Morgunblaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.02.1925, Blaðsíða 1
12. árg. 79. tbl. Föstudaginn 6. febr. 1925. ísafoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíó Konuhefnd. Sjónleikur i 5 þáttum eftir Robert Dinesen. Jarðarför konunnar minnar og móður okka.r, Ólafar porsteinsdóttur, fer fram frá fr'kirkjunni, laugardaginn 7. febrúar, og hefst með bús- kveðju kl. 1, frá heimili okkar, Vesturgötu 22. B. Benónýsson. Fanny Benónýsdóttir Halldóra Benónýsdóttir. Aðalhlutverkið leikur Lya de Púttí. Lifandi frjettablað Aukamynd. Hýkomiðs Kálfhðrljereft, tvibieitt, á 4.50—5,50. ^jólacheviof, 140 cm., ca. 12,75. IMorgunkjólaefni frá 5,85 í kjólinn, Tvisttau frá 1,60 m. F,ónel frá 1,65. Sfengurdúkur og vefjar- flarn, ódýrt. ®arna50gikar, afar sterkir. ^ardinur, afmældar, frá 18,75 jldpsl. Eolbi. BerðMoh ^öii 1199. Laugavegi 11 ReyKJfiUlKUR Udslan á Sólhaugum leikin næstkomandi sunnudag kl. 8Va- Aðgöngumiðar seldir i Iðnó á morgun kl. 1—7 og á eunnudaginn kl. 10—12 og eftir kl. 2. ■ Nýja Bió Hvalveiðarinn frá Nýja Englanði. Kvikmynd í 9 þáttum. Aöalhlutverkin leika: William Walcot, Clara Bow o f!. Mynd þessi er mjög fróðleg, samfara því, sem hún er skemtileg. Hún gerist árið 1850 í New Bedford, en gerist mest á sjónum. — Meðal annars er mjög fróðlegt að sjá hvernig hvalveiðar ganga fyrir sig við suðurströnd Ameríku. Yfirleitt er myndin svo efnisrík, að fáar munu þar jafnast við. Sýning kl. 9. I H.fi. Reykjavikurannáll: Simi 12. Sími 12. Nýkomið stórt úryal af |r v£ntöskum, Kvenveskjum alar ódýrt fæst í versluninni , Qoðafoss u8aveg 5 Sími 436. íefjargarn hvítt og mialitt nýkomið Qteð lægata verði. Htíseignin Laufásvegur 46 fæst til kaups. Upplýsingar á skrifstofu H.f. Geo Copland & Co. Hattaverslun Margrjelar Leví s. lur það, sem eftir e? af vetrarhöttum, með niðursettu verði. Einnig nýkomnar hina? marg- eftirspurðu regnhlífar. Sömuleiðis mikið úrval a£ sokkum og hönskum. (Barnahattar seldir á 3 kr. stykkið). Hausttigningar Leikið í kvöld í Iðnó kl. 8. Aðgöngumiðar seídir i dag frá 10—12 og 1—7. Alt sem eftir er af Taukápum, DrengjafSfiumj Borð- og Dívan- teppum selst nú með tækifærisverði i Brauns-Verslun Aðalstræti 9. Kartöflur Nýkomið: Fiskihnifai* og fiskburstan. A. OBENHAUPT. m s n. Búið til úr sömu góðu efnum og BAJERSKT OL. [Bruggað á sama hátt og gerað eins og BAJERSKT 0L. en unðlr áfengismarkinu. J — Fáum valdar danskar kartöflur með Botníu, sem kemur hingað um miðjan máauðinn. — Verðið lækkað. Tökum á móti pöntunum. Eggert Kristjánsson & Co. Hafnarstræti 15. Simi 1317. Stúlkur þær sem skráðar hafa verið, og hugsa um vinnu hjá okkur, snúi sjer tii verksijórans á fiskverkunarstöð fjelagsins í Haga, í ðag 6. og laugarðag 7. þ. m. 1.1. SlEÍDDÍr. Besíað augíýsa í TTIorgunbt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.