Morgunblaðið - 28.11.1924, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 28.11.1924, Qupperneq 4
MORGIj NÁ9T» Vers!. „pöi*f“, Hverfisgötu 56, söni 1137, liefir ákveðið að g-efa við- ftkifbavimim sínum .jólagjöf, þannig: Með liverju.ru 5 króna kaupinn í versluninni f'ær kaupandi kaupbætis- ajiSa og þar með þátttöku í að vinna 3 vinninga,' sern eru: 1. v. Postulí nsm at arstell fvrir 6, kx. 95.00 2. v. —— kaffist. f. 12—45 00 3. v. pvottastell .. .... — 37.50 Er h.jer tækifaeri fyrir bæjarbúa að eignast, sjer að kostnaðarlausu, fallega og vandaða tnuni. Að skifta vi„pörP‘ þarf' enginn að óttast. því hún selur bestu vömr með 1 ægsta rexði. Bfunið, að því fleiri seðla sem hyer hefur’ því mteiri líkur til að eígnast vinmngana. Byrjið því strax á .jólakairfHinum, — Munimir eru til ■Bynis í gluggnm verslnnarinnar. > pÝ i ;iV!i a ,f!lí í;1 a'íijiif V, Hfflffii Is, EPLI tvœr góðar tegundir selur lobakshúsií Jóhann Skafti Johnson, dóttur- sonur Bryn.jólfs Brynjólfsítonar frá Sfkeggjastöðum í Húnaþingi, andaðist þ. 5. sept. í bænmn Can- on C’.ty í Colorado-ríki í Banda- dkjunam, á 38. aldursári. Mynd- srmaður og drengur góðux. Ný skáldsaga. Bogi Bjamason •r maður nefndnr og er hann rit- atjóri kanadísks blaðs, sem hann gefnr út í Kelvington í Saskatc- fttrwan. Hefir nýlega. komið út afíir hann skáldsaga. sem heit’r , JDómnr eftir líkum,“ eða á ensku, söm sagan er skrifuð á, „Cirenm- stantial Evidence.“ Sig. Júl. Jóhannesson læknir skrifar um sögnna í Heimskringln og telur mikið í ihana spunnið. Ný fcók eftir Vilhjálm Stefáns son. Dr. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuðurinn frægi, hefir sam- ið skáldsögu, sem komin er á bókamarkaðinn vestra. Heitir hún „Kak“ og segir frá tólf vetra göinlum Eskimóadreng. Egili J. Laxdal gaf sig fram til þingmenskn á móti Paulson, í Wynyardkjördæmi, við aukakosn- ingarnar þar. Er hann framsókn- arflokksmaður (Progressive). — Egill var fæddur á íslandi 1883, en fluttist vestur 5 vetra gamall með foreldrum sínum. Paulson, úr frjálslynda flokknum var kosnn með 1028 atkvæða meirihluta. nilorgunbladið. T'm langt sikeið hefir gætt nokk- urrar • óreglu á útkomu Morgun- blaðsins í bæinn. Prentsmiðjuvinn- unni við blað’ð hefir verið þannig hagað, að blaðið hefir verið sett á kvöldin, og fyrripart oætur, en prentunin á því hefir ekki byrjað fyr en að morgn’. Allmikinn Und- irbúning þarf í prentsmiðjunni á morgnana við prentvjelarnar, áð- ur en prentunin er komin vel á stað, og tekúr undirbúningur sá misjafnlega langan tíma, af ýms- inn ástæðum. En þar eð v’nnan byrjar á vissum tíma á morgnana hefir útkomutími blaðsins farið eftir því hve prentuninni er fljótt lokið. Nú er svo ráð fyrir gert, að framvegis verði unnið að blaðinu að öllu leyti á nóttunni, svo það liggi fullprentað á morgnana, löngu áður en Reykvíkingar eru komnir á ról, og fá blaðdrengirnir allir blöð sín í hendur kl. 9 til útburðar. Reynsla er fyrir því, að e'gi þýðir að leggja fvr á stað með það í skammdeginu, því hús eru svo víða ekki opnuð fvrir þann tíma. Er það mjög bagalegt, að eigi skuli vera neinn brjefa- kassi eða smuga, sem hægt er að setja blöðin í á morgnana, þ'egar enginn er t’l að taka við þeim. pessa tvo undanfama daga, sem blaðið hefir komið út fvr venju, hafa drengirnar t. d. orðið að hverfa frá skrifstofum, sem etóki ern opnaðar fyr en eftir kl. 9, án þess að koma blaðinu af s.jer. peir dreng:r, sem lengst fara og víðast um bæinn, eiga að vera búnir að skila af sjer öllum blöð- nnum kl. 10 Verði menn þá ekki búnir að fá blað sitt, er það intutt er síðan, að „Storesund“ fór jíYá Vestmannaeyjum, að engin von er til þess, að það gieti verið komið til jFæreyja í gær. J „Mercur1 ‘ fór frá BeTgen í gær- moi'gun áleiði-s hingað- Skipið or væntanlegt hingað á þriðjudiag. ,.Botnia‘ ‘ fer hjeðan annað kvöld k!. 12, vestur og norðnr ufm land. ..G-ullfoss1 ‘ fór frá Seyðisfirði á miðvikudagskvöldið, var fullfermdur ýslenskum afurðum, meðal annars 16 |þús. knippum .af garrum, 1191 tunnu ,af kjöti, 1391 fati af lýsi, 113 Jón Jónsson, hekuir Ingólfsstræti 9. Tannlækningar kl. 10—3. Glæsimenska! Glæsimenska! GlæsP jkössum nf rjúpum og 131 smálest menska! taf fiskL ......... ■ ■ 1 —* 10, 15, 20, 25 og 30 ltr. 111 Hm i Et Simi 720. fyrir e'nliverja óreglu, sem hægt er að koma í veg fyrir. Ef út af því ber, svo um munar, eru áskrif- endur blaðsins vinsamlega beðnir að gera afgreiðslnnni aðvart. Sími nr. 500. „Goðafoss11 er á Sauðárkróki. .,La.garfoss“ er í Ivaupmannahöfn, o- fer þaðan um helgina komand . „Villemoes“ er á ísafirði, á leið hingað. „Esja' ‘ er á pórshöfn. Hún á að jfara hjeðan 8. næsta mánaðar til Leitli, en kemur svo beint hingað eftir nokkura viðdvöl. sinn í Englandi fvrir 1900 sterlingv- pund- h.f'., Aðalstræti 16. Sími 1303. GengiO. tliingað nótt mcð 180 föt lifrnr. Stei'lingspund .. Evík í gær. 28,30 Danskar krónui' . 106,79 Norskar krónur . 90,40 •Sænskar krónur . 164,46 Dollar 6,12 Franskir frankar Dagbók. I. O. O. F. 10611288y2 — Tn. e. — o- Veðrið síðdegLs í gær: Hiti 0—3 slig. Breytileg vindstaða á Suðvest- |iirlandi; austlæg á Norðansturlandi, norðvestlæg annarstaðar, Snjókoma sumstaðar á Austurlandi. Guðspckifjelagið. Fundur í Sept- ímu í kvöld kl. 8 y2, stundvíslega. Efni: Sjálfstamning. ■ Jóhann Jósefsson, alþingismaður í Vestmannaeyjum, er staddnr hjer í bænum þessa dagana. Drengur slasast. f fyrakvöld slas- aðist drengur að nafni Tngólfur And- rjeson, hjer inni á Laugavegi. Segir liann svo frá, n,ð hann hnfi fuiwlifs hylki eitthvert á giitnnui, og fa.rið að • lcikíi sjer að því. En er mátist varði, ,sprakk þetta og stórskaðaði drengirm. Tók það báða fingur af annarí hendi og skaddaði hina alla mjög hættu- lega, og nokkur meiðsl urðn einnig á hinni hendinni. Læknir var strax sóttur, og vur drengurinn fluttur á, Landakotaspítala. Homim leið sæmi- lega í gær, en fullyrt er að hann muni leiga mjög lengí í þessu. — pogar ífarið var að ramvsiaka íþetta mál af jögreglunni, kom í Ijófl, að drengur- inn befir verið með dynamitsprengju, leitt þráð í hana- og í saxnlband við rafmagnSstraum. En órannsakað er |mn hvnr hann hefir náð í þettn, cða livemig þessu er varíð á annan hátt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Spaðsaltað sauðakjöt 90 . aura.» ilkaikjöt 75 aura. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. kvei'ki og varahluti, Hann'ös Jónsson, LaugaVeg 28. Skipakaup. pórarinn Tulinius hefir nflega keypt skiji í pýskalandi, 564 uetto reg- tonn að stærð. Er skipið þomið til Knupmmmahafnar, og verð- ur þar endurbætt að nokkm áður en ’nð byrjar ferðir hingað til lands. ,,Storesund“. Kviksögur gengu um það hjer í ba.'num í gær, að „Store- sund“ hefði ekki komið fram síðan það fór frá Vestmaimaey.jum. — En. þetta er gripið úr lausu lofti- Svo Alþýðublaðið' ‘ lietur sjer ekki seg- ast, við skýrslu þá, sem Morgunblaðið flutti í gærmorgun, um tollskoðunina á „Islands“-vöriumm, heldur sælcir í sig veðrið i gær, og nafngreinir nokkra Ícaupmenn bæjaríns, sem blað- Hefnd jarlsfrúaránar. Eftir Georgie Sheldon. Má því geta ná'rri hve bei.sk vóru von- brigð: 'hennar, er hún sá, að Keimeth var, þrátf fyrir augijósa v’ðkvæmni annað veufið, fastráðinn í að neita henni um skýringn þá, er sannaði, sakleysi hennar. í þrjár’ viknr' inátti heita svo, að hún viki ekki frá bvílu hans, því'hún svaf wðeins, er hann hafði fengið sterk svefn- lyf, því þá var hún viss um, áð hann oiundi ekki vakna og þurfa 'hjúkrunar íiennar. Og madama Leicester v'ar ekki síðúr nndrandi er! Nína, er bún sagði henni rívert væri enn hugarþei Kenneths. Eri madaman var stórlynd og reiddist riú vKenneth, en Nína elskaði, hann of heitt 'til þess að geta reiðst, honum. „Hann er ekki verður ástár þinnar, dóttir mín. Jeg iijeit að 'hann væri göf- ugur í'lnnd og víðsýnn, en jeg hefi fav- ið villur vegar.“ ' ,,(), mamma, hann er göfugur maður sorgin hef r aðeins leitt hann á afvegn. Hartn ber ekki traust tii neins lengur. En það, sern hræðiiegast er, er það, að einhverntíma mnn hann komast að hinu sanna, að jeg var homim trú, og að hann vaí' órjettlátur og miskunarlaus. Hvað verður um 4iann þá V ‘ „Hú refsing mun hæfa lionum fyrir þrálynd'.ð“, sagði móðir hennar. „En nú er' best að við förum hjeðan, því við; og þú einkanlega, þörfnumst hvíldar á kyrrum stað, þar sem þú’ get- ur gieymt þessu öllu“. „Mamma, jeg get aldrei gleyrnt", svar- aði Nína grátandi. i.Jeg veit það, barnið gott, en við verð- jnm samt að reyna að bera kross okkar * þolinmæð'i. pað er sltylda okkar; og g’er- iim við það. þá ættum við að ba,fa frið í sálunni“. „Já, ínamma, farðu heim með mig, því hjor get jeg ekki verið lengur“. „Vrið förum þá t:l Leamington uniir eins. því þýðingarmifkið starf býður þín þar“,- „pýðingarmikið starf? Hvers konar‘ „Jeg á eign þar, sem skylda mín er að krefjast umráðarjettar yfir“. „En mamma, þú hefir aldrei sagt mjer frá þessu fyr“. oí d gekk Nína, og hún kraup þar og he’.tt og lengi. Veitti það henni styrk nókkurn. innan stundar gcngu þær rnæðgur á fllfl abbadísarinnar, sem, þó henni margt grunsamlegt um þær, dæmdi ]7ír aðein.s eftir verkum þeirra. Tók abb^ dísin Nínu í faðm sjer sem snöggvast Oo bað Maríii Ouðsmóðnr að g»ta henní’*1' Tilkynnmgar Peir, sem reykja, vita það best, a® Vindlar og Vindlingar ern því aðeins- góðir, að þeir sjeu geymdir í næguffi og jöfnuni hita. pessi skilyrði eru til -•taðar í Tóbakshúsinu. ViSakifti. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbnim 'öt nýsaunmð frá kr. 95,00. Föt af"- rreidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- in, Languveg 3, sími 169. iorgan Broihors viníJ Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. 4 , , _' Sultukrukkur 1/1 og 1/2 kg„ off Isfiskssala. Apnl hefir selt afla .- , .„. „. , 1 . Gelé-glos, kaupir verksmiðjan SmuS> Sykur hækkar erlendis, en sanifM „Saorri goði“ var lyæntanlegUT Jjága verðið hjá mjer. | Graetz olíugasvjelar svíkja engaÐr kosta nú aðeiivs 17,50. Hefi einnig' ' Hvað vantar þig? .-Etli það fiisl 'okki hjá Hannesi Jónssyni, Laugaveg 28- ! Notað, gott skrifhorð óslcast keypb 1 Ujiplýsingar í síma 1265, kl. 12 d’“ 1 og 7 til 8. Jð segir að hftfi ætlað sjer að svíkj^ jinn vörnr. Tveir 'þeirra, sem Alþbl talar nm, ITaraldur Árnasou og Egil' Jaoohsen, hafa ákveðið að svara lyg- ,'uni blaðsÍTis með stefnu. Er ekki ólík- ,legt að ósannindaœðið remii af „!eið tognnum' ‘ í 1*il i við ráðninguna. Kvöldvökurnar. Nokkrir Hafnfirð' liugar hafa farið þess á leit við pem staudia fyrir kvöldvöfeunum hýL' mí’i þeir sendu fjóra flokka suður 1 Jliafná.rfjörð til jiess að gefa bæjaf' ,biium kost á að hlýða á þessa úrvnl’S' kafla íslenskra bókmenta, oem lesnír eru upp- Ætla þeir að verða við þess- iim tilmAlum, og fer fymti flokknríni su'ður í f;jörðinn í kvöld. „pað er aðeins hluti úr sögrn, sem eí ekki öll ennþá, og jeg rann segja þ.irí smámsaman". „O, mamma, það er svo erfitt að fa_r* :h.jeðan“. ..Jég veit það, Nína mín, en við v©rð uln að hugga okkur viS það, að enn uui við hvora aðra — og Txmis' ‘. Og Nína bað hana um, að lofa sjer a< ganga í kirkju um stund, og þangaj

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.