Morgunblaðið - 28.12.1924, Page 4

Morgunblaðið - 28.12.1924, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ Augi. dagbók Tiikynnmgiir peir, sem reykja, vita það best, af Vindlar og Vindlingar eru því aSeini- góSir, aS þeir sjeu geymdir í nasgun og jöfnum hita. pessi skilyrði eru tií staðar í Tóbakshúsinu. viígkifti. Ný fataefni í mikln úrvali. Tilbúb töt nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt a? greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes «on, Laugaveg 3, sími 169. ttorgan Brothers vim Portvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Vinna. Stúlka óskar eftir að «auma í hús- utd. Upplýsingar í Hellusundi 6 — Sími 230. GóÖ stúlka óskast fyrri hluta dags, , Amtmannsstíg 5. Húwue«L iW 2 herbergi með húsgögnum, helst í miðbænum, óskast til leigu frá 1. janúar, af 2 yngri mönnum. A, S. L vísar á. Fyrirliggjaitdi s 3ólatrjES5kraut, Póstkort. UH Gimsiak Simi 720. Biðjiu did taö besít Kopke vinm eru ómenguð drúguvín. — Innflutt beint frá Spáni. það með því að sækja þetta leik- rit frægasta skálds Norðurlanda dóttir, porgilssonar kaupmanns og i Matthiesen, lyfjasveinn í Hafn- svo vel, að Iieikfjelagið þurfi ekki i ai-f irði. tð sjá eftir því, að liafa þeim kost á að sjá það. •efið QengiO. Rvík í gp‘r. Sterl. pd........... 28.00 Danskar kr...........105.26 Norskar kr........... 89.68 Sænskar kr..........160.79 Dollar.............. 5.98 Franskir frankar..... 32.26 ------x----- Dagbók. i. o. o. r. H 10612298. Aftaka landssunnanveður gerði lijer að kvöldi annars dags jóla, með steypiregni og jeljum á víxl. Hafði 1 nm daginn margt fólk farið hjeðan úr bænum suður að Vífiilsstöðum til iað hitta vini og kunnmgja, er þar velja. En svo mikið var veðrið, að milli 10 og 20 tnanns varð að gista á hrelinu yfir nóttina. Treystust ekki bifreiðar að srekja það um kvöldið. E.s. Gullfoss fór hjeðan í gænnorg- nn, átti að fara á annan í jóhma, en burtför hans var frestað vcgna yillveðurs. Meðal farþega voru Arent Claessen, Olsen stórkaupmaður, Ing- var Olafsson og frú lians. H. S. i’Hansen, Egill Jaeobsen kaujnnaður, L. Kaaber bankastjóri og' frú hans, Olafur Isleifsson í pjórsártúni, Loft- ur Lofsson, Jón Stefánsson listmál- aii, Jensen-Bjerg kaupmaður, Aðal- steinn Kristinsson fulltrúi beinn í^igurðsson skipstjóri. og Kol- Nýársmessur í Garðaprestakalli. Á gamlárskvöld kl. 7, í Hafnarfjarðar- kirkju, Á. B. Á nýársdag kl. 1 e. [h. í Haí'narfjarðarkirlýu Á. B. Á næsta sunnudag eftir nýár, kí. 1 e. }i. á Bessastöðum Á. B. Á 1. sunnudag Ji id að / )<'n Pórðarson, að standa á verði á Maður horfinn. A jólanóttina hvarf |varðmaðurinn af línuskipi Geirs Thor- ^steinssonar, sem hann hefir nýfengið frá Noregi. Átti maður þessi, Guð- þítir þrettánda, kl. 12 fválfatjörn, Á. B. Messað verður í dómkirkjunni jdag kl. 11, sjera Fr. Friðriksson. ins í liauva veldi. Hann gerði það teinnig í Iðnó, þó ekki væri hann galla laus hjá kórinu. En hljóm- Sveitin vinnur sitt lilutverk prýði- tega. Er hrein iuiun að hlnsta á tiana. Og eiga bæði Sigfús Ein- arÉkson og þeir sem spila þakkir Bkilið fyrir verkið. Að ýmsu íeyti er þetta einhver f'jólbreyttasúa og einikennilegasta teiksýning, sem hjer hefir sjest. Leikfjelagið hefir ráðist í mikiö, að -takíi leikritið til sýningar. En það Itefir ekki reist sjer faurðará-s um Veðrið síðdegis í gær: Hiti 1 til 2 stig. Breytileg vindstaða á Aust- urlandi, lítilsháttar úrkoma víða aun- arstaðar. pkipinu frá miðnætti til kl. 6 um morguninn. En er skipverjar vöknðu * [klukkan 9, var iiiaðuriim horfinn og Vuií'ir hann ekki sjest síðan. Er mjög bætt við því, að maðurinn hafi fallið Pvrir borð. Hann vnr af Akranesi. Sjera Kristinn Daníelsson, fyrrum 'lprófastur, flytar erindi í S. R. F. I. Kirkjugestir dómkirkjunnar gáfu, á mánudaginn hinn 29. þ. m., sbr. þeir sóttu jólamessurnar, rúmar iauglýsingu hjer í blaðinu í dag. }ir. 1400,60 til hinna mörgu aðstand- jmda Iþcirra, er nýlega drnknuðu á Innbrot. Aðfaranótt aðí'angadags Vestfjörðum. Hafði sjera Bjarni'þíúla var Brotist iim í verslnn Helga hreyft þessu í prjedikun sinni á að- jHalI'grímssonar í Lækjargötu og þar fangadag&kvöldið, og var því Svo vel i,s,°dð um 900 krónum í peningum. tekið, sem raun ber vitni um. Gefið þvi gaum hve anðv«ldl«ga sterk og særandi efni I. •ápum, g«ta komist inn í húðina nm svita- holurnar, og hve anSveldlega sýrnefni þaa sem eru ávalt í vondnm sápum, leysa spp fituna í húSinni og geta skemt fallegax hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá mnnit þjer sannfærast ua, hve nauSsynlegt þat er, að vera mjög varkár 1 valina þegai "* þjer kjósiS sápntegnnd. Fedora-aápan tryggir yður, að þjer eif- ið ekkert á hœttu, er þjer notið hana, vegna þesa, hve hún er fyUilega hreim, , taus viC sterk efni og vel vandaS til efna í hana — efna *em hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA- aÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og ■jerstaklega h»nta| * til aS hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera hóö- ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundalitinn skíran og hrei«v &n, háls og hendur hvítai og mjúkar. ASalumboðemenn: R. KJARTANSSON & Co. Reykjavfk. Simi 126«. Linoleum-gólföúkar. Miklar birgðir nýkomnar — Lægsta verð i bæuum. lónatan Þarsteinsson Slmi 8«4 od. Og bæjarbúum ber að þakkaj/uðu 21 .þ. m., ungfrú Sva-va Einars ..Stjömufjelagið* ‘ — hátíðafundur í kvöld kl. 81/5. Guðspekinomar vel- (komnir. HjónaefnL Trúlofun sína opinber. IJigrefflan hefir málið til rannsóknar, e i hefir eigi fundið þjófinn ennþa. , Sýningu á ýmsum tcikningnm. og lleiri verkum eftir eig, hefir Eggert Lnxdal málari í Goodtemplaraihúsinu þessa dagana. Er sýninyin opin frá 'ki. 11—-3, e. h. Maður slasaat á E.s. Esju. Fregnir hafa borist um það hiugað, að einn hásetanna á Esju, sem nú er í Hull, /Ásmundur Magnússon, hafi slasast, nllmikið á fæti, og hafi verið fluttur á sjúkrahús þar í borginni. I Jólaskemtun heldur U. M. F. R. í kvöld kl. 9 1 húsi sínu við Lauf- ásveg. Verður þar til skemtunar ræða, destur, gamansöngur og dans. Minningarrit fríkirkjimnar heitir bók, sem fríkirkjusöfnuðnrinn hefir gefið út uú á afmæli kirkjunnar. — ÍVerður það til sölu á þriðjudaginn, Iþess verður nánar getið síðar hjer ií hlaðinu. Magnús Jochumsson póstritari var ^emn meðal farþega á Gullfossi til útlanda. Ætlar hann að sitja 300 ára jjrfraæli póststjórnarinnar dönsku. Karlakór K. F. U. M. syngur í jNýja Bíó í dag, kl. 31/5. Og eru tw5- göngumiðar seldir þar frá kl. 11. — jfikki þaxf að mæla með söng þessa kórs, Iþví hann er bæjarbúum að góðu leinu kunnur. Hefnd iarMrúarimiar. Eftir Georgie Sbeldon, •epti jarlinn og horfði heiftuglega á Sir Horace. „Nei, Durvvard jarl, jeg hefi aldrei verið ráðunautur harna yðar“. „Hvers vegna. eruð þjer þá hjerf* „Til þess að sjá um, að þeir, sem urðu fyrir ranglæti, verði sýnt rjettlæti“. „Pjei* þekkið þá þess; — börn mín?“ „Vissulega! pau eru böfn, sem jeg ‘‘arundi vera hreykinn af, væri jeg faðir þeirra. Mjer Cr mjög hlýtt til þeirra“. „Eins og yður var til móður þeiira!!“ „Já, eins og mjer var til móður peirra. „Jeg trúi ekki þesBari sögu. Jeg vi I ekki trúa henni. Hún er gildra. og anu- að ekki“.. „Sagan er sönn“, mælti Bir Horace alvarlega. „Og vel vissi jeg, hvernig þjer fóruð að ráði yðaj- við hina góðu og fogru konu yðar. Jafnvel þá — fyrir tuttugu árum síðan — ósfeaði jeg þess, pð þjer fengjuð makleg málagjöld fyrir hreytni yðar“. „Rjettheti! pið hafið minst á rjett- .læti! Væri rjettlœtj í því, að láta Ralph og Oaroline Iíða. vegna þessa, ef satt væri? Kenneth, hefirðu nokkurn tíma heyrt slíka falsmælgi og lygar? Dettur þjer í hug, að þetta gæti gersfc í húsi mínu, án þess að jeg vissi af?“ „Durvvard jarl“, sagði Kenneth i hryggum rómi, i„.jeg verð að kannast við. að mjer finst alt benda á, að saga Mrs. Doan sj0 sönn“. ,,Hún getur ekki verið það“. Haun srieri s.jer að Mrs. Doan í mikilli reiði: „Og livað varð af hörnunum?“ „Jeg fór með þau t.il Frakklands“. „Hvert ?“ ,.Rouen“. „Hafið þjer átt íheima þar áður?“ „Nei“. „Hvar þá?“ „Við komum til London fyrir liðlega sjö áfum síðan“. Kenneth Maleolm kiptist við, og fór að hlusta með enn meiri eftirtekt. ..Komuð þjcr frá London í dag?“ s|iurði jarlinn cnn. „Nei. Við höfum átt hoima í Leaming- ton í meira eu ár“. „1 þessuiu bæ, og það án þess að jeg vissi um það. petta er glæpsamlegt fram- ferði gagnvart mjer, «g jeg vil fá hefnd. pessi börn mín liafa auðvitað enga ment- «n 'hlotið — og þau eiga svo að taika við 1‘j-ettindum og auði Ralphs og Caroline“. Jarlinn mælti af feiknlegri heiskju, og svro var tillit hans ferlegt, að Mrs. Doan-varð óttaslegin. „Hver ól þau upj)? Bvarið mjer tafar- laust“. „Durward jarl“, mælti Sir Horace • Vere. „Börn yðar hafa hlotið ágæt.is mentun, og þau mundu sóma. sjer ágæt- lo.ga á meðal besta fólks landsins. Ment- iiri þeirra annaði.st sú, sem best. var til • þess fær allra. Durward jarl, móðir ' þeirra annaðist nppeldi þoirraí“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.