Morgunblaðið - 28.12.1924, Síða 2
MORGUNRLAf)TF>
MTffllNI
Leikfjelag Reykjavíkur.
Höfum fyririigyjandi:
Dr. Oetkers alþekiu
Citrondropa oq
Möndludropa
i 10 og 20 gramma gi5sumf
Mjög ódýrir.
i
Veislan á Sólhaucum
verður (eikin á nýjársdag og sunnudaginn 4. jan. kl. 8 4.
Aðgöngumiðar se ðir í Iðnó i dag frá kl. 2 oq þriðjuðaginn frá kl 12-5. —
Sá
Kerti
hentug og góð seljum við zf sjerstök-
um ástæðum með mjög lágu verði.
Hringið í síma 8.
H. BENEDIKTSSOIi & Co.
■ ttm* u
E.s. Suðurlanð
fer til Borgarness og Akraness sunnuðaginn 4..janúar
næstkomanði kl. 8Va árðegis.
II Glmsiaiitli SiDuMs.
Vegna vöruupptalningar
verður skrifstofu minni lokad dagana 30. og 31. þ.
A. OBENHAUPT.
UErðlækkun.
Verð á mselitækjum og vogaráhöldum lög>
gildingarstofunnar er mikið lækkað.
Hörð átivi8t.
sem þetta skrifar var einu
sinni að segja. Sigurði Magnús-
syni frá ferðalagi tvxggja skóla-
pilta og átta kaupamanna og
kaupakvenna, sem fóru frá Onð-
laugsstöðum í Blöndudal á sunnu-
dagsmorgun, og komust að Kal-
maustungu síðari hluta næsta
laugardags. Blessaður vertu! pví
ferðalagi gleymir enginn, sem var
með í förinni. Jeg var líka með,
en þið sáuð mig e!kki, en hún
móðir mín hefir sagt mjer það
alt saman. Snemma taka börn til
meina, það var fyrsta harða úti-
vistin, sem hann komst í. í Vest-
urheimi var hann víða, og- flutt-
isr víst, svo að segja mi'lli háfa.,
hann var oftast óbreyttur verka-
maður, og- vinnuna mun hann hafa
tekið nærri sjer, vegna þess, að
hann var henni lítt vannr síðari
árin, áður en hann fór vest.ur.
pað er víst að Ameiríkuvistin var
honum hörð útivist. Hann var
mjög breyttur þegar hann kom
heim aftur, og miklu óhæfari t.il
andlegrar vinnu, en þegar hann
fór vestur. Hann var þá bilaðtir
til andlegrar vinnu ,eða svo þótti
okkur sumum, sem þektum hann
áður.
í gærmorgun fanst hann örend-
ur á víðavangi, eftir- hörðustu úti-
vistina, sem hann hefir haft. á æf-
inni.
I. E.
>Góða frú Sigriður, hvernig ferð þú að búa til svone
góðar kökur?<
>ieg skal kenna þjer galdurinn, Ólöf min. Notaðu að-
eins Gerpúlver, Eggjapúlver, og alla Dropa frá Efnagerð
Reykjavikur. þá verða kökurnar svona fyrirtaks góðar«. —
>Það fæst hjá öllum kaupmönnum Og jeg bið altaf um
Gerpúlver frá Efnagerðinni, eða Gerpúlverið með telpu-
myndinni*
GALOSCHER
BEDSTE FABRÍKAT
IHELSIHGBORGI
TRE TORM
A/s HELSINGBORGS GALOSCHER
„KRONBORG” VANDKUNSTEN
K0BENHAVN, B.
J
f
frá Flankastöðum
var fæddur á Plankastöðum .1866.
Hann gekk í latíuuskólann á
uppeldísárum sínum og lauk stú-
dentsprófi. Siðau gekk hami á
prestaskólann, og tók próf í guð-
fræði, en sótti aldrei um brauð-
Hann var vel fallinn t.il nárns,
+'n va.rð minna úr því, en vert var,
og 'kunningjar lians höfðu gert
sjer vonir um. .
Lundernið er örlög.
A yngri ánim sínum ljek Sig-
urður Magnússon o'ff' í sjónleik-
um sern ‘sýhdir-' voru í skólanum
00- 81031' í sjóuleikum bæja/rnTanna.
Honum ljet einkar vel^skopið. og
kýmnin, en síður þar sem per-
sónan sem hann íklæddist þurfti
að halda á samúð. fíngi efi var
á því, að listgáfu hafði hann. '—
Æfiferill okkar er líkastur far-
vegi lækja og smákvísla, sem all-
ar renua út í hið mikla haf. Fyrir
suma er farvegurinn sljettur, en
farvogoriitn, sem æfi hans rann
um, \-ar grýttur og ósljettur og
erfiðiistu flúðirnar og hvössustu
steinarnir í farveginum komu *r«
stórri og stríðri lund. Hjer heima
lokuðust fyrir honum ýnisir vegir.
Jíann varð aldrei prestur, hann
Ijek — það var ekki neinn lífs-
vcgur, og liann hætti því. Hann
hætti líka við kenslustörf hjer á
laudi, fór til Vesturheims, þar
mátti, vera má, „fá annað skip
og aniiað föruneyti,“ þótt lund'.n
vleri sfríð,' og nafltr- vildi" arldrei
víkja, að láta nndan í því. sem
sýndist aðalatriði fvrir honum. Eu
það er eins í Vestivrheimi og hjer
að lundernið ec örlög.
SykurframlEÍðslan
Flestar vörur hafa hækkað á heims-
markaðinum. Sykur er nærri sú eina
vöriitegnnd, sem ekki hefir hækknð.
Allar upplýsingar benda og í þá átt,
að sykurframleiðslan í heiminmn ætli |
að vera mikil rni í ár. meiri en. í naeð-!
allagi, og hefir það vitaidega sín j
áhrif á verðlagið.
I Kúba hefir framleiðslan verið
/meiri nú í ár, en hún hefir nokk-
j^irntíma verið áður. Framleiðslan þar
icfir orðið yfir 4 miljón smálestir,
er- það meira en fimti partur af
^>ví, sem heirnurimi þarfnast.
| Næst á eftir kemur Indland, sem
j framleiðir nálega 3r3 miljón smálestir,
| Sykurframleiðslan í Evrópu mun
, þet ta ár verða nálega 6,7 miljón smá-
i.lestir. Uppskeruárið 1919—'20, var
j uppskeran lægst, eða aðeins 2,6 milj.
i ’uál., en mest hefir hún verið árið
1!)12—1913, yfir 8 miljón smálestir.
FramhaJds A^alfundur
Heilsuhælisfjelagsdeilar Reykjavikur
verður haldinn í K, F. IJ. M. mánudaginn 29. desemher 1924,
klnkkan 'óV-z- —
Dagskrá samkvæmt 15. grein deildarsamþyktaxrnnar. — Gerð
verður ákvörðun um breytingar á deildarsamþyktinni.
STJÓRNIN.
í
tfeggfóður
kaupa menn
best og ódýrast hjá
Sv. Jónssyni & Co.
Kirkjustræti 8 B.
Fakfúrifibincli og
Brjefaklemmur
i heiids&lu
K. Einavsspn 8 BiornssDn
Bankastræti 11. Sími 915.
ATViHNA.
Ðeglegur ungur maður, er vill l®ra vefa, getur fengið góða fram-
tíðai-atvinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss nú þegar. Skilyrði fyrir því
að fá .þessa atvinnu er m. a., að maðunnn sje alger reglmnaður á tóbak
og víu og líkamjlega liranstur,
Nánari upjilýsingar í Afgreiðslu /Uafoss, Hafnarstræti 17, sími 404.
LOKAÐ
vegna vöruupptalningar 2. og 3. janúar
hæstkomandi.
Lanðsverslun tslanðs.