Morgunblaðið - 21.01.1925, Side 4

Morgunblaðið - 21.01.1925, Side 4
MORGUNBLAÐIf) SLOANS 'fc.FAMlCrei' LINIMENT H)i4#p Cr »•» »F«rb. |i»ft IWxvi' 4fM4.ii »IU. |)|«#>, Ql&údJ<f'6raM- »w V «•» »•••» M ■ • FAKsTm I Le ’ PAKK 'Wtatamzrto > wr»s <»■*»>. 'to+ytxss&ttsw* S SaSESS'Í S L 0 A N ’S er lang útbreiddasta „Liniment" í heimi, og þúsundir manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án núnings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Éákvæmar notkunarreglur fylgja hverri f lösku. L i n o le u m - gólf ðúkar. ' Miklar birgðir nýkomnar. — Lægsta verð i bænum. Jónatan Þorsteinsson Simi 8 6 4. MRORGENAVISEN BER6EH == c? et af Norgea mest læate Blade og •) ^jerlig i Bergen og paa den norske Vestkys> idbredt i alle Samfundslag. er derfor det bedste ATF?V)nceblad for ali» *om önsker Porbindelse med den norskf Fiskeribedrifts Pirmaer og d*t ðvrige norsk* Porretningsliv samt med Norge overhovedet bör derfor læses af alle p&a Island. BeitusílÖ. 3—5 konn frosin smásiid t>l sölu. Fœst send með gufuskipi, sem fer beint til Reykjavikur i viku- lokin. — Vei* *sS* Snorra Jónssonar Akureyri. y."Wv I VtSskift!. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin ' ;t nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- rreidd mjög fljótt. A^idrjes Andrjes- •jtí, Lauga-veg 3, sími 169. Munid A. S. L Simi 700. Qengið. Reyk.javík í gær. Sterl. pd 27.50 Danskar kr 102.08 Norslkar kr 87.89 Sænskar kr 156.08 Dollar .. 5.46 Franskir frankar 31.30 MORGENAVISEN MORGENAVISEN Anaoneer til „MorgeBaTÍæn'‘ nqodtage* i „Morgeubladid's“ Expedítioi sk;<ut þegar á fundi. \ ar þar rætt um m. a. hvernig ætti að fara að 5k.>ma í veg fvrir, að sendinefnd- in uerði þaun óvinafagnað að láta í Ijósi hyltingaskoðanir sínar þeg- ar heim kæmi. Var að síðustu sam þykt, að banna þeim að láta liafa nokkuð eftir sjer í blöðum, eða yfir höfuð að segja nokkuð um ferðina fyr en skýrsla þeirra hafði yerið yfirfarin af maiðstjórninni. Á sama tíma hjeldu þingmenn verkamannafldkksins fund og á- kváðu þar, að útiloka fulltrría kommúnista á þingi, Saklatvalt, 1 iu- þingflokknum. j petta verður áreiðanlega til | þess, að fullur fjandskapur verð- ur með jafnaðarmönnunum ensku og hinum fáu kommúnistum þar í 'landi. Og er það í fullu samræmi 1 við það, sem á sjer stað annars- * staðar. pessar ákvarðanir imiðstjórnar verkalýðsfjelaganna og þingflokks verkamanna sýna nokkuð glögt, hverjum augum jafnaðarmennirnir ' ensku líta á aðfarir Bolsanna rúss- 1 nesku, og hve mikið þeir vilja *saman við þá sælda. Dagbóh. VeðriS síðdegis í gær. Hiti á Vest- jurlandi 2—7 st., á Austurlandi 3—10 Ist. Suðlæg átt og íirkoma víða. J Dr. Kort Kortsen byrjar á morgun sfyrirlestra sina við h'áskúlann um nútímábókmentir Dana (I. P. Jacob- en) kl. 6—7. Háskólinn. Ágúst Bjarnason próf. heldur fyrirlestur í háskólanum í dag ikl. 6. Skúli fógeti seldi afla sinn í Eng- landi í f.yrradag fyrir 1100 pund, og Otur fyrir 1090 pund. Saltskip kom hingað í gær til „Kol Salt“ með um 2000 tonn af salti. Eggertssjóðnum áskotnaðist kr. 250 í gær frá h.f. „Vífill“ (Proppé- 'bræðrum). Hverjir verða naastir? Gylfi kom af veiðum í gær, með B9 tunnur lifrar. Leifur hepni kom frá Englandi í gær. Undir anglýsingu um jarðarför frú jHelgu Björnsdóttur stóð í blaðinu í gær Jóhanna Norland, en átti að vera Jóhannes Norland. Meðal farþega á Gullfossi hingað 1 'oru Jón Árnason framkvæmdastjóri mlrnim Eina lífsábyrgðarfjelagþð er daoska ríkið ábyrgist. Ódýr iðgjöld. Hár „hónus1 ‘ Tryggingar í íslenskum kránum. Umboðsmaður fyrir íslaild: O. P. Blöndal Stýrimannastíg 2. Reykgarflc. SlH'UN ofnsverta er best. Falleg sv&rt sem koll Gljáir skinandi sem söll Sparar tíma og þar með pen inga, ekkert ryk, engin ó- hreininði ef Silkolin ei notað. Fæst alstaðar. í heilösölu hjá. Andr. J. Bertelsen. Sími 834. Horgnn BrotSi&r-e vím Portvín (double diamond) Sherry, Madeira, eru viðurkend beat. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir livað fínt og gott það er. Kartöflur í pokum og lausri vigt selur Versl. G. Zoega. MUNIÐ svörtu, góðu regnkápurnar hjá Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Góð og ódýr bakshúsið. kassaepli selur Tó- jog frú hans og Ja-kob Möller alþingis- maður. Slökkviliðið. Fyrir skömmu var, |eins og menn muna, slökkviliðið narr- iað vestur í bæ. Nii hefir lögreglunni tekist að hafa upp á þeim, er það gerði. Rúða hafði verið brotin á jbrunahananum, án þess silökkviliðs- ^st.jóra hefði verið kunnngt. Kom þá að drengur einn, langt innan við ifermingu, og gat hann ekki stilt sig, jþr hann sá hnappinn blasa þarna við jsjer, að þrýsta á hann. | Eggert Briem hæstarjettardómari lig.gur veikur um þessar mundir. Sem að undanförnu liöfum við ■dærst úrval af frakka- og fataefinim, Komið og lítið á það! Andersen & Lauth, Austurstræti 6. Nýlcomin ULLARVESTI fyrir karlmenn til ANDERSEN & LAUTH, Austuistræti 6. ..ó Leira. m Lítið geymslupláss, við höfnina eða í miðbænum, óskast. til leigu. A. S. I. lúsar á. í Unglings drengur eða. eldri maður jóskast frá þessum tíma til loka. A. S. í. Vísar á. Tilkynuínjjrar, Sá, sem tók gráan hatt í misgrip' jum í Iðnó á mán»dagskveld, skili honuxn á Rakaíastofuna í Eimskipa- fjélagshúsinú og taki sinn í staðinn. Hefnd jarlsfFúarínnar. Eftir Georgie Sheldon. „pú varst veiknr, Kenneth, og í ó- Hún sagði ekki meira þá, en var glöð yfir því enn frekar en áðnr, að hún ío fði farið til Lille til þess að hjúkra Kenneth. — pað var ánægður hópur, sem dag- ir :. eftir sat að morgunverði í íbúð Sir Hi>raee á Hótel Bristol. ,,Jeg ætla nú að béra fram tillögu/ ‘ ■sagði Sir Horace, „sem jeg vona, að 'ð öH samþykkjum.“ ..Till<jgu,“ endurtók hin fagra og göf- uglega hana hans. „Hm! Hve nær losnar Louis úr hem- nufflf1 ,.Eftir fjóra til fimm mánuði.“ „Hm! pað varður nægur tími,“ sagði Sir Horaoe eins og við sjálfan sig. ...Teg bíð eftir tækifæri til að styðja ■fiuöguna/' mælti Kenneth hlæjandi. ,.pú þarft ek.ki að bíða, Kenneth. pú og Nína hafið enga brúðkaupsferð farið enn. Louis kemur ekki heim fyr en et't'.r 5 rnánuði. Við höfum öll ferðast víða um Evrópu. Hvemig líst ykkur á að heim- sækja frændur okkar fvrir vestan haf- ið?“ Tillagan kom öllum á óvart, og ræddu þau vart um annað í tvo klukikutíma og höfðu þá allir fallist á tillögu Sir Hor ace. Gekk hann þá út til þess að leita upplýsinga um skipaferðir og fleira. Kenneth hafði setið einn úti í garð- inum um stund..Hann var sokkinn nið- ur í hugsanir sínar, en alt í einu heyrði hann skrjáfa í runna rjett við bekkinn, er hann sat á, Hálfrökkur var á. Alt í einu spratt hann á fætur og var mikill undrunar og gleðisvipur á andliti hans. „Systir Agnes!“ hrópaði hann í rniirf- um fögnuði. parna stóð hún, álút nokkuð og ‘horfði til jarðár. Kenneth starði á hana og ætl- (aði varla að trúa sínum eigin augum. pað var ekki um að villast, það var syst- ir Agn.s. Og þó fanst honum einhver hreyting á henni orðin. .,Mig Imfði aldrei drevmt um, að mjer mundi veitast sú gleði, að sjá yðrrr aft- ur, systir Agnes,“ sagði hann og tók hönd hennar, og um leið hugsaði hann um, að einkennilegt væri, að !hú.n vissi, að hann var staddur í- París. „Er — Monseigneur frískur?“ Mál systiir Agnesar var hvísl eitt. „Prískari en jeg bjóst nókkru sinni við a.ð; verða. er þjer hjúlkruðuð mjer svo vel í Lille.“ ,,Og — ánægður?“ ,,Nú skortir ekkert á hamingju mína- pað eitt skorti á fulla hamingju, að jeg þráði að hitta yður aftur.“ „Og — unga konan yðar?“ „Iíamingjusöm líka, systir Agnes. Ó, /hefði jeg aðeins hlýtt ráðum yðar, þá hefði jeg verið hamingjusamur fyrir löngu. En það er -löng saga. Hvert fór- uð þjer, systir Agnes; er þjer fóruð frá mjer ?“ Hann sá, að hún titraði öll og hann sá, að hún huldi sífelt hægri hönd sína með hinni vinstri. Pað var, aðeins lítil hreyfing, sem vakti Kenneth. * HanrN’beygði sig niður og 'Iiorfði beirit í andlit hennar. Hann tok aftur í hönd hennar og - horfði á hringana á henni. Systir Agnes leit til jarðar. „Horfið í andlit mitt—hrópaði hann. Hún Ijet að ósk hans. Roði hlóp í and- 1 it hennar, en það var óumræðilegur íögnuður í því. „Nína,“ hrópaði hann og svifti bett- pnni af henni og hárið hennar fjell í Joklrum uiður á herðar henni. Hún faldi höfuð sitt við barm hans. Kenneth, það var j:eg, sem hjúkr- aði þ,jer í LiUe. — Grunaði þig aldrei neitt ?“. „Nei, — og þó, þó“. — Honum fanst það kvnlegt fram úr máta, að hann hafði verið svona blindur, sem raun hafðí á orðið. „Og þú mundii' vart þekkja mig nú, er

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.