Morgunblaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.02.1925, Blaðsíða 2
MORGITNBLAÐIÐ 1)1 hxOlsbj wflí Frá 1850 dó 21 sængurkona í þess- um sveitum af barnsförum, án þess 'að tilraun væri^gerð til þess að ná barninu. Kúabólusetningu var þeim dal- búum illa við, og lengi var ekki meira en % barna bólus. „Sú ból- an er best, sem guð setur,“ sagði fólkið. Ef menn dóu úr bólusótt þótti öllum skylt að gjalda þá skuld, en að menn bólusettu börn- in töldu þeij- vera að grípa fram fyrir höndur forsjónarinnar. með þessa nýju stjórnendur, sem vonlegt er. Var Ágúst Pálmason meðal þeírra, sem hallmæltrr mjög þeim stakkaskiftum, sem væru að verða í fjelaginu. Einhverjir fjelagsmenn vildu halda Hjeðni í stjórninni; en hann hafði beiðst undan kosningu. Er ekki ólíklegt, að hann hafi veigrað sjer við því, >að hafa for- ustuna á hendi nú á næstunni; því vitanlegt er, að ‘hann hefir ikvatt mjög til þess að .verka- Heilbrigðistíðinði. Frjettir vikuna 25. til 31. janúar. Mænusóttin. Eitt barn veikt- ist í Skagafirði (Sauðárkróks- hjeraði), og dó. Annars engar frjettir af þeirri veiki. Mislingamir eru bersýnilega í rjenun. Læknar í Reykjavík sáu ekki nema sex nýja s.júklinga þessa viku. Læknirinn á Akra- nesi sá 2. Á Akureyri hefir lækn- ir ekki orðið var við mislinga síðan fyrir jól. I Vestmannaeyj- um 31 sjúkir (minna en áður). Bamaveiki. 4 sjúklingar í Eeylkjavík, þar af 3 í samahúsi. Yfirleitt er gott heilsufar, all- staðar, þar sem til hefir frjest. 4. febrúar 1925. V* G. B. Kúprex. Miklar sögur hafa tfarið af því, að fundist hafi m.jög handhægt og áreiðanlegt lyf til þess að drepa lús. pað er Húsakynnin voru með sama menn krefðust mikiHar kaup- sniði á öllum bæjum. Aðalherberg" hækkunar við fyrsta tækifæri. — ið var rúmgóð' stofa með súð. í Væntanlega sjer hagfræðingurinn hennj var setið á daginn, eldaður Hjeðinn, að eigi fer vel saman allur matur og þar sváfu hjónin. kauphækkun og hækkun gjald- Auk hennar voru þó eitt eða tvö eyrisins. Hann ætti að geta sjeð, svefnherbergi.Lengst af var eldað á að verkamenn geta ekki með sann- hlóðum, en frá þeim gekk víður gimi vænst kauphækkunar, þegar reykháfur upp úr þaki, svo reyk- krónan hefir hækkað um nálega jar gætti lítið sem ekki í stofunni 25% á 10 mánúðum, gagnvart og loft var þar allgott. Eftir 1880 gjaldeyri þeirra landa, sem mest fóru eldstór úr járni (eldavjelar) taka af framleiðslu vorri. að ryðja sjer til rúms. Oftast Innan Dagsbrúnarfjelagsins er sváfu íleiri en einn í rúmi og sagður urgur í sumum mönnum, stundum börn hjá brjósveiku útaf því. að Hjeðinn hefir með fólki. Viðkvæðið var þá allajafna, framkomu sinni spilað stjórninni fEIMSKIPAFJELAGfP ÍSLANDS I ll'' REYKJAVÍK Jfil 99 Goðafoss<c hcrn var reynt hjer af lyfi þessu og- gafst vel. Lyfjaverslun lands- ins keypti síðan nokkurn forða,1 að börnin sýktust ekki nema guð í hendur róttækra Bolsa. svo væntanlega má fá lyfið í öll- vildi svo vera 'láta. Loðskinn voru En alstaðar kveður við, sama um lyfjabúðum. Um 50 gr. nægja! áður notuð sem ábreiður á rúm- tón, innan Alþýðuflokksins al- tii þess að bera í hárið. , | um, en nú aðallega rekkjuvoðir staðar er sundrungin 'Og ósam- Lús ætti ekki að sjást á nokkru úr ull eða bómullar-„teppi.“ Lín- lyndið mil-li Bolsanna, sem hugsa íslensku heimili, en miikið vantar lök sáust nálega hvergi. til byltinga og óeirða, og hinna, þó a, að svo sje. G. H. Lús var mjög algeng, einkum á sem vúja fara hægara í saikirnar. gamla fólkinu. Líkamsþvottur og -^^rir standa með útrjettar hend- böð eru mjög fátíð og óhægt að urnar ™óti rússneska gullinu, koma þeim við, er allir búa í sama Zinovieffs miljónunum, sem veitt Haddingjadalur ofantil og Hemse- herbefgi. Ekki sjaldan má finna er ut Ur fjarhirslum Rússa-Bolsa, IP dalur eru afskektar fjallabygðir í Noregi, sem liggja um 2000 fet yfir sjávarmál. Hjeraðslæknirinn í Gol, Just Thoner, hefir nýlega lýst heilbrigðisháttum fólksins í þessum sveitum og er þetta lítið sýnishom Fyrir 40—50 árum vorum Gol osr Hemsedalssveitirnar illræmd- ólykt af nærfötum manna. Um 1880 sáust varla salerni á bæjum. Nú eru þau víðast hvar, en oftast ljeleg. Pappír sjest á fæstum. Berklaveiki hefir verið mjög algæng, og fer jafnvel vaxandi. pessi lýsing norska laaknisins er liinir ætla að 'gera sjer það að góðu, sem þeir geta aflað sjer innanlands. Nýbreytni. ar fvrir geitur. pessi viðbjóðslegi; ef\aust ríett’ en Þ° bygg jeg, að Norskt gufuskipafjelag hefir ný- sjúkdómur var svo algengur þar, ] ^’r'fna®ur ’ Haddingjadalnum sje jc„a tekjg Upp þ;j nýbreytni, að ráða að alþýða taldi þennan kvilla; nu enSu labari en gerist b.jer á menn £ skip sín með þeim hætti, að ul ekiki vera sjúkdóm og leitaði landi’ eftir því sem jeg hefi sjeð þejr ^ vissar prósentur af nettó- nefnt fcúprex ^sjaldarf lækninga við honum. 14% j Þar a sveitabæjum, og húsm halfu hagnaði þeim, sem verður af rekstri Og er bláleitur vökvi, sem núið alíra nýiiða úr þessum sveitum í reisulfri en bjer. Geiturnar munu þess skips, sem þeir eru á. Er upp hársvörðinn og hárið þóttu ekki herfærir vegna geitna.. nu orðnar sla dSæ ar- er vel inn í að kvöldi dags, þjett kollhetta bundin um hárið og það þvegið að morgni. Lyf þetta á að drepa lús og nyt á 5— 10 mínútum ,er lykt- arlaust og hættulaust, jafnvelþótt útbrot sjeu á hörundinu. Sýnis- ■ Forlagatrú var rík hjá þessum dalabúum. Sjúlcdómarnir Ef vjer nú stingum hendinni í eigin barm og spyrjum, voru vorn sendir af guði og þýðingarlaust hvernig vjer stöndum í saman- að rísa á mótj ráðstöfunum hans. | burði við norsku dalbúana, þá Læknis var því lítt vitjað, og jafnvel ekki til • sængurkvenna. ■ hæð prósentanna frá 5—10. pað hefir þótt brenna við, að há- setar á skipum, frá Haugasundi sjer- staklega, hafa strokið af skipunum, einkum hafi þau siglt til Ameríku. , . , . , -ii„ Hefir þetta bakað, svo sem skiljan- svnist mner, að vjer getum uta „. ... , „ „ legt er, fjelogunum yms oþægmdi og Skyndisalan ® heldui* áfram til helgar því nú eru allir Bútarnir eftir. í DAG verða seldir, auk margs annars, allir BÚTAB, sem til hafa faJlið á árinu sem leið. Eins og vant er, verða þeir seldir fyrir hálfvirði og minna. pað sem eftir er af öðrnm skyndisöluvörum, verður þá einnig selt með sama LÁGA VERÐINU. svarað úr flokki. Lifa menn ekki víðast í einni þröngri baðstofu, sofa ekki í 2 í hverju rúmi, hvað er um líkamsþvott og höð, hvað um lúsina, hvernig eru salernin? Ef norski læknirinn ætti að gefa oss vitnisburð, býst jeg við, að hann yrði litlu betri en hjá Hadd- ingjadalsbúum, þó aldrej hafi geitur verið hjer eins algengar og þar. G. H. Boslai* sækja á? Miikið úmtal hefir það vakið hjer í hænum, hve svæsnustu Bolsarnir sækja á í verkamanna- fjelögum hæjarins í seinni tíð. Ný stjórn var kosin í Dags- brún fyrir skömmu. Magnús V. Jóhannesson var kosinn formaðnr og ritari var kosinn Filippus Ámundasón. Talsvert hryddi þeg- ar á óánægju innan fjelagsins, margskonar útgjöld. Og hefir ekkert dugað, til þess að fyrirbyggja þessi „strok' ‘ hásetanna. Nú hefir eitt gufuskipafjelagið í jHaugasundi, sem gerir út 4 gufuskip í siglingar til Ameríku, ákveðið, að gera hásetana hluttakandi í þeim á- góða, sem af siglingum skipanna verður. Sigli skipið eingöngu til Ame- ríku, fær skipshöfnin 10 % af ágóð- anurn,, sigli skipið aftur á móti í hafnir bæði í Evrópu- og Ameríku, fá hásetar TVz%, en aðeins 5% ef skipið siglir aðeins innan álfunnar. Eiga allir hásetar að fá jafnan skerf, en skipstjóri er undanskilinn. En skilyrðið til þess, að hásetar fái þetta, er það, að þeir hafi verið 18 mánuði á skipinu, ef það siglir til Ameríku, sama tíma, þó skipið sigli líka til hafna í Evrópu, en sigli skipið aðeins innan álfunnar, þurfa þeir ekki að vera nema 12 mánuði. Stjórn fjelagsins álítnr, að með þessu verði hásietarnir bundnir fast- ara við skipið, og að nánara st-arf verði milli þeirra og eigendanna., fer hjeðan á morgtm, 6. febrúar, kl. 2 síðdegis, vestur og norður um land tii Khafnar. Viðkomu- istaðír: ísafjörður, Saulðárkrók- ur, ef veður leyfir, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík, pófthöfn, Seyðisfjörður. Vörur afhendist í dag og far- seðlar isækist. Farþegar verða að kaupa far- seðla á skrifstofu vorri. Pappfrspokar* | allar stærðir Ódýrast í bænum | Herluf Clausen. Simi 39. Sv. Jónssou & Go. Kirkjustræti 8 B. hafa venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af fallegu og end- ingargóðu veggfóðri, ^margskon&r pappír og pappa — á þil, loft og gfólf — og gipsuðum loftlistum og loftrósum. Símnefni: Sveinco. Flestir sem þurfa á einhverskonar tóbaki að halda koma í 1 USII Lausawisup. Merkur bóndi á Norðurlandi kvað þessa vísu skömmu fyrir audlát sitt: Meinum gallað mitt er hold, máttur allur þrotinn — jeg fer að balla höfð; að mold, hinir fjalla um brotin. Eigandaskifti urðu að jarpri rciðhryssu. Nýi eigandinn .slátraðí henni og át. pá kvað hinn: Mæðan stranga mjög er úkörp, injer finst langur skaðinn, Olafur svangur jetur Jörp, jeg má ganga í staðinn. Norðlensk? vísa en höfundurinJ1' gleymdnr. Ut af halla mjer jeg má, mnn það valla saka, fingra-mjalla-foldu hjá, fyrst að allir vaka. Harmur napur hjartað slær, lieiðurs tapast prísinn. Jeg befi brapað heims í klær> liörð er skapadísin. Guðmundur 'Finnhogaso11 Húnvetningiir- Gömul vísa norðlensk; gæti ve nfl ið kveðin í hópi vermanna > höf. er gleymdur: Kuldinn beygja fyrða fer> fást þess eigi bæt.ur; en ef við deyjum aÚ'r llíer einbver mey.jan grætur. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.