Morgunblaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.12.1924, Blaðsíða 2
 mrfaUONtMWr * í Hestahafra, Hænsnafóðun, blandað, Hænsnabygg, Hænsamais, Hænsnamjölf Maismjöl. B D. S. E.s. Mercur fór frá Bergen í fyrrakvöld áleiðis til Reykja- vikur um Færeyjar og llestmannaeyjar. E.s. Diana fer frá Bergen 20. þ. m. beint til Reykjavikur um Færeyjar og Vestmannaeyjar. Fer hjeðan vestur og norður um land til útlanda. Nic. Bjarnason. Franskar andlitssápur. Savon OmnibuS, Savon Creme Simon, Savon Glycerine, Savon Eau de Cologne, Savon Rondelet. Ennfreanur liin ágæta enska Era- smic andlitssápa, Erasmie bamasápa, Fedora o. m. fl. Hvergi á íslandi fást eins góðar andlitssápur og í Verslunfin París, Laugaveg 15. jólavörur. Postulínsvörur, mikið úrval til jólagjafa. Stell — Ávaxtaskálar — Vasar — Kerti — Spil — Rakvjelar — Leðurveski — Munnhörpur — Myndabækur — Barnabollapör — og Diskar með myndum. Barnaleikföng, innlend og útlend. Rafmagnsáhöld fyrir börn. — Barnaboltar. Jólatrjesskraut: Englahár, Klemmur og margt fleira. Gjörið svo vel og athugið verðið hjá okkur, sem vjer vonum að standist alla samkepni. K. Einarsson & Bjðrnsson Bankastræti 11. Sími 915. UPPBOÐ það, sem auglýst var í gær, heldur áfram við pakkhús Fr. Magnússonar & Co. við Tryggvagötu. Þar verður selt meðal annars: Botnvörpur, keðjur, akkeri, Runn- holt, mótorvjel og margt fleira. MOKIi « ' ts »» l«mvöfn -- Jólatferð. Seljum til jóla, nokkrar tegxuidir með miklum afslætti, t. d. stór glös, í ,elegant‘ kassa á aðeins kr. 3,95. — Kaupið jólagjaf- irnar á rjettum stað með lægsta verði. VERSLUNIN P A R í S, LAUGAVEG 15. Klaustyrstiun i Islanðl Fyrirsögn greinarinnar minnir að vísu 4 katólska tni og siði, en greinin er þó síst rituð í katólsk- um anda, eins og nó mun sýnt. Sá, er þetta ritar, vildi aðeins hvetja vitra menn til umhugsun- ar um nytsemi klaustralífs á ís- landi—nó á 20. öld — klaustra- lífs í iútherskum sið, eða öllu heldur í sið hinnar frjálsu lihgs- unar. Flestum er kunmlgt um, hversu mikið sum íslensku klaustr- in hafa afrekað í bókmentastarf- semi, og mun það hafa orðið gæfa íslenskum fræðum, að klaustur voru sett hjer á stofn í katólskum sið. pað vildi til, að sumir nnmk- arnir ljetu sjer (>i nægja ,,heilagt iðjuleysi“, en hrestu þjóðarstofn- inn, og afrituðu fjölda handrita, og ætla má, að sum af frægustu fornritum vorum, sjeu skráð og frumsamin af lærðum munkvim. — Fyrir þessar sakir einar megum vjer heiðra minningu vorrar fornu kirkju, og betur ge'tum vjer skil- ið aðdáun ungra manna fyrir þess- um afrekum móðurkirkjunnar en fyrir kreddum hennar og ofbeldi. — Nu væri á það lítandi, hvort eigi væri ráðlegt, að stofna hjer klaustur eða stofnun, sem verða mætti griðastaður og hæli, t. d. fátækum mentamönnum, þar sem þeir gætu helgað sig andlegum störfum, áhyggjulausir út af lífs- baráttunni. Slíkur staður væri á- kjósanlegur fyrir aldraða og snauða fræðimenn, þar sem þeir gætu eytt æfikvöldi sínu við bók leg störf og *vísindaiðkanir. Er eigi ólíklegt að því fje væri vel varið, stm notað væri til efíingar menningu vorri me% þessum hættj pessi tillaga getur nú, eius og vænta má, gefið tilefni til marg- víslegra hugleiðinga. Fyrst í stað, væri rjett að skjóta máli þ?ssu nndir dóm reynslunnar. Stofna í upphafi eitt bókmentaklaustur á hentugum stað í landinu — senni- lega uppi í sveit — þó ef til vill nálægt höfuðstaðnum, og ef vel þætti gefast, myndu fleiri slík klaustur rísa upp víðsvegar um landið, og verða fyrirmynd öðr um þjóðum. Klau.stur þessi ættu að minsta kosti að verða miðstöðvar þjóð- fjela.gsmenningar, og um leið ann- ara fræði-iðkana. Og þegar fraru liðu stundir, mætti ef til villhugsa. sjer skóla í sambandi við þau, og má geta s.jer til, að sveitaklaustr- iu yrðu með þeim hætti uppbyggi- leg 'fyrir næstu hjeruð. Að sjálf- sögðu yrði að sjá nni, að hugsjón- in fengi að njóta sín, sú, að í kiaustrin færu eigi nema mætir fra'ðimenn og vísindamenn oe aðrir, sem væru vænlegir til bólt mentalegra afreka. Eins og áður er sagt, yrði klaustrið eða klaustr- iu slíkum fnönnnm griðastaður í ellinni, og þannig fengju þeirfæri á. að helga sig liugðarstörfum sín- ilm, að loknu starfi sínu í þarfir þjóðfjelagsíns. En hins vegar væví og rjett, að líta á ástæður manna, og heimila snauðum og gömlum embættismönnum, sem góðs þættu maklegir, vist í klaustrunum — og ennfremur gömlum alþýðu- mönnum, þeim, er löngun hefðu tii bókmentastarfsemi, en ættu við bág kjör að búa. Ríkið ætti að leggja til starfsfje og rékstursfje, slíkt, er þurfa þætti, en hinir efnuðu klausturbúar ættu að leggja með sjer eft-ir þörfum, eða í eitt skifti fyrir öll að leggja eig- ur sínar í klaustursjóðinn og njóta svo vi.star í klaustrinu, með- an þeir lifa. Gera ntá sem sje ráð fyrir, að ýmsir eldri mentamenn, efnaðir, vildu gefa nokkuð af eigum sínum klaustrinu, og fá svo að varpa áhyggjum sínum upp á þetta elliheimili sitt 'til æfiloka. Mjög væri t. d. gott að hugsa til þess, að gamlir og þjóð- nýtir uppgjafaprestar mættu leita rhælis í slíku klaustri, ef þeir ósk- uðu þess. Munu og ýmsir slíkra manna, sem stöðu sinnar vegna má væuta, að „eigi hafi inammóni þjónað“, heldur efnalitlir cftir vertíðarlokiu. Margir prestar vorir hafa og verið, að dómi sögunnar, fræði- menn góðir, þó að bág Ikjör hafi liingum lamað sálarþrek þeirra. pað er nú með öllu ókleift, að fara lengra út í smáatriði. pessar íínur eiga aðeins að ýta við mönn- um í máii þessu, ef þær annars þvkja verðar íhugunar. Að síðustu skal það tekið fram, að klausturheitið vel jcg af virð- ingu fyrir hinum fornu klaustrum vorum, sem kallast mega mæður vorru fornu og frægu bókmenta. Og þessum fyrirhuguðu klaustr- um 20. aldar á fslandi, þarf eigi annað sameiginlegt að vera, hin- um fornu, en andlega starfsemin. Klausturbúarnir eiga síst af ölhi að vera munkar í katólskum anda. Jeg tel það æskilegt, að gömul bjón gætu orðið samvistum 1 Iklaustrunum; sömuleiðis tel jeg heppilegast, að ,,klaustur-aginn“ væri eigi strangur, þannig, að allir þessir menn gætu lifað sínu lífi, án tilhlutunar annara, og að þeir. sem una eigi vistinni. megi ftjálsir fara. — En hins vegar ætti að vera skylt, að gera öllum klansturbúum lífið seni þægileg- ast. Að svo mæltu lýk jeg máli mínu — og virði nú hver, eins og hann hefir vit til. Sveitamaður. •x.------ Fyrirliggjandl a Mlalwliml. flfl HBiHIO. Siml 720. ömissttndi fyrir lagleear etúlltur: Hið fegrandi: Mirags Cream, ennfremur: Hazeline Snow. Oatine Snow, Oatine Cream, Icilma Cream, La Perle des Crenús» Rosol Cold-creaJB, Hið ekta franska perlupúður korni''*- Laugavegs Apótek. Frammistttlu* sfúlka getnr fengií atvinnu á Lag- arfoss nú þegar. Upplýsingar uni borð hjá brytanum. nvkomið: Myndarammar, Kabinet-, Visit- og Póstkortarammaf- Fást í Versl. „Goöafoss" Laugaveg 5. Sími 43&- Jólaspilin MCongressft eru best. 1 heildaölu hjá S3|S3| Kaupið Jólaskóna í •kóversltf1* D. Laugaveg 22 A. Sínai [ Ódýrasti pappir Slmt se. Herluf Cteueen. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.