Morgunblaðið - 01.11.1924, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 01.11.1924, Qupperneq 3
M OR Cí- .í? NRLAIII l MÖRG IJNBLAIiö. Ptofnandi: Vilh. Fincen. ÚtKefandi: Fjelag í Reykjavik. Eit$:jórar: Jöa Kjartan»»on, VaVtýr Stefánwoon. A.u^l^bing-aatjóri: E. H&fberjf. Stfigj/Biofa Auaturatræti 5. fíiafiSr. Ritstjörn nr. 49S. Af/?r. ogr bökhaid r.r, 503 ' Auglýainí?:a®krifat. ur. 700. Heisnasíxnar: J. Kj. nr. 7425. V. St. nr. 1220. E. H&fb. nr. 77C. .^akriftagjalð ‘npanbæjar ck l nft- íjrenni kr. Jí.Oft ó Miá.nuVi, innanlanus t)w» kr. *S.£ö. í iHUoaeöiu, 10 ftur« eirvt. Eftir Bónda. Niöurl, pá komum við að vátrygging- : arfjelögum, sem eru lilut.afjelög með takmarkaðri ábyrgð, eng’nu hjálpar þoim þó þau verði gjald- þrota. pau ver.ða vitanlega að ieggjast niður, eins og hver önn- ui' kaupmannsverslun, ef þau tapa svo, að þau geta ekki. stað- ; ist tapið. par er því ekki um neina sam- ábyrgð að r«8a, e'ais og Dagur læst ihugsa. En tólfunum kastar þegar hann fer að líkja samá- byrgð kaupfjelaganna við sjúkra- samlög. Sjúkrasamlög eru ekkert annað en að nokkrir menn ganga i fjelag um að mynda sjú'krasjóð, seiu veitir einstökum fjelagsmönn- •um meiri eða minni lijálp í sjúk- rlómstdfellurm, alt eftir því, hve mikla fjárhæð liann v'll eða get- ur borgað á ári. Geti meðlimnrinn •ekki greitt árgjald sitt, raissir hami öll rjett/ndi sín í fje'laginu, ow engin lög slcipa néinum fje- lagsmanni að ganga í ábyrgð fyr- ir hann fyrir árgjaldinu, hvað þa nieira. Og samt setur Dagur -.ábyrgð' í sjúkrasam'lögum á bekk með hinni almennu samábyrgðar- fiækju kaupfjelaganna. Vel getur ver'ð að nokkrir sjeu 'rii svo trúgjarnir, að þeir leggi trúnað á þennan samanburð Dags, ■en vonandi ern þeir ekki margir. 'Og ógætilegt er í meira lagi að trevsta svo mjög á fávisku nianna og trúgirni eins og Dagur ■gerir. * Og loks komum við þá að sam- líkingii Dags á hinni almennu sainábvrgð við skyldu sveitarfje- iaga. að s.já fyrir þm-fal'ngum sín- um. Hvorttveggja setur Dagnr á sama beltk. Pað er rjett. að þjóðskipnlag v°rt mælii- svo fyrir. að engan mann nieg'i fella úr hor, og það gengur lengra, þvx það má heldur »ekki drepa fjenað úr hor. petta ínætti ef til vill kalla sam- ábyrgð, en >ó svo sje gert, þá er úún alls ekki samþærileg við sam- ábyrgð kaupfjelaganna. Fyrir það fyrsta leggur ríkið þessa skyldu á ihreppsfjelögin út úf neyð, til að fyrirbyggja beinan manndauða vegna skorts; en kaup- fjelögin leggja samábyrgðina á sig með þeirri hugsun að græða f.ie. Löggjöf landsins bindur þessa skyldukvöð, að sjá þurtfalingum fyrir framfæri, að eins við einn lirepp fyrir sig, eða við sem minst svæð', þar sem sveitárstjórnin þtíkkir bvern mann og ástæður þeirra. Og vei'ði einhver þurfandi, þá er það hreppsnefndin, en ekki 'hann sjálfur nje einhver taupfje- lagSstjóri, sem ákveður hvað þurfalingurinn fær mik'ð úr sveit- arsjóði. Honulm er af kunnugnstu mönnum skamtað það, sem hann fær úr hreppssjóðnum. petta, sein mi var sagt, er gagn- stætt liinni' almennu samábyrgð kaupfjelaganua. Bóndi til dæmis, sem á heima í Hornafirði og er í kaupfjelag:, sem er í Samhaml- inu, og sem á CL'—2 kýr, hann er skyldur til, samkvæmt, samvinnu- lögunum frá 1921, að áhyrgjast sem sjálfskuldarábyrgðarmaður skvddir allra manna, sem eru í Sambandinu, hvar sem þeir eru á landinu. Og hann þarf ekki a.ð skrifa undir neitt. ábyrgðarslkjal, því sam'kvæmt nefndum lögum er hann kominn í þessa ábyrgð um le'ð og hann er genginn i eitthvert af þeim kaupfjelögum, sem í sambandinu eru. Og hann veit ekkert um, hvað þeir menn aðhafast, sem í Sam- handinu eru, og hefir hvorki hevrt ]4 eða sjeð. Og hann er þess utan vmdir jiokkspólitískum áhrifum, sem gera alt sitt 1<1 að villa hon- um sýn uhi ábvrgðina. Er xrú ekki dálítill munur á á- byrgð sveitarfjelaganna og íbúa lireppanna á þurfalingmn xnuvm. eða samábyrgð einstaklinga kaup- fjelaganna ? Og svo or hin. almenna samá- byrgð í kaupfjelöguinum hættuleg, sem laumað var iun á þjóðina með xamvimmlögunum. að það er fjöldi manna, sem þekkir þ.’ssi lög okki, en sténdur í þeirri mein- ingu, að þeir sjeu ekki 5 neinn’ samábyrgð, af því að þeir hafi okki skrifað undir neitt ábyrgð- arskjal, eins og áður var venja að gera við sjállfskuldarábyrgðir. KnnSendar fr|e4fii*. ísafirði 31. okt. FB „pór“ kom hingað í nótt með þýska togarann Caroline Höhne nr. 219 frá Gestemúnde. Hafði „pór“ tekið hann við veiðar í landhelgi við Skaga. Standa próf yfir í málinu. Fjárhagsáætlun ísafjarðarkaup- staðar liefir nýlega ver.ið samþykt. Eru aukaútsvörin áætluð 149,000 krónur. Aflabrögð eru hjer all góð en tíðin st:rð. sif-s, Tveir menn drukna. Hluíav ^ sem r&\$?." ' fara á // f gtkidsma eð > ©kíiMÍMm þurfa að eicra h w « f » i»pe l>mr sel'ir ’ "•* ! '1* ífr/. simfregmr Khöfn 31. okt. FB Kosningarnar í Englandi. 'Sítnað er frá London: Kosninga- si gur íiha 1 dsm anna 'hef’tr orðiiðmiklu meiri, en nokkur maður gerði sjer í luigarlund. Hefir floMuirinn uú um 200 atkvæða meiri hluta yfir alla aði'a flokka til samaus. Yð kosningarnar í desember í fvrra fjek-k flokkurinn 259 atkvæði, en 'hefir nú vfir 400, vevkamenn hafa tapað og hafa nú 151 móti 193 í fyrra og frjálslyndi flok'kurinn hefir að kalla má gereyðst; hefir hanr 39 atkvæð'i nú en hafði 158 5 fyrra. Ennþá vant.ar úr.slit úr “"omu 20 kjördæmúm. Eru þess engin dæmi í sögu Bretlands, að kosningar hafi snú- ist, svo eftirminnilega í vil íhahby mönnutn. í fyrradag lagði hjeðan á stað til Borgarness vjelb. „Ilegri.“ Fór hann „grunnuleið,“ sem köll- uð er. Voru á honum sex menn, þar af þrír farþegar. pegar báturinn fór gegn um Klofninga, sem eru undan Mela- sveit, rakst hann á hl'ndsker. — Kom þegar gat á hann og sat hann fastur á skerinu. Að'fall var og ihækkandi sjór.Fyltist báturinn strax, og eftir því, sem meira fjell að, dýpkaði á bátnum. Loks fór hann í kaf. Fóru þá bátsmenn up í siglutrje og hjeldu sjer þar. Sáu þeir ekki annað en dauðann fyrir. ITrðu tveir þeirra uppgefnir og örvinglaðir og fjellu í sjóinn ng druknuðu. Voru það þeir .Tó- hannes .lósefsson Ikaupmaður í Borgamesi og Eyjólfur Gium-j steinsson, ungur maður, ættaðurj úr pverárhlíðinni. Kvo nærri landi voru þeir, að j vart varð v'ð þá af næstu bæj- um, Belgsholti og fleiri, og var uiömium safnað saman. En þó tók i það svo langan tíma að á þriðju j klukkustnnd urðn mennirnir að hanga í siglutrjenu. Var rnjög. af 'þeim dregið. er bátur'nn kom úr landi. Einn þeirra, .Tóu Helgason,: var meðvitundarlaus, og hofir því iekki mátt tæpara stánda með hann. Báturinn náði þeim öllum fjórnm, sém eftir voru og voru þe’r flúttir heim á banna. I gær sótti vjelbátur úr Borg- arnesi þá; og fór hann jafnframt, að skeiinu, er ,Hegri‘ lá á. Fann hann lík Jólhannesar. Lá það í skorn í skerinu. Mennirnir. sem af komust. auk Jóns Helgasonar, heita Björn Ste- fánsson, Ásmundur porsteiusson og Enok Helgason. Leið þeim öll- iim sa'inilega í gæricvölder lcom- ið var með þá til Borgarness. Og lcvað la'kuir iþar alt útlit fyrir, nð þeim yrði ekkert raeint við þetta. Tal ð er líklegt, að ná megi hátn- uin upp. og á að r.eyna það í dag. ef veður levfir. Sil á§éða fypip LesSs'srf jela§ kvettna ©g Sarnaiessiafu þess vjstrður í dag ki. S«-7 og 8-«il ssðd. Hefsi hún með bSjóðfæra^Iætti (Hankús Kntjánsscn, Eymundar Einar&son) og sagna- skemtun (Oiína Andrjesdóttir). Aðgangur að svölummi. A hlutsveltunni ea* f jöSdi góðra gripa margir heimaunnir, peningadrætfir, bús- áhöld, vefnaður, skófatnaður, bækur o. fl. Sjerstakt borð er fyrir börn kl. 5-7, og fer enginn támhentur ffrá barnakassanum. Efftir kl. 8 skemtisr Lúðrasveit Reykjavikup» Jafcibesfa HSutaveSia vefpapsns. filutaueltunefndin. ljósmóðurstörf á Vatnsleysuströnd áður en Jaún fluttist hingað. Hjer hefir liún verið lengi og haft sama starf með liöndum, lengst’ af. Fimm dætur hennar eru á lífi, •Jóna, eklkja Olafs heitins por- stéinsSonar verkfr., Dóróthea, kona Jensens raffræðings, Olöf, kona Ilelga Hallgrímssonar kupmanns, Anna, kona Oskars Lárussonar kaupm., og puríður ógift. Sesselja heit. var hin mesta mvndar- og gæðakona og átti ’hjer í bæ fjölda vina. HápkviSla, Ihájrot, flosn og hárajúk- dóma losnifí þjer við, því að nota hiim ágæte Í&Ó8Ó1 hárel- ixír er tram- leiðir mikið : og fallegt : : : hár. : : Fæst í heild- og smásölu í Laugavegs Apéfeki. frá Danmörku (Tilk. frá sendih. Dana). Sesselja Blafsdóttir ljósmóðir. ; Hún IjOst á heimili sínu hjer í bænum 31. okt. Hafði hún verið heilsulítil síðastliðið ár og rúm- föst á þriðju viku. j Sesse-lja he 'tin var tœpra 66 ára : að aldri, Var hún a'ttxið úr Kang- árvallasýslu, og stundaði lengi 30. okt. FB. Viðtal við hcfuðsm. á „Fylla“. „Nationaltidende“ flnttu á föstudágskvöld viðt-al við ’höfnðs- manninn á varðskipinu .-Fylla“. Er þar gefin skemtileg lýsing á fisk'veiðaeftirlitinu við íslaud. Berklameðalið nýja. í fyrirlestri, sem próf. Holger Möllgaard hjelt í „Medicinsk Sel- skab“, gerði hann grein fyrir hirmi nýju meðferð sinni á berkla- sjúridingmn og tilrannum þeim, sem ihann hefir gert á dýfum um þriggja ára skeið. Meðalið, sem hann notar. heitir ,Sanocrys'n“, og sagði (hann, að það væri að upprmia til „óorganiskt“ efni, en gullið, sem í því væri, kæmi fyrir í svo fastri upplausn, að þó sprautað væri jafnvel stórum skamt-i inn í sjúklinginn, kæmi það aldrei fyrir, að málmeitrun hlytist af, heldur gerði málm- innihaldið það eitt að verkum, að diepa gerlana. „Sanocrysin“ er fyrsta meðalið, sem þessi árang- ur hefir náðst með, en v'ð efua- greiningu þess myndar það mikið af eitri, og þess vegna er nanð- synlegt. að sprauta gagneitri inn í sjúklingana jafnframt. Alva.rleg tilfell! af veikinni hafa batnað af þessu meðali, og von mn fulla lækning- margra. Notlrun þessa meðals fylgir mikil, hitasótt, út- sláttur, líkur og við mislinga, ó- gleði, uppköst, og stundmn n:ður- gangnr; en þessir kvillar hverfa smátt og smátt, og þegar dýrið er orðið heilhrigt, eru engin merki þess frtimar, að það viti af með- ferðinni. Yfirlæknir Seeher gefur skýrslu mn áhrif þessa lyfs í kvöld. Er það framleitt. í Khu > mannahöfn á „Statens Serumin- stitut“, undir eftirliti próf. Möll- gaard. Tunan skamms kemur út stór bók eftir hann um rneðalð og itotkun þess, og síðan verður byrjað að selja það. G&ngið, Rvík í gær. Sterl. pd............ 28.85 Danskar kr...........110.39 Norskar kr........... 91.57 Sænskar kr...........170.01 Dollar............... 6.39 | Franslkir franlcar. 33.76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.