Morgunblaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.12.1924, Blaðsíða 3
m cs ftr.rN^lADTB 09 MORGUNBLAðíf (StofnanUl. V'iiln. FlnBan. Ötgofandi: FJetasr f Reykjavííi Hítatjðrar: Jón KJartan»*OE, Valtýr atefftn*son A.öglýstnBa«tj6rl: B. Hatbera %rlfstofa A.uuturstrs;tS S ítlœar Rltstjðm nr. 498. Afgr. ok bðkbald nr. S0t> AuKlVstnKaskrifet. nr. 700 Heim&sfmar: J. KJ. nr. 742. V. St. nr. 1220. H. Hafb nr. 770 ÆskrfftagJald lnnanbœjar og f nA STrennl kr. 2.00 £ ssAnuOl innanlands fjBi kr 2,20 t&usasðtu > 0 aura etu.í Um skatfamál hafði Kaupmaimafjelagið umræðu- fund á fimtudaginu í Kaupþings- salnum. Brjmjólfur H. Bjarnason, formaður fjelagsins, setti fund- imt, og kvað ekki vera til hans boðað vegna þess, að fjelagið áliti skattalöggjöfina fremur Vera sjer- mál kaupmanna en annara sjetta landsins, helditr vegna þess, að vitanlegt væri, að margir fyndu ti! ýmislegra galla á skattalöggjöf vorri og óskuðu að ntoira jafn- rjetti kæmist á raeðal hinna ým- islegii stjetta landsins, heldur en nú avtti sjer stað. Einkum yrði stjórn og þing að hafa vakandi auga á því, að atvinnvirekendur .yrðu ekki fyrir sjerstakri áníðslu svo að framtak þeirra voiktist -■okki urn of. Ef til nefndarkosn- inga. kæmi, teldi hann nefndina vel skipaða með víðsýnum mönn- ttiii úr flokki kaupmanna og út- -gerðarmanna. Næstur tók til máls frummæl- andi, Halldór Jónasson eand. phil. Var þetta aðalefni ræðunnar: — Hvernig sem sköttum er fyrir- ikomið í þjóðfjeiaginu, hvíla þeir allir beinir sem óbeinir á frarn- leiðslunni. Setur það talkinörk fyrir því hvað. • skattarnir megi vera háir samlagt. Laun fólks hljóta að hækka með vaxandi sköttum, en það gerir framleiðsl- una dýrari og miður samkepni.s- færa. Á stöðugum tímum skapar jafnvægi í sköttum sig sjáli't, en á óstöðugum tímum getur mynd- •dst óviðráðanlegt ntisvægi ttð minsta kosti. í bili. Tekju- og < eignaskattslögin eru sett tfil að reyna að jafna misjafna aðstöðu gagnvart óbeinu sköttunum og eiga að geta gert það svo, að óbeinir skattar kreppi ekki að neinum öðrum fremur. Lítil heim- ilj má segja að fái tollana eudur- greiddá í launmn heimilisföður, ‘Ort stór hehnili fá það síðnr. — Pjölskýldufrádráttur laganna. sýn- ist vera. miðaður meira við giidi peninga í sveitum frekar en bæj- um, og er því oflágur fyrir bæi eins og t. d. Reykjavík, þrátt fyrir hækknrt Q'923. Mundi þó láta nær'ri sanni, ef krónan væri í gull- gildi. Margviðudkent misrjetti kemur fram í frarnkvæmd lag- anna í sveitum gagnvart ba’jum þar sem efnabændtir greiða svo . að segja engan skatt á við ver stæða inenn í bæjuiu. Sanngjarnt væri að heimili í bæjum fengju þegar sjerstaklega stendur á, leyfi til að draga frá theimilishjálp. í sveitum eru allar vinnukonur reiknaðar sem at- vinnuhjálp og koma til frádrátt- ar. ■— I^ögin eru smásmuguleg i því, að reyna. að ná tekjuskatti a* öllum. Innan við viss takmörk ættu beinu skattarnir að nrogja. "Of umsrifamikið er að vera að kosta ískattlagningu ;fólks, sem ekki mar vinnukonuskatti, 4—5 krómtm. Alt fyrirkomulagið á að vera sem einfaldast að uut er. Osamigjarnt er að 'taka jafnan skatt af tekjum atvinnufyrir- tækja, sem ganga til að vinna upp tjón, eins og þeim tekjuin, sem fara. til þess að auka eignir. Rjett- ast að reiikna skatt af t. d. með- altekjum 5 síðustu ára. — Ókleyft er að tryggja skattalagningu sparisjóðseigna. Sparisjóðsbæknr ern undir dulnefnum og númer- um og ntargar eigti vitlendinga. Framtalsskyldu innstæða ætti að sleppa, en taka skattinn beint af sparisjóðunum og bönkum og færa til frádráttar vöxtuim um leið og þeir eru færðir inn í spari- sjóðsbækurnar, svo sem tíðkast í Ameríku. Kæmu hjer auknir skattar með Iítilli fyrirhöfn. — Mikið misrjetti kemur fram í því að framkvæmd skattalaganna er mjög misjafnlega ströng í ýms- um landshlutum. Á þessu verður ekki bót ráðin nema með því, að setja yfirskattaráð fyrir alt. land- ið, svo setn erlendis er títt. Óánatg- jan nteð skattalögin á að iiiiklu rót að rekja til þess að þau þyngja skattabyrði, sem mönmtm fanst samlögð fullþröng áður og valda bæjargjöldin þar uin mestu. Að því leyti hefir af skattalögmi- um orðið mikið gagn bjer í Reykjavík, að skattstjóri hefir gengið ríkt eftir reikningsskilum rjett uppgerðum. Ilefir bókhald mikið batnað við þetta þar sem því var ábótavant. Óvíst að' lögin hafi sömu verkanii* víða út um landið, fyr en yfirskattaráðið kæmi til sögunnar. Næstur talaði Jón Bergsveins" son. — Taldi aðalgallana á skatt- kerfínu, hvað það væri alt breyti- legt og erfitt að byggja á því útreikninga. — Nefndi þar sem diemj síldartollana, tolla á kolurtt og salti o. fl. Tillaga kom frá Pjetri Gnnn- arssyni kaupm. um að kjósa fimm manna nefnd til að athuga skatta- lög landsins og skila tillögum um endurbætnr fyrir fund Kaup- mannafjelagsins í mesta mánnði. Síðan urðu litlar umræðnr, en gengið til nefndarkosningar og hlutu þessir kosningu: Björn Kristjánsson alþm. (formaður), Garðar Gíslason kaupni., Jón Bergsveinsson, Ágúst Flygenring alþm. og Páll Ólafsson útgerðar- stjóri. Hinir tveir síðnstu voru kosnir samkvæmt bendingu frá for.manni útgerðarmannaf jelagsins. Að því búnu sagði formaður þessum fundi slitið og málinu frestað. X. Krmxin býðnr Frökkum vildnrkjör. Krassin hefir fyrir liönd ráð- stjórnarinnar rússnesktt boðið j frönsknm fjármálamönmim notknn- arrjett- á olíuiindunum við Grosny,| gegn vildarkjörum af ltendi Frakkai itm lausn á skuldaviðskiftamálum j Frttkka og RúsSa. Er álitið, að Rússar hafi þar lagt trompspil á borðið, því Frakkland er olíulinda- laust land. Marga menn grunar. aö ,ensk og amerísk olánfjelög muni iíta tilboð Rússa hornatiga og að á mestu velti hvað þatt leggi iil málanna. Gl eðil e g ♦ pað Gerpúlver og Eggjapúl- ver, sem jeg hefi fengið frá Efnagerð Reykjavíknr og selt í verslun minni, og 1 notað til mím imilis, er það besta, sem jeg befi fengið. Vil jeg því ráðleggja öllam að kaupa það. Reykjavík, 35. des. 1924. Theodór Siggeirsson, kaupm. ,-lfvojmunarstcfna í Washington íið ári. Coolidge forseti hefir mr er það. að inulendur iðnaður vex, þó að hægt fari. Nú er rúmthálft boöað til' ár síðan Efnagerð Reykjavíkur Mjög góða •g ódýrasfa Dósa- FRÁ DANMÖRKU. (Tilk. frá sendiherra Dana.) stefnu í Wiasitington næsta siunar {túk til starfa, og hefir hún á þeim! til þess að ræða afvopnunarmálin. {stutta tíma hlotið viðurkenningu, almennings fyrir þær góðu vör- ur, sem hún hefir framleitt. Við framleiðsluna notar Efna- gerðin vjelar af nýjnstu gerð. Oll efni eru rannsökuð á rannsóknar- stofii Laugavegs Apóteks, áður en þau’eru notuð. Er það góð trygg- ing fyrir því, að framleitt er úr ósviknum efnum. Hjer getur því ikauþandinn verið öi-uggur um að fá góða vöru fyrir sanngjamt verð. Efnagerð Reykjavíkur fram- leiðir Gerpúlver, Eggjapúlver, Vánillusykur, Citróndropa, Van- í des. FB. Dómsmálaráðherra Steincke hef- ii' lagt fram frv. til nýrra hegn- ingarlaga. I frv, er dauðahegning afnumin og er ein aðalbreytingin su frá gildandi liegningarlögum, að gert er ráð fyrir þremur refs- unaraðferðum í stað 7 áður. Jafn- hliða refsingunum skulu dómstól- Hljólk hefi jeg fvrn ggjandi í heildsölu Hjörtur Hansson KoU'Undi 1. arnir ákveða hve lengi þeir dæmdu skulu glata borgaralegum rjett-! illudropa, Möndludropa, Karde- iiidunt og hve víðtækur sá rjett- niommudropa, Soyn, Ávaxtalit. indamissir er. f frumvarpinu eru Eggjalit o. fl.; og ennfremur sel- sjerstakar ákvarðanir um ung- ttr hún í deildum allskonar krydd. linga á aldrinum 16—21 árs, er svo sem: Kanel. Kardemonnnur, brotlegir verða gegn hegningar- Allrahanda, Negul, Muskat, Pvpar. lögunum. Hámark hegningartíma Iivítan og svartan, Engifer o. fl. þeirra er 3 ár. ráðherra hefir kontið ffam pað þykir tilhlýðilegt að birta nokkur meðmæli frá kaupendum, svo þeir, sem okki ennþá hafa með' fengið tækifæri til að reyna vör- una, geti sjeð reynslu annara. I Borgbjerg Pólksþinginu frumvarp um „framkvæmdaráð" (Redriftsraad) í ýmsum atvinnu fyrirtækjum, sem fleiri en tín j undirrituð vil gjarnan að aðr- menn ytir 38 ára vinna við og p. megi njóta þeirrar reynslu, sem helmingur hlutaðeigandi óski þess. ^jfig hefi haft á Gerpúlveri, Eggja- Auk þess er lagt 'fram frumvarp púlveri og öðrum vörum frá Efnagerð um á-tta tíma vinnudag nleð á- 'Revkjavíkur, og vil jeg því ráðleggja kvörðun um 48 tíma vinnu á viku. [öllum, sem vilja fá góðar vörur, að Ennfremur lagði hann fram til nota pingöngu Gerpúlver og Eggja- samþyktar ýmsar Washingtons, Áúlver frá Ef,la-erð Reykjavíkur,því r, , . .. , , tþað hefir revnst nijer miklu betra en Genf og Feneyjarsamþyktir, þar á 1 ,, ^ * , . liokkuð annað. Etnnig hefi jeg þurft meðal otna «m tafcmorkun a vmnu- ^ ^ )nikið Juinna af Sitro„., tíma kvenna fynr og eftir. barns-, M8ndru. 0J? Vanilludropum frá Efna- burð. Ráð'herrann gat þess, að það gerðinni, þar sem þeir eru sterkari en værj eðlilegt að stjórnin reyndi htlendir dropar. að korna áhugamálum sínum í lög,! Reykjavík, 10. des. 1934. og nái þau ekki samþykt þessaj Aldís Ásgeirsdóttir, Ríkisþings, þá sje stjórnin örugg i Njálsgötu 5. jtð leggja þau undir úrskurð kjós-1 endanna í landinu. !jeg hefi na-r í hálft ár eingöngu notsjð -------- j-Gerpúlver, Eggjapúlver, Citron-, paS hefir orðið að samkomulagi Möndlu- og Vaniilludropa frá Efna við pjóðbankann, að Revision- gerð Reykjavíkur, sökum þess, að bankinn frá 15. des.ber þessa árs Her hafa reynst ^essar vorur'iniklu Ert. stm/regnir Khöfn 15. des. FB. Branting betri. Branting forsætisi-áðherra Rví- þjóðar, er nú á batavegi. Herriot vóihur. Herriot, forsætisráðherra Prakk- lands, liggur þungt haldinn og er alt útlit á, að hann nmni eiga við langvarandi veikindi aS stríða og er biiist við því, að veikindi hans geti orðið orsök þess, að hann sigi af sjer. Besta Jólagjöfin er gott silki í upphlutá. Hefi nú fengið aftur liina. góðu og alþektn tegund í Upphluti. Sá, sem kaupir best, kaupir um leið ódýrast. Guðm. B. Vikar. klæðskeri. -— Laugaveg 5. fw -1 EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS tífek REYKJAVÍK Lagarfoss fer hjeðan í dag kL 6 síðdegia ttl Stykkishólms, Önundarfjarðar og ísa- fjarðar. Vörur afhendi® fyrir hádegi, og farseðlar sækist fyrir sama tíma. borgi skuldunautunum 60( betri og sterkari en scm jeg notaði áður. þær tegundir, í tilefni af umleitunum ýmissa iðnrekenda, að ríkið styrki danska iðnrekendur, sem álita sjer hættu búúa af útlendum keppinautum. hefir nefnd verið skipuð, er á að; Rejrkjavík, 6. des. 1924. Krist'ín Matthíasdóttir. Bergstaðastíg 11. Flagga-arkir 70 íslensk flögg, smá og stór, til að hafa á jólatrje, má klippa úr einni örk, verð aðeins 0,65 aurar. fást í Bókaverslun ísafoldar. Kaupld Jólaskóna i okóversltm Hjá kaupmanni m'num bið jeg altaf rannsaka málið frá öllum hliðum.ium <k“ri>úlver frá Efníl^rS ReykP-« í nefndinni verða fulltrúar frá 'lkur’. e®a ^Ypúlvmð með telpu- iðnrekendum og öðrum atvinnu--ynd,nni, Jm það hefir reynst mjer La‘gavegi 22 A. I. SUfínssnar Si«n 2b. veitendum, vinnuþegnum og bönk-! i)r£kaði I miklu betur en það, sem jeg áður unum o. s. frv. Formaður hefir verið valinn Chr. B. Olesen, for- stjóri ..A.S. De Danske Spritfa- brikker.“ Nefndin á að hafa lok- ið starfi sínu í apríl 1924. Reykjavík, 3. des. 1924. Guðrún Magnúsdóttir, Vegamót&stig. Jeg nndirritaður bakari hefi notað Gerpúlver frá Efnagerð Reykjavikur, eem mjer hefir reynst ágætt, og jeg get gefið því mín bestn meðmwli. Sigutður GunnlaugBson bakari, Hverfisgötu 41. Garðinataa falkfl ArvaL mi írhi i b.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.