Morgunblaðið - 23.11.1924, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1924, Blaðsíða 6
k Flðurhelt ljereft, m ■ ágæta tegund seljuœ við fyjir aðeins kr. 2,50 fe meterinn. ! liarlin Einea s Go. I sem fyrst. Birgðirnar geta ekki aukist, sökum þesis, að undan- þágur frá innflutningshöftunum fást ekki. Góð „músik' ‘ lífgar og göfgar- — Gefið vinum og frændum plötu með faUegu lagi, eða grammófón; en þeim, sem spila eða syngja gott nótnasafn (lir þúsundi að velja). pegar keypt er fyrir 10 krónur, fylgir — meðan hirgðir endast — ókeypi8 nótnasafn af sígildum (klassiskum) nótum, sem kosta 4 krónur. Hljóðfærahúsiö. la*kni, að gefa út, eft'r næstu áramót, á Ikostnað bæjarins, heil- brigðisskýrslur fyrir Reykjavík árið 1924, og í sambandi við þær skýrslur um sjúkrahús bæjarins og læknmgar í barnaskólanum, og að bæjarstjórnin feldi stjórn Al- þýðubókasafnsins að gera tillögur tun fyrirkomnlag og kostnaðar- éættun um nýtt hús handa Al- þýðubókasafninu. Fundurinn stóo til klukkan 32y2 nm nóttina. Hvað sem um þá verður sagt, jafnaðarmanna-„leiðtogana“ og Bolsabroddana hjer í Rvík, verður þeim aldrei brugðið um feimni. 1 sömu andránni og þeir hafa opinberað öllum landslýð, að kvöldskólinn á hafnarbakkanum sje elckert annað en undirbúnings- skóli, fyrir æsinga og undirróð- ursmenn komandi ára, fara þeir fram á það við bæjarstjórn R.- víkur, að styrkur til Iðnskólans sje hækkaður, og fyrir styíkinn sje komið fyrir kenslu í verka- lýðssamtökum. pcir kalla það svo í orði kveðnu, að kenslan eigi að vera hlutlaus. Sömu dagana ganga þeir opinberlega í það, að verja orð og gerðir Bolsastjórnar'nnar rúss- nesku, sem í 6 ár samfleytt, hefir traðkað á öllum loforðum sínum og samningum, og sagt að slíkt orðagjálfur, sem loforð og heit, væri ekki annað en til þess að villa auðtrúa borgurum sýn. Nú koma þessir menn og heimta hlutlausa kenslu í verkalýðssam- tökiun. pað er fyrirfram sannað mál, að alt tal þeirra um hlutleysi og fræðandi tilgang, er ekki annað en blekking. l Nýlega hefir komist upp um víðtæk samtök meðal kommúnsta í Noregi, til þess að koma bylt- inga- og æsingaanda inn í ung- lingaskólana. Enn hafa íslenskir jafnaðarmenn ékki sagt ákilið v:ð kommúnista þá, sem hafast hjer við, eins og Ólaf Friðriksson og hans líka. peir jafnaðarmennirnir, hverjir sem þeir eru, hvort sem þeir eru tilvonandi, fyrverandi eða núverandi alþing:smenn eða opinberir starfsmenn, reka þeir bæði leynt og ljóst erindi þeirra samviskusnauðu manna, er öllu v'lja umturna í anda Lenins. Fyrir þessi samtök jafnaðar- manna og kommúnista, leyfa þeir sjer líka, að fara drjúgu f et; fram- ar, en hugsanlegt væri, þav sem skilningur manna á athæfi Bolsa er meirii en hjer. Hjer heimta kommúnistarnir fyrst sjerskóla, þar sem þeir óáreittir geta notið MOKGUN BL AÐIÐ fj>arer% s tœrstaj besbcL 1 úrv/cUiðm B. D. S. S.S«- D^ana* fei* hjeðan mánudagskvÖld eða þriðjudag vestui* og norður um land til Noregs. S.S. HflðrCUf* fer ffrá Bergen á áætlun næstkomandi fimtudag kl. 10 siðdegis. Nic. Bjarnason. góðs af dkilningsleysi, meinleysi og lýðdekri manna, og uppfrætt unglinga, í öllu því, sem verst gegnir fyr.'r þessa þjóð. Hataðu föðurland þitt!, er eitt helsta boðorð kommúnistanna með- al Austmanna. — Hjer á landi heimta þeir fje úr ríkissjóði og barjarsjóði til þess að slíka.r si :.ð- anir geti rutt sjer til rúms. í þetta sinn vísaði bæjarstjórn- iti Iðnskólaumsókninni gersaml. á bug, eins og að líkindum lætur. En margir Reykvíkingar k:nka enn kolli hver framan í annan, og segja — þetta er ekki neitt, lcfum þeim bara að kenna það sem þeim sýn'st. En þeir gleytna því, liinir sömu Reykvíkingar, að þeir horfa máske um leið í aug- un á saklausum börnum sínum og óska þeim allra heilla í fram- tíðinni. En það er, þegar þau verða fullorðið fólk, og eiga að njóta þess, hvernig foreldrarnlr hafa búið í haginn fyrir þau, það er þá, sem skera á upp ávextina af Bolsaskólanum á hafnarbakk- anum og slíkum stofmmum. Hirðuleysi manna og tómlæti kemur þeim ekki svo mjög í koll sjálfum, eins og þe'im sem á eftir koma. peir eru ófeimnir Bolsabrodd- arnir. Fyrir þeim er áformið, að komast sem lengst, áður en al- menningur vaknftr við vondan olraum. Nú vilja þe:r leggja undir sig Iðnskólann. par á flokkaæsing verkamanna að verða að skyldu- námsgrein. Afsakanlegt, þó menn trúi því ekki í fyrsta simt, sem það frjettist. En hafi Reykjavíkurbúar ebki dug og djörfung í sjer til þeíS, að láta sitja við einn flokksskóla Bolsanna í höfuðstað landsins, er ekki annað fyrir hendi, en bíða átekta, telja á fingrum sjer, hve langt þess verður að bíða, að Bolsar ráði skóhim landsins. -------x-------— íiafoldarprentimiðjx ley.tr »lla prentun rel og aam- vl.ku.amleKft sf hendl net) lKC.tft rerm. — HefJr be.tu aambðnð 1 ali.konar pappfr .eaa tll *ru. —- Hennar Mvaxand! trengl er bMtl ..lllmrttiin & hlnar mlktu Tln- •Kldtr er hðn beflr unnlfl «Jer m.b tr.lbanlelk f ylB.klftum og ltpurrt og fljðtrl af.renmiu. Pairtn-, amalaaa ■■ irertif.Ii- h.ra ttl ifili á ikitfatrtwuU. — | -------------trtml 4*.----------- — | Hannynðin til Jólanna. Mikið úrval af fyrirmyndum (Modelum), svo sem borðstofu- og dag* stofudúkum, Veggábreiðum, Púðum o. fl. Ennfremur Púðastopp (Capok)' Hörblúndur, Kniplingar, Astrakangarn, Shettlandsgarn, Uppblutasilki og :i argt fleira. Þuríður Sigurjónsöóttir Skólavörðustíg 14. ■ Fjárhagsörðugleikar Fraklia. Fjórar miljónir franka er tekja- hallinn á fjárlögum Frakka. — Nauðsyn Iknýr þá til þess enn að taka eitt meiriháttar lán. Er bú- ist við því, að þingið verði að gefa samþykki sitt til þess nú inn- in skams. Til þess að reyna að halda gengi frankans í horfinu, hafa þeir von um að ikomast að samningum með gre'ðslu a skyridi- láni Morgans, er þeir f engu í vor tii þess að koma í veg fyrir algert hrun frankansj fá 50 miljónir dollara í viðbót að láni, og setja, rfkisjárnbrant'rnar að veði. Verslunarsamningur Frakka og pjóðverja. Enn er unnið að samningum þessum, og von um gott samlkomu- lag á endanum. Aðal ásteyting- arsteinninn 'er, að Frakkar heimta sjerstök vildarkjör fyrir Elsass- Lothringen. Annars er svo ráð fyrir gert, að ljett verði mjög á tollum milli ríkjanna, bæði á iðnaðar- og brávöru. Ætti það að hafa hinar bestu afleiðingar fyrir báðar þjóðirnar bæði efnalega og til þess að komist yrði frekar hjá alvarlegum árekstrum í framtíð- inni. Viðskiftasamningnr milli Frakka og Belga er einnig kominn í lag. Varð samningur þessi til þess að Then- uis-stjórnin varð að fara frá. — Síðan Herriot tók við stjórnar- taumunum í Frakklandi hefir sam- komulagið ínilli Belga og Frakka batnað mikið. En í Belgítt cr mjög þröngt í þjóðarbúinu. Tii þess að geta borgað embætttis- og starfsmönnum ríkisins laun sín, hefir þurft, að leggja nýja skatta á. Skattnr þessir eru þó bvo óv'nsælir, að menn geta jafn vel búist við að stjórnin komist í minnihluta í þinginu vegna þeirra. En þing kennur þar samaw í þessum mánuði. ■------o-------- ÝMISLEGT. Hjá skósmiðnum. Stúlkan: „Hvað hugsið þjer yður eiginlega? pjer seljið mjer skó, sem eru með öllu eyðilagðir iþegar jeg §§ Prjósiagai'niðf NH 8em flestir viðurkenna að sje best og órýrast í borg' §|Í inni, er nýkomið í 30 litunv m Góð bók hefir verið, er og verð- ur beBta og nyteamasta asta gjöfin. — Gerið bókakaup yðar í hefi gengið á þeim í átta daga!“. Skósmiðurinn: „Fj’rirgefið ungfj’u góð. Viðskiftavinir mínir ganga venjæ lega ekki neitt — þeir aka‘ ‘, Mikill halli. Síðan 1. febrúar hefir orðið S® ,n ilj. marka halli á rekstri póstmál® í pýskalandi. \ nútíma haraaskóla. Kenslukonan: „Hvenær kom Vil' h.jálmur Bastarður til Englands?" Elsa: „Jeg veit þ«ð okki, uugfrá- Kenslukonan: „Pað stendur greini' lega í bókinni þinni. pað var 1066“- Elsa: „Nú, jeg hjelt það væri símft' númerið hans“. Hvað veldur? Flest böru fæðast í mars, en f®s^ í nóvember. Hátt hús. Hæsta hús í heim ier Wooiwortl* byggingin í New York, serr, er 3& hæðir. Nú hugsa Faseiatar i ít-ab11 is.jer að byggja hús í Rúm&borg, sem ^ S‘) vera 80 hasðir. X-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.