Morgunblaðið - 09.12.1924, Qupperneq 6
T
Stúdentagarðurian.
En öll sanngirni.og alt rjettlæti
mælir með því, að vjer reisum stú-
dcntagarðinn fyrst, t)æði sökurn
þess, að stúdentarnir mistu mest,
þá er vjer fengum fullveldið, —
mistu Garðstyrkinn, sem Saui-
bandssjóðurinn danski hefði á ein-
hvern hátt mátt bæta þeim upp;
■og ekki síður vegna hins, að vjer
vcrðum að láta oss sjerstklega ant
um hina upprennandi kynslóð
mrntamanna vorra. pví að ‘hveTjir
eru það aðrir en stúdentarnir,
mentamennimir, sem vakið hafa
þjóðina til lífe og starfa 4 nm-
liðnum tímum? Og hverjir cru það
aorir.en stúdentarnir, mentamenn-
imir, sem artlað er að bera blys
mentunar og menningar frá kyn-
slóð til kynslófarf
pjer fslendingar, sem hjer eruð
staddir, þjer, scm heyrið orð míu
eða, lesið, lítið á þennan stúdenta-
hóp og segið mjer svo, hvort þ.jér
munduð ekki vilja hlynna að hon
nm, ef þjer vissuð, að í houum
leyndist einhver Eggert Ólafsson,
einhver Skúli fógéti, einhver Jón
Sigurðsson, eða ef til viil sá, sem
yrði þeim öllum meiri, sá, sem
bæri þá konungshugsjón í brjósti
og væri til þ&ss fær, að gera ís-
lensku þjóðina að sannnefndri
fyrirmyndarþjóð, þjóð, sem vissi
hlutverk sitt og rækti það.
Kommgshngs jónin.
Konungshugsjón! segi jeg. Hvað
á jeg við með því? Pjer, sem lesið
hafið „Konungsefnin“ eftir Hen-
rik Ibsen, minnist þess, hvernig
hann lætur Hákon konung lýsa
Noregi, þá er hann var nýorðinn
ríki. Hann lýsir 'honum þannig:
„fíkiljið þjer þá ekki, að Noregs,
ríki því, sem þeir Haraldur og
Ólafur stófnuðu, má líkja við
kirkju, sem hefir enn ekki hlotið
vígslu? Veggirnir rísa. með sterk-
um stoðum, hvelfingin þenur sig
víða vegu ofan yfir, og turninn
bendir upp á við, eins og greui-
trjeð í skóginum; en lífið, Ljart-
að sem slær, hin lífgandi bloðrás
rennur enn ekki um verkið; Cluðs
lifandi anda er enn ekki blásið í
það; það hefir enu ekki hrotið
vígsluna. Jtg mun vfgja það! Nor-
egur varð ríki; hann á að verða
að þjóðr
Svipað gætum vjer sagt nú: „ís-
land, vajð ríki; en íslendingar eiga
eftir að verða að sjálfstæðri, sam-
hendri og samhuga þjóð, Pjóð, en
ekki múgi. Hver blæs þessum lif-
andi anda Guðs í þjóðina? Senni-
lega einhver úr stúdentahópnum!
Leggið því stein í Stúdentagarð-
inn, Og það strax í dag! Hlúið að
hinum vaxandi þjóðlífsgróðri vor-,
um. Látið ekki fegurstu frjóang-
ana kala!
Brýning.
En yður, ungu stúdentar, sem
berjist nú fyrir Stúdentagarðinum,
sem þjer þó ekki eigið að fá að
njóta, og vonandi fyrir enn göf-
ugri hugsjónum síðar, yður vildi
jeg minna á „Lýðhvöt" Björn-
stjerne Bjömson’s og gera hana
að herhvöt yðar:
-r- i norðurarmi fylkihgar fána
vorn má sjá
og frelsí, trú og þjóðlíf er skrif-
þar L
Sá Guð, sem gaf ops .landið.
og hfsrgs kasta v'aj,
MORGUNBLA 61Ð
hann li£ir í þvi verki, sem fólk-
ið gera skal!
Vjer mörgu, vjer smáu, vjer
vinnum þetta verk,
og vilji, ei hinir skilja, þá fram
með týgin sterk!
pað byrjaði sem blærimi, er
bylgju slær á rein,
en brýst nú fram sem stormuró
svo hriktir í grein.
Og rokviðrið nálgast, fyr en
uokkur veit af,
en nákalt og rjúkandi kveður
við haf:
Sú þjóð, sem veit sitt hlutverk,
er helgast afl um heim,
eins hátt, sem lágt, má falla
fyrir kraftinum þeim.
Og biðjum svo þess að Iokum,
að þjóðin megi sem fyrst finna til
þeirrar köllunar sinnar, að verða
einhuga, göfug og sterk, og að
henni megi auðnast að 'köma
hjartfolgnustu hngsjónum sínum
í framkvæmd.
ísland lifi!
Ágúst H. Bjarnason.
J
É'kkert strit
Hðeins lítil suða
X
Og athugið litina í mislitum
dúkunum, hve dásamlega
skærir og hreinir þeir eru,
eftir litla suðu með þessu
nýja óviðjafnanlega þvottaefni
F L I K - F L II K
l
Byltingamenn
fyr og nú.
(Lauslega þýtt).
,,pað sem er verðmæti í dag,
er hjegómi á morgun,“ hefir ein-
hver sagt. petta virðist í fljótu
bragði öfgar. En í því felst þó
sá sannleikskjami, að sá dómui-,
sem við fellum um hlutina á þess-
um tíma, getur orðið kollvarpað
af böruuiii okkar eða barnabörn-
m- Dómur sögunnar er t. d. alt
'at' endurskoðaður, menn varpa
Dýju ljósi yfir persónur, og mál-
efni fortíðarinnar, og við það breyt
ist dómurinn. Um langa hríð voru
bvltingamennirnir frönskukallaðir
frelsarar Evrópu og brautryðjend-
ur frelsis og jafnrjettis. En á síð-
ari árum hafa ýmsir risið upp og
bent á, að þeir væru ekki svo
miklir, sem af væri látið, nje
verk. þeirra. Taine minkaði stór-
um dýrkuuina á þeim með því,
að sliýra sögulega afleiðingarnar
af verkum þeirra. Hann fjekk að
vísu mótmæli og harðar árásir frá
mörgum, en nú eru skoðanir hans
aftur að ryðja sjer til rúms, þeg-
ar dómur hans er borinn saman
við það, sem fram hefir farið í
Rússlandi. par hefir komið í ljós,
sumt bið sama og á dögum
frönsku stjórnarbyltingarinnar —
fífldjörí trú á því, að hægt sjc
að gerbreyta inönnunum og þjóð-
fjelögunum í einu stökki. par
sjest hin sama takmarkalausa
fyrirlitning á fortíðinni, og sama
trúin á hamingjusamlega fram-
tíð. Hjá byltingamönnunum er æf-
inlega bjart fram undan en kol-
svarta myrkur að baki. pessi
taumlausa trú á framtíðina befir
bæði fyr og síðar teugt fjöldann
sarnan í brcnnandi hatri og eld-
hcifri trú á dáð 'og framfarir.
Kn vert er að ta.ka «ftir þvi,
hvernig þessi barnalega framtlð-
artr.ú fylgist að ineð miskunar-j
Jeysi og harðlyndi gegn snrntið- (
armöunum og frelsi þeirra. Pað
er jafn eÍDkennandi fvr'ir bylt ^
íngameun á 20 öld og þá frönsku
í 18. Pegar þjuðskipulaginu er
Gaman er að veita því athygli, meðan á suðunni stendur, hve greið*
lega FLIK-FLAK leysir upp óhreinindin, og á eftir munu menn
sjá, að þræðirnir í dúknum hafa ekki orðið fyrir neinum áhrifum.
FLIK FLAK er sem sje gersamlega áhrifalaust á dúka og þeim ó-
skaðlegt, hvort sem þeir eru smágerðir eða stórgerðir. Þar á
móti hlífir það dúkunum afarmikið, þar sem engin þörf er á
að nudda þá á þvottabretti nje að nota sterka blautasápu eða sóda.
Flödns litil suöa, ag óhreinindin leysast alueg upp!
Jifnvel viðkvæmnstu litir þola
FLIK-FLAK-þvottinn. Sjerhver
mislitur sumarkjóll eða lituð
mansjettskyrta kemur óskemd úr
þvottinnm.
FLIK-FLAK er alveg óskaðlegt.
FLI K
Fæst í heildsölu hjá
Símar 890 & 949. Reykjavík.
FLAK
kollvarpað, verður stefna leiðtog-
anna, sem til valda brutust, hin
eina rjetta og giftusamlega. Heil
þ.jóð verður þá iháð skoðunum og
athöfnum einsta'kra manna. —
Og oft verða það viljasterkir
menn einhvers sjerstaks trúar-
flokks, tryltir æsingamenn í stjórn-
málum eða jafnvel sálsjúkir menn,
sem þá ráða lögum og lofum í
þjóðfjelaginu. pað nágir að taka
dæmi frá 1793.
Einn af harðstjórunum ,sem
óhætt er að nefna skýjaglóp,
Cbaumette, bauð t. cl. að útrýma
skyldi öllum vændiskonum í Par-
ís En nærri má geta, að slíkt
tókst, ekki. Hann vildi ennfremur
losa meðborgara sína við liræðsl-
una við dauðann, og ljet þoss-
vigna slá upp tilkymiingn. uin
það yfir öllum kirkjugarðshliðum
svo liljóðandi: „Dauðinn er eiljf-
ur svefn.“ En Robespicrre, hóf
mótmæli gegn þessn, og endaði
saga Chamnette þannig, að hann
var hálshöggvinn. pannig snerist
vork byltingamannanna oft til-
finnanlegast gegn þeim sjálfum.
Jafnvel Danton, sem var þó að
ýnisu leyti mestur- raunveruleik-
ans maður af öllum byltingamönn-
nmim, 1 jet sjer þessa vitleysu um
munn fara eitt sínn:
,,pað er nú kominn tími til, að
taka upp að nýjú þá' féglu, að
börriin tilheyri fyrst og fremst
lýðveldinu og þar’ næst foreldrun-
um“.
Euginn maður, sém hefði vil.jað
t.a’ka tillif til • ijiaunlegra tilfiuij-
inga, mundi hafa komið fram með
þessa skoðun.
Eu af allra tíma harðstjórum
er þó Just fjarlægastur veruleik-
anum. Hann hafði samið dálítinn
trúar- og siðalærdóm í anda bylt-
ir.garinnar, og það stendur svo
sem ckki á því, að haiiu þykist
ekki ráða þar hót á öllum mein-
um — hvort sem var um upp-
fræðslu, framfærslu manna eða
löggjöf að ræða.
Hann segir m. a. svo:
„Öil börn skal fæða í sameig-
inlegum stofnunum, og skulu þau
aðeins borða ávexti, rótarávexti,
yrammeti og mjólkurmat.“
„Peir, sem lifað liafa flekklausu
lífir skulu bera jhvítan borða,
þt'gar þeir fylla 60 ár.“
..pegar 'menn eru 21 árs, skidu
uieiin vé'ra skyldir til, að lýsn yfir
þ\í. í kirkjunni, hvaða vini hann
cigi.“
,,Sá, sem ekki treystir vinátt-
unni eða á enga vini, 'hann skal
vera landrækur.“
„Ef eíirfiver •m.lður fremor glæp,
skulu vinir iians vera landrækir."
En sannkalláður Salómonsdóm-
ur verður það' li.já Just, þegar
ræða er uin hegniugu niorð-
ing.ja.' pá lier hann miskunn í
annari hendi,' en böðulexina í
hinni. •
..Morðingjar skuln ganga svart-
klæddir alla sína æfi. En leggi
þeir af sjer þessi svörtu klæði,
sknlii'þeir drepnir."
Vitanlega’'vildu þessir „Timbóta-
iijeuri' þjóðfjelagsiUö láta á'hrifa
EPLI
tvær^góðar tegundir selur
úsi
siana kenua a seiu flestum svið-
uni þjóðfjelagsins. pví kjarniun í
kenningum þeirra var sá, að ekk-
ert mætti fá að vaxa frjálst og
óhindrað. peir sögðu fyrir mn.
það, hvernig byggingarstíll skyldi
vera, peir sögðn skálduuum fyrir
um yrkisefni þeirra. pað mátti um
þá segja, að ekkert mannlegt væri
þeim óviðkomandi, þó afskiftin
vimi oftast blóði dldfin, ef svo
niætt segja.
llættulegri var þó sú staðhæi’-
ing eins þem-a en afskil'tin af
byggiugum, þó í góðu samræmi
s.ie við byltingamenn 20 aldar-
innar, að fyr skyldu þeir gera
Frakkiand alt að lcirkjugarði, en
að þeir ljetu af að endnrfæða
iandið eftir hugsjónum þeirra.
pað er alþekt, að leiðtogarnir
skiflust á. mn að fprdæipa, hvern
‘iin.níjii og drepa hvern annan, eft-
•ir því liv-er þeirra var. við völdin,
eða kom fram -á sjónarsvið
stjórnmálanna. petta sýnist vera
lögmál byitingarinnar. - Dantou
sagði lík.a- kvöldið áður en hau°
var Hflátinn, að í stjórnarbylting11
vrðu fantaruir æfinlega sigiirvRg'
ararriir á endauum. . •