Morgunblaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Son% Hoimblads-spilin frá S. Salomon & Co. eru komin aftur. G.s. ,lsland fer f dag kl. 4. e. h. C. Zimsen. <Jport~* j e x Umboðsmerm: 1. Brynjólíssoa k Ks f Smjöplikisumboð. Ein af stærstu og samkepnisfærustu smjorhkidverksmiðjum í Danmörku, óskar eftir duglegum og velþektum umbófemanni fyrir ísland. IJmsókn rnerkt 2228, ásamt uplýsingum og meðmælum, sendist til Sylvester Hvid, Nygade 7. Köbenkavn K. Bláu góðu regnfrakkarnir eru nú komnir. peir, sem hafa beðið, cru vinsamlega beðnir um að koma sem fyrst. fiUÐM. B. VIKAR Klœðskeri. Laugaveg 5. Sýning Kjaruals í Báruhúsinu yeiður opin siðasta oinn á fimtudag. Jóladansleikur ■lansskóia Sigurðar GuðmundsKonar, verður haldinn föstudaginn 96. þ. m., í Bíókjallaranum. KJ. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fuUorðna. Aðgöngumiðar fást heima hjá mjer, í Bankastræti 14. — ðalurinn skrey ttirr og góð mú-sik. Smekklegt úrval af enskum húfum, margír litir. Sömuleiðis góð axlabönd og sokíkar. Komið meðan nógu er úr að velja. QuAm. B. Wlkar Kiæðskeri. — Laugaveg 5. Gagnleg JölagjSf er Wrtmtmr é Roummn'. Saumavjel Full Abirfð tekin á hveTrri vjel. <f\iX14*1 \ l II Praœh. pá segir Jónas ennfremur í ámmstri Tíiuagrein: ,. Fr am.sdknarflokkurinn í báðum deildum beitti sjer af alefli gegn em- bsBtti J'essu'‘ (letnrbr. hjer). pessii siimu lýgi endurtekur hann svo síðar í greininni með þessnm orðum: .,rramsókn barðist á móti emhætt- inu í Jiinginu eins og unt var“ (let- urbr. hjer). Hvatð segja Aljjingistxðindin um þetta? pað er best, eins og áður, að fletta þeim upp, og láta þau reka lýgina öfuga ofan í Jónas. pegar frv. koxr til 1. nmr. í neðri deiid, tók engiim til máls. Til að byrja roeð var mótstaðan ekki meiri en þetta. Prumvarpinu var síðan vísað til fjárhagsnefndar, með öllum greidd- um atkvæðum gegn einxx. Pjárhagsnefnd skilaði nefndaráfiti ">. maí 1923, og segir í því, að ,,nefnd- in sje á einu máli um það, að nauð- synlegt sje, að hafa meira eftirlit með rekstri banka og sparisjóða en verið hafi“. Bæðir hún síðan nokknð uir, frv. og leggur að síðustu til, að frv. sje samþykt, og að lögin öðlist gildi strax (sbr þingskjal nr. 537 1923). Undir þetta nefndarálit skrifa tveir þingmenn Framsóknarflokksins, þeir: Magnús Kristjánsson ‘landsverslunar- forstjóri, sem var formaður nefndar- innar, og porleifur Guðmundsson í porlákshöfn. f nefndinni mætti frv. því engri mótstöðu. Við aðra umræðu í n. d. hreyfðn þrír þingmenn lítils háttar mótxnæl- um_ -em sje, S'tefán frá Fagraskógi, (sem þá mun eigi hafa talist til Pramsóknarflokksins), Jón Baldvins- son, og Sveinn í Firði. I En einn af þingmönnum Fram- sóknarflokksins, Lárus Helgason frá Kirkjubæjarklaustri, mælti eindregið með frv. við Jæssa umræðu. | Hann segir í þingræðu: „pegar jeg las þetta fx’v., bjóst. jeg ■ við, að flestir gætu verið með því. .. Jeg tel þetta frumvarp svo nauð- synlegt, að jeg tel sjálfsagt að það nái nú að verða að lögum, og greiði því með ánægju mitt atkvæði“. (Leturbr. hjer — Alþ.tíð. lí>23. B, bls. 1646—7). Svona „barðist' þt'ssi Pramsóknarmaður á móti frv. í! . Frv. var vísað til 3. umræðu með 16 atkv. gegn 7, að viðhöfðu nafna- kalli, og greiddu Iþessir Pramsóknar- þingmenn atkv. með því: porleifur í Hólum, porsteinn M. Jónsson, Eiríknr Einarsson, Lárus Helgason, Magnús Kristjánsson (Alþ.tíð. 1923 B, bls. 1651). A móti því greiddu aðeins 3 ! Pramsóknadþingmenn atkv„ þeir Sveinn Ólafsson, Gunnar Sigurðsson 1 og Ingólfur Bjarnason. Pimm þing- ‘menn (porl. G., J. S„ M. P„ Ö. P. og Sig. Stef.) voru fjarstaddir. Við 3. nmræðu snerist Eiríkur Ein- ars-son, og kom með breytingartillögu, sem átti sýnilega að verða frv. að falli. En hún var feld með 20 atkv. jgegn 6, og á móti henni greiddu atkv. 4 Framsóknarmenn (Lárus Helgason, M. Kristjánsson, porleifur Guðmunds- | so» og porsteinn M. Jónsson). (Alþ.- Versl. Vísir. 555. Sfmi 555. Jóiavörur! Jólaverð! Anægðir viðskiftavinir er og hefir ávalt verið kjörorð versl- unarinnar. Til þess að ná þessu takinarki hefir veralunin kappkostað að hafa ávalt á boðstólum: Fjölskrúðugi úrval bestu vöru- tegunda, við hagkvæmustu verði Pegar þjer kaupið nauðsynjar yðar hjá versiuninni í dag, 'get- ><5 þjer verið þess fullviss að fá Oönni góðu vdrutegundina, þegar þjer kaupið hana á morgun, því pað er reynsla þásunda viðskifta- vina dag eftir dag og ár eftir ár, að vörurnar vsje-u ávalt þær tiestu. Eius og undanfarin ár verður nú einnig best og hagkvæmast að gera jólainnkaupin í versl. VÍSIR. 1 tíð ’23 B, bls. 1664). Sýnir það á- , þreifanlega, að þeir eru enn fylgis- (menn frv. Síðan var frv. samþ. án nafnakalls, með 14 atkv. gegn 7. Og þó eigi væri viðhaft nafnakall, er það augljóst, hverjir þessir / (þm. voru, sem greiða atkvæði á móti frv.; það hafa verið: Gunnar Sigurðsson, Ing. Bjamason, Jón Baldvinsson, Stefán Stefánsson, B.jörn Hallsson, sem allir greiddu at- kvæði á móti frv. til 3. umræðu, og Hvitkál. BauðkáL Gulrætur. Rauðbeður. Pnrrur. Selleri. Laukur. Vindlar. Sigarettur. Beyktóbak. Neftóbak. Munntóbak. E P L I, safamlkil og blóðrauð. Suðusúkkulaði, fjöldi tegunda. Átsúkkulaði, hvergi stærra úrval. Brjóstsykur. Gleymið Vísis-kaffinu Melis. Strausykur. Kandís. Kex og kökur. Niðursoðnir ávextirs Ananas. Aprikosur. Ferskjur. J, Jarðarber. J, Ferur. Hveiti. Kartöflumjcd. Sago. Þurkadir ávextirc Aprikosxrr. Epli. Ferskjur. Kúrennur. i Sveskjur. . Bláber. Búsánur, einnig steinalausar. Kirsnber. Blandaðir ávextir. Er þetta aðeins litið sýnishorn aff þvi, sem líerslunín VÍSIR hefflr á boðstólum. við hafa bæst: Eiríkur Einareson og Porl. Jónsson. Hann greiðir atkvæði moð frv. til 3. umrœðu, en síðan með fleyg Eiríks Einarssonar. Mótstaða Sveins í Eirði gegn trv. (og hann var eini Prainsóknarþingm. í neðri deild — auk E. E., sem sne.r- ist á síðu.stu stundu — som talaði gf.gn því) var ekki meiri en það, aS hann Ijet sig vanta á þingfund. þeg- ar frv. var samþykt og afgmtt til eíri deildar. (Alþ.tíð. 1923, R, bls. 1664). Skyldi því cngan umlra, þ6 Hriflu-Mörðnr rómaði frækilega ,.bar- áttu“ hans gegn þessu máli. Blaðalesandi. ------—o—-------- JtlTT OG HSTTA. Húafreyjan: (Kom xir leikhúsinu): Ö, hvað við ■pkemtvim okkur vel, Ge- org: mamma ætlaði að deyja af hlátri. Húsbóndinn: pað var ágætt, þá ættum við að reyna að finna ennþá hlægilegra leiknt. I. O. G. T. Verðandi vu*a 8 Eimdur < kvöld á venjulegunx tíma. Hýuúar verða skuggamyndir af norðui”fór templara o. fJ. Á eftir verða uppboð á fcöku- T>öggHim. — Templare.r beðnir að kouia með kökuböggla. Gloraagw 09 tlHtrú það er sa.nnur málsháltur, sem segir: „Sjaldan lýgux* almannarómnr". pegar þjer þutfið á gler- augum að Halda, þá gætið þess, að knupu þaa aðein* þar, sem ahnannarónxur segir- þau best, en það er hjá, Thiele, Laugaveg 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.