Morgunblaðið - 17.01.1925, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
morgunblaðið.
Stofnandi: Vilh. Finsen.
frtgefandi: Fjelag í Heykjavík.
Ititstjórar: Jón Kjartansson,
Valtýr Stefánsson.
Auglýsingastjóri: E. Hafberg.
Sk.rifstofa Austurstræti 5.
Símar: Ritstjórn nr. 498.
Afgr. og' bókliald nr. 500.
Auglýsingaskrifst. nr. 700.
Heimasímar: J. Kj. nr. 742.
V. St. nr. 1220.
. E. Hafb. nr. 770.
Askriftagjald innanbæjar og í ná-
grenni kr. 2,00 á mánUði,
innanlands fjær kr. 2,50.
í lausasölu 10 aura eint.
IM lielil.
,ekki birst fyi’ -en eftir 10. þ. m.
Oji það kæmi ekki til mála. að' tala
nm brottför, fyr en skýrslan væri
j'nlisamin.
pýsku stjórninni varð bilt við,
er orð Curzon’s lávarðar bárust
íhenni til yyrna. Stjórnin ljet sendi
vhyrra sína í London, Bryssel og
jParís spyrjast fyrir um, hverju
þetta sætti. Sendilierrarnir bentu
samtímis á, að frestiir brottfarar-
innar væri einungis refsing, en
namkviemt Lundúnaisamþyktinni
(Dawestillögunum) hefðu Banda-
menn enga h'eimild til að refsa
pýskalandi og pjóðyerjar mUndu
Jíta svo á, að fresturinn væri
•------ brot á Lundúnasamþyktinni.
^ú er nýtt stórmái á döfinni Ctanríkisráðherra Chamberlain
mdli Bandaananna og pjóðverja. svaraði þýsku fyrirspuminní á
Samkvæmt friðarsamningnu'm í þann veg, að pjóðverjar hefðu taf
Versölum ber Bandamönnutn að ið.nefndina og ennfremnr væri á-
íiafa setuiið á vinstri balkka Rín- stæða til að' halda. að pjó'ðverjar
srfljótsins og við brýrnar í Köln, h'-fðu ekki gert skyldur sínar að-
'Poblenz og Mainz til tryggingar því er afvopnunina snerti. Líku
því,‘ að pjóðverjar framkvæmi var svarað í Bryssel og París. pó
friðarskiimálana samviskusamiega.' var tekið fram á ölhuu stöðunmn,
" Setuliðssvæðinu er iskift í þrjú ag pjóðverjar hefðti látið' það fje
minni svæ'ðd, se;m. kend eru við áð- ’0fí þau fríðindi af hendi, er þeim
Urnefnda þrjá bæi. Fri'ðarsamn- þar, samlkvæmt Lundúnasamþykt-
ingurinn mælir svo fyrir, að jnni. Ennfre.mUr var þýsku sendi-
Bandamenn fari af svæðunum með herrunum lofað; að Bandamenn
fimrn ára millibili, og í þeirri skyldu senda þýsku stjórninni op-
röð, er bæirnir voru nefndir, og inbhra tiikynningu um, hvers
•útti burtfarardagur setuliðsins á v,0gna brottförinni væri frestað.
Kölnsvæðinu að vera 10. ,þ. m. B'er Sendiherrar ýmsra Bandamanna
•Setuiiðinu þ\ú aíði fara hlutfallslega \ Berlín afbentu þýsku stjóminni
' 5 og 10 árum eftir nefndan dag'í gier skjal þessa efnis. í skjal-
’ af hinnm. svæðunum. Ennfremur jnu er tekið fram, að enda þótt
fekur friðarsamningurinn fram, að skýrsla rannsóknarnefndarinuar
Bandamönnum sje heimilt að sje ókomin enn þá, þá sje Banda-
Vngja yeratíma setuliðsins. ef það mönnum óhætt að fullyrða, að Lvrópu, livort e
fr bersýniltegt, að pjóðverjar van- pjóðverjar hafi brngðist skilmál- viðurkendar o.
l'æki skyldnr sínar. Eiiis og kunn- um friðarsanmingsins i
ttgt er, eru og voru þessar skvld- hátt, bæði að því
ör áðallega í þvi fólguar, að pjóð- i)m. vopnagerð Og
verjar greiði skaðabætm-, leggi pag hafa
I PjefursBcirkjunni
á aðfangadagskvöld
TráDaamörku
(Tilk. frá sendih. Dana).
Páfinn Píus XI. opnar hliðið
Káðstefna í Moskva.
Símað er frá Moskva, að 'stjórn-
in og aðrir forsprakkar kommún-
ista hafi ákveðið að halda ráð-
stefnu til þess ;ið neða afstöðn
Rússlands gagnvart
ldri skuldir skuli
fl. Ennfremur
verður rætt uin starfsemi Ú. inter-
snertir ber- nntionalo. Ráðstjórnin afneitar í
vmbúnað orði kveðnu samhandinu við in-
borist ýuvsar flugu- ternationale.
nlður her sinn og hætti vígbúnaði, £l.eg.nil. um, ag nefndin ihafi fuud- stjórn 3. internationale skipa i
bverjvv nafni sem nefnist. ið talsverðar vopnabirgðir í pýska raun og veru aðrir meivn en þeir,
Burtfarardagarivir stauda skýr- landi. T. d. á einn nefndarmanna Sem í ráðstjórniimi sitja; en það er
Um stöfum í friðarsamningmvnv, en ^afa. fundið tugi þúsunda af byssu- öllum vitanlegt, að ráðstjórnin stvrk-
fljótsjeð 'er, að sigurvegimvnuvn er 0g skotvjelahlutnm í gönvlu vopna jr .3. internationale með tugum milj.
5 lófa lagt að leggja þennan laga- smiðjunni i 'VVittenau lvjá Berlín. ^úbla á ári.
Uókstaf út á þann veg. sem þeim Eitthvað er auðvitað satt. í Heyrsl hefir, að stjórn
er í vil, ef sýnt verður frain á það þessu. Aðalatriðið er, hvort þýska dernationale hati ákveðið
oieð notókurri sanngirni, að Pjóð- stjórain b®,a evnbættisnrenn þý.ska
verjar hafi skorast undan skyld- ríkisins geta þvegið hendur sín-
Um sínum. ar, þegar skýrsla nefndarinnar
Og það er einmitt þetta, senv verður birt.
Uomið >er á daginn. Bandaanenn s— petta leiðindavnál kom illu heilli
það éru Bretar, sevn gæta Köln- ‘einmitt núna, meðan að verið er
svæðisins -— fara þaðan ekki þ. ag 0<?ra tilraun til að konva skipu-
10. þ. m., og bera Bandamenn ia„j 4 þá ringulreið, senv veriði hef-
fyrir sig, a® pjóðverjár á ýmsan ir a stjómmálalífj pýskalands slð-
hátt hafi svikist vnn að gera það, jœtu mánuðina. pa.ð má vværri geta,
sem þeim bar samkvæmt friðav- ag þýsk blöð eru stórorð um mál-
ið. 0g auðvitáði er, ag þetta gefvtr (Kftir svmtali við Mbl. í
ravmuasta afturhaldinu byr undir
báða vængi.
Lundúnasavvvþyktin í svvnvar brá
nýrri birtu á himininn yfjr Ev-
rópu. pegar deiluefni þetta kom
ánir þar að livtandi. Svo fór að fram. dinvdi aftur í löfti.
kvisast, að ekkert rnundi verð.v; Höfn, 6. janúar.
af brottförinni á þeim tiltekna < Tr. sv.
við Hjörsev. Var uppboðið mjög
fjöiment. Alt í alt mun vvppboðs-
fjeð hafa nuinið um 8 þús. kr.
Skipsskrokkurinn sjálfur var
scldvir fyrir kr. 2650. Gvvðbrand-
stórveldunv ttr hóndi á Hrafnkelsstöðum
keypti hann.
(iömúl kona, Olöf Ea'gertsdótt-
Rvík, 15. jan. FB.
Rockef ellers-gj af ir.
Roekefelhy-stofnunin hefir boð-
ið Serum-stofnvm ríkisins 1.100.000
'kr. til víðtækara starfs og stækff-
unar. Tilboðið um gjöfina hefir
yerið þegið með þökkvvrn. Nýlega
f jekk Fhvsiolqgisk institut, sem
pr-ófessor August (Krogilv veitir
forstöðu, svipaða gjöf.
Viðtal við Skíila Skúlason.
í „Nationaltidende“ er birt
langt viðtal, skrifað af ,.Obs“,
við Skúla ritstjóra Skúlason, og
erfarið: lofsamlegum orðuivv um
blaðamenskuivæfileika hans og
'hjálpsemi hans við danska starfs-
hræður. Skúli dreþur á helstvi
mál þau, sem hjer lera á döfinni,
í viðtali þessu, eiökanlega mál
þau, sem líkindi eru til, að verði
tekin til meðferðar á þinginu í
vetur. Meðal annars minnist hann
á, aði senniHega verði rætt vvm það
í þinginu. að veita aftur fje til
sendiherrastarfs í Kaupmanna-
höfn. Að lyktum segir hann frá
tiiraunum þeim, sem hjer er verið
að gera til þess, að koma ferða-
mannafjtelagi (almindelig Tnrist-
forening) á fastan fót og væntan-
legt samstarf við dönsk ferða-
mannafjelög, og mun Skúli Skúla-
son vinna að þeim málum', á með-
an hann dvelur v Kaupmannahöfn.
Adam Poulsen væntanlegnr í vor.
Vitamálastjóri Krabbe hefir fyr
ir hönd Dansk-islandsk Sanvfund
að byltnig
'< vld*Í! vera komin á í hejistu ríkjum
Vestur-Evrópu fyrir 1. mars í ár.
Hafi ráðstjórnin hótað því, að taka
r wTrigg gf þeim, ef þeir reynd-
U'st ekki menn ti.1 þess að koina því í
verk.
Innlendar frjettir.
ir, andaðist í dag, 75 ára að aldri.'ákvarðað ásamt leikaranum Adam
Var hún lengi á heinvili .Túlívvsar Poulsen, að ihann kovni hingað í
heitins Halldórssovvar læknis, og aprílmánuði, og leiki hjer frá 9.
apríl til 4. maí. M. a. hugsar
Adam Poulsen sjter, að reyna að
koma því til leiðar, áðl ,,Der var*
engang“ verði leiltið hjer rnleð að-
stoð íslenskra leikara.
þýðing á Egilssögn.
í .Berlingske Tidende1 fer Kai
lvjer, en lvitt í Hoffmann lofsorðum vvm hina nýju.
nú síðast Ivjá ekkju hans.
UR HAFNARFIRÐI.
Hafnarfirði í gær.
Kolaskip
nýlega kornið hiugað tií Olafs
3. in- Gíslasonar & Co.; kenrar það með
^amningnum.
Pa.ð þótti einkennilegt, að Banda
Wvenn ljetu tímann líða í lvaust, án
■ÍNss að minst væri á fyrirhugaða
^rottför e!ðia gerðar væru ráðstaf-
línva. f rí^ðu, er Curzon lávarðvvr
^jelt í efri máTsstofu hreska þings
kringum 15. des., ljet lvann
Svo um mælt. Hann gaf ótví-
•'■'í'tt í skyn, að skýrsla rannsókn
•av'nefndar þeirrar, ter Bandamtenn
'^ttu til aði rannsaka og hafa eft-
Erí. simtreQttir
Khöfn, T6. jan. FB.
Eystrasaltsríkin búast til varnar.
Símað er
FRÁ VESTMANNAEYJUM.
|ær)„
Bátar eru nú í óðaönn að búa
sig undir vertíðina. Fáir bátar
hafa róið, en nvjög lítið fiskað;
fiskur ekki kominn ennþá.
TTm 9.0 vjelbatai* ganga frá T est
íviavvnaeyjum á þessari vertíð, og
ank þess verðnr þar fjöldi að-
kovninna báta, senv eigi geta konv-
ist að á höfninni, og verða þess
vegna að halda sig til og frá, um-
hverfis Eyjarnar.
Blæm kvefpest gengur í Eyjivm
nú, einnig mislingar, og leggjast
mn 1700 tonn. Á nokkuð af farnv-
invvrn að losast
Reykjavík.
jvvtgáfu af Egils sögu, í þýðingu á
'danskt nivtíðarmál eftir prófessor
Togari fær áfall. Dahlerup og prófessor Finn Jóns-
Einn enskj togarinn, Ceresio. (Son. Kvæðin htefir Olaf Hansen
sem hjer heldjvr til, kom í dag þýtt. — Kveður hann þýðinguvia.
nveð 80 föt lifrar. Hann hafði Vandvirknislega og í alla staði vel
fengið á sig sjó, sem tók vvt báða gerða.
jbátaná, braut bátapallinn og
vvveiddi tvo háseta, en ekki hættu-
lega.
FRA AKUREYRI.
Akureyri, 16. javv.
Rafveitulán.
FB.
Danska kirkjan.
þeir þungt á fólk. pykir Ey.ja-
frá Helsingfors á skeggjum ilt að fá mislinga wvv,
iriit með afvopnun og vopnagerð fimttvdag, að Finnland, Estland, þeg«r vertíð er að byrja, þyv
i Pýskalandi, vnyndi verða á þann|póUand og Letland, haldi full- fjöl.di aðkonvinna' sjómanna hefir
Veg, að engin ástæða væri til að, trúaráðsfund, til þess að ræða að eigi fen
uuri. ineo seiuii'uno u uiicrji- | luima a vaxiiax— uaiiua,«e» -* «
ocy borgarfirði
“ts, að engin ástæða væri til að, trúaráðsfund, til þess að ræða að eigi fengið mislinga áðvvr.
rf>ra hvvrt með setvvliðið á tiltekir-1 koma á varnar-handalagi sín á
Ilrtl tíma. pjóðverjar hefðvv enn- milli. pó er ekki hægt að taka FRÁ MÝRUM
^tevvvur^ tafið nefndina í starfa sín- evvdanlega ákvörðun á þessvvm (Sanvkvæint (svmtali við Morgun^
ni11 nveð ýmiskona.r vifilengjum og ^ fundi, fyr en full vissa er um, blaðið í gær).
lri,|tþróa. pessi ástæðia væri í sjálfu ^ hver endalok verði á franvkvænvd Nýlega var haldið nppboð á
>'|er nægjleg til að skýrsla.n gæti Genf-samþyktarinnar. þýska togaramun, sem strandaði
Allvvvikið er nú rætt uvvv aðskiin-
að ríkis og kirkju í Danmörku.
Lánstilboð, óvenjulega aðgengi- Hefir Dahl kirkjumálaráðherra lát
legt. lvefir Ragnari Ólafssyni tek-jið þess getið, að hann nvundi
ist að vvtvega Akureyrarbæ, í.'leggja fram lagafrumvarp um
Kaupmaunahöfn. Lánið er til ,'skipun nefndar til þess að ravin-
Rafveitunnar, og er að upphæð saka nválið, og ef til vill að konvn
150 þúsund kr.; affallalaust, ríkis-
ábyrgð, v?xtir 6%%, lánstíminn
20 ár. Lánið lvafði verið ófáan-
legt í innlendvv bönkunum, og
þykir okkur Akureyringum það
aTlteiivkonivilegt, þajgar jafn vel
stæðuv kaupstaður fjárhagslega,
og Akivrevri er, á hlut að
með tillögur í því. Verður nefnd
þessi, eftir frmnvarpinu, skipuð
fulltrúum þingflokkanna og safn-
aðanna dönsku; þar að auki til-
nefnir ki rkjumáia ráðherra nokkra
nveðlimi. Er talið liklegt, að frvvm-
varp þetta verði lagt fyrir þingið
máli.' nn innan s'kamms.
Ástæðan til þess, að svo mikil
pingmálafnndur verður haldinn hreyfing er nm þetta nvál og nú
ijer á sunnndagskvöldið kemur. er v Dannvörku, er hið svo kallaða
Síldarafli nokkur; mest smásíld. Ryslinge-mál, sem afarmikið hefir
verið rætt um í Dannvörku nndan-
farið. Er sú saga í stuttn máli á
þá leið, að prestur einn í Ryslinge-
á Fjóni, Rördam að nafni,