Morgunblaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 1
 VIKUBLAÐ: ISAFOLD 12. árg., 36. tbl. Laug'ardagtnn 13. des. 1924. ■MKBttmaHBIKCS i Oamla Bíó n Afarfalleg mynd í 7 þáttum. Aðalblntverkiu leikin af 2 frœgustu „ leikurum Banda- ríkjanna Alice Terry <>g Ramon Novarro. Myndin er gerð af Rex Ingram mynd höggvara, sem áður tr þektur fyrir hin- ar ágajtu myndir sínar. Aiúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall konu minnar. Fyrir mína hönd, barna og tengdabama, Gteir T. Zoéga. Samsöoíiu Karlakórs K» F. U. M. verðui’ ondurtekinn í síðasta, sinn sunnudaginn. 14. desember, í Báru- búsinu, kl. 9. Aðgiingumiðar seldir í bókit- versl. Sigfúsar Bymuudssonar og ísafoldar og á suunudag í Báru- liúsinu frá kl. 2-—5 og við inn- gangiun. Þjófurinn verður leikinn á sunnudagskvöld kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4 til 7 og á morgun kl. 10 til 12 ojg eftir kl. 2. Sími 12. Síðasta sinn. Dilkakjöt úr Bopgai*firði ííautakjöt (af ungu) Kálfskjöt, Svfnsflesk, Hakk (eingöngu úr nautakjöti) Rjúpup Fuglar í Endup i : ir Hænsni Nýp LAX (ísvarinn á sjerstakann hátt), Fœst i fieröubreiö. Sími 678. lalldór Kiljan Laxness: Upplestur i Nýja Bió, sunnudaginn 14. desbr. kl. 4 e. h. Efnie Nokkrir kaflar úr skáldsögunni Heiman ek fór. Aðgöngumiðar í bókaverslunum Sigfúsar Bymuudssonar, Ár- ■vls Árnasonar, ísafoldar og við innganginn; verð ein króna. Litið á Jólabasarinn Tilkvnning. Vegna. vörusýningar, sern ákveðið er að verSi hald- in í verslun minni n.k. sunnudag, verða eplin, sem eru i vestri búðarglugganum í versluninni, tekin þaðan kl. 8 í kvöld (laugardag), og eru menn því vinsamlegast beðn- ir að atbuga eplafjöldann fyrir þann tíma.- Eins og áður hefie verið auglýst, verður talan fyrst birt 24. des. n.k. kl. 5, og verða' því miðarnir, sem getið er á, að vera komnir til okkar fyrir kl. 4 þann dag. Jafn- framt verða miðar þeir, sem gefnir eru út eftir daginn í dag, að gilda yfir þan epli, sem eru í glugganum þá er auglýsing þessi kemur út. Herra yfirlögregluþjónn Erlingur Pálsson hefir góð- fúslega lofað að geyma töluna yfir eplin til 24. desember 1924. kl. 5 e. h. Bið menn gjöra svo vel og athuga vörusýninguna i verslun minni á sunnudag. — Reykjavík, 13. desember 1924. Eiríkur Leifsson Laugaveg 25. 2!. kvold. m íi slilun Lista-Kabarettsiíis. Sunnuda" 14. des. 1924. kl. 4 e.h. í Iðnó. Barnakór (50 börn). Sólósöng- ur: Ríkarður Jónsson. .1 ólablót í heiðnum sið (fyrirlestur) Hallgr. Jónsson. Sólósöngur með kórsöng: Frú A'albor" Einarsson og barna- Ikórinn. Fjórhent piano: Frú V. Einarsson og Markús Kristjáns- son. — Aðgöngumiðar á kr. 1,50 og 2,00 (svalir), Hljóðfærahúsinu, lijá Eymundsson og. í ísafold. Isafoldarprentsmiðja h .f. - Iiý|« Blái Himnaföp Hönnu litln. Stórkostlegn fallegúr sjónleikur í 5 þáttum, eftir hinu beims- fræga leikriti Gerharts Hauptmann’s. Aðnlhlntverk (Hönnu litlu) leik- ur af frábærri snikl MARGRETHE SCHLEG-EL. Myndln verður sýnd í síðasfa sinn i kvöSd. Nytsamar jólagjafir. „BEIj]jO,“ heimsins besta slípi- v.jol íyrir Giliette-rakvjelablöð. —• Eitt 'blað endist í 1—2 ár. Gerir gömul blöð sem ný, og ný blöð betri. — Höfum einnig bestu t.eg. af frönskum rakhnífum, og með e.s. ,,Islaud“ koma hinar ágætu „II & T“ rakvjelar. Bello Verslunin Laugaveg 15. Paria. Sími 1266. Fypip kaupmenn og kanpfje!ög: Getum selt: Blawtsápu („Imperial") Harðsápu (,,Heather“) — („SlickwasheO fyrir ótrúlega lágt verð. Húsmæðup; Spyrjið kaupmann yður um þessi merki, og reyniíí þau í jólaþvottinn og þjer munuð sannfærast um, að þai’ fáið þjer bestu vörumar fyrir minsta peninga. Fæst í flestum verslunum og í heildsölu hjá Stefán II. Pálsson & Co. Hafnarstræti 16. Sími 244. Kaupi Eins dq aö undanförnu: GapniP| Gæpup, Seiskinn, Lambskinn, Kálfsskinn, Folaldsskinn Hæsta v e p ð i 3ón Ólafsson Lækjargötu 6. Simi 606, Móttaka i Sjávarborg Simi 1141.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.