Morgunblaðið - 11.11.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
MORGUNBLABI8.
Stofnandi: Vilh. Finaen.
^tgefandi: Pjelag i ReykJ&vik.
Ritstjðrar: Jðn Kjartanason.
ValtÝr Stefénseon.
S-nglfsingastjðrl: E. Hcfber*.
í<krifstofa Austurstræti 5.
fiSmar. Rltstjðrn nr. 498.
Afsr. og bðkhald nr. 590.
„ Au£'ý*lr.ífaskrlfst.. nr. 700.
r»olruastmar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
. p E. Hafb. nr. 770.
• skriftagjald innonbæjar og í ttft-
grennl kr. 2.00 á mé.nuíSi,
‘nnanlands fjsm kr. 2,50.
lauaasðln 10 aura eint.
iflllilí
Eftir Kristján Bergsson.
Nið.url.
Hvað eigiim við að gera?
Puð eru allir sammála, um að
ástand, sem nú er með kjöt-
yerfcunina, að flytja kjötið út
^altað, sje ekki nema til bráða-
^yrgða, og eigi því að keppa að
^vb að koma því óskemdu eða
Verðmeiru á markað' nn, en nú er*
Pessi aðferg er auðvitað sú eina
^jetta, enda vart annað sæmandi,
jafii góðri vöru, sera íslenskt
^indakjöt er, fyrir þá, sem kynn-
^ Wí. Er nú starfandi nefnd í
Pessu imáli, og mun bún ljúka
starf: BÍnu fyrir næsta Alþing.
M*eðan nefnd þessi hefir ekkert
'átið frá sjer heyra, álít je& ekíki
viðeigandi að fara að koma með
úeinar ti'llögur j þessu máli, en
deg álít, að því aðe'ns sje 'hægt
■a-ð 'koma á stað jafn kostnaðar-
'«Ömu fyrirtæki og kæl'slkipahug-
^yndin er, að all-ar at-
^ÍQnugreinar hjálpist að rneð það,
'°8' ætti þá ekki hugmyndin um
^adiskip að vera óframkvæman-
]eg.
Hr. forstjóri Jón Árnason, sem
mikið hefir skrifað um kjötút-
Hutiiinginn, enda upplýst það mál
manna best, telur, að mik'ð af
^jötinu þurfi að korna frosið á
Dlarkaðinn. El* þá mikið hægra
Vlð þetta mál að e ga, en meðan
að svo var álit'ð, að kjötið þyrfti
‘að fara alt út kælt.
Verði hægt að framkvæma
Þessa ’liygmynd J. Á., er hægt að
' útflutningstíma kjötsins
toluvert, því þá ættu frystihús'n
að vera í landi, í sambandi við
ishúsin, 0g útfíutningurinn’ á
vysta kjötinu aðallega að fara
rain tj*á skárstu höfnuuuan.
nið a hægt að salta kjötið
1 a þeim stöðum, sem að-
ta an er verri, og selja það inn-
dUcls eða flytja iit eftir því,
gæi ilagaulegast þætti. pó við
hkk'"11 a tflyrsta ári komið öllu
' ^ ^jöti frystu á heimstmark-
aðllUl> Þá
G-eta þá Norðmenn hamast eins
og þeir vilja, og sett svo háan
toll á íslenskt saltkjöt sem þeim
þóknast, því þá flytjum við það
annað. En þá gæti svo farið, að
upp yrði ge'rður reikningurinn, og
athugað um le.ð, hvort ekki
flyttust þær vörur frá Noregi til
íslands, sem hægt væri að fá eins
góðar og ódýrar aunarstaðar frá.
Má þar t. d. benda á veiðar-
færi, olíuföt, pappír, timbur o. fl.
að ógleymdum öllutrn þeim tekjum,
sem Norðmenn hafa af flutninga-
sk pum sínum ’hjer við land.
par, sem við erum Norðmönn-
um á engan hátt háðir, með mark-
að fyrir afurðir vorar, nema að
eins með þessa einu vörutegund,
saltkjöt'ð, sem jeg þykist vera hú-
inn að færa sömrar fyrir, að hægt
sje að losa þá við að Ikaupa af
okkur, þá er alt það umtal og
áhyggjur, sem menn hjer á landi
hafa haft af þessu kjöttollsmáli
mjög svo 'hlæg'Iegt, og því frekar
þegai* það ilaemur frá þeim sömu
mönnum, sem lengi ‘ha’fa litið
djörfum augum á sjálfstæði vort,
og haldið okkur allar leiðir færar.
pað er enginn efi, að þetta
dekur frá fslendinga hálfu, hefir
orð’ð þess valdandi, að Norðmeim
eru nú farnir að færa, sig það upp
á skaptið, að þeir eru farnir að
gera kröfur til, að ísl. dómum
sje breytt sjer í vil. (sbr. Morg-
unblaðið 4. þ. m.), af því að fiski-
veðabrot eins af skipum þeirra
í sumar, hafi bakað útgerðinni
5000 króna tap.
Jeg hefi ekki haft tæikifæri tll
að kynnast umgetinni kæru, en jeg
efast ekki um, að hún sje bara
alþekt þvaður þeirra, sem verða
svo óhepnir að verða teknir að
ólöglegum veiðuan, en þeir eru
eins og jeg befi áður bent á, að
eins lítill hluti þeirra, sem lögin
brjóta.
petta er ekki í fy.rsta s nn, sem
slíkt umtal kemur fraan, hvorki
frá Norðmönnum eða öðrum, t. d.
fluttu ensku blöðin í sumar kær-
ur enskra skipstjóra yfir löggæsl-
unni í Noregi, og var Norðmönn-
um borið það á brýn, að þeir
tækju enska togara fyrir utan
landhelgi, færu með þá til lands,
og dæmdu þá í háar sekt’r, án
þess að sakborningarnir fengjn
að verja sig.
Jeg fyrir mitt leyti hefi aldrei
trúað þessum áburði á Norðmenn,
eins og jeg er þess líka fnllviss,
að þe’r hafa aldrei verið órjetti
beittir gagnvart íslenskum lögum.
K. Bergsson.
inni. Hafa lýðv’eldissinnar átt í
blóðugum bardögum við herinn.
Mussolini og mótstöðumenn hans.
Mussolini hefir lagt bann á alla
stjómimáiafundi fyrst um sinn. —
Mótstöðumönnum hans vex gengi.
Fascistinn San Sebastian hefir
gengið úr Faseistaiflokknnim og
krefst þess, að Mussol’ni „láti
ítalíu aftur af hendi við ítali."1
(Skýrsla frá Gengisnefndinni
(samkvæmt skeytum frá lögreglu-
stjórum.)
Pyrri he'lming þessa árs, eða
áður en Gengisnefndin tók til
starfa, telur Hagstofan að litflutn-
'ngur afurða landsins hafi numið
sem næst 23,000,000 króna. í júlí
Trá Danmörku
(Tilk. frá send'h. Dana).
er það' samt marikr
Sein þarf að ste'fha að.
HrÖfur Norðmanna.
:riiðið
Ári lin svo, sem heyrst hefir,
°P' ,01 ðlUenn fari að krefjast þess
Ver’Ul,ega> við breytum ein-
þá (i'''1 1 löguim okkar sjer í vil,
kr(|fVt 6lns ®°tt að vera við þeim
á reig11 lluuir> «vo að svarið sje
er ekki*11' ^°n<^lllTn' * þessu máli
er, að nenia eitt svar, og það
• júní 1922^ylg^a lögun 11111 E-á 19-
sliýra o >■ , llskiveiðalögunum) og
4»™?* n“,r.á’r5 !,au
sem tvimælis orka;
^um, sejn1 nokl<ur atriði í tög-
eiuknni hvAft í"? ör á8tatt með’
>erkUll ' ' að skilja, sem
Ert. stmfrggnir
Khöfn 10. nóv. FB.
Jámbrautarverkfall í Austurríki.
Allsherjar járnbrautarverkfall
hófst í Yínarborg á langardaginn,
þareð launahækkunarkröfum játn-
brautarmanna hefir ekki verið
sint.. Stjórnin kveðnr launahækk-
un hafa það í för með sjer, að
allar þær tillögur, sem nú eru á
döfinni til þess að hæta fjárhag-
inn, myndn engan árangur hera.
Símaamenn hóta því, að hefja sam-
úðarverkfall. Hefir Seipel-ráðu-
neytið heiðst lausnar.
Uppreist á Spáni.
Lýðveldissinnar í Madrid gera
nppreist gegn einvaldsJherstjórn-
Rvík, 8. nóv. PB.
Dr. Sigfús Blöndal skrifar um
Stjómarbót
dr. Guðni. Finnbogasonar.
Dr. Sigfiis Blöndal, bókavörð-
ur á langa grein í tímaritinu „Det
nye Nord“ og rekur í henni efn-
ið í bók dr. Guðm. Finnbogason-
ar, Stjórnarbót. Kveður hann dr.
Guðmund ræðuskörung og ágætan
rithöfund, með víðtæka, vísinda-
lega þekking"u. Stíl lians kveður
haim frumlegan og sk'fti hann
svo um hvert efni, að hann haldi
athygli manna fastri, og það enda
þótt lesandinn sje á öðru máli en
höfundurinn, eða geti ekki aðhýlst
allar skoðanir hans. Blöndal dæm-
ir ekki verk hans; en í eftirmála
við þessa yfirlitsritgjörð sína
telur hann líklegt, að þó ef til
vill imni', hægt að framkvæma
ýmsar hugmyndir dr. Guðmundar
á íslandi, þá mnni vart verða hið
sama uppi á teningnnm í þeim
löndum, þar sem þjóðskipulag er
marghrottnara. Og víst sje um ýms
atriði, að langt verði þangað til
þau verði framkvæmd á íslandi
eða í öðrmn löndurn; en hins veg-
ar sje enginn efi á, að þetta verk
dr. Guðmundar sje fengur hugs-
di mönnum, og muni yfirleitt
vekja nienn til umhugsunar mn
ýms þjóðskipulagsmál og umhæt-
ur á þeim.
Viðtal við Einar H. Kvaran.
,.Ekst'rahladet“ birtir langt yið-
tal við Einar H. Kvaran um ís-
lenskan skáldskap nú á dögum.
■ Bemdir hann e'nfeanlega á þessi
( skáld og rithöfunda: Einar Bene-
diktsson, Davíð Stefánsson, Step-
han G. Stephansison og Indriða
Einarsson leikritaslkíáld.
\
Rússar í Danmörku.
S’tauning forsætisráð'herra, Molt-
ke greifi utanríksráðllierra og Ru-
binis fulltrúi (Oharge d’ Affai-
res) í'áðstj'órnarinnar, neita alger-
, lega fregnum þeim, sem ’binst hafa
í summn hlöðunum, að ráðstjórnin
hafi far'ð fram á það, að danska
stjórnin vísaði Dagmar keisara-
ekkju úr landi og ýmsu rússnesku
fólki af tignum ættum, sem sest
hefir að í Danmörku.
1 Verðlag á smjöri 454 kr. pr.
100 kg.
ýtfSufRÍiiynit isiemskra afunða
I októbei*.
reikuast hann 8,623,000 krónur,
í ágúst 11,928,000, í september
11,376.000 kr. og í október 10,-
913,000 krónur samkvæmt neðan-
skráðri skýrslu. Samtals verður
-þá útflutningurinn það sem af er
árinu 65 xniljónir 840 þús. kr.
F'skur verkaður 3,982,618 kg. 4,084,579 kr.
Fiskur óverkaðu]* 1,094,959 — 651,626 —
Síld 11,700 tn. 799,184 —
Lýsi 514,283 kg. 373,286 —
Síldarolía 676,659 — 385,433 —
Fiskimjöl 535,170 — 92,672 —-
Sundmagi 3,423 — 14,321 —
Kverksigar .600 — ' 250 —
Dúnn 109 — 4,711 —
Sauðfje 3,808 tals . 177,620 —
Kælt kjöt 24,473 kg. 43,848 —
Saltkjöt 14,141 tn. 2,369,661 —
Rúllupylsur 27 — 6,580 —
Garnir 8,300 kg. 15,330 —
Mör 460 — 888 —
Gráðaostur 2,041 — 6,123 —
UU 59,540 — 262,027 —
Prjónles 65 — 765 —
Skinn 13,213 — 45,312 —
Gærur 430,500 — 1,189,375 —
Rjiipur 46,903 tals 44,288 —
lsfiskur 1 ea. 345,000 —
Samtals 10,912,879 kr.
Uppskeran 1924
f september síðastliðnum sendi Al-
iþjóða landhúnaðarstofnunin í Róm út
tilkynningn um uppskemhorfur í
heiminum þetta haust, eins og þær
yoru þá víðsvegar um lönd. Er þess
getið í skýrslunni að horfurnar hafi
batnag allmikið síðan um mitt sumar.
Sagt er að hafraspretta muni verða
svipuð og í fyrra ,eða 12% yfir með-
allagi, bygg er sagt að muni verða
5% minna en í fyrra, hveitiupp- j
skera 11% minni og.rúgur er talinn :
að verða 16% minni en síðasta ár. |
Horfur á góðri uppskeru af maís'
kváðu vera sæmilegar í Evrópu, en í ,
Bandaríkjunum voru horfur slæmar. i
Yar talið víst, að uppskeran mundi j
verða 13,5 miljón tonna minni en
síðasta ár. En vegna þess að í Banda-
ríkjunnm eru framleiddir þrír fjórðu
hlutar þess maís, sem til er á norður
hluta hnattarins, var þess látið getið,
að maís-uppsfeeran mundi verða lafe-
ari en í fyrra þrátt fyrir góða upp-
skeru í Evrópu.
Um kartöflur er það sagt, að lang-
varandi rigningar hafi mjög spilt
gæðum þeirra. En útlit var talið fyr-
ir það, að kartöflumagniS mundi ekki
verða minna en í fyrra, hvorki í Ev-
rópu nje Norður-Ameríku.
Sykur-rófnaræktin hefir verið auk-
in mjög síðasta ár. Og var þess vegna,
þegar sk.vrslan var gefin, talið víst,
að uppskeran yrði talsvert meiri en
áður.
Sambandsþing
Alþýðusambands íslands
stendur yfir þessa dagana. Er lítil-
lega minst á gerðir þess í Alþýðu-
blaðinu. Ekkert befir birst þaðan
inarkvert, sem orð er á gerandi, fyrri
en í gær. pá var skýrt frá því, að á
laugardaginn var, hafi tvö fjelög sótt
um upptöku í Sambandið, þ. e. Fjelag
ungra kommúnista og Jafnaðarmanna-
fjelag Yestmannaeyja. Áður en geng-
ið var til atkvæða um inntökn fje-
laganna, var það samþykt, að alls-
herjaratkvæði skyldi við haft á fund-
um þingsins, ef 10 fulltrúar æsktu
þess, þannig, að hverjum fulltrúa sjen
talin jafnmörg atkvæði, og fjelagar
standa að baki honum.
Var því næst gengið til atkvæða,
um inntöku hinna ungu kommúnista
og var beiðni þeirra synjað með 2562
atkvæðum gegn 1290. Var neitunin
'rökstudd með því, að þeir, kommún-
istarnir „fylgdu annari stefnuskrá en
Álþýðuflokksins.“
Hefir Sambandsþingið þá gengið
svo frá málinn, að hjeðan af er eng-
um blöðum um það að fletta, að meiri
hluti Alþýðuflokksins er andvígur
grnndvallaratriðunum í stefnuskrá
kommúnista. Eftir þessari atkvæða-
greiðslu að dæma, er ástæða til þess
að ætla, að um y3 af þeim mönnum,
sem hingað til hafa verið taldir til
Alþýðuflokksin.s, J>eir sjeu fylgjandi
kommúnistnm, og leiðir skiiji i nnan
skamms milli þessara tveggja flokka,
Alþýðuflokksins og kommúnistanna.
í Alþýðublaðinu 9. október þ. á.,
er þes getið, að allir vitrustu menn
Alþýðuflokksins sjen á einn máli um
slefnuskrána. Nú er það komið á dag-
inn, að beinn ágreiningur er nm
‘stefnuiskrána. Aðeins eftir að vita í
hvaða flokksbrotinu Alþýðublaðið
þykist sjá hina vitrustu, og hvort það
t. d. telur Ólaf og Hinrik meðal
„óvitanna."
Og hvar verður Alþýðublaðið sjálft
, að lokum ?
Tilkynning
um nafnbreirtiiLgu á höfuðborg
Noregs.
Rvík, 8. nóv. 1924. FB.
Stjórnarráðið tilkynnir:
Hið konunglega norska utan-
rík’isráðuneyti skýrir frá því, a?
höfuðborg Nore-gs, er nú heitii
Kristiania (Ohristiania), skuJ
samkvæmt lögum 11. júlí 192-1
frá 1. jan. 1925 að telja, heita
Oslo.
Gengið.
Sterl. pd.......
Danskar Osr. ..
Norskar kr. ..
Franskir frankar
Dollar..........
Sænskar kr. ..
Rvík í gær.
28.60
109.33
91.01
32.95
6.25
167.71