Morgunblaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1924, Blaðsíða 4
MORGUNRLAÐÍÐ !i dagfc ék *: Tilkynninjfar. IftagS&i Ueir, sem reykja, vita það best, af Vindlar og Vindlingar ern J>ví aSein? góðir, að þeir sjeu geymdir í n;cguni og jöfnum hita. pessi skiljTði eru til staðar í Tóbakshúsinú. Rakarastofan í Eimskipaíje!agshús- inu biður viðskiftavini sína aö koma timanlega með jól akl i ppingarnar, til þess að koma í veg fyrir óþaegilega hið, síðustu dagana fyrir jólin. UPPBOÐ í dag — föstudag, kl. 2 eftir hádegi vorðnr haldið opinbcrt npphoð og þar .seldar ýmsar vörur tilheyr- and' sjáva rútveg, svo sem: botnvörpur, botnvÖrpnrvillur, blýlóð, límu akkeri, keðjur, mótorvjel og margt fleira. !'ppi)oðið hefst hjá pakkhúsi Friðrik.s Magnússonar & Co., við Trvggvagötu. E.s. Esja kom hingað í gærkvöldí ó'cl. 7, austan og vestan um laud úr 'liringférð. Með henni komu 225 far Vi&kiftí. in Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt. af greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes «on, Laugaveg 3, sími 169. Morgan Brofhers vini Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Nokkur hundruð jáir af sokkum og ojóvetlingmn óskast tii kaups. Tiilx>ð merkt „Prjónles," sendist A. S. í. 10% afsláttur gefinn af grammó- fónsplötum,, til mánudagskvölds. H1 jóð f ærah úsið. Viljir þú um jólin gleðja ungau eða eða gamlan, þá gefðu honum Tarzan sðgurnar. Borðlampi óskast keyjjtur. Á sama stað til siilu notuð eldavjel og skíði. Klapparstíg 38 A. Kl. 12—1 og 7—0. BHI TapaS. — Fundið. BH Peningapyngja með 5 kr. fundin. Upplýsingar á Klapparstíg 38 A. •pegar. E.s. Lagarfoss mun ekki hafa komið ,ið til Vestmannaeyja fyr en seinni- j 'rtinn í nótt'. Tafði mikið aftaka- ycður á hafinu. SkipiTi er væntan- li vt hingað í fyrramálið eða á morg- un einhverntíma. E.s. Gullfoss mun hafa komið tii I.cith í gærkvöldi eða nótt. ( E.s, Goðafoss var á Austfjörðum, .suðurfjörðunum, í gær. p E.s. Villemoes kemur til London í dag, kom við í Leith og tók þar kol. Kolaskip, "Dagný, kom liingað í gær, með farm til ýmsra togarafje- j'aga hjer, aðallega Alliance. ( E.s. pór kom hjer inn í gærmorg- i og fór aftnr í gærkvöldi. Málverkasýningu hefir J. S. Kjar- tval í Bárunni þessa. dagana. Er sú (Svning fjölbreytt og einkennileg eins ■og jafnan áður hjá Kjafval. Sjómannastofan: í kvöld kl. 8, flytur Gísli Guðmundsson gerlafræð- ungur erindi. , Himnaför Hönnu litlu sýnir Nýja jBíó enn, er mikið dáðst að myndinni og það að maklegleikum. Hún verður /sýnd t k%röld og annað kviild í síð- psta. sinn og á sunnudaginri kl. 6, þðeins fyrir börc. , Auglýsendur eru vinsamlega heðnir um að gera sem fyrst aðvart itm aug- iýsingar, sem birtast eiga í Morgun- þlaðinu á suunudaginn. ; Guðspekifjelagið. Fundur í Septímu í kvöld kl. 8i/á stundn'slega. Formað- jur flvtur erindi. Efni: Líf og list. Togaramir. Á veiðar fóru nýlega: Draupnir, Ari, Egift, Geir og Tryggvi gamli. Dagbók. Kari, saltskip, sem hingað kom fyr- ir stuttu, tekur fisk hjer til íxtflutn- jngs hjá h.f. ísólfi. Nýr togari kom ti.I Hafnarfjarð- l r í gær. Hefir Einar porgilsson ifit- gerðarmaður keypti hann í Englandi. Togarinn er 4. ára gamall og heitir ,,Surprise.“ o Edda 592412136»/í A 1. (Laugard.) fyrirl.% Br.‘. R.‘. M.-. ! Samskotabeiðnm til fátæku konunn- ;ir, sem Morgunblaðið beittist fyrir í gær, hefir þegar borið nokkurn I. O. O. F. 106121281/2. K. e..... áranpr. — Frá H. Á, hafa , iborist 15 kr., Frá N. N. 25 kr., jfrá S. 10 kr. og frá Á. E. 10 kr. — Sumtals krónur 60,00. Oefað eiga rnargir eftir að iáca eitthvað af hendi rakna til þessarar nauðstöddu konu. Veðrið síðdegis í gær: Hiti á Norð- urlandi 1 til -f- 2 stig, á Suður- iandi °r—5 Stig. Suðaustlæg átt, a!l- hvöss á Suðvesturlandi. Rigning víða á Suðurlandi. Jarðarför frú Bryndísar /oega fer iÍTarn í dag og hefst með húskveðju á lieimiii hinnar látnu, kl. 1. e. h. unnar. En umgjörðin um hestinn á myndinni, eykur mjög ábrif hennar. pegar maður sjer sýningu eins ■og Jóns, með jafn þroskamikil og merk Iistaverk, eins og tii dæmis „Strokuhestinn" og margl fleira, rennur rnannj óánægja í ibrjóst, við að hugsa tíJ margs þess, sem Málverkasafni ríkisins hefir á- ákotnast af verkum byrjenda, imd- anfarin ár. Kann að vera, að þeir ihafi nokkuð til síns máls, erhálda því fram. að betra sje, að kanpa af TriönnuiTi myndir, en að ríkið styrki þá til náms, án þess að nokknð fáist í aðra hönd. Rn hvernig ber að skoða þetta gagnyort máJunmum, t. d. byrj- endum, ,sem iítið hafa lært og stutt eru„ komnirf Ef þeir komast, langt .seinna meir, verða þroskaðir og ■mikilhæfir listamenn, þá verður Alþýðublaðið er fremur venju óá- }iægt með Morgunblnðið þessa daga. Morgunblaðið þakkar fj’rir viður- kerininguna. það þeim til æfinlegra leiðinda, að byrjendaverk þeirra sjeu hjer í opinberu safni. Komist þeir stutt á veg, kemur það á daginn, að fje því, sem til þeirra fór, og tímanum, sem í það fór, að eyða þ'í. var illa varið. Ef svo ér tii ætlast, að mál- veiikasafnið efljst, er það illa far- ið mjög, að eigi sje tækifarri til þess, að láta það njóta einhverra þeirra mvnda, sem hjer eru sýnd- ar. Og' enn eitt að lokum. Einn al- kumiasti misskilningurinn sem ríkir 'hjer í meðferð og dómum á málvérkum, er, að blanda saman listagildi málverksins við það, hve nákvæm mynd .nnáiverkið er af staðnum, er það sý-nir. Yilji mejpj aoeins páll^væma mynd, er þeim Ijésmyndavjelin hentugnst. pó slík mymd verði litborún, er lista- Gengið. Rvík í gær. Sterlingspund....... 28,15 Danskar krónur.......106,00 Norskar krónur....... 91,4(1 Sænskar krónur.......16.1,68 Dollar.............. 6.00 Franskir frankar..... 32,59 ------n------ HITT OG ÞETTA. Mælska! Móðirin: „Fer þú nú ekki að skilja •það, Pjetur, að þú átt að þegja raeð- a:> jeg er að tak.“ Pjetur: „Já, en beyrSu mamma, þá yerð jeg að bíða þangað tiil þú ert |háttuð.“ Til Mount Everest. Eins og ikunnngt er, gerðu Eng- lendingar tilraun nú í ár, til þess að jkomaist upp á toppinn á Mount Everest, en sú för mishepnaðist. Nú i’aía Ameríkumenn í h j'gg.ju að kom- ast npp á topjiinn og ætla að nota til (þess filugvjelar. peir hugsa ti'l ferð- tariiinar á næsta sumri. gildið sjaldan aukið. En takist mönnum í eitt eiu- asta skifti.að komast að kjarna einhvers listaverks, finna hina formbundnu fegurð og anda, mannsins, er verkið vann, þá er leiðin opin til þess, að fá ánægju af öðrum listaverkum, á samahátL Hjer á landi — og jafnvel víðar — tefur það mjög fyrir rjettum skilningi á listaverkum, hve mik- ið er til sýnis af myndum, sem ekkert lisitagildi 'hafá.. Einmitt vegna þess, hve mikið er h,:er lái sýnis af slíku, ej- það alveg sjer- lega hentugt tækifæri fyrir Reyk- víkinga, að leita leiðbeiningar í þessu efrii, á sýningu Jóns, sem enn verður opin í ndkkra daga. Til jólanna: EORNVARA: HREINLÆTISV ÖRUR v Hveiti, afar góð tegnnd. Kristalsápa. Gerhveiti, ágætt. Hreins-sápa. HaframjöL Sólskinssápa. Hrísgrjón. Handsápur, fl. tegundir. Hrísmjöl. Skeggsápa. Kartöflumjöl. Sápuspænir. Sagómjöl. Sápuduft. Sagógrjón. pvcttablámi. Semuleugrjón. Kristalsódi. Mackaroni. Blegesódi. Ofnsverta. FEITMETI: Skósverta. ísl. Smjör, ágætt. Feitisverta. ísl. Smjörlíki. Skóáburður, brúnn. Plöntnfeiti. Hnífaduft. pvottaduft. SYKUR: Fægilögur. Kandís. Fægismyrsli. Melís. Strausyku/ á 0.45 þó kg., hv„ fínn ) SÚKKULADI og KAKAÓ Consum súkkulaði og margar fleiri; EFNI í KÖKUR: ágætar tegundir. Kakaó, fl. teg. í dósum og lausri Rúsínur. Sveskjnr. vigt. Kúrennur KAFFI og TE: Möndlnr. Kardemommur, heilar og malaðar. Lyftiduft. é Eggjaduft. Natron. Hjartasalt. Ávaxtasalt, fl. teg. Gelé. Sitrondropar. Möndlndropar. Vanilledropar. Vanillestengur. Dósamjólk. Bgg- SAFTIR OG SÓSUR o. fl. Mímis Saft. Hindberjasaft. Tomatsósa. Kjötsoyja. Fisksósa. Sósulitur. Edikssýra. Viuedik. Senrnep, í glösum. Kapers. KRYDDVÖRUR. Laukur. Lárberjalauf. Borðsalt. Saltpjetur. Allrahanda. Pipar. NeguU. Engefer. Karry. KaneL Múskatblóm. Sennep. PURKAÐIR ÁVEXTIR: Aprikósur. Blandaðir ávextír. Epli. Bláber. Kirsnber. FíkjuL Ferskjur. 1 Brent og malað kaffi, (blandað Java og Santos). Kaffibætir, kannan. TE, í smápökkum og í lausri vigt • TÓBAKSVÖRUR: Vindlar, margar ágætar teg. Sígarettur, aUar bestu teg. Smávindlar, margar teg. Róeltóbak, B. B. Handskorið B. B. neftóbak. Munntóbak, ,,smaUskraa“ og „mellfimskraa“. KERTI og SPIL: Jólakerti, góð og faUeg. Stearinkerti, stór. SpU, fl. teg. íslensku SpUin. Á jólaborðið úr Kjötdeildinnir Nýtt kjöt. Hangikjöt. Saltkjöt. Rjúpur. RúUnpylsa. Lax. Leverpostej. Síld, reykt í oláu og tomat. Sardínur, í oliu og- tomat. Bæjerskar Fylsur. Kæfa. Mjólkurostur. Mysuostur. Ávaxtasylta. Marmelade. Humar. Kex, margar teg. Öl, fl. teg. Gosdrykkir. margar teg. FiskaboUur, niðurs. Dilkakjöt, niðurs. Hvitkál. Rauðkál. SeUeri. Rauðbeður. GRÆNMETI: N ý 11 : Guirætnr. Purrur. Lauknr. Jarðepli. í d ó s u m : NYIR ÁVEXTIR: Epli. Grænar ertur. Sniddubaunir. Piekles. öjörið svo vol og sendið mjer jólapantanir yðar sem fýrst, ogf j’öriaiiaj- verða sendar vðnr heim. Jeg vil svo nota tækifærið til að þakka yður undanfarin viðskiftú' o<r vinia jeg jafnframt, að þau megi aukast á ókomnnm tímum. Oirkvoð svo alla'uiína mörgu og góðu viðskiftamenn með irini“” ’egri ósk um GL ðiletr Jól og góða og heillaríka framtíð. Virðingarfylst VERSLUNIN „VON“ og BREKKUSTIG 1. .. Gunnar Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.