Morgunblaðið - 01.11.1924, Side 4

Morgunblaðið - 01.11.1924, Side 4
MORGUNBLAiIR Steamkol af bestu tegund, ‘ávalt fyrirliggjanöi hjá H. P DUUS. Aðalfundur Skautafjeiags Reykjavikur. yerður haldinn mánudaginn 3. nóv. kl. 8 Va í Iðnó (uppi). FundaT- •efni: 1. Fundarbók lesin. II. Reikningsskil gjörð. III. Stjórnar- kosning. IV. Rætt um fyrirkomulag á skautasvæðinu, og annað ■aem þar að lýtur. Vonast er eftir að gamlir og nýir fjelagar mæti á fundinum. Stjórnin. Kaffi- og Súkkulaði I Kipkjustrœti 4 (Áður Lífstykkjabixðin.) Verður í dag opnuð KÖKU og BR AUBSÖLUBÚÐ Verða þar seldar iieimabakaiðar kökur, ojí brauð úr Bemhöftsbaikaríi. Gefið því g a u m bve auðveldlega sterk og særandi efoi ! sápum, geta komist inn í húðisa um svit* holurnar, og hve auSve'ldlega sýmefni þai. sem eru ávalt í vondum sápum, leysa npj fituna í húðinni og geta skemt faiiegat hönmdslit og heilbrigt útlit. — Þá munit þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þa? er, að vera mjög varkár í valinu þega> þjer kjósið sáputegund. Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig ið ekkert, á hættu, er þjer notið hana vegna þess, hve hún er fylliiega hrein lans við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna aen hin milda fitnkenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA RÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega heotai tíl að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera húð ina mjáka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hrei» an, háls og hendur hvítai og mjúkar. Aðalumboðamenn: R. KJARTANSSON & C o. Reykjavík, Sími 1206. rv*-* TMkynninjíajf. Peir, sem hafa pantað kartöflur irá Okrum komi til viðtals í búðina ,á I.augnveg ö, eða hriugi í síma 386. Tekið verður á móti munum á SjúkraSamlagshlutaveltuna frá kl. .1 e. h. í tlag í Bárunni. m Vi'Sskifti. 'H Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúia tot nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- ■xon, Laugaveg 3, sími 169. iorgan Broihers vín’t Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. iireiiiar ljereftstnsknr kaupir ísa- o.ídíwprentsmiðja hs#3ta verði. Átsúkkulaði, gott og af mörgum tegundum, fæst í Tóbakshúsinu. Handskorið neftóbak, mjög fínt og gott, selur Tóhakshúsið. peir, sem fara vel með efni síu. ko.upa skoTÍð neftóhak hjá Leví á Laugaveg 6, en þeir, sem ekki taka tillit til verðs, eðn vörugæða, þeim er sama hvar þeir kaupa. Hverjir eru þeir síðar nefndu? Notud íslensk frimerki kaupir ætíð hæsta verði Baldvin Páls son, Stýrimannaskólanum. i Biðjið um verðskrá! jpett-a er í f\Tsta skifti, sem Lestr- arfjelag kvenna heldur hlutaveltu til ’góða fyrir starf sitt og barnalesstofu þá, er það hefir komið á stofn og haþiið uppi í mörg ár. Á fjelagið því skilið, að það sje styrkt með því að sækja vel hlutaveltu þessa. Togaramir. Af veiðum hafa komið: ííylfi með 900 kassa, fór til Englands í gær. Maí með 125 föt, Tryggvi gamli með 120 og Ver í Hafnarfirði með 135 föt. FyrSHiggjsæsidl Kaupið „Minniugaland,“ aðein? lítið upplag. Verð 1 króna, Hljóðfærahúsið. Saltpokar, Trawl-garn, Bindigarn, 8 Kvenföt og einn yfirfrakki til.söh ;i lítinn mnnn, fyrir afar lágt ver< Saumastofan í Banka'stræti 14. JL . I Simi 720. Vfena j- Nokkrir drengir óskast til að selja i Grallarann í dag og á morgun. Ivomí á Grettisgötu 18 B, eftir kl. 1. „Heimir/ ‘ 4. bl. II. árg., er nýlega jkomið út. Meðal greina, sem þar eru, skrifar Baldur Andrjesson um. . J. Fallegt úrval fjostulín stoli fyrir 12 (29 stykki) á 45,00, fyrir 6 (16 stykki) 26,00, Matarstell og Þvottastell. S. Bach. af lampaslkermum, eftir nýjustu HRB Kensla, K. Einarsson & Ðjörnsson. Samskotin til ekknanna á ísafirði afhent sjera Bjarna Jónssyni. Frú K. P. 50 kr. IVÚ G. P. 5 kr. tísku, er til sýnis 1 Voruhúsglugganum Sauma einnio- eftir pöntun. Baj*kastræti 11, SK&8ALA. Sími 91ö. HEILDSALA Daqbók. Messur á morgun: í Dómkirkjunni kl. 11. sjera Bjanii Jónsson. í Lanldakotekirkju hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. guðsþjónusta með prjedikun. í Hafnarfjarðarkirkju kl. 1 .e. h., (Altarisganga.) sóknarfresturinn var útrunninn { gær- kvöldi, og verður því ekki um fleiri urnsækjendur áð ræða. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð- urlandi 2 t.il 0 stig. Á Suðurlandi 0—2 stig. Austlæg átt á Suðvestur- ilafldi, norðaustlæg anuarstaðar. Snjó- Jfcoma í Vestmannaeyjum og sumstað- sr á Norður- og Austurlandi. Skýjað loffc annarstaðar. Um Skagafjarðarsýslu lrafa sótt lög- fr;eðingarnir Sigurður Sigurðsson frá Vigrrr, Steindór Gunnlaugsson, Páll Jánsson og Sigurður Lýðsson. Urr- Dánarfregn. 30. fyrra mánaðar Ijest á Hríshóli í Reykhólasveit húsfrú Guðrún Ingimundardóttir, dóttir Ingi- mundar Magnússonar bónda í Bæ í Króksfirði. Sýslumennimir. Páll Bjarnason sýslumaður Snæfeliinga er nýlega komiun til bæjarins. Lestrarfjelag kvenna heldur hluta- veltu í Iðnó í kvölct, eins og ;sjá n;á ;; auglýsingu hjer í blaðinu. Er það skoðun kvennanna, að þetta muní vera jafnbesta hlutaveltan, sem hald- iu hefir verið á haustinu. Og engin dirfrst að rengja konurnar. Er því líklegt að menn geti orðið þarna að- njótandi margra eigulegra muna. — Mannamunur. í gær gerir Alþýðu- blaðið að umtalsefni viðtal það, er .lón porláksson fjármálaráðherra átti við „Soeial-Demokraten' ‘ í síðustu utanför sinni.Er ritstjóra Alþbl. sýni- ; lega illa við þetta viðtal. pað er fi'nll von Jil þess, að Hallbirni sárni, ;að blað jafnaðarmanna í Danmörkn iskuli gera *mann á fund formanns íhnldsl'lokksins íslenska til þess að ná ;;f honum tal.i, þegar hann varð sjálf- ui’ að bíða tvo \daga eftir því, að fá Áiö taia við ritstjórann, og svo var ((Okkert af því birt, sern Hallbjörn |- sagði. En þetta sannar það, að blaðið i\sá, að á orðum annars mátti byggja j og birti þau, eu á ummælum hins jekkert — og birti þau þessvegna ekki. Anna Möller Sími 350. Tjarnargötu 11. Tek nokkra nemendur til söng- kenslu (ítölsk aðferð) og píanókenslu. Ath.: veitir tilsögn í framburði ítalskra — franskra — þýskra — enskra og skandinavískra söngtexta. Valborg Einarsson, Laugaveg 15, II. Sími 1086. S i m »**i 24 werslunlw 23 Poulsnn, 27 foa$bea*£ kr&T^argtig 29 Versl. I3jÖrninn Vestnrgötu 39. Sími 1091. ^árnsmíöauerkfæri. Höfum o]uiað sjerstaka kjöt- deilcl, sem befir á boðstólum nýtt j dilkakjöt, kiefu, tólg, smjörlíki,. i piöutufeiti, gnlrófur íslenskaiy i ojz alskonar dósamat. i ... . j b-jotið vorður sent heim. Sími 1091. Klukkan 8 í kvöld, verður „lesstofa íþróttamannaP opnjið í Nýja Bíó uppi. j Forseti í. S. í., Axel Tulinius, mun í Ivalda þar ræðu, og reglugerðin fyrir pesstofuna verður þá liirt ásamt fl. Er j þess vænst að allar stjórnir íþrótta-* '(í'jelaganna hjer mæti á þessum fundi. Lesstofan verður framvegis opin a Jiverju kvöldi, fyrir íþróttamenn og i íþróttavini. Forgönguxnennirnir vænta ^jþess að blaðaútg^fendur styrki les- 'jstofuna, m.eð því að senda henni þau l’blöð, sem þeir gef'a út. IJtanfokriftin jier „Lesstofa íþróttainaniia, pósthólf |546, Reykjavík. H L L I H 8©m þurfa á tóbaka- og ælgætis- vörum t»ð halda koma f Einherjar og Ernir. Æfingingar á morgun kl. 10 f. h. á venjulegum st-að. loDakshus

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.