Morgunblaðið - 11.01.1925, Blaðsíða 3
]VH> RGUNBLAÐIB
MORGUNBLAÐIÐ.
Stofnandi: Villi. Finsen.
Útsefnndi: Fjelag' í. Heykjavík.#
Rit'stjórar: .íðn Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsmgastjóri: K. Hafberg.
Skrifst'ofa Austurstræti 5.
Símár: Hitstjórn nr. 498.
Afgr. og böklialcl nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Hfima’sftnac*: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
E. Hafb. nr. 770.
Áskrrftagjald innanbæjar og í ná,-
gren'ni kr. 2,00 á mánu'Öi,
irmanlands fjær kr. 2,50.
í lausasolu 10 aura eint.
bággengið.
.aDclinn kynuist mörgum mikilvæg-
um atriðum úr verslunar- og t'.iár-
málum þjóðar vorrar.
Eins og kunnugt er, hafa skoð-
anir manna verið ærið skiftar um
ýms mikilsvarðandi atriði gengis-
jnálsins, enda hefir meðferð i'jár-
.niálamannanna á því máli verið
serið misjöfn. Hinir ólœrðu hafa
slegið um sig með allskonar kenn-
ingum Og kreddum. En slíkt hefði
ekki komið að sök, ef hagfræð-
ingarnir hefðu verið sammála, og
þeir, sem haft hafa fjármálastjórn
þjóðanna með hönclum. Hagfrivð-
ingar og fjánnálaleiðtogar liafa
Tmakkrifist. Utkómán oi’ðið ævið
I misjöfn. eins og sjá má t. d. nú á
Eftir Jón þorláksson. Xorðuríöndum; þar sem Svíar
Bvík 1924. hafa nú seðla sína í gullgengi.
------- Xorðmenn berjast með sína krónu
pessi bok Jóns porlákssonai j nál. hálfvirði, Danir og við er-
fjármala.raðherra er fyrsta hókin, U111 lítið betur settir, en gjald-
scm nt kemur á íslensku, um hið eyrir Finna liefir a8 eins 13^
flóltna og þýðingarmikla gengis- gl;ilverðs. „Vddnr hver á held-
má!. Á meðan ísl. krónan hjelst í ur<<; segir máltækið. Svíar sáu
sama gengi og sú danska,. veitti fótumisíniim f()rráð. Hinn helsti
almenningur hjer á landi gengis- 'hagfræðingur þeirra, Cassel, er
málinu litla athygli. En síðau vl. ta]inn a8 eiga heiðurinn af því,
krónan varð verðminni en sú kve vel þvim hefir teikist. Hann
danska, hefir gengismálið • ve ið hefir bori8 fram nokkuð sjerstak-
M0 a^ se"Ja daglega á hvers ai. kenningár í gengismálinu. pær
manns vörum, er nokkur viðskifti ketmingar aðhyllist Jón porláks-
:hef.ir haft með höndum. !
Og lijer hefir farið 'eins og víðí
ar, að fjölmargar hinar fáránleg-'í ályktanii- þær, sem þar eru 'færð
ustn kenningar um orsakir • lág-
■'gengis og afleiðingar þess, hafa í
son, og* útskýrir þær í þessn riti
sínu, enda gefa þær uppistöðuna
Bókiimi er skift í 8 íkafla.
SjómEnn
á togurum og mót-
orbátum, kaispið aö-
eins það besta á
fæturna.
Það fáiö þjgr með þvi að kaupa þessa
gummistigvjelafegund sem ffæst i þessum mismunandi
hæðumi hnjehá, hálfhá og fullhá.
Uevöíö lækkaB
Lárus Q. Lúðvígsson
Skóverslun.
Gætið að
merkinu á
sólanum
Fypirliggjandis
Átsúkkulaði MIKLA
og VEKA.
A. Obenhaupt.
kjöllurum bankaæna, og eftir
voru seðlarnir óinnleysanlegir í
viðskiftum manna.
priðji kafli bó'karinnar fjallar
nm peningamálin fyrir 1914. Er
þar skýrt frá uppha.fi peningasláttu
óg byrjunar á bankastarfsemi
flogið manna á milli. En enghm j Fvrsti kaflinn heitir „Fjármxm- 1 Norðurálfu. Síðan er í stuttu
Islendingur hefir gefið sig að því, ir og peningar", og fjallar um Vnili ralcin saga Englaiidsbanka og
áð rannsaka (gengismálið til hlít-1 gjaldmiðil yfirleitt. J>ar er .skýrt 'seðlabankanna dönsku, drepið á
ai'. og birta fræðandi yfirlit vfir fr/j, verðlagslogmáli hagfræðinnar, helstn vandræðin, sem að þeim
þetta mikilsverða, vafalaust >ýð-!er tiltekur, a.ð verðlag* ákvarði.st Eafa stéðjað. Að lokum er stutt
ingarmesta viðskiftamál, scm nú af vörumagninu annars vegar og yfirlit yfir sögu bankanna hjer á
er uppi, fj-r en f.iármálaráðhei'r j gjaldmiðilsmagninu hins -vegar. ^andi. En þetta sögulega yfirlit,
unn tekur málið til gaumgæfiiegr-' pví meira sem er um gjaldmiðil, hjer er gefið, miðar að því, að
ar íhugunar, og gefur iil bok samanboríð við vörumagnið, sem'sýna fraan á, hvaða ráðstafanir
þessa nokkru fyrir áramótin. jtil .e,., þvi hærra verður verðlagið. >urfi *að gcra, til þess að seðlar
Bókin er aðeitis tæplega 10 ark- Með því móti vr skiljanlegt, hve ífPti haldið gullgengi til lengdar.
ir að stærð, en eftir stærðinni á- miklar afleiðingar það hefir, or Fjórði kaflinn er viðamesti kafli
kaflega efnismikil. seðlaútgáfan vex. Greinir hö'f. ljós- bókarinnar. par er skýrt frá pen-
Engin tök eru á því, að takadega frá hinni svo nefndu „fölsku ingamálum þjóðanna alment eftir
efni liennar rækilega til meðferð- ,kaupgetu“, þeirri, sem eigi er til ar'ð 1014, hvað af því leiddi, að'
ar í suttri blaðagrein; enda er orðin fyrir framleiðslu verðmætra gnllmyntfóturinn var afnnminn í
tilgangurinn með límnn þessum sá ■ vara, og hve illar afleiðingar það reyndinni; seðlarnir gerðir óinn-
eirm, »ð segja svo mikið frá bók- einatt hefir, .ef hún kemst á há- leysanlegir, en seðlaveltan aukin.
inni, a8 lesendur blaðsins iirfist '(stig. „Hækkun verðlags og aukn- Pai' er s'kýrt frá aðalefninu í
til þess að taíka hana sjer 1 hönd ing seðlavéltu hljóta að fylgjast gengislögmáli Oassels, 'er gerir
lesa ha.na gaumgœfilega spjald- J að, og fölsk kaupgeta er hin sam- glögga grein fyrir því, hvað hið
áhna á mrlli. Hver senr hugsa-r í eiginlega orsök til *hvorstveggja“. eðlilega gengi peuinga hvewrar
alvöru urn þjóðmál vor, mun ÍikajEr þetta einn meginþátturinn í Þjóð'ar er, á livaða tíma-sém er'.
þeim fróðieik fegins hendi, sem kemiingu Cassels. Eins og kunnugt er, heí*ir menn
■bó'kin hefir að geyma. Sá er aðal- ! öðruin kafla bókarinnar s!kýr- g'reint á um það, bæði hjer og
kostur bóikarinnar, að hvert at- ir höf- frá breytingum á peninga- annarsstaðar, livort gengisékrán-
Hði fjármála og gengismála, sem g-ildi og breytingum á verðlaginu iugin væri rjettmæt og rjettlát.
þar er tekið til meðferðar, er ahnent; nefnir hann þter breyting- ,En til.þess að gera sjer grein fvr-
•skýrt með dæmum úr íslensku ar „liagsveifhu*“, í kafla. þessum n’> hvort gengiS «r rjettlátlega
fjármálalífi, með ísl. fjármála- og er skýrt frá hreytingum peninga- skráð, þarf að finna sambandið
verslunarreynslu. Með þessu móti gildisins, a'lt frá miðöldum til síð-jmilli raunverulegs kaupmáttar,
verður efnið alt mikið ljósara pstu ára. gjaldeyrisins og gengisins.
fyrir lesandanum en elja,
'J>ókin kemur að betri notum;
og f pá eru útskýrðar afleiðingar pví hefir mjög vcrið haldið
'les- þær, sem lækkun og hækkun pen- fram. að gengi peninganna færi
: ingagildisins hefir á atvinnu og* eftir eftirspurninni oftir þeim. —
viðskiftalífið, hvernig lækkunin Pappírspeningar hvers lands væru
örfar viðskifti og framtak, moðan /ekkj aiinað en sem hver önnur
Jiún stendur yfir; gefur athafna- J vara, er eftir.spurnin skapaði verð.
mönnum 'byr undir væugi, þó inn-.j5ftir því semi þjóðin framleiddi
stmðumenuirnir verði fyrir skaða.' meira vörumagn, yrði meiri eftir-
Enn er og gerð grein fyrir hverjspurn eftir gjaldeyri hennar. En
áhrif hækkun gengisins hefir, | Cassel gengur
hvernig hún lamar framtakið, og
er sífeldur baggi fjuir athafna-
menn þjóðfjelagsins. Meðau gull-
ið var frjálst í viðskiftum þjóð-
anna, gat peningagildi einstakra
í snið við þessa
kenningu, og færir augljós rök fyr-
ir því, að hún er *ekki allskostar
ýjett, Verðlag eða gengi t. d. ísl.
krómumar fer, eftir kenningu
hans, fyrst og* fremst éftir því,
landa ekki orðið miklum mun frá- .hvernig verðlagið er í landinu,
hrugðið peningagildi annara landa, hve mikið af vörum fæst fyrir
krónuna, hver kaupmáttur lionnar
,er. Skýrir ,T. p. þetta m. a. með
dæmj af Bandaríkjamanni, sem
kaupa vil'l vörur í Svíþjóð og á
Gullið leitaði þangað, sem mest
(fjekst. fyrir þa’ð1, og jafnaði mis-
immimi. En þetta fór á anuau
veg, er gullið var lokað niður í
Islandi. Hann kaupir fyrir doll-
ara krónur laudanna, Ef hann á
að gefa jafnmarga dollara fyrir
100 kr. íslenskar eins og 100 kr.
fsænskar, þá þarf hann líka að fá
jafnmikið af vörum, eða vorðmæti
í vörurn, fyrír liverjar 100 krón-
urnar, sem er. Kaupmiáttur krón-
mmar innanlands áskapar henni
gengið. Verðlagsbólgnunin, vörn-
verðsbæk'kunin, er því frumorsök
lággengiisins. Stig verðlagshólgn-
unarinnar hlýtur því að vera í öf-
ugu hlutfalli, við lxið eðlilega
gengi, því meiri verðlagsbólgnun,
því lægra gengi. petta<kallar Cas-
sél kaupmáttarjafngengi, en J. p-
setur sanua lögmálið fram í anuari
mynd með því að nota hugtak
„gullverðlagsins“, og orðar þá
sama lögmálið þannig: „Og er það
oðlilegt gengi pappírsgja.ldeyris,
ef vísitala verðlagsins í landinu,
margfölduð mieð gullgengi gjald-
eyrisins, sýnir sömu vísitölu fyrir
gullverðlag sem er í öðrum lönd-
um“ (bls. 72).
Nákvæmar og allflókuar töflur
og útreikmngar samia hið órjúf-
anlega samhengi gengis, gullgeng-
is og vöruverðlags, eða verðvísi-
ta'lna.
5. kafli er ýfirlit yfir þjóðarbú-
skapiun á stríðsárunum. par er
skýrt frá a.fkomu hvers árs fyrir
sig í stórum dráttum, svo og hvers
meginþáttar atviunulífsins. Rakið
er, livernig iitflutningur og inn-
flutningur hefir verið, sýnt, hvem
ig þjóðareignin gekk samanáþeim
árum, þó sparisjóðsfje ýkist um 30
miljónir, og með slungnum vísi-
tölureikhingi gerð grein fyrii* raun
verulegum gróða eða tapi þjóða,rT
innar.
Höfundur endar kaflann með
svofeldum ummælum:
Stórfeldur afturkippur í jarða-
bótunu og hyggingum. Búfjáreign
og fiskiskipafloti stendur i stað.
Landi'ð eignast verslunarflota,
sem er í árslok 1918 1.5 inilj. kr.
virði eftir verðlagi í stríðshyrjnn.
Erlendar skuldir landsins aukast
þar á móti nm 4.8 milj. kr., og
það eru gullkrónur, því að dönsk
og íslensk króna stóðu í árslok
1918 nákvæmlega í gullverði. —
Kyrkingur er kominn í atvinnu-
vcgina vegna dýrtíðar á erlend-
SCostam jólki n
(Cioister Srand)
er best.
Ným|ólkf
Skyr,
Rjémi,
fsest allan daginn
heinisent og í
najólkurbúðunum.
Mjólkurflel.
Reykjavikur.
1 'J
= |
Búðin Yerður lokuð
á morgun (mánudag) til kl. 8.
um nauðsynjum og óhagstæðrar
verslunar. Ríkissjó5>ur ber frá
borði halla upp á 4.5 milj. kr.,
ýmsir, atvinnurekendur t-apa tv5
síðustu árin, versTnnin komin í
ófcðlileg't horf, sem ásamt öðm
kemur óheilhrigðu losi á fjár-