Morgunblaðið - 09.12.1924, Page 3
MORGUNBLAÐIB
MORGUNBLA9II.
Stofnandi: Vilh. Flnaen.
íTtgefandi: PjelaK í Reykjavík.
ftitBtJörar: Jðn KJartanaaon,
Valtýr StefAnaaon.
‘'JglýaingraBtjðri: E. Hafberg.
B5trifatofa Austuratrseti B.
^ífcar. Rltatjðrn nr. 498.
Afgrr. og bðkhald nr. B00.
Auglýalncraakrlfat. nr. 700.
Helmasimar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
H. Hafb. nr. 770.
Aakriftagjald innanbœjar or t ná-
grrenni kr. 2.00 ð aoAnuBl,
mnanlanda fj«e, kr. 2,10.
’ lausasölu 10 aura eint.
i fyrradag.
Svo liljótt er xneð þ.ióft vorri tvm
'ollveldið, er fjell oss í skaut fyrir 6
' ;"’Um, aó lítt er viðunandi. Er ekki
líklegt, að f' áir minnist þessa
^otíðlegu tímamóta í sögu vorri, ef'
ötúdentarnir hefðu ekki tekið upp
Pail*i sið að gera 1. desember að aðal-
uátíðisdegi sínum.
Kunnar eru ástæðurnar til þess, að
^útíðahöldunum var frestað þangað
■til
í grer, e.n þau bvrjuðu með skrúð-
S’i'Ugu stúdento, frá: Mensa Aeademica að
Klþ.húsimjjjkl. 11 ý.Varsvo til ætlast, að
Vúdentar, eldri sem yngri, fjö'lmentu
1 skrúðgöngu þessa, en sú varð raunin
:i- að sárfáir eldri stúdentar voru
sem skifti skoðunum ]iá, var það, Víst er það, að engum mundi líð-
hve skamt eða langt spor í áttina ast að 'hafa í ílimtingi fullveldis-
vjer ættum að sætta oss viö að fá í viðurkenningu vora, ef hún hefði
liili. A bak við mun li.já. flestum verið keyjit með blóðfóm samtíma-
lntfa vakað, hvort sein þeir vildu manna á vígvelliunni. Að menn
fara skemra eða lengra, hugmyndir mundu þá ekki liorfa eins í skild-
um takmark, sem fjær lægi fram- inginn uin það allra nðuðsynlegasta,
undan — viðurkenningu á fnll- sem þarf til að lialda uppi sæmd og
kohinu fullveldi íslenska ríkisins. Itagsmunnm íslenska ríkisins nt á
Draumar og óskir, sem menn bjugg- við. Að vjer mundmn hafa full-
ust flestir við, tið ii’ttu langt í land veldisdag vorn í meiri metum.
til framkvæmda; fáir jafnvel búist En — hefir maðurinn, sem jeg
við að lifa það. , nefrtdi, annars rjett fyrir sjerKr
Síða.n eru liðin um 20 ár, ekki um að ræða eitthvert lögmál. stmi
nærri því lieill mannsaldur. Og í útlieimtir. þótt ekki sje beinlínis vun
ditg minntunst vjer •> ára armælis blÖðfórn að ræða, þá, að mikið sje
dags fullkominnar fullveldisviður- í sölurnar lagt til þess að þjóð
kenningar konungsríkisi'ns fsiands. niegi njóta frelsis síns t Og höfum
Og margir okkar,- sem ekki bjugg- r.jer lagt of lítið í sölurnar ?
uinst við að lifa þann dag, erum Jeg vil ekki svara þessum spurn-
enn á besta aldri. ingum, en skjóta þeim fram til ilttig
í ljósi þessara endurminninga og T nar þeim, sem það vilja.
þossara atburða, hefi jeg stundum En liitt mun ábyggilegt, að mei.n
þessi árin ekkj getað varist þeirri munn yfrleitt- njóta og gæta betur
Lugsun. að minna hafi orðið vart þeirra gæða, senr mikið hefir verið
við, hjá íslenskti þjóðinni, að hún í sölurnar lagt fyrir eða mikið hef-
meti fyllilega þttð. sem gerðist 1. ir verið fyrir haft.
desember 1918, en við Itefði mátt Það er og víst, aS þeir eru marg-
búast.- Mjer virðist það hafa komið ir feðra vorra, sem nú lifum, sem
fram bæði i orðum og athöfnum, og hafa mikið lagt í sölurnar í frelsis-
í tómlæti. baráttu vorri, þótt þeir hafi ekki
Sem dæmi skal jeg nefntt: fórnað blóði sínu á. vígvelli. En
Jeg befi oftar en einu sinni sjeð flestir núlifandi
Enska stjórnin.
Hjer í hlaðinu befir áður ver- gegnir vitanríkisráðherrastörfum,
ið sagt frá sigri íhaldsmanna í Ohurchill er fjármálaráðherra,
Englandi og birtum vjer nú mynd Curzon ráðuneytisforseti, Birken-
íslensk blöð tala ttm íslenska ,.r.fk- H( mut lítið la„1 t sölninai sanvan j nokkrum hluta 'hinnar \ftýju head Tndlandsráðherra, N. ('hamb-
gæsalöppum, og sjeð önnur horið \ið l>að, sem margar aðrar
Islendingar hafa
Parna að undauskildum kenuurum há- 1,mmæli> s(“,n á líkan hátt hafa raiö' ÞjÓ*Ír ^ .
að að því að gera sem minst úr því, j Kf vjer etgum hjer skuld að
nð vjer enun viðurkent fullvalda gjalda; væri gott, að vjer sem, fyrst
ríki fra 1. desember 1918 að telja. gerðum oss sem ljósast, hve dýr-
Jeg hefi aldrei getað skilið þær hugs m»tt frelsið er þjóðinni, fyndum
anir hjá íslenskum mÖnnum, sem t-il þess, hverjar skyldnr hvíla á oss
telja slík ummæli vel viðeigandi, og legðum fram krafta vora til þess
•ri skapi allan að efla og auka gengi islenska rik-
^ólnns. Hefði þó óneitanlegá verið
Vfc- við eigajidi að eklri stúdentar
h<:'tðu vottað þeim mm ná starí'a mest
best að fjelagsskap og málefnum
'’"dentá þakklæti sitt, með þátttöku
-únin,
, Er komið var að þbighúsinu stje
H'úsf H. Bjarnason prófessor fram
ý SValirnar Og flutti ræ'ðu þá., sem
b)nist í fylgihlaði Mbl. í dag.
og þó tel jeg mjer fjan
isins með fullri einliegni og alvöru.
Jijóðárrembing. ^
M.jer hafa fundist eftírtölurnar
um það fje. sem breytingin á áscand
inu hlýtur óumflýjanlega að kosta árum síðan ákveðið að gera 1. des-
íslenskir stúdentar hafa fyrir 2
stjórnar <>g segja nöfuixi til hver- erlain
jir mennirnir eru. Hieks
Baldwin er sem kunnugt er Derby
forsætisráðherra, A. öhamberlam
heilbrigðismálaráðherra,
innanríkisráðherra, og-
fræðslum álaráðherra.
aðeins sliyldufórn livers góðs ís-
lendings, en mnndi tryggja og
treysta frelsi o.g fullveldi íslenska
ríkisins um ókomnar alvlir.
þá söng Óskar Norömanu þrjú lög,
Veður var kalt og hrvssingslegt, r,ss, þótt s<mi sparlegast. sje á lialdið, ember að liátíðisdag sínmn. Það er ^°r« in.er fekkimikd, vaptarfjdl
úrkomuíítið meðan Ágást prófessor bera vott um, að menn meti spor í áttina; hann á að verð
mikils — að minsta kosti ekki til tíðisdagur allrar þjóðarinnar.
Hut11 hina skörulegn ræðu síua. —
Húgur og margmenni safnaðist fram-
’ ln við Alþingishúsið, og kring um
áiisturvöll, um það leyti, er hann
peninga — fullveldisviðurkenning ' Hað fylgdi þessari ákvörðun stú-
una, sem margar aðrar þjóðir liafa denta önnur ákvörðun: Að byrja að
orðið aS kaupa dýru blóði bestu vinna að því að koma upp Stúdenta-
má’l sitt, en
ilvar sem staðið var við Austurvöll,
'V(> Snjöllum rómi var ræðan flutt.
áð ræðunni lokinni gullu við fer-
hverf orð heyrðist sona sjnna 0« miklu af fjármunum ga.rði í Reykjavík, í þeim tilgangi
síuum. iað bæta kjör stúdenta og efla bá-
Mjer hefir fundist vera furðu skála voin-
lítill áhugi á ]>ví að halda liátíðlegan .
to’d hárrahróp mannfjöldans. Síðan j desemher til minningar um full-
Uvk lúðrasveitin „Ó, guð vors lands.“
^æsti þáttur hátíða.haldanna var
Skemtunin í Nýja Bíó.
Uúe hófst kl. 4 og byrjaði með
'^nispiij Eymundar Einarssonar
Markúsar Kristjánssonar. Ljekf)
^eir tvö lög. Markús er kunnur bæ-
■lat'l>úum fvrir góðan píanóleik, en
■ p - 0 J
l'Uiimdur síður, en ekki er óliklegt
hann eigi fyrir sjer góða fram-
ý'J s«m fiðluleikari. Tónar hans em
Próttni
vt
ldisviðurkennmguna.
,jeg hygg, að þessi ákvörðun haft
verið mjög vel fallin til þess að
minnast fullveldisdagsins.
lláskólinn á að verða miðstöð ís-
leiisks vísindalífs og mentalífs. —
I Fýrir d—4 árum átti jeg viðtalj jjann a. ag verða vermireitur þess
við fulltrúa eins Norðurálfuríkj- j þ jóðljfi voru, sem bcst hefir reynst
anna, sem fijefck frelsi sitt og viður-!oss til að halda uppi þjóðerni voru
kent fullvelcli sitt, uni sama b'ytijog virðingu annara fyrir því.
sem vjer, eftir að hafa fórnað miklu
blóði sona sinna, og fjárniunum svo
að á heljarþröm var komið þá efna-
lega. Talið barst að ýmsu viðvíkj-
i>rdi þessum merkisatburðum landa
okkar beggja, sem urðu svo jiö segja
ottmikHr, fyltir lífi, en jafnframt samtímis; Me8al annars sagöi mað-
JU-kir og ljettir. Má hiklaust telja
aiii meða.1 bestu fiðluleikara okkar.
hí>- flutti Sveinn Bjiimsson fyrv.
urinn við mig eitthvað a þessa leið:
,Ga‘tið ]>ess vel, aö ykkur notist full- .fyrir þá, sem á eftir koma. peir
Að koma hjer upp Stúdentagarði
með frjálsum samskotum, er, eftir
vorum mælikvarða, stórvirki; stór-
virki, sem oss er þó eigi um niegn.
ef nægnr er áliuginn og skilningur-
inn á þýðingu málsins. Þeir, sem
verk þetta hófu, voru ekki með þyí
aö vinna fyrir sjálfa sig, heldur
^ldierra snjalla ræðu um skyldnr mnn nota8t V(>1 að frelsi okkar, wgna
h sem á íslendinga fjellu með full- ^ ag vig hofum'fómafi svo miklu
•f^ ?it5urkenninfr? ÞJððarinnar, og f}1 ^ því_ 1>ið hafi8 varla fórnað
11 ræða hjer á eftir. nógu miklu. Frelsi útheimtií dýra
fórn/'
Jeg hefi að vísu áður hevrt: oin-
hver orð í nokkuð líka átt. En orð
vel að fengnu frelsi ykkar. Okkur leggja mikið og óeigingjarnt stari
í þetta mál; og jeg vona og óska,
Raeða Sveins Bjömssonar.
.. 1j1' jeg renni huganum aftur í
’hiann, til fyrstu stúdentsára
jb'nna, kringum aldamótin síðustu,
. Verha fyrir mjer endurminning-
llln fjör og áhuga svo að segja
^r;i íslenskra stúdenta. um mestu
. fcamál þjóðarinnar ]>á, breyting-
uþ íj
íti ' Saillhan(li voru við Dani, til auk
, ' Nalfstæðis íslensku þjóðárinnar
Nálfræðis uin eigimnál vor.pað,
að það hafi framgang áður en langt
um líður.
A<T starfa utullega, með áhuga
og ósjerplœgni fyrir góSum hugsjón-
um tH nytsemdar landi og þjóiT um
ókominn tíma, væri kjöror'ð. so.n
]>essa manns hafa orðið mjer sjer- (bugsaidegt, væri að draga mætti af
staklega minnisstæð, vegna þess, að
liann var sjálfur nýbúinn að lifa
blóðfórn lands síns, liafði persónu-
leg kynni af hörmungunum, átti þar
þessu máli stúdentanna.Ef vjer, allir
íslendingar, sem nú lifum, vildum
gera þetta eða því líkt að kjörorði
voru, rifja það upp fyrir oss í hvert
þak að sjá ástvinum sínum r— en tal- ,sinn, sem vjer minnumst 1. desember
aði þó um þetta sem sjálfsagða fórn. !og hreyta samkvæmt því, þá mund-
sem væri landi sínu og þjóð sinni \im vjer færa nokkra. fórn á altari
ómetanlega mikils virði. frelsis íslendinga, fórn, sem þó 'qp!
ingu á háum tónum, en hann fer lag-
lega með hana og gefur því, sem hann
syngur persónulegan svip og blæ.
Gerðu menn góðan róm að söng 'hans.
pá las 'landlæknir upp þýðingu, er
hann hafði gert af -frönsku ágæt-is*
kvæði um Pasteur. Er það eftir
franskan lækni, og var verðlaunað
sakir snildar sinnar og lifandi lýs-
iiiga. Er það um fi-ægð Pasteurs og
það þrekvirki er hann vann lækna-
vísindunum. pýðing landlæknis mun
vera ágætlega vel gerð. Las hann
kvæðið upp með afbrigðum vel, og
ætti landlæknir aftur að lesa upp,
því hann mun vera með bestu upp-
lesurum hjer í bæ. Eins ætti þetta
ágætiskyæði að koma á prent.
pá söng flokkur stúdenta undir
stjórn Emils Thoroddsen fjögur lög.
Söngur stúdentanna var í þetta sinn
verri en ofi áður. Vantaði þrótt í
tenor — þar var ein góð rödd —
og undirraddir voru ósamtaka og
ekki hreinar. pó bötnuðu þeir nokknð
á síðasta laginu. Yfir höfuð gerðu
menn góðan róm að skemttoinni, og
þí nokkur misbrestur \TÖi á söng
stúdenta, urðu þeir að syngja auka-
lag. En skemtunin var ver sótt en
skvldi. Um kvöldið hjeldu stúdentar
dansleik á Hótel Island og stóð hann
fram undir morgun.
Er!. stmfregnir
Khöfn 8. des. ’24. FB.
Kosningaraar í J>ýskalandi.
Símað var frá Rerlín á sunnn-
'daginn, að 25 stjórnmálaflokkar
taki þátt í þingmaimaframboði.
Á gatnamótum hefir víða orðið
þóf mikið og hefir lögreglan haft
viðbúnað til þess að bæla niður
hvers konar óeirðir. Vopnaðir log-
reglumenn ganga fram og aftor
um götur stórborganna. Eíftir
bráðabirgðaupptalningu frá þeim
'kjördæmum, sem þegar hefir verið
talið í, bondir alt á, að lýðveld-
issinnar (demokratar) vinni glæsi-
legan sigur.
Sadoul málið.
Símað er frá París, að Sadoul
verði stefnt fyrir herrjettinn í
Orleans.
Egiptalandsmálin.
prír yfirforingjar, sem tóku
þátt í Súdan-uppreistinni hafa
verið dæmdir til.dauða og skotnir.
Khöfn. 7. des. FB.
300 kommúnistum vísaó úr
Frakklandi.
Símað er frá París, að það hafi
komist upp, að fjelagskerfi kom-
múnista. í Frakklandi sje mikhi
fullkomnara en yfirvöldunnm þar
í landi var kunnugt. Stjórnin læt-
ur nú gera ýmsar varúðarráðstaf-
anir og mótvarnir gegn starfsomi
kcmmúnista. Hefir 300 þeirra ver-
ið vísað úr landi. Lögregluliðið og
lýðveldisherdeildin eru við öllu
búnar, ef í harðbakka slær.
Eistlandi heitáð liðstyrk.
Símað er frá Stokkhólmi, að
Lettland, Pólland og Lithúania
heiti Eistlandi hjálp, ef Rússar
ráðist á það.