisþrá þeii-ra,.' Fjelagsstarf verðnr því að fylgja boðun fagnaðarerindisins. — FupHnrinn í Jerúsalem tók sjerstak- lega til meðferðar umbætnr á fram- færslu barna, á hjúskap bturira (bnrnagiftingu), barnastörf o. m. fl. ; Bæði útlendir og 'innlendir kristni- boðar þarfnast meiri mentunar, bæði | að því er málið snertir og það, sem 1 anðkennir Isíam-trúna. Kristniboðs-1 fjelögin mega ekki reiða sig nin of á nmlendar kirkjur í Austurlöndum. I Dr. John Matt átti tal við höfuð- biskupa hinna austurlensku kirkjufje- Inga og spurði þá um stefnuskrá • þeirra, að því er Múhamedinga snerti. ! En enginn þeinra hafði neina stefnn- i skrá. A þeim er því lít'ið að bygg-ja, i neina að hægt sje að fá þá til að j hef'ja skipulegt starf. Kristilegt ál- heimsfjelag stúdenta hefir unnið eigi alllítið í þá átt. Og bæði í Brumana og t Jerúsalem var kröftuglega skor- að á austrænar kirkjur að talca til starfa. Nú er hiagkvæínur tími kominn til samstarfs í kristniboðinu meðal M úbamedinga. Whatley erkibiskup sa.gði: „Ef trú mín er villa,, þá hlýt jeg að hafa trú- skifti; ef hún er sönn, þá hlýt jeg að útbreiða bana“. I þeim efnum er enginn meðalvegur. Um þetta og ann- áð, sem óumflýjanlega fylgir því varð fundurinn í Jerúsalem samdóma { fjiildamörgum atriðum. Er þar nánara lýst kröfunum, sem gerðar voru til kristniboðsfjelaganna og kristníboð- anna m. fl. B. J. íslenskaði. Kunsien at sære ónjissaiidi bók fyrir hás- mæður og hejmasætur, er komin úr, aftur og fæst í iMi 1! tmism. ðiðjid um isesfa wiðbitid í „Smára“-smjöflíkið Kosfamjóikin Heilbrigðisfrleftir vikuna 19. til 25. október. að þeir finnist framarlega í fylkingu s til þess, að nndirbúa borgarastyrjöld borgaranna. Utanríkispólitík verka-, { Englandi. leyalr alla prentun rel og aam- tlaltuc&rDlega af hend) »eB læKSta verfll. — Hoflr beatn eambðnd í ullvkonar papptr len tll eru. — Hennar etvazandl tteng:! er feeztl Baællkvarðtnn á, hlnar mtklu vln- Bastdir er hön heftr unnltJ *)er wieí drelBanletk t vlBaklftum o*r llpurrl o» fljfitrt afgretBclu. Pniiylira., xamligrl oa BrrRfafnle* &vrw ftl •fxli ft ilirtfitiiliiMl, — —-------- — — a«Mi eu. . •- Mænusóttin * hefir livergi gert vart við sig þessa viku, svo að mjer sje kumragt. Hygg jeg að sá faraldur sje nú um garð geng- inn. Hefir reyndin orðið sö.a hjer, sem í öðrum löndum, að mæ.nusóttin er, þegar því er að skilfta, jafnvel háslkalegust á sumrum. Mislmgamir voru ekki eins og við læknar ihjeldum komnir á hæsta stig í Reykjavík fyrri vik- una. pessa viku — 19. til 25. okt. óber —- siáu læknar 139 nýja sjúk- linga. Margir af þeim ihafa orðið mjög veik'r. Einn ungur maður hefir dáið — var reyndar veikl- aður fyrir. En þetta mun áreið- anlega vera eina dauðsfal'lið, því að hjeraðslafeiirinn ih-efir grensl- ast nákvæmlega eftir gang:; veik- innar og veit ekki af öðru að segja en því, sem hjer er talið. AnnarstaSar af landinu hafa mjer ekki borist neinar nýjar mislinga- frjettir, nema úr Hafnarfjarðar- hjeraðh Sóttin hefir borist upp i Kjós, og þar er nvlátinn ungnr maður, og mislingar valfalaust. dauðamein hans. Taugaveiki hefir ekki gert frek- ar vart við sig í Revkjavíknr- hjeraði. Aftur á móti fundu lækn- ar þar þrjá nýja sjúkl'nga með barnaveiki, þó ekki alvarlega. — Ennfremur Jhefir töluvert borið á kvefsótt, eins og gerist og gengur á haustin. G. B. HTTT OG ÞETTA. Góðar tekjur. Dempsey, hnefaleikarinn heims- er nseringarmest. <3t2> Eína Ií fsá.byL-gðarfjelagið er daaska. ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjöld. HAr „Wliua" Tryggingar í íakuskmn krówuin. Uiuboðsmaður f'yrir ítdsmA: O. P. Slðndal Stýrimannæstíg 2. Beyfciavík. irægi, hefir á 6 síðustu huefaleikum unnið sjer um lþj viiljón dollara. Ungfrúin: pú átt ekfci að vaða svona inn í stofu, Karl, J>egar þú veist, að jcg ;sit ínni og er að tala við kasrastann. Karl litli; Já — en jeg veð ekki i»n frænka — jeg hefi staðið hálfan jklukkutíma og kíkt í gegnum skrá- argatið. A6 spara! Kona kemur í búð og biður um þitamælir. Búðarmaðurinn: Yiljið þjer fá Reaumur eða Celciua hitaraælir? Konan: Hvaða mtuiur er á þeimt Búðarmaðurinn: Vatnið síður við 80 gráður á Reaumur, en við 100 giáður á Celcius. Konan: Látið mig þá hafa Reau- innr. pað veitir sanirarlega ekki af að spara eins og ha>gt er nú, þeg»r raÍBoagnið cr svona dvrí.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.