Morgunblaðið - 17.01.1925, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 17.01.1925, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ ÍltefMHI Höfum fyrirliggjandi t Hlustads-Ongla 7e. e. I. PrjEdikunarstarfsEmi Próf. Baraldar riídssanar Aðgöngumiðar á 5 kr. verða til sölu í þessum bókaverslunum: Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Arsæls Arnasonar, ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar, STJÓRNIN. 10 þús. kr. Yerslun hjer í bæ vantar 7—10.000 króna reikstursfje, til að auka verslun með sjerstaka vörutegund, sem verslunin hefir einka- sölu á fyrir Island. Yara þessi er viðurkend um allan- heim, þekt hjer á landi og markaðurinn viss. Sá. er gæti lagt fram fje þetta, gegn vöxtum eftir saibkomulagi, vissum hluta, af verslunarhagnaðinum, eða eftir öðrum kjörum, er um kynni að semjast, geri svo vel að leggja nafn sitt í lokuðu um- slagi, merkt „Verslun", inn á skrifstofu A.S.Í- fyrir 20. þ. m. Eimskipið “Annaho“ frá Oslo fæst til kaups í því ástanði sem það nú er í á Reykja* víkurhöfn, ef viðunanlegt boð fæst. — Tilboð senðist unöirrituðum skipstjóra fyrir 21. þ. m. Reykjavík, 16 jan. 1925. í vinni það verk, er hún tekur laxtn sín fytrir, þó hún fái það örðug- lega af hendi lejmt. -Teg neita því ekki, að húsagerð hjer á iandi hafi batnað fyrir að- gerðir G. S., ef miðað er við það lakasta, sem hjer var fyrir, og er ,-lítið sagt með því. i pað hefir komið í ljós, af þvi. sem skrifað hefir verið um þettta mál, að teikningin af ,,Háhorg ís- lenskrar menningar“ hafi verið birt, einungis til þess að gefa al- menningi hugmynd um, hvernig komið gæti til mála að’ 'haga skipulaginu á Skólavörðuhæðinni. En eins og uppdráttur þessi og greiTiargerð sú, er, honum fylgdi, koni fyirst fvrir sjónir, var hvorki. ‘hægt að taka það alvarlega n.je láta það óátalið. Up því, sem komið er, sje jeg enga ástæðu til að ræða meira imi teikningu þessa. T. M. Umkvartanir enskra togai*askipst)óra. Hvernig Worthington ber oss söguna. Nýtt, ágætt íslenskt smjör og skyr nýkomið. Verslunin ,, Þ 0 R F “ Hverfisgötu 56. Sími 1137. H n o t k o I úr húsi. Einnig Skipakol selur Heilöversl. n Siml 481. Munlð A. S. I. Simi 700. „Flest alt, sem Tr. M. skrifar um það, er misskilningur einn“, segir próf. G. H. um skipulagið á Skólavörðuhæðinni. — O, jæja, þetta mætti nú m aður manni segja. — En honum hefir láðst I að geta þ ss, í hverjn sá misskiln- ingur lægi aðallega. Ef til vill gerir berra prófessorinn sjer ekki fyllilega grein fyrir því. Hr. G. H. ber fram órökstuddar staðhæf- ingar um eitt og annað, og er síð- asta grein hans svo mjög út í blá- inn. að jeg hefi lengi verið í mikl- um vafa um, hvoo-t það í raun og veru tæki því að ansa henni. En hann gefur það óbeinlínis í skyn, j að jeg hafi ekki rjett til að dæma um teikninguna af Skólavörðu- hæðinni, nema jeg leggi fram aðra betri. pað verður tæplega álitin rjettmæt krafa, þareð þetta er ekki í mínu „fagi“, og umsvifa- mikið verk. Má þá hr. G. H. ekki t. d. skrifa ritdóm um nýútkomna bók, án þess að sýna um leið aðra betri eftir sig. pað stendur heldur •ekki til, að jeg grípi iun í verka- hring Skipulagsnefndarinnar eða í einu Grimsby-blaði birtist ný- lega smágrein, þar sem getið 'er um um'kvartanir enskra togara- eigenda á nieðferð þeirri, sem þeir fái hjer við land. Greinin er á þessa leið: „Eigendur þeirra bresku togara, sem stunda veiðar við Island, þykjast hafa fulla ástæðu til þess aó láta óánægju sína í ljósi yfir framferði ísl. st.jórnarvalda. peir (segja að íslenskir embættismenn höfði mál gegn togurunum og dæmi þá fyrir ólöglegar veiðar og ófullnægjandí frágang veiðarfæra, þótt vitnisburður gegn togurun- um sje mjög ól.jós, og sannanir óíullnægjandi. Að sögn eru togaramir dæmdir : hver af öðrum í sektir, ef þeir aðeins hafa það merki, sem vitn- in lialda franp.að brotlegir togar- (ar bafi haft. Getur það elkki stuðl- að að sæmilegu rjettarfari, að höfða mál g'egn togurum á þeim grundvelli, að bændur, sem húa nálægt sjónum, kæra þá fyrir ólögleg'ar veiðar, og yfirvöldin taki kæruna. til greina, ef þau geta vænst tilætlaðs árangurs af málshöfðun. Worthington skipktjóri á Earl Kitchener hefir áfrýjað dómi, er hann var dæmdur í 1500 sterl. pd. sekt í Reykjavík fyrir ólög- legar veiðar í landhelgi; Hann var tekinn fastur þrem mánuðum eftir að hann átti að 'háfa framið brot- ið, enda þótt hann neitaði því ákveðið, að1 hafa verið nokkurs- staðar nálægt íslandi, er brotið átti að hafa yerið framið“. pað er ekki ný bóla, að enskir skipstjórar kvarta undan land- helgisgæslunni hjer. pað þarf eng- inn að hugsa, að þeir fari að við- urkenna fvrir útgerðarstjórninni, að þeir bafi verið að fiska í land- helgi; og þá grípa þeir til bins, að segja, að þeir hafi verið saklaus- ir dlcmdir. Worthington þessj var skipstjóri á „Earl Kitehener“, og var kærður fyrir ólöglegar veiðar í landhelgi í Garðsjónum síðastl. sutoiar, og fyrir liótanir gegn þeim mönnum, sem ikærðu. Hinsvegar játaði hann hjer að hafa veriö nálægt Garðsjó á þeim tiltekna degi. Tilkynning. Gasið hefir lækkað r.m 5 aura feningsmeferinn Gasstöðin. Vanan mótorista « vantar nú þeyar á mótorbát Irá Akranesi. UgpEýsingar i síma 353 Tilboð óskast í hið strandaða botnvörpuskip „VISOOUNT ALLENBY‘ ‘ frá Húlí, þar sem það liggur á strandstaðnum við' porlákshöfn í Árnessýslu. Fáist viðunanlegt tilboð, verður skipið selt með öllu, sem í . því er; og í því ástandi, sem það fyrirfinst, er kaup gerast. Pegar skipið strandaði mun hafa verið um borð í því um 160 tonri af bestu steamkolum, mjög mi'kið af allskonar nýjum veiðar- færum, auk alls annars. Tilboð óskast mjer' send fyrir hádegi þriðjudaginn 20. þ. m. Reykjavík, J6. janúar 1925. Helgi Tlðaífundur EKKNASJÓÐS REYKJAVÍKUR verður haldinn tóánudaginn 19. þ. m. M. 8 e' m. í Hafuarstræti 8. pcir bæjarbúar, sem vilja gerast meðlimir í Ekknasjóð Reykja- víkur, tilkynni það Gunnari Gunnar.ssyni, Hafnarstræti 8, eða öðr- um meðiimum sjóðsins, fyrir aðalfiuid, sem haldinn verður mánu- dí'ginn T9. þ. m. Eign sjóðsins er um áramót ea. 43 þúsund krónur. S T J Ó R N IN. Lausavisur. pótt jeg ausi moldu mold moldugum höudum báðum, gulls- mun rísa -fold úr íol^þ foldarsmiðs að ráðum. Sjera Guið'm. Torfason skáld. Sagt er það hafi verið Gísli Konráðsson, sem sjiera Guðmundur mætti á förnum vegi og ávarpaði þannig: Pú hefir lengi lofstír fengið, ljóð þín gengíð vítt um frón, kveddu á móti, málmabrjótur, munafljótur eins* og ljón. Hinn svaraði: Syngur ljóðin svanfögur sálarfjöri búinn; stiltur, góður, gáfaður, Gvendur fró@i Torfa bur. Segðu sterkur, 'en ekkj stiltur, prestur. Allra manna skjótastur til svars var sjera Guðnmndur Torfason. fSvo er sagt, að þegar hann var vígð ur og hann gekk út eftir kirkju- gólfinu, hafi maður no'kkur (sum- ir segja Sig. Rreiðfjörð) hvíslað að honum: ,,par ertu orðinn prest- .... G .Ja.. /1..m (( 9 f m s r i 24 verotanla, 23 Poutann, 27 Fossb«P|t luapparstig 29. 3árnsmíöauErkfcEri. „Jeg er prestur, jeg er besti maður. eu þú ert hlesstur háðungum og hefir flest af skömmunum,“ svaraði Guðmundur fyrirváralaust og lijelt áfram sína Teið, áður e° hinn fjekk ráðrúni t.il andsvara.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.