Morgunblaðið - 23.11.1924, Blaðsíða 4
4
morctfnblá&ib
,reið til Lteykjavíkur. pótti ferðalag
,«ki|>s þessa þegar gruineamlegt og
( ar sem ski|»ið haCði ekkert sóttgæslu-
skírteini svnt í Grindavík, eri fór
þaðan aftur, er báturinn var kominn
ut í þa'ð, var Fr. Kattrup stöðvaður
í Hafnarfirði og settur þar í sóttkví
að fyrirlagi landlækniis og haldið þar
í 14 daga, að þeim liðnuin fór han i
eriendis, með norteka skipinu Mercur,
fcring um 10. f. m.
Fr. Kattrup skýrði svo frá, að skip
þaö, er hann liafði komið með, hjeti
„Ma.rian,“ skipstjóri Hagenah, og
væri frá Cuxhaven á pýskálandi og
ineð skófatnað, er Björn Gíslason,
kaupmaður hjer í bænum, mvndi eiga
að t»ka við. Sjálfur kvaðst hann vera
farþegi á skipinu og væri erindi sitt
á. land að útvega skipinu olíu, svo
það kæmist til Reykjavíkur.
Aðfaranótt isunnudagsins 12. f. m.
kom m.sk. „Marian“ frá Cuxhaven
liingað inn á ytri höfnina. Setti lög-
reglustjóri þegar lögregluvörð út í
íikipið. Skipstjóri, sagði til uokkurs
áfengis í skipinu sem skipsforðu, og
‘var það innsiglað, en auk þess fanst
í Jestinni innan um skófatnaðiun, kassi
með !) heiLflöskuim af koníaki, sein
frikijistjóri hafði ekki sagt til og tók
lögreglan harin í s’ínar vörslur.
'Rjéttarrannsókn í inálinu var hafin
13. f. m. og skýrði skipstjórinn, Claus
Hagenaih frá Basbeek an der Oste í
jpýskalandi, þegar frá því, að iskipið
liefði farið frá Hamborg snemma í
júlímánuði í ár, með 4,3 smálestir af
skófatnaði, o. 21 smátest af áfengi, 20
kpr. af vindhim, 25*þúsund vindlinga
«g 140 kg. af tóbaki. Skófatnaðnrinn
var á sjerstöku farmskírteini og útti
éftir því að skila honum á ísafirði,
engin móttakandí tilgreindur á því,
«n í þess stað orðið: „Order.“ Hin-
uiu ÖSrum vörum átti eftir fannskír-
teininu fvrir þeim að skila „Order,“
eu ákvörðunarstaðurinn talinn yStnam-
sitad,“ isem mun veru í Svíþjóð. A-
fengið var eftir farmskírteininu 1100
tíu lítra spíritusdunkar, 180 kassar,
9,2 smálestir, af koniaki 24 'kassar,
480 kg. a£ brennivíni, (Akvavit),
IDcörum, rommi og whisky og 2 kassar
180 kg., af borðvínum. Skipstjóriun
kannaðist við það, að farm þennan
liefði hann tekið að sjer að flytja
hingað til lands og hefði Fr. Kattrup
Att að ráðstafa honum og verið „sup-
<ercargo“ á. skipinu. Hann kvaðst hafa
kastað átenginu og„- tóhakinu fyrir
l»orð utan landhelgi á Faxaflóa, Jaug-
ardaginn 11. f. m. því skipið hefði
verið orðið vistalaust, olíulaust og
auk þess brotið, svo sjer hefði verið
nauðsyn á því, að leita lands, en
með áfengið og tóbakið hefði hanii
ekki þorað að fara inn í landhelgina
^eða í höfn og neitaði því eindregið, að
skipið hefði komið inn í íslenska land-
lielgi áður en farminum var kastað
út. Vindlana og vindlingana kvað
hann skipshöfnina hafa reykt á leiðinni
nema lítið eit-t af vindlingunuini, sem
var óeytt, er hingað kom, og talið
skipsforði. S'kipstjórinn neitáði því
ákveðið og eindregið að nokkuð af
•áfenginu eða tóbaksvörunum hefði
farið hjer á Iand eða í skip eða báta
hjer við laud og í söinu átt fór fram-
burður skipshafnarinnar og Bjarna
Finnbogasonar ,er taldist farþegi á
skipinu og eiga wkófalnaðinu, en ekk-
ert vera riðinn við áfengið eða tóbaks-
xmrurnar. Dagbók .skipsins reyndist
þó við nánari rannsókn bera þess
yott, að s'kipið hefði verið innan ís-
íenskrar lamðielgi fvrir 11. f. m.
ot? varð skipstjórinn að játa að svo
hefði verið að minsta kosti fjórum
jsinnum, auk komu þess í Grindavík,
en þar er sannað í málinu með eíð-
festum vitnaframburðum og er viður-
kent af skipstjóra, að skipið var inn-
an við þúsund faðma fra landi.
Af dagbok skipsin.s mátti og sjá, að
slipið hafði fengið olíufaf úr landi í).
f. m. og meðgekk skipstjórinn þá, nð
fimtttdí"«"-—0 *
SiJi;
ið var 5—7 sjómílur noröur af Ska,
vita, hefði komíð 20—25 smálesta
Jenskur vjeibátur iit, að
l.vfði segldúkur verið ncgl
nafa og núuier hatis. A honuiu hefðu
verið 3 Islendingar og sagst eiga áð
taka af farminum. Ivvaðst skipstjóri
hafa búist við því, að báturinn kæini
að tilhlutun Fr. Kattrups- og látið
lianii fá af farminum, það sem hann
hefði viljað taka, þótt engin skilri' í
hefðu vcrið sýnd og engir peningar
komið í aðra hönd og ekki aiinað en
eitt steinolíufat og slatti í kiinnu aí:
smumingsolíu, enda hefði harm þá ver-
io búinn að ákveða, að kasta áfeng-
niu fyrir borð áður en liann leitaði
Jands. Áfengi það, er í bátinn Cór; var
ekki talið, en slripstjóri giskaði á, að
í hann liefðú farið 92—95 spíritus-
dunkar og 42—45 kassar af áfengi.
Síðar nefndi skipstjórinn sem hámark
áfengisins, sem í bátiuu fór, 100 spíri-
tusdunka og 40 kassa. pegíii' skipstjór-
inn var búinn að meðganga þetta,
’könnuðiíst þeir og við komu bátsins,
stýrimaðurinn og Bjarni Finnbogason,
sem báðir vom liafðir í gæsluvarðhaldi
ásamt skipstjóranum og kom fram-
burður þeirra heim við framburð hans
uin þett-a. atriði, að öðru leyti en því,
að þeir gátn ekki gefið eins nákvæmar
iipplýsingar um það, er í batinn liafði
farið, eins og slripstjórinn.
Hins vegar liafa skipstjórinn, stýri-
inaðnrinn og Bjami Finnbogason hald-
ið staðfastlega við þann framburð sinn,
að áfengi því og tóbaksvörum, serti eft-
ir var í „Marian“ og' elíki gefið upp
: sem skipsforði, hafi verið kastað í sjó-
mniís&aeaP''
inn og sökkt Jaugardaginn 11. fvrra
mánaðar, og er ekkert upplýst í
|máHuu, er komi í bága við þann fram-
burð, annað en fundnr kogniakskass-
ans, sem lögreglau fann -innan um skó-
fatnaðinn í lestinni í „Marian“.
Bátur sá, er áfengið sótti í „Marian“
llmtudaginn 9. f. in„ hefir reynst vera
v.ielháturinn „Trnusti“, G. K. 453
jfrá Ge.rðum í Garði- — Bátur þessi
er eign Guðimindar pórðarsonar í Gerð-
íun og hefir hann ráðið formann og
;bátshöfii á bátinii upp á isitt eindæmi,
en sninið syo við sýsluinann Gullbringu-
og Kjósarsýslu, að báturimi hefði á
liendi fiskivciðaeftirlit þar syðra gegii
ríkissjóðsstyrk og hafði hann það á
liendi frá því 12. maí í ár og fram á
yfirstandandi nóvembemiánuð. Var for-
nlaður á þeim bát Ingimundur Nóvem-
ber Jónsson, til heimilis á Baugevg nr.
46 hjer í bænnm, en Jiásetar Guðmmid-
ui’ Guðfinnnr Heptember Grímsson, til
Jieiniilis í Sandgerði, og porsteinn Guð-
brandsson, til heimilis á Lindargötu 18
Jijer í bæuuin. Hafði bátur þessi verið
,lil 'hreinsunar og aðgj. hjer frá 2.—6.
i’. m. og formaðurinn á því tímabili átt
tal tvisvnr sinnuni við Jakob bifreið-
arstjóra Sigurðsson, Hafnarstræti 18,
og kveður hann Jakob hafa talað uui
það við sig, hve luegt hai.n ætti með að
ná áfengi úr sniyglaraskipi því, er lægi
hjer við Jand og skildist formanninum
á Jakob, að hann vissi, hver ætti farm-
inn og g;eti fengið ávísun lijá honum á
Jiann, en eugir samningar tókust með
þeiiíi Jakob óg formannmum um, að
l’.aun skyldi sækja áf’engi í smyglam-
f.kipið, en fonnaðuririr'• hel’ir lialdið því
friim, að svo hafi veri'ð umtalað milli
þeirra, að Jakob greiddi honum 5—6
jiúsund krónur, et’ bann gæti náð 2—3
f’ei'öum úr skipinu.
Forinanninum og hásetunum á
„Trausta‘‘ bar sarnan unx það, að for-
ntaðurinn hafi minst á það við háset-
ena eftir að þeir fóru úr Reykjavík (j.
i'. iii., að þeir skyldu sækja áfengi í
i'inygjaraskipið og að þeir fengju það
vel borgað og ennfremur, að hásetam-
ir liafi gert hvorugt, að hvetja tiJ þess
eða draga úr því.
Fimtudagsmorguuinn 9. f. m. fór svo
vjefarbáturinn „Traústi“ út að „Mari-
an“, batt bátinn við skipið með trossú
úr bátnum og tók á móti áfengi því
úr skipinú, sem að framan er frá skýrt.
Tóku skipverjar það upp úr lestinni á
slripinu og rjettu það yfir skipshlið-
. - V-' f l
\y
\____ligz_____I ^ „
N
Elöurinn getur gert yður öreiga á svipstunðu. En gegn ])'eirri
óhamingju getið þjer trygt yður á auðvelöan og óðýr-
an hán, meö því aö vátryg^ja eigur yður hjá
The EagKe Star & British
Dominions Insurance Co. Ltd.
Aðalumboðsmaður á íslanöi
Garðar Gíslason
Reykjavík.
ioa, en bátverjar tóku á móti því og
komu því fyrir í lestai'rúminu á bátnum
og Iijeldu frá skipiuu, er þeir voru
bfuiir að t’á svo mikið, er þeir treystu
! sjer til að koma í land. peir koimi að
Sandgerði kl. 5 um daginn og lögðu
bátiium við legufæri sín með áfenginu
i. pegar dimt var orðið, kl. 7 um kvöld-
ið, f'ói'u þeir aftui' út í bátinn, brutu
upp kassana ntan af áfeiigisfliiskuiium
tg fleygðu kössunum í sjóinn en settu
fföskumar í 18 poka, er þeir höfðu
með sjer úr landi, söktu summii þeirra
og bundu við legufiorin, en ljetu suina
niður í sinálest fvrir aftan stýrishúsið.
Af spíritusdunkumim fleygðu þeir um
30 í sjóinn af því ao þeir treystu s.jer
ekki til að koma þeiin öllum í land,
en fóru með rúma 40 dimka í land þá
um Jcvöldjð og grófu í sand. Næsta
kvöld fóru þeir Ingimniwlur Nóvember
Jónssón og Guðmann G. 8. Grímsson
aftur út í Trausta — porsteinn Guð-
ibrandsson var Jasinn þann dag og
fór þv'í ekki með þeim — og fluttu
með aðstoð þriðja manns í land
f’löskujiokana og það sem eftir var af
.spíritusduukumim. Áf'engið grófuþeir
sumpart í jörðu og sumpart niður í
heyhlöðu, og þar fann lögregla R-
víkur það 5 ,þ. m. eftir tilvísun Ingi-
pmndar Nóvemiber, er var látinn fara
(siiður með henni til að vísa á þa'ð.
AIIs kom lögreglaii með að sunnan
ififi spiritusdunka og 530 heilflöskur af
ikoniaki, sem nú eru í vörslnm henn-
ar, og staðhæfa bátverjar allir, að
ibað sje nlt það áfengi, sem þeir hafi
flutt í land úr „Marian“, að undan-
pkildum 2—-3 koniaksflöskum, er þeir
Ju’.fi drukkið lir.
Fnigimundur Nóvember Jónsson hef-
ir lialdið því fram ákveðið og ein-
dregið, að hann hafi flutt áfengið
í laiul fvrir Jakob Sigurðssori eða
pigenda þess eða umráðamann, og
■kki ætlað að slá eign sinni á það.
Verður að taka þá staðhæfingu trú-
pnlega, enda liefir Jakob kannast
við, að Ingimundnr hafi verið bú-
inn að segja sjer áður en uppvíist var
um landflutninginn, að hann væri
íbúinn að ná í land áfengi úr skipinu,
þótt ekki gerði hann grein fyrir hve
mikið það væri. peir Guðmann og
Iporsteinn hafa og borið, að þeir
hafi litið svo á, að landflutningur-
inn færi fram fyrir eigenda eða um-
áðsmanns áfengisins í „Marian“,
þótt ekki vissu þeir hver hann væri,
fe’i að Ingimundur eða þeir og hann
í fjelagi ætti ekki að eignast áfeng-
Munið eftir
þessu eina
inniencBa ffjela0f
þegar þjer sjóvátryg0^‘
Simi 542.
Pósfhólf 417 og 574.
SfmnefnÍB Insurance.
Jörðin
Austurkoí
» í
á Vntnsleysuströnd fœst keypt. — Semja ber við hreppsnúf11^'11
ociclvita Vatnslo,ysustrandarhrepps, sem einnig gefur upplý.sin?'ar'
ið, heldur fá borguri fyrir flutniug-
; inu írá þeim, er áfengið ætti eða
v.cri umráðamaður þess.
Hvorki Hagenah skipstjóra nje bát-
verjum á m.b. „Trausta,“ hefir getað
' dulist, að áfengi það, sem í „Marian“
var, eða áfengi það, er flutt. var í
land á „Trausta/ ‘ hefir verið ætlað
til 'SÖlu Jijer á Landi.
pá verður rjetturinn að líta svo á,
að þeir Ingimundur Nóvem'ber Jóns-
s-oti, Guðmann G. S. Grímsson og
porsteinn Guðbrandsson, ,sjeu allir
sanisekir um áfengisfLutninginn úr
„Marian' ‘ með „Trausta,“ þótt for-
maðurinn, Ingimundur, eigi þar mesta
sök-
Kærður, Claus Hagenah, sem sat
í gæsluvarðhaldi frá 12. f. m .tíl 6.
þ. m. hefir að áliti rjettarinis gerst
sekur um brot gegn ákvæðum 15: gr.
; laga nr. 91 ,frá 14. nóv’ember 1917,
/
um aðflutningsbann á áfengi, með því
að segja lögreg'lustjóra rangt frá nm
nfengi það, er I skipinu var, er það
kom hjer iiin 12. f. m„ en hann hefir
einnig að áliti rjettarins framið full-
komið brot gegn ákvæði 1. gr- lag-
anna með því að flytja áfengi inn í
íslenska landhelgi, og eftir það að
Jáfa af því í bát, er hann vissi, að
'útti að fara til lands. pykir rel'slU/
sú, er hann Hefir unnið til fyrir i,‘l.
eftir 15. og 14 .gr. laganna, 1
lega ákveðin 1000 króna sekt til r*
issjóðs og 30 daga einfalt fangelsl'
Hann hefir og gerst brotlegui'8°'’
•1 C&'
öðrum lögum, t. a. m. sótt.variiai
. f
uiuiin, en rjetturinn lítur- svo
jþar fyrir þurfi ekki að þyngja
angreinda refsingn hans.
| Brot þeirra Ingimundar Nóveu'
(Jónssonar, Guðmanns G. S.
jsonar, sem sat í gæsluvarðhald1
p.—8. þ- m., og,porsteins Guðbr:lU ^
Isoúar, heyrir að áliti rjettarins 11,1 .
■k>r
.1. ög 7. gr. nefndra laga, og þ-v ^.|
refsing sú, er þeir hafa nnnió
fyrir það eftir 14. gr. þeirra, *1,f ,|
lega ákveðin, að því er Ingh11!1,,^
snertir 1000 króna sykt. til
daga. fangelsi við vafu
•hrauð, en a,ð því er Guðmann og
po’"
lístein snertii', hvorn um sig, S00
, . c'í'1’
vi’kl iil ríkissjóðs og fang'elsi vi<
og brauð í 5 claga.
hið ólöglega
iiiú
Auk þrasa sje
f'lutta áfengi,' sem er í v°’
jfiigreglunnar, upptækt og eig'»
. issjóðs/- ,.>;dd:l11
AfJan af' máli þe-'su lögJega 1