Morgunblaðið - 21.11.1924, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Komið fyrst i
Höfurn fyrirliggjandi:
LAUK
i kössum, mjög góðan.
Nýkomiðs
Strauaykur, hvítur, finkornaður og Kandis.
Netagarn nokkrir ballar af 10 4 & 12 3.
A Obenhaupt.
La J S Sk
krónur
Fyrirligg jandi:
Hessian
Bindigarn,
Pokar,
Saumgarn,
Mottur,
L. Andersen.
Austnrstræti 7.
Simar 642 og 842.
/
og
nð- og Vegglamp
a n
komu með Islandi.
Björnsson,
Hafnarstræti 15. — Sími 837.
Nýkomið;
Klseði, sjerlega fallegt.
Cheviot í karlmannaföt og
kjóla.
Lasting.
Sængurdúkur, mjög
sterkur.
Nankin, fiðurhelt.
Ljereft.
Skúfsilki.
Ullargarn, margir litir og
margt fleira sjerlega gott í
Itfilll i. Zllll.
□9
DO WS
Portvín
ar vin hinna vandlátu.
laaouuuj
mnr»
s v ö n t silki
Svuntur, röndótt og rósótt
Pey«ufataeilki.
JSvuddu/tfhnaten
Það gegnir furðu, hve sjaldan
liafa komið í dagblöðunum um-
kvartanir lijeðan, um þaun mikla
jfirgang, sem veiðistöðvarnar lijer
við Faxaflóa verða að þola af tog-
urum þebn, sem eru að veiðum
bjer í Flóanum. Er það sjerstak-
lega G-arðurinn, sem verst verður
úti, því þar er að jafnaði feng-
sælast fyrir yfirgangsseggi þessa.
Sannast hjer orð skáldsms: ,,en
útnesjafólkið var fátækt og spakt,
og flest mátti bjóða því svo.“ Að
verða að horfa á yfirgang þennan
árum saman, og geta litla bót á því
fen,gið, er svo svíðandi, að ekki er
að furða, þó að menn hjer óski
þessum ránfuglum til f) ins neðsta
og versta. Oft hefir það átt sjer
stað, að togarar hafa verið að
veiðum hjer, á albjörtum degi, upp
í landstemunum, en flestir þó haft
sig á burtu, ef veður hefir leyft
það, að smábátarnir hjer kæmust
út, en oins og geta má nærri, geta
togarar iðulega verið í landffelgi
fyrir þeim. Versti tíminn með
þennan yfirgang er haustvertíðin;
ér það daglegur vani, að þótt tog-
ararnir sjeu fyrir utan landhelgis-
línuna þennan stutta tíma af sól-
arhríngnum, sem dagsbirtan er. að
þeir þokast nær, þegar dimt er
orðið, slökkva þá öll ljós, og toga
svo í landhelgi alla skammdegis-
nóftina, en færa sig svo út á línu,
þegar birtir af degi; þess eru ótal
dæmi, að menn sjá úr landi skyggja
í ljóslausa skipsskrokkana. Ilúgs-
aðu þjer, lesari góður, fátæka fjöl-
skyldumanninn, er verður að hafa
ofau af fyrir sjer og fjölskyldu
vsinni með því að róa á árabátn-
um sínum, sjá mögur og klæðlítil
hörniu og nógar þarfymar heima,
og verða að horfa þannig upp á,
að lífsbjörg sín fari í vargakjafta.
Alþingismenn þessa kjördæmis
hafa að vísu oft fengið að heyra,
þegar þeir bafa komið h.ingað að
lialda (þingmálafundi með kjós-
endum sínum, hvílíkur voði stafar
af aðferð þessari, en enn þá hefir
það ekki borið annan árangur on
)iann, að lítill mótorhátur hefir
fengið styrk til að verja hjer
landhelgina part af árinu; en
hefir reynst að vera algerlega ó
nóg vörn, sjerstaklega yfir haustW!,'
og svo mun verða framvegis, þó að
duglegur og samviskusamur for-’
maður ætti að liafa þann starfa á
hendi; það er ofætlun, að ætla 12
tonna mótorbát að vera úti á rúm-'
sjó alla skammdegisnóttina. í þeirri;
stormatíð, sem. nú er orðin hjer
vanalegast á haustin. Eina ráðið,
til að bæta úr áðurnefndu 1 jóni.
va:ri það, að „Þór“ frá Vestmannaj
eyjmn, eða skip með svipuðum út-|
húnaði og hann, hefði hjer land
helgisgæsluna á hendi, og v
ekki ætlað stærra pláss til gæslu
Kvðldskemtun
til ágóða fyrir veikan og fátækan listamann, með stóra fjöLskyldu,
vercur haldin í Nýja Bíó, í kvöld <21. þ. m.), kl. 7y2 stundvíslega.
Skemftiskrá:
Prófessor Signrðnr Nordal, npplestur. Ritstjóri
Kristján Alberts9onr talar. Ungfrú Hildur Arpi, les
upp á sænslku kvæði eftir Fröding. Hin nýja
þriggja manna Ihljómsveit á Bkjaldhreið leikur á
•-----------ýms Ihljóðfæri.-—---—
Aðgöngumiðar kosta 2 krónur og fást í hókaversl. ísafoldar og
'Sigfúsar Eymnndssionar.
Veiöarfæri.
Þeir, sem enn ekki hafa pantað
weiðarfæri til næstu útgerðar,
ættu að gera það sem fyrst, því
að verðið er hœkkandi.
O. Johnson & Kaaber.
Aðalumboðsmenn á ísiandi fyrir:
O, Nilssen & Sön, Bergen
Og
O. Mustað St Sðn, Kristiania.
>aV
\
æri ^
GALOSCHER
BEDSTE FABRIKAT
IHEISINGBORGI
TRE TORíi
«Vs HELSINGBORGS GALOSCHER
KRQNBORG” VANDKUNSTEIN
>•<
K0BENMAVN, B.
eu eingöngu Faxaflói.
14. nóv. 1924.
GaiJbúi.
MtStll tÖZail I HöMltli.
í Lundúniun er gofið út lítið,
snoturt tímarit fyrir verslunar-
menn. Það heitir The Efficiencv
Magazine. í nóvemherheft-inu stend
nr þessi grein:
IsafoldarprentaniSJa
ley«lr alla prentun Tel off iam-
Tlikoiamlesa af hendl met l*r«t*
vertjl. — Hoflr be«tu aambðnd 1
allakonar papplr iem tU eru. —
Hennar afvazandl gengi er be«tl
mmllkvarWnn & hlnar mtklu vln-
■mldlr er hfln heflr unnlfl «Jer me»
ArefOanletk f vf»«kfftum og llpurrl
or njðtrt afgrelOilu.
Pawfn-, nulan o« »reat»ý*f«-
km fU mfmTii A ikTlf«U»fm«l —
„Iljer um bil (>() ejntök af tíma-
riti þessu eru keypt á ísland:. Því
er nú svo farið, þó ekki sje það á
allra vitorði, að lslendingar eru
mestu bókamenn NorSurálfunnar.
<)g það eru bestu bækurnar og tíma
ritin, sem þeir lesa en ganga fram
hjá rusli og ljettmeti. A hverju ís-
lonsku heimili er dálítið bókasafn
og Landsbókasafnið í llvík á 12.)
þús. bækur á íslenskri tungu.“
Satt er það, að fslendingar lesa
meira en flestir aðrir, þó ekki eigi
þeir aJlskostar þennan góða vitnis-
bnrð skilið. Að minsta kosti eru
ekki allar bækur Landsbókasafns-
ins íslenskar.
HITT OG ÞETTA.
Dýrt gaman.
Nýlega var ung teikriina í Ame-
ríku, fyrir rjetti í New York. Meðan
á rjetarathöfninni stóð, hafði ves-
lings leikkonan, af gömlum vana,
fai-ið að „púðra“ sig. petta fram-
ferði hennar þótti lítilsvirðing á rjett-
inum, og hún var davnd í 8 daga.
viðhótarhegningu fyrir athæfið.
fósmtgr!
Reynið
Kostamjólkina
fæst i flestum verslunum.
Jörö til sölu.
Allstór jörð á SnæfelLsnesi utan'
verðu, rjett hjá flcanptúninu Sand'
, er til. sölu nú þegar.
TJpplýsingar í síma '237 eftir
ur
i e. m.